Þjóðviljinn - 17.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.12.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 17. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kjarakaup á dömukápum, jökkum og svaggerum til jólagjafa. Sigurður Guðmundsson, Laugavegi 11, s. hæð, simi 5982. fer til Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Skarðsstöðvar, Salt- hólmavíkur og Króksfjarðar- ness á mánudagskvöld. Vöru- móttaka árdegis á mánudag. | SpO Ketii ávestir Sælgæti Flngeldar Kveikfarar ■ Söluturninn ■ Við Arnarhól UGGUB LEIÐIN ; Margirmenn j ['sem vilja gefa sjálfum sér j j' eða* vinum sínum góða bók i jJ : í vinargjöf nú um jólin velja j „Umhverfis jörðina“ j j.'þeir vita að skemmtun af j j henni varir ekki aðeins um j : jólin, heldur líka ókomin ár. j Bókaútgáfan Einbúi ástarsaga eitir £. Marlit SAGA ÞESSI fjallar um uppeldi og ævi ungrar stúiku, dóttur fjölleikamanns, sem er lítilsmetinn af „betri borgurum", en móðir telpunnar, sem er af aðalsættum fórst af slysförum í sjón- leikahúsi, er telpan var barn að aldri. — Er Dís litla, en svo er telpan kölluð, komið fyrir í fóstur til auðugra hjóna, og viil fóstri hennar reynast henni sem faðir, en kona hans er dramb- söm og kaldlynd, þrátt fyrir yfirskin guðrækni og góðra siða og er telpunni mjög vond. Nokkru eftir að Dís litla kemur á heim- ilið deyr fóstri hennar og versnar vist hemiar að miklum mun. — Leitar hún þá tíðum á fund Kordúlu frænku, sem býr upp undir þaki á höllinni — kona af göfugum ættum — en sem kal- ið hefur í liretviðrum lífsins. — Kordúla frænka býr yfir leynd- armáli, er síðar á eftir að breyta mjög högum Dísu, eða Felici- tas, eins og hún heitir fuilu nafni og þó að hún sé kúguð og lítilsvirt á heimili fóstru sinnar, brosir hamingjan við henni að lokum. -- Þetta er ein með þeim beztu ástarsögum, sem komið hafa út á íslenzku. Góð jólabók til peirra, sem ástarsögum unna HEMJA Skáldsaga eftir Adolf Streckfusz, er óvenjulega litrík og skemmtileg bók er notið hefur mikilla vinsælda Henrik Vienberg heyir einvígi við Edvard Freienberg, út af svívirðilegum orðum um Tryltu Tony, Öhemju — systur Ed- vards, Henrik særir Edvard — bannað er að heyja einvígi í hertogadæminu — svo Henrik verður að fara huldu höfði, Hann lendir á búgarði, þar sem Trylta Tony býr, og gerist þar ráðsmaður. Speimamái bók — Góð bók BOKAÚTGAFA tyém ftlJOtU' STEBOKFUSZ ■EMl'A ; ■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■•| ■ ■■■■■■■■■■■■’ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■! LANDGRÆÐSLIISJÓÐUR S£ LANDGRÆÐSLUSJÓÐUR v s/ Jólatré SALAN ER HAFIN Landgræðslusjóður ílytur inn hin fallegu jólatré frá Heiðafélaginu danska __ Aðalútsala er á Laugavegi 7 VERÐ : 0.7—1.00 1.01—1.25 1.26—1.50 1.51—1.75 1.76—2.00 2.01—2.50 kr. 35,00 — 45,00 55,00 — 65,00 — 85,00 — 110,00 Bankastræti 2 Bankastræti 14 (hornið Bankastr. og Skólavörðustíg) Skólavörðustígnr 4B Skólavörðustíg 10 Bergstaðastræti 45 Laugavegur 63 Laugavegur 89 (beint á móti Aðrir útsölustaðir: Laugavegur 23 (portið á móti Vaðnesi) Blönduhlíð 2 Kambsvegur 29 Nökkvavogur 30 Vesturgata 6 Ver/,1. Straumnes, Nesveg 33 Hornið Birkimelur og Hringbraut. Verzl. Fossvogur, Kársnesbraut 1 Eflið Landgrœðslusjóð Stjöruubíói) Kaupið jólafré Landgrœðslusjóðs l■••■»••■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■l IIIIIIIIIMIHVHMHIieiiHeiKHeilUHHIIIHIieMis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.