Þjóðviljinn - 17.12.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.12.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. desember 1955 Jélakost, jélaMerldmiðar, jólabönd, jólapappír, spil Sé bókln komin á itiarkaðmn iæst hán í 1 k 2 glöð 3 lít 4 festi svefn 6 áma 7 hrundið 8 keyra 12 kennd 14 drykkur 15 tilvísunar- fornafn. Lausn á nr. 745 Lárétt: 2 márar 7 og 9 Tuma 10 tók 12 KAU 13 ósk 14 nón 16 ann 18 gras 20 ýi 21 annar. Lóðrétt: 1 kotunga 3 át 4 rukka 5 ama 6 rausnin 8 gó 11 konan 15 ÖRN 17 ný 19 SA. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischers- sundi. — Sími 1330. L S FJA8CÐ1B Holts Apétek | Kvöldvarzla tt | kl. 8 a'-Ia dagn Austur- j neiiu. íaugar SflPiJar 1 dasra t.JI k.1 4 ........................... i 1 matéveins 4 leit 5 borða 7 fora 9 'klæði 10 snjöll 11 lík- amshíuta 13 leikur 15 umdæm- ismerki 16 ólyfjan. Lóðrétt: Félagsmenn KRON Gerið jólainnkaupin tímanlega Fyllið út pöntunarlistann, sem hefur verið sendur ykkur og skilið honum í næstu verziun félagsins, eða símið pöntunina hið fyrsta. Við mumim leggja . allt kapp á að jólapantanimar verði afgreiddar fljótt og nákvæmlega. Eimskip Brúarfoss fór frá Norðfirði í gær til Seyðisfjarðar, Húsavík- ur, Akureyrar, Siglufjarðar, Isafjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fór væntanlega frá Kotka í gær til Helsingfors, Gautaborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fer væntanlega frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja, Hull og Hamborg- ar. Goðafoss fór væntanlega frá □ 0,1 dag er Iaugardagurinn 17. desember. Ignatius. — 351. dagur ársins. — Tungl í há- suðri kl. 14.56. — Árdegishá- flæði skl. 7.06. — Síðdegishá- flæði id. 19.22. Frá MfýndlistarskóSanum Um þessar mundir er að Ijúka námskéiði barnadeilda skólans, og af . því tilefni verður höfð sýning í skólanum (Laugaveg 166) nk. sunnudag 18. þm. kl 2-4, á verkum barnanna. Eru það einkum leirmunir, teikning- ar, litaðar myndir og klipptar myndir. — Eftir áramót verður aftur efnt til námskeiðs fyrir börn á aldrinum 7-12 ára með líku sniði og áður. Fer kennslan fram tvo daga í viku hverri tvær stundir hvorn dag. Messur á morgun Laugarnesinrkja Barnaguðsþjón- usta kl. 10:15 f.h. Engin síðdegis- guðsþjónusta. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Barnasam- koma í Háagerðisskóla kl. 10:30 árdegis. Dómkirkjan Barnaguðsþjónusta kl. 11 árdegis (Jólaguðsþjón- usta). Sr. Óskar J. Þorláksson. Jólabasar Þjónusturegla Guðspekifélags insgengst fyrir basa rí húsi fé lagsins, Þingholtsstræti 22, á morgun, sunnudaginn 18. þm. kl. 2 e.h. Þar verður á boðstól- um heimabakaðar kökur, ávext- ir, jólaskraut, barnaleikföng, fatnaður ofl. Allt verður selt með tækifærisverði. Millilandaflug Hekla er væntan- Jeg J..J JJyjJjyj. Jjj 18.30 frá Ham- borg, K-höfn, — Ósló; flugvélin fer áleiðis til N.Y. kl. 20.00 í kvöld. í fyrra málið er Edda væntanleg frá N.Y. kl. 10 árdegis. Flugvélin fer eftir stutta viðstöðu til Bergen, Stafangurs og Luxem- borgar. — Sólfaxi fór til Glas gow og K-hafnar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19.30 á morgun. Innanlandsflug I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar,. Bíldudals, Blöndu óss, Egilsstaða, ísaf jarðar, Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. ■■a»auu«sa*aua*iiMBBanaiiMiMuaaaatnasiaiasr V/K Fastir liðir eins og venjulega. Ki, ' — 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingi- bjöi-g Þorbergs). 16.30 Veðurfregnir. Skákþáttur (Guðm. Arnlaugsson). 17.00 Tónleikar. 17.40 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 18.00 Utvarpssag- an: Frá steinaldarmönnum í Garpagerði eftir Loft Guðm. IX. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.00 Tónleikar: a) Gay- aneh, ballettsvíta eftir Katsja- túrían (Fílharmoníska hljóm- sveitin I New York leikur; E. Kurtz stjórnar). b) Píanólög e. Debussy. 20.30 Af gömlum plötum: Guðm. Jónsson kynnir fræga söngvara. 21.00 Upplest- ur úr nýjum bókum: a) Jón Eyþórsson les úr fimmta ævi- sögubindi Guðm. G. Hagalín: Hrævareldar og himinljómi. b); Ragnheiður _Jbnsdóttir rí¥- höfundur les úr skáldsögu sinni Aðgát skal höfð. c) Helgi Skúlason les úr skáldsögu Jóns Björnssonar: Allt þetta mun ég gefa þér. 22.10 Dans lög — 24.00 Dagskrárlok. á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðúm á norðurleið. Þyr- ill er á leið frá Noregi til R- víkur. Skjaldbreið er á Húna- 'flóa á leið til Akureyrar. Skaft- fellingur fór frá Reykjávík í gíérkvöld til Vestmannaeýja. Baldur fer frá Revkjavik á mánudaginn til Gilsfjarðar- hafna. Reykjavík í gærkvöld til Vent- spils og Gdynia. Gulifoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Gdynia í gær til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Antverpcn 13. fm til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Norfolk 6. þm til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Nýju Jórvík 9. þm til Reykjavíkur. Sambaiiu-sskip Hvassafell lestar timbur í Vent- sþils. Arnarfell kemur til Kotka í dag; fer þaðan til Riga. Jök- ulfell losar á Akureyri. Dísar- fell lestar og losar á Húnaflóa- höfnum. Litiafell er í Faxaflóa. Helgafell fór frá Keflavík í gær til Raufarhafnar, ; Húsa- víkur, Siglufjarðar, Seyðisfjarð- ar og Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norð- fer frá Revkjavik fatnaðar er í Gimli. Leiðrétting í frásögn af Ijóðabók Jóhanns Kúld urðu prentvillur. Ljóðin eru 74 í bókinni, og hún er sjö- una bók Kúlds. Hunið jólasöfnun mæðrastyrksnefndar. Ingólfsstræti 9B. Opið til kl. 10 í lcvöld. Móttaka og úthlutun Háteigsprestakall Barnasam- koma í Sjómannaskólanum kl 10:30 f.h. — Sr. Jón Þorvarðs- son. Krossgáta nr. 746 Lárétt: Kveninniskór úr lcöflóttum flóka, verö kr. 42.50 Aðaistræti 8, Laugavegi 20, | Laugavegi 38, Snorra- braut 38, Garðastræti 6

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.