Þjóðviljinn - 20.12.1955, Side 6

Þjóðviljinn - 20.12.1955, Side 6
:ail8BKaSBSSUSBSSSEBESBBSlBICKBBIISUBaBIKaESSSSIBISISSrascnilKBIKI«IBB*«S» j| J lIHm^mHIIBBBHHIIIBIBBBBBBIIBBBRBIBBBBBBBKIIIBBBBBBIBBIIIBBBEKBBBKBBBIZB8BEBBBIBIBBBBBBSBt'BBBIBBIBIIIBBBBKiaBBBB9BBBIBBBBBBBBBBBBBBEIIBRBBBIllBfeB9íIBBIISBlBIBBIBaiBBBBBIBB^I #}) — ÞJÓÐVHJINN — Þriðjudagur 20. desember 1955 ★ „AUSTUR TIL ÁSTRALÍU. — Frásögin er óvenju- lega lifandi, þar bregður fyrir einlcennilegu fólki, sem höfundur kynnist á ferðinni, svo sem ungu sfúlk- unni frá Perth .... Fjöldi ágætra mynda prýðir bókina og allur ytri frágangur er hinn vandaðasti. Hún er höf- undi og útgefanda til sóma“. (J. B. í Morgnnbl. 11. des. ’55) ★ „Lýsing höfundar á 5 vikna ferð skinsins til hinnar frægu heimsálfu er einkar fróð’eg. og frásagnar- stíll höf. geðfelldur. . .. Er tvímælalaust fengur að þessari bók, er f.vllir eyðu í tiltölulega fábreytilegar ferðabókmenntir okkar“. (fslendingur, Akureyri 14. des. ’55). ★ „Bóldn ber engin merki viðvanings, er þetta þó fyrsta bók höfundar. — Hann segir atburði úr daglegu lífi fólksins á skemmtilegan og Iátlausan hátt og þarf engin stilbrögð eða upphrónanir til að halda lesendunum við efnið. — Þeð er ætíð góður fengur að vel rituðum ferðabókum. „Austur til Ástralíu“ er gott innlegg í þann bókaflokk". (Dagur, Akureyri 17. des. ’55) Gefið ykkur sjálf bíl í jólagjöf DragiS ekki lengur o3 kaupa miSa Miðinn kosfar 10 ksónur Annar feíSSinn kosiar 67.000.00 kr Dregið um 2 bíla á Þorláksmessu Bílahappdrætti Þjóðviljans LESENDUM ÞJÓÐVILIANS skal vinsamiogast beni á að fleiri en Magnús Torfi Ólafsscn blaSamaður hafa ritdæmt ferðabék Vilbergs Júiíussonar ir „BRÁDSKEMMTILEG FERÐABÓK. — Margar góðar ferðasögur hafa verið skrifaðar hér hin síðari ár, enda gera fslendingar víðreist, en nú hefur bæzt í þann Iióp bráðskemmtileg bók, fjörmildl frásögn, sem ber höfundi sínum gott vltni sem athugulum og frásagn- arglöðum ferðalangi“. (Tli. S. í Vísi 7. des. ’55). ★ „STÓRMANNLEGA AÐ VERKI GENGIÐ. — Bók- in er í senn efnismikil og sérstæð, en mestu máli sldptir þó, hvað hún er skemmtileg aflestrar .... Vil- bergur gengur stórinannlega að verld og vinnur fræki- Iegan sigur .... Ferðasagan Austur til Ástralíu hefur bókmenntalegt gildi auk þess sem hún er stórfróðleg og skemmtiíeg". (H. S. í Alþýðubl. 7. des. ’55). ★ „ATHYGLISVER® FERÐABÓK. — Það er mikið álitamál, hvort í annan tíma hefur verið gefin út jafnvönduð ferðabók sem þessi. Fyrst og fremst er frá- gangur frá hendi höfundar með ágætum. Af útjrefandans hálfu hefur Irtt verið til sparað að gera bókina sem bezt úr garði, m.a. er hún prentuð á myndapapnír svo að hinar fjölmörgu myndir njófi sín sem bezt .... Sézt bezt af þessari bók hve íslenzkri bókagerð hefur flevgt fram liin síðari ár“. (S. í Tímanum 10. des. ”55). T£KKNESKU ZETA ferða-ritvélarnar hafa dálka-stilli og sjálfvirka spássíu- stiliingu. 44 iyklar. Eru jafn sterkar og vanalegar skrif- stofuritvélar, en vega aðeins 6 kg. — Tilvalin jólagjöf. Einka-umboð Ctsala: MARS TRfDING COMPANY, BÓKABtíÐ Klapparstíg 20. Sími 7373. a 9 SETBERG

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.