Þjóðviljinn - 20.12.1955, Síða 13

Þjóðviljinn - 20.12.1955, Síða 13
•t ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRl: FRtMANN HEbGASON Þriðjudagur 20. desember 1055 — ÞJÓÐVILJINN — (13 9 keppendur héðan til Cortina Skíðasamband íslands hefur nú valið keppendur til farar á vetrar OL í Cortina dagana 26. jan til 6. febr. n.k. Til þátttöku í svigi, stórsvigi og bruni voru valdir: Karlar: Eysteinn Þórðarson, Reykjavík. Stefán Kristjánsson, Reykjavík. Steinþór Jakobsson, ísafirði, Úlfar Skæringsson, Reykjavík. Einar Valur Kristjánsson, ísaf. Valdemar Örnólfsson, Reykjavík. Konur: Jakobína Jakobsdóttir, ísafirði. Til þátttöku í skíðastökki: Jón,:Kristjánsson, Þingeyjars. meistari 35 ára garnall Það vakti ekki litla athygli í heimi hnefaleikamanna að Sugar Ray Robinson sem fyrir nokkru fékk þá hugmynd að heimta aftur heimsmeistaratitilinn í millivigt, skyldi sigra svo sterkan hnefa- leikamann.sem „Bobo“ Olson er. MÓrgum fannst þetta vonlaust, eri Robinson hefur gert allar hrakspár að engu og sigraði and- stæðing sinn með rothöggi eftir 2,51 mín., í annarri lotu. Þetta er í fyrsta sinn sem hnefaleika- maður í millivigt hefur náð heimsmeistaratitli þrisvar. Fyrir keppnina voru veðmálin 3:1 móti Robinson. Það mátti þó fljótt sjá eftir að viðureignin var byrjuð, að Olson hafði enga möguleika. Robinson kom föstu hægri handar höggi á kjamma Olsons. Litlu síðar dundu höggin aftur á Olson; beint vinsttihandar högg og hægri á eftir og þessu fylgdi vinstri handar krókhögg á bol. Lokaatriðið í þessari meðhöndlun var hægrihandar högg sem felldi Olson í gólfið. — Robinson hefur tvisvar áður unnið Olson. Árið 1952 hætti hann að keppa án þess að hafa tapað titli í bardaga. Ástæ'ðan til þess að hann fer að köppa aitur eru peningavand rajði. Hann skuldar 87 þúsund dcillara 'af sköttum. Robinson héldur litlu eftir af þeim 45.512 dþllurum sem hann fékk í sinn hlut fyrir leikinn. Helminginn tekur framkvæmdastjóri hans en skattayfirvöldin hitt. Robinson hefur samið um að keppa aftur innan þriggja mán- aða. Robinson hefur keppt 149 sinn- um og þar af unnið 137 sinnum og 89 leikina á rothöggi. Olson hef- ur keppt 72 leiki sem atvinnu- maður og aðeins tapað 8 sinnum. Oddur Pétursson, ísafirði. Þeir Ásgeir Eyjólfsson og Haukur Sigurðsson voru valdir í alpagreinar til þátttöku, en vegna forfalla koma í þeirra stað Úlfar Skæringsson og Ein- ar Valur Kristjánsson. Olympiuneftid fslands hefur á fundi sínum 7. des. s. 1. samþykkt. fararstjórn og er hún skipuð þessuni mönnum: Frá Olympíunefnd íslands: Bragi Kristjánsson, aðalfarar- stjófi o’g Jens Guðbjörnsson, .fai'aE.stjpri og gj.a.idkci'i. , , , Frá Skíðasambandi fslands Gísli Kristjánsson, flokksstjóri. Umhverfis jörðina ■ ■ ; Hvort viltu heldur kaupa | brennivínsflösku eða ferða- | bókina hans Vigfúsar. Við 5 lestur bókarinnar fá menn ■ ; skemmtilegar og fróðlegar j frásagnir úr fjölda landa. — ; Flaskan og ferðabókin kosta ; áiíka margar krónur. Auglýsið j ÞjóðvUjjanum NG NÝ SENDI Barnakápur Fjölbreytt úrval Gefið barninu kápu fyrir jólin. MARKAÐURINN Hafnarstrœti 5. ÚTBREIÐIÐ r* J JÓDVILJANN rJ J Vinsœl! höfundur - vsnsœl skáldsaga Við bleikan akur eftir Margit Söderholm höfund mefsölubókarinnar uGlifra daggir - grœr fold" VIÐ BLEIKAN AKUR er sænsk sveitalífssaga, svell- andi ástarsaga, þrungin af spenningi er Margit Söder- holm ein nær að töfra fram í bókum sínum. Góðar telpubœkur FRÆNKURNAR FJÓRu4R OG AMMA I FAGRADAL er falleg bók fyrir góðar telpur. Allar telpúr vilja líkjast frænkuniun fjórum — og allar ömmur þekkja sjálfa sig í gerfi ömmunnar gömlu en góðu. RÖSA BENNETT A BARNASPÍTALANUM heitir nýjasta Rósu Bennett bókin. Allar stúlkur þekkja Rósu Bennett og fagna hverri nýrri bók um hana, sem kemur á islenzku. Rósa Bennett er skemmtileg og góð telpnabók Spennandi strákabœkur RANNSÓKNARSTOFAN FLJÚGANDI er bók sem allir strákar óska sér og lesa. Töfrar fluglistarinnar, heillandi ævintýri háloftanna, tvinnuð spennandi rannsóknarævin- týrum, heillá aiía fríska stráka. Rannsóknastofan fljúgandi er jólabók fyrir alla röska siráka. RIKKI OG RAUÐSKINNARNIR er eftir sama höfund og bækumar „Hvíta antilópa" og „Indíánarnir koma“. Rikki og rauðskinnamir er ósvikin indíána- saga — spennandi strákabók Fallegar sígiklar telpubækur eru SIGRÚN Á SUNNU- HVOU eftir Björnstjerne Bjömson og LtSA I UNDRA- LANDI eftir Lewis Carroll. Þessar bækur þurfa allar telpur að eignast og lesa, — já lesa aftur og aftur. Fáar bækur em betra lesefni ungum stúlkum. Bækur Guðmiuidar Thorsteinssonar NEGRASTRÁKARN- IR OG DIMMALIMM em kjörbækiu* fyrir yngstu börnin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.