Þjóðviljinn - 17.12.1955, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.12.1955, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 17. desember 1955 Allt tíl jólanna á eii stað! Estrella skyrtan skapar yðnr þá vellíðaxt, sem fylgir því að vera vel klæddur g BIIII Ódýr kaffístell og allskonar vörur til jóla- j gjafa. j ■ ■ Verð ótrúlega lágt ■ ■ a a Jólabazarimt, Langholtsvegi 19 ÐURSUÐU VÖRU.R Enn um kvikmyndina Heiðu — Happdrætti Sölumennska SVIPALL skrifar: — Það er ekki á hverjum degi, sem mað- ur á kost að sjá góðar kvik- myndir. Hér eru sýndar yf- irleitt lélegar myndir. Og verri en lélegar, því þær spilla æskunni meira og minna. Efni þeirra er venju- lega einhver óþverri, morð og svik í ástamálum eða óráð- vendni í f járhags- og verzlun- armálum. — En það er upp- byggjandi og göfgandi bæði fyrir unga og gamla, að sjá kvikmynd eins og Heiðu, sem nú er verið að sýna í Stjörnubíói. — Áhrifin frá slíkum myndum hreinsa hug- ann, sem venjulega, í hringiðu dagsins, er haldinn af illum anda. Það er svo sjaldgæft að komast í kynni við það, sem er einfalt, satt og gott. — Og ekkert er jafn yndislegt í þessum heimi og fallegt bam, prútt og gott, sem heimurinn Bíddu, meðan beltið að þér kræki! Bíddu, eða vöndinn strax ég sæki! Þama sleiztu sundur bæði böndin! Bíddu nú, meðan ég sæki vöndinn! Allir munu hafa yndi af þessari fallegu bók, Enn hvað það var skrítið. BÆJARPÓSTURINN vill að- ■eins bæta því hér við, að und- anfarið hefur Heiða verið sýnd kl. 7, en þar sem líklegt má telja, að sýningum á þessari ágætu mynd fari að fækka, er óráðlegt fyrir þá, sem ætla sér að sjá hana, að draga það öllu lengur. EN ÞÓTT það komi Heiðu litlu raunar ekki við, þá er kannski ekki úr vegi að minna ykkur á, að það verð- ur dregið 23. desember. Þið vitið hvað það þýðir, ekki satt? OG SVO ER hér stutt og lag- gott bréf um sölumennsku. — „Eg sé það á Reykjavíkur- bréfi Morgunblaðsins, að allt virðist nú vera í góðum undir- búningi með að selja sjóinn. Það er búið að selja landið, og hvers vegna ekki að selja sjó- inn líka? Þá er ekkert eftir nema loftið. Hver vill kaupa“ '— Sölumaður — Persónulega fyndist Bæjarpóstinum það ekki nema rökrétt þróun á viðburðum síðustu ára, þótt landsölumennskan færði dálít- ið út kvíarnar og byði sjó og loft falt líka. er ekki farinn að spilla. Þannig er Heiða.-— Hún kann ekki við sig í borginni, hugur hennar þráir hið einfalda og óspillta líf uppi við f jöllin, þar sem hún ólst upp meðal blóma og dýra, sem voru henni dýr- mætir félagar, ásamt Pétri geitahirði og honum afa gamla. — En minnisstæðastur verður sá kafli myndarinnar, sem sýnir heimkomu Heiðu. Þegar hún er að leita að hon- um afa sínum og finnur hann loksins eftir langa leit um úti- húsin. — Þegar gamli maður- inn sér Heiðu koma brosandi á móti sér, verður andlitið eitt ljómandi sólskinsbros um leið og hann réttir fram báðar hendur og tekur Heiðu litlu í faðminn. — Þeir sem enn hafa ekki séð þessa mynd ættu að sjá hana sem fyrst áður en það er um seinan. — Svipall. LÆKKAD VERD á, jólakertum, Bag - selv (4 teg. af kökum) hrísgrjóna- súpum og ensku áleggi í glösxun. Strásykur Flórsykur Púðursykur Kókósmjöl Bökunardropar Krydd, margar teg. í bréfum og stautum Skrautsykur Vanillustengur VaniIIusykur Súkkat Sulta, í glösmn og stærri dúnkum. Sýróp, 4 teg. (t. d. Karo sykursaft og pönnu- kökusýróp) Hunang, hollenzkt Egg, nýjung í eggja- pökkun 6 stk. í pakka Jurtafeiti í pökkum Crisco, hrein jurtafeiti í dósum. i Bökunarduft í pökkum niðursett verð Te í pökkum Lagað te í glösum nýjung Kakó, 4 tegundir Súklculaðiduft, 2 teg. Cocomait Suðusúkkulaði Bragðkaffi, nýmalað Kerti, margar teg. Kerti, 2 teg. með lækk- uðu verði Marsipanmassi Konfekt-massi, væntanl. Hjúp-súkkulaði Þurrkaðir ávextir margar tegundir Niðursoðnir ávextir 6 tegundir Hollenzkt hvítkál og rauðkál Erlendir og innlendir búðingar í miklu úrvali Blá Band, kaldir búð- ingar, 4 teg. Avaxtahlaup, Jell-O 4 tegundir Súpur í pökkum gott úrval Alls konar hreinlætis- og snyrtivörur Lykteyðandi ilmefni í brúsum, nýjung Jólasnæúði í brúsum Epli Appelsínur Sítrúnur, væntanl. Herseys súkkulaði-sýróp Eplamauk í glösum Barnafæða í glösum og pökkum Alls konar álegg í glærum pökkum og túpum Fromage, 4 tegundir. ■llHIIIIIHIIIIIIlllumillHIHIIHniUUii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.