Þjóðviljinn - 20.12.1955, Page 14

Þjóðviljinn - 20.12.1955, Page 14
STOWWM KvæSabók Hannesar Péfurssonar Fær einróma lof o'? viöur- kenningu rit- dómara og les- enda. Einn mesti bók- menntavið- buröur í ára- tugi. Bílastæði GangvirkiS Æfintýri blaSamanns eítir ðlai léhasín SlgnrSssen Fyrsta íitgáfa nppselá og hnyttinn, léttur og jafn, og þó er tónsvið hans svo vítt, að þaö er eins og hann eigi jafnan til hinn rétta blæ ....Þessi saga Ólafs er kýmnasta og gáskafyllsta ádeilusaga, sem ég hef ies- iö eftir íslenzkan höfund.......“ Önnur prentun komin, en mest allt upplagið pantað fyr- irfram. Flýtiö ykkur sem viljiö eignast bókina. AÐRAR bækur Heim3kringlu nýjar á mark- aðinum: Á vegamótum, smásagnasafn Ólafs Jóhanns, Uppskera óttans, leikrit Sigurðar Róbertssonar, Hinn fordæmrli, skáldsaga Kristjáns Bender, Stra,ndið. skáldsaga Hann- esar Sigfússonar, Á hnotskógi, Ijóðaþýðingar Helga Hálfdanarsonar, Brotasilfur Bjöms Th., Trístan og lsól, Brött spor, Nýjar menntabrautir eftir Matthías Jónasson, Saga af sönnum manni. Jóhbækurnar kaupið «™*s og mennmgar Skóíavc■ r+íg 21 - Stmi 5055 - Sendum heim 3 3.4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. desember 1955 Sveinbjöm Beinteinsson. á Draghálsi. Bókin áSTIE et bók fyrir HikiÖ ekki viö aö gefa kunningjum yðar þessa bók, því margir hlustuöu á hana í útvarpinu, en töpuöu miklu af henni. Þér hafiö nokkra hugmjmd um hvem- ig þessi sérstæöa saga er, og þér vitið einnig aö flesta, sem eitthvaö hlustuöu á hana, langar til að eign- ast bókina. Bókin fæst í mjög vönduöu bandi (Rex. og alskinnb.) Tilvalin jólagjöf handa vinum og kunningjum. eltir KIRlK SIGURÐSSON, Skðffæraflutnmgai Framhaid af 1. síön. farendur hátt upp undir klst. á i j þessari leið, og tók því ferðin i : frá Keflavík til Reykjavíkur nær j helmingi lengri tíma en venju- : 2ega. j Jólaomferðin er nú að ná há- j noarki Stjómarvöldin gefa út j fyrirskipanir og tilmæli til ís- j Sendinga um hvernig þeir eigi að j haga sér í nmferðinni til þess að • reyna að forða slysum í ösinni. j Inn i miðja jdlaumferðina um j þjóðvegi og götur bæjar- : ins hleypa svo stjóraarvöldin : skoífífiralestiun hernámsliðsins. j Siíkt or með öllu óverjandi og j óþolaadi. j Þaó er lágmarkskrafa að ís- j lendingar geti á sjálfum jólunum j verið í friði fyrir stríðstilburð- ■ istm B?ndaríkjamanna. segir frá duglegum sveitadreng, sem barðist fyrir af- komu heimilis síns eftir að faðir hans drukknaði. Þetta er mjög skemmtileg drengjabók, sem lýsir hvemig listaþrá drengsins birtist í verki og hann brýzt til náms með hjálp góöra manna. Sslasti raiiSskiiiiiii 'Sagan, sem alla drengi langar til aö lesa. Geii víeiuq ylar gélar bæknr. BÖKIBTGAFAN VerSlækkun Reykt kindakjöt, Æ-I. Verð frá kr. 24,15. Sjálfsafgreiðsla Snæfellingaljóð Framhald af 8. síðu. Undir þaki ei fæst skjól illir merrn því varna. Heldur er það höfuðból, helvítið að tarna! Ólöf á Rauðamel á þarna Vorþulu o. fl. Hún er vel hag- mælt og hestamaður enda hugs- ar hún sér Þorra á hesti. Sú kona hefur vafalaust ort margt gamansamt og hefði verið mikil bókarbót að einhverju sliku, því það er heldur lítið um galsa í Snæfellingaljóðum — alltof htið. Aftan við ljóðasafnið eru .myndir af skádunum og hokkrar upplýsingar um þau, en varla .nógu glöggar; vantar t. a. m. dánardægur sumra, sem liðnir eru og fleira er ónákvæmt. Bók þessi er prýðisvel útgefin og prófarkalestur góður. Ytri húnaður er til fyrirmyndar og hefur Kjarval prýtt kápuna. W.V.W,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.