Þjóðviljinn - 22.12.1955, Page 3
Fimmtudagur 22. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Rannsakaður verði gialdeyrissparn-
aður neyzluvöruiðnaðarins
Stjóm Félags ísl. i'önrekenda hefur skrifaö Ingólfi
Jónssyni, iðnaöarmáiaráöherra eftirfarandi erindi:
„í ræðu formanns verðlagsráðs
Landssambands ísl. útvegsmanna,
hr. Finnboga Guðmundssonar, á
aðalfundi sambandsins hinn 19.
nóv. 1955, en ræða þessi birtist
í morgunblaðinu hinn 4. þ. m.,
kemst formaðurinn þannig að
oi'ði:
,,í»að’ lítur íþvíi út fyrir, að'
neyzluvöruiðnað*arinn uppfylli
ekki þær vonir, sem við hann
eru tengdar um gjaltleyrissparn-
að, að minnsta kosti ekki í neinu
hlutfalli vi'O yann mikla fólks-
fjölda, sem við hann er bund-
inn.“
Af þessu tilefni mælist stjórn
Félags íslenzkra iðnrekenda til
þess, að sannleiksgildi þessarar
fullyrðingar verði rannsakað nið-
ur í kjöhnn að opinberri tilhlut-
an, t. d. með því að fela það
sérstakri stjórnskipaðri nefnd,
með aðstoð opinberra stofnana,
svo sem Hagstofunnar og Iðnað-
armálastofnunar íslands.
Ævisagnaritið
a®
með myndum af 500 manns er vegleg
jólagjöf handa öllum, sem unna þjóð-
legum fræðum.
fyrir
konur,
karia
og
börn
Hentugar
jólagjafir
VEFN AÐ AR V ÖRU Dx ■ I i. Ð
Skólavörðustíg 12
Sími 2723
Jóla-Birtingiir komiirn
Treystir stjórn FÍI á forgöngu
hæstvirts iðnaðarmálaráðherra í
þessu efni, því að sannarlega er
tími til þess kominn, að marg- Ritstjórn Birtings Iætur nú skammt stórra högga á milli:
endurteknar fullyrðingar um fyrir skömmu kom út þriðja hefti árgangsins, og í fyrradag kom
þjóðhagslegt þýðingarleysi
neyzluvöruiðnaðarins í landinu
leiði til þess að alþjóð sé látin
vita um gjaldeyrissparnaðinn
sem skapast við starfsemi iðnað-
arins.
fjórða heftið út; er þar með lokið 1. árgangi ritsins í núverandi
formi.
Björn Th. Björnsson listfræðing:
Íslenzík þjóðlist — Hugleiðing
I vegna sýningar Kjarvals. Thor
Niðurstöður slíkra upplýsinga Vilhjálmsson birtir viðtal við Ma
hljóta einnig að vera mikils virði Shao-po, varaforseta Peking-óper.
fyrir ríkisstjórn og Aiþiilgi, vegna unnar. Heimir Steinsson á sögu:
hnna nánu afskipta í sambandi Þegar hafaldan þegir. Birt er
við afkomu gjaldeyrisaflenda." grein eftír Artur Lundkvist um
Heftið byrjar á grein eftir rómanskar nútímabókmenntir; og
Jóhannes Helgi skrifar grein er
hann nefnir Fjöregg í. tröllahönd-
um, og fjallar um skemmtanalíf
og tómstundaiðju æskunnar í höf-
uðstaðnum; þörf og snjöll hug-
vekja. Einar Bragi skrifar grein
er hann nefnir Holtsnúp, og Geir
Kristjánsson á tvo leikdóma —
um Kjarnorku og kvenhylli og f
deiglunni. Hjörleifur Sigurðsson
skrifar um listsýningar hér í bæn-
Mr „ r í* r E rl r» um í haust. Jón Óskar þýðir þrjú
sutgaia namsboka nai til «„3Eobert DoS„o,.
Ritið flytur allmarga ritdóma
að þessu sinni, m. a. um skáld-
sögurnar Strandið og Hinn for-
dæmdi, ennfremur um Kvæða-
bók Hannesar Péturssonar.
Fyrsta árgangi Birtings í nú-
verandi búningi er lokið. Ritinu
Aðalfundur Foreldraféla.gs Laugarnesskóla var haldinn mun hafa verið sv0 veI tekið að
hinn 4. des. s.l. Var fundurinn vel sóttur og ur'öu fjörug- ekki er ástæða til að óttast m
ISaiIfiiriáiii Foieldiafélsgs Laugamesskéla:
tffáfa námsbóka nái
FiæSsIumál&stjémÍR sfál til þess aS
aSárel sé itema tvísett í skólum
ar umræður um ýms mál m.a. skipulagningu námsskrár.
Framhaldsaðalfundur verður
haldinn í janúar og fer þá fram
kosning stjómar og nefnda.
Á fundinum voru gerðar
ýmsar ályktanir, m.a. áskor-
un til fræðslumálastjórnar um'
,,að koma á bókamiðlun í sam-
bandi við unglinga- og gagn-
fræðaskóla, þar sem óeðlilega
mikið fer í súginn af verðmæt-
um með því fyrirkomulagi sem
er“. Ennfremur skoraði fund-
urinn á Alþingi „að láta ríkis-
útgáfu námsbóka ná til allra
námsbóka skyldunámsins. —
E’undurinn telur eðlilegt að
kennarar við unglingaskóla eigi
fulltrúa í nefndínni til að forð-
ast margendurtekin mistök í
niðurröðun námsefnis í barna-
og unglingaskólum. Fundurinn
vill benda á að ódýrara væri
að afla sjóðnum tekna með því
að taka ákveðinn hundraðs-
hluta af sköttum landsmanna
heldur en innheimta sérstakt
námsbókagjald af foreldrum,
enda eðlilegt að kostnaður við
fræðslu dreifist jafnt á alla
skattgreiðendur. Fundurinn vill
bénda á að ríkisútgáfan hefur
létt mjög kostnað við skóla-
göngu barna, en kostnaður þeg-
ar barnaskólastiginu sleppir
hvílir þungt á mörgum heimil-
um, og kemur jafnvel fyrir að
börn fá ekki nauðsynlegar bæk-
ur“.
Auk framangreindra álykt-
ana voru skólastjórn og kenn-
urum færðar þakkir foreldra
fyrir ómak og aukastörf í sam-
bandi við tómstundaiðju barna
utan og innan skóla, og þó
sérstaklega Skeggja Ásbjarnar-
syni, Skorað var á Rauða kross
^ íslands að taka aftur upp íyrra
starf í sambandi við tóm-
stundaiðju barna í skólunum og
þeirri áskorun beint til íræðslu-
málastjórnar að sjá til þess
að aldrei sé nema tvísett í
skólum, og að börn þnrfi ekki
að mæta nema einu sinni á dag
til kennslu. Foreldrar í Reykja-
vík og þar annarstaðar á land-
inu sem tvísett eða þrísett er
í skóla voru hvattir til að
fylgjast vel með kennslu barna
sinna og leiðbeina þeim við
námið.
Heimsékn dönskn
Akveðið hefur verið að dönsku
konungshjónin komi í opinbera
gengi þess á næsta ári.
Sisfsi III bænda
Framhald af 16. síðu.
sýslu 989 þús., Snæfellsnessýslu
806 þús. og Boi’gai'fjarð'arsýslu
770 þx'is. Minni upphæðir fóru til
bænda í 4 öðrum sýslxim og 4
kaupstöðum.
Bændurnir sem sótt hafa um
lán erxi alls 1808, flestir í Árnes-
sýslu 470, Rangárvallasýslu 405,
Snæfellsnessýslu 178, Borgar-
fjarðarsýslu 159, Mýrarsýslu 150
og Gullbringu- og Kjósarsýslu
135.
Lánskjör og afgreiffsla
Lánin eru veitt til 6 ára, þau eru
afborgunar- og vaxtalaus í eitt ár,
en greiðast síðan á 5 árxxm, og
með 5% vöxtum. Lánið er veitt
úr Bjargráðasjóði, en Búnaðar-
bankinn annast afgi-eiðslu þeirra,
Afgreiðsla lánanna mun hef jast
næstu daga, en hún er feikna-
mikið verk þar eð búast má við
að lántakendur verði töluverfc
heimsókn til íslands dagana 10. mikið á annað þúsund, þó að
—12. apríl 1956, til þess að endur-
gjalda heimsókn forseta íslands
og konu hans til Danmerkur vor-
ið 1954.
(Frá skrifstofu forseta íslands).
sumstaðar verði lántökum hagað
þannig að hrepparnir taka lánin
vegna þeirra bænda sem um þau
hafa beðið og hreppsnefndir telja
að þurfi þeirra (mest) með.
aSSs konar skófafnaði
Slelán Gnnnarsson; Hustisrstræti 12,
■ ■
■ ■
■ «
■ ■
.-%nnwvvvvvvsn«nj%n-n^vvvvvnwvvvsnwv,vivw'w%^vviv,lu rtAVtfVWWWWVWV^wwwwwtfwvwvuwvViVt/Vf
■j-
i
Jólabækur: lai* kaupið þið í
Bókabúð r láfs og meriningar
— Skólavör stig 21 - Simi 5055 — Sendum heim
m
MWUWWVWWWWWmMAMWMWAAMVWVW. -^WtfWWWWWWVWWWWWVWBWWW.WWWWftWWWVWWWWftWWWWWWVfWWW