Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 7
Laagardagur 31. ðesember 1955 — ÞJÖÐVILJINl'J -r~ (19 vinnurekendur í sjávarútvegi og iðnaði sem vilja vinna með verkalýðnum að því að skapa héilbrigt og f jölskrúðugt efna- hágslíf í landinu, er verið geti undirstaða öruggrar og batn- andi afkomu um allt land. Þegar verka 1 ýðsh reyf i ngin beitir sér fyrir slíkri sætt og samlyndi og ríkisstjóm á grundvelli slíks samstarfs, þá breytir hún svo í krafti á- byrgðartilfinningar þess aðila, er ber framtíð Isia.nds í hönd- um sér. Hún breytir þá samkvæmt þeirri stjómarspeki, sem bezt er og æðst í íslenzkri erfð, — samkvæmt fordæmi ágætustu lögsögumaunanna fornu, er sættu þjóðina, en afstýrðu er- lendum ítökum, í samræmi við starf Jóns forseta og ein- lægustu frelsissinna 19. aldar- innar, er sameinuðu þjóðina um að létta af henni eriendri yfirdrottnun. Island þarf ríkisstjóm, sem einkennist af heiðarieik al- þýðunnar, en ekki spillingu auðmannastétt.arinnar, — rík- isstjóm þjóðlegrar reisnar í menningar- og sjálfstæðismál- inu, en ekki niðurlægingar og undirlægjuháttar herná.ms- flokka undir erient vaid, — rfkisstjórn, er sjá.lfstæð ber sáttarorð að erfð Islendings- ins á alþjóðavettvangi, en ger- ir ekki. gamla Frón að ame- rískri atómstöð. ★ vorum, — en þá greip ör- væntingin samt aldrei alla þjóðina. Og þótt átta ár ame- rískrar niðurlægingar hafi yf- ir oss gengið nú, — hvað er að sýta yfir slíku, þégar vér höfum í eigin höndum mögu- leikana til að up hefja land vort að nýju, ef vér aðeins viljum það. Laxness með list sinni og lífi eggjað þjóð sína lögeggjan að reynast sjálfri sér, fortíð. sinni og framtíð trú. Hann var tungunni trúr og gerir því íslenzkuna nú í aug- um veraldarinnar að „drottn- ing allra heimsins tungna“. . Frelsi og reisn Islands lifði í list hans og því varð það fram- Haíldór Kiljan tekur viJS nóbelsverðlaununum En, mun einhver soyrja CT" þetta ekki allt saman draumur einrt og vonlevsa , -- munu Ameríkanar nokkrti sinni af íslandi fara, á íslenzk þjóð nokkra framtíð? Það hefði ef til vill einhvem- tima verið ástæða til að ör- vænta um framtíð Islands á myrkustu Sú einingarálda, sem verka- lýður Islands skapar, mun rísa hærra og hærra, — baráttan gegn öllu bví, sem tortímir ís- lenzkri menningu og íslenzku sjálfstæði,, gegn öllu því, sem , rænir hinn vinnandi mann á- vöxtum erfiðis síns og gerir hann að þræli okurs, vaxta og verzlunarauðvalds, mun harðna, unz bún er leidd til sigurs óg sú stjórn sköpuð á íslandi, er alþýðan mótar og samtök hennar styðja, — stjórn, sem gerir tsland frjálst. og farsælt. Island ka.un að hafa verið smátt á. undanföm.um áram í augum ameríakra bershöfð- ingja, er he’zt kysu það vera eyðisker eit.t fyrir at.ómstöð sfnn. - og bað kanu að vera smátt í augum. þess auðva.Ids, sem ætlar því ekki virðulegra verkefni en þn.ð, sem slíkir herstjórar skammt bví. En Island var á bessurn niðurlægingarárum a.IItaf 'stórt i draumum alþýðunnar, í snilld sinna. skálda og lista- manna, í dáð verkalýðsins, í bjargfastri trú Sósíalista- flokksins á g’æsta framtíð þess. trú, serr. a’drei brá.st né bilaði. Eins og Snorri Sturlusbn á örlagaöld þj'ðarinnar fyrfum dró upp ógleymanlegar myndir af teisn bænda gagnvart á- sælni eriends .konungsvalds, svo hefur Halldór Kiljau Lax- nes á beasari öriaeaöld Is- lendinga skapað þær ódauðlegu persónur. sera ætíð báru reisn íslanda fvrir brjósti, hvað sem hlntskipti beirra í lífinu varð. 1 beimssögulegu einvigi ís- lenzks anda við amerískt doll- aravald hefur Halldór Kiljan tíð Islands hið fegursta. fyrir- heit, sem gerðist í Stokkhólmi í þessum desembermánuði.' Þegar Halldór Kiljan Lax- nes í hásölum Svía leggur með auðmjúku handbragði snill- ingsins og heitu hjartaþeli ömmudrengsins purpurakápu heimsfrægðar sinnar á herð- ar Fjallkonunnar, þá gat hún aftur borið höfuðið hátt, frammi fyrir allri heimsbyggð- inni. Það var Island Bjarts í Sumarhúsum og verkamann- anna, sem hann fól drenginn sinn, — það var ísland Sölku Völku og Ólafs Kárasonar Ljcsvíkings, — það var ísland Uglu og fólksins, sem barðist gegn atómstöðinni, — ísland alþýðufólksins, sem ljós heimsins skein á þann dag. ★ Svo tigið sem Island er í þessum heimi skáldskaparins, svo fagurt sem það er í draum- um síns fólks, svo frjálst og farsælt skal það verða í veruleika þjóðmálanna. Það er hið háleita hlutverk, sem verk- lýðssamtökin hafa sett sér að vinua að með aðstoð allra góðra manna. -k Sameiuinga rf 1 okku r al þýðu — Sósíalistaflokkurinn óskar allri alþyðu þess að komandi ár megi færa henni nýja sigra á leiðinni að þessu hennar mikla marki. Flokkurinn bakk- ar öllum beim, sem stutt hafa frelsisbaráttu alþýðunnar og íslands á liðuu ári og bvður öllum íslendingum gleðilegt ■ nýtt ár. Einar Olgeirsson. GleSilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Prentmyndagerðin Mtrof GleSilegf nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árimi. Ferðaskrifstofa rfliisíhs GleSilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kol & Salfc GleSileat nvár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzhmfn Grund, Klapparstíg 31 GleSilegt nvár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Lúllabúð GleSilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinti. •;( Jón Símonarson h.f., Brseðraborgar^L 16 < Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Iðnó — lngólfskaffi GleSilegt nýári Þökkum viðskiptin á liðna árinu. i Gísli J. Johnsen GleSilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu% fMmtmCerysírceðmr GleSilegf nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hattabúð Keykja.víkur, Laugavegi 1® GleSilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Hampiðjan h.f. GleBilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Geir Stefánsson & Co. h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.