Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 3
Laugardagnr 31. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (15 þetta því, sem verið hefur kvikan í íslenzkri þjóð, rauði þráður frelsisdrauma vorra. Gégnum allar þrengingar þjóð arsögunnar, þrátt fyrir alla fátækt og eymd íslendinga um aldirnar, hefur matið á niann- gildinú og listin sem þáð skóp, verið það sem upphóf okkar þjóð og gerði hana að and- legu stórveldi í heiminum. En í þeim ískulda pening- anna, sem nú næðir um þjóð- lífið, myndi þjóðarhjartað kala, ef auðvaldið fengi eitt að ráða. Þróun íslenzkrar auðmanna- stéttar síðasta áratug sýnir hvei’t stefnir um hana og þann hluta þjóðlífsins sem hún getur haft áhrif á. Leiðtogar þeirra stjórn- málafiokka, sem auðvaldinu hafa þjónað á þessari göngu þess, hafa hikandi haldið inn á þennan veg, en virðast nú sem fangar í neti hins ame- ríska áróðurs og valds. Þeir kynokuðu sér í fyrstu, sóru 1946 og 1949 að aldrei skyldu erlendar herstöðvar leyfðar á Islandi á friðartím- um. En 1951 köstuðu þeir sér út í hersetuna og spillingu hennar og hættu öllum svar- dögum. Og ameríski hershöfð- inginn á. íslandi huggar þá í dag — og segir: „Það borgar sig fyrir ykkur, þið græðið á því“, — og heldur að það sé nóg til að svæfa samvizku ís- lenzks manns til fulls. „Öllum liafís verri er hjartans ís, er lieltekur skyldunuar þor. Ef hann grípur þjóð, þá er glötunin vís, þá gagnar ei sól né vor.“ Það, sem einkennir „þróun- ina“ hjá íslenzkri yfirstétt og flokkum hennar síðustu árin, er ofstækið í afstöðunni til annarra flokka, skilyrðislausa undirgefnin undir hið ame- ríska valdboð og samvizkuleys- ið varðandi framtíð íslenzkrar þjóðar undir járnhæl amerísks hervalds. Þessi breyting á ásigkomu- lagi auðmannastéttarinnar er það, sem í kristnum fræðum myndi kölluð forherðing, — en á pólitísku máli héti undir- búningur undir alræði pen- ingavaldsins og aldarlangt af- sal íslenzks sjálfstæðis. Þessi forherðing náði há- marki sínu 1. desember 1955 í ræðu Gunnars Gunnarssonar. Þessi maður, sem virðist nú kjörinn til að vera andlegur leiðtogi íslenzkrar auðmanna- stéttar, bað Ameríkanana um eilíft hernám Islands og lét sér ekki nægja að gera það í eigin nafni,. heldur dirfðist hann að mæla þá smán fram í nafni Fjallkonunnar. Svo djúpt hefur enginn ís- lenzkur stjórnmálamaður sokkið. Þeir hafa látið sér nægja að fremja sín afglöp í eigin nafni, á eigin ábyrgð, en hvorki í nafni Guðs né Fjallkonunnar. Það var hirð- skáldi Hitlers eftirlátið að opinbera alla þá viðurstyggð spillingarinnar, sem býr á bak við grímu and-kommúnismans. Þessi fóstursonur Danmerkur, sem yfirgaf fátækt ættland sitt til að leita upphefðar er- lendis og gafst upp við að rita á tungu vorri, galt fóstru sinni á neyðarstund hennar fósturlaunin eins og hann var Framhald á 16. síðu r t ■ lý/tr I Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blémaverzhiniíi Flóræ i i I Þökkum. viðskiptin á líðna árinu Vélasalan h.f. nýttrl Þökkum viðskiptin á liðna árinu SundhöIIin Sundlaugarnar BaAhús Reykjavíkur Bæjarþvottahúsið r r Gleðilegt Þökkum viðskiptin á liðna árinu ntjfárl Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8 og Háteigsvegi 20 Gleðilegt nýár! Þökkurn triðskiptin á liðna árinu Verzlunin Þróttur, Samtúni 11 íwlrMlrtft nífávt Þökkum viðskiþtin á liðna árinu Sveinabókbandið h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sveinn Egilsson b.f. Gleðileest nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Magnús Haraldsson, umboðs- og heildv. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liöna árinu. Veralunin yegur föleéilegt nyárl Þökkum viðskiptin á liðna árinu Haraldarbúð h.f. Gleéiletfí nífár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Kaffisalan Hafnarstræti 16 Brytinn Haf narstræti 17 Brytinn Austurstræti 4 GleðUegt nífár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Kjötbúðm Langholtsvegi 19 Gteðiletjt ntfár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu \ Gleðílegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gleðilegt nýór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verðandi h.f. Ljósafoss, Laugavegi 27 * V ¥ * f 4 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin, á liðna árinu Gúmniiiðjan, Veltestmdi 1 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna áiínu Sig. I*. SkjaMberg h.f. Gléðilegt nýár! ~wmss!' Þökkum viðskiptin á liðna ármu Radró, Velteswmdl 1 GteðUegt nífár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu EgUI Jacobsen, verzlun GleðUetft nífár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Þvottahúsið Eimir, Bröttugötu 3a Gleðilegt ntftír! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Nýja skóveritsíniðjan h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.