Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 5
Laug&rdagur 31. desember 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (17 iada aftur alþýðunni til handa er auðvaldið hafði af henni rænt, — og fíeiri réttarbóta til. Það var krafan um réttlæti þeim til handa. sem verðmætin skapa, sem hér var flutt á hendur ranglæti auðsins. En síðast en ekki sízt krafð- ist Alþýðusamband Islands þess að ísland væri leyst úr læðingi hernámsins, að her- námssamningnum frá . 1951 væri sagt upp, hemaðarvinn- unni hætt, herinn fluttur af landi brott og öllu vinnufæru fólki tryggð vinna í þjónustu íslenzks þjóðarbúskapar. Hér var islenzk alþýða að heimta ættland sitt aftur til sín úr helgreipum erlends her- valds. Stefnuyfirlýsing Alþýðu- sambandsstjómarinnar fann víðtækan hljómgrunn, sem von var. Hún var töluð út úr hjarta alþýðumiar, sem þráði einingu um þjóðlega, róttæka stefnu. Sósíalistaflokkurinn sam- þvkkti á 10. flokksþingi sínu í nóvember 1955 einróma fylgi sitt við stefnuyfirlýsingu Al- þýðusambandsstjórnarinnar. Flokksþingið markaði skýrt og djarft stefnu flokksins um vinstra samstarf, um sókn al- þýðunnar á hendur auðvaldinu á öllum sviðum þjóðlífsins, um myndun stjórnar, er alþýðu- samtökin styddu og störfuðu með. Af einhug og sókndirfsku undirbjó flokkurinn að berjast fyrir stefnu alþýðusamtak- anna af heilum hug og öllum sínu afli með hverjum þeim, sem þá stefnu styddi og vildi skapa um hana. einingu, — og jafn ótrauður gegn hverjum þeim, sem rej-ndu að hindra eininguna og spilla þannig fyr- ir sigri stefnunnar. Stefnuyfirlýsing Alþýðu- sambandsstjómarinnar átti einnig miklu og vaxandi fylgi að fagna í vinstra armi Al- þýðuflokksins og Framsóknar. Málfundafélag jafnaðarmanna lýsti sig einróma fylgjandi henni. Vinstri Framsóknar- menn í Reykjavik og víðar tóku að láta meir og meir að sér kveða. Og vitað var að Þjóðvamarflokkurinn væri í aðalatriðum j’firlýsingunni sammála. Verkalýðsfélögin í Reykja- vík, Ájkureyri, Vestmamiaeyj- um, Sigiufíi'ði, Hafnarfirði og víðar gerðu einróma sam- þykktir, stefnuyfiriýsingunni til stuðnings, — og víða var krafizt vinstri stjómar tafar- laust, en kosningabandalags allra þeirra, er með stefnuyf- irlýsmgumni væru, ef óheilla- öfl hindruðu myndun vinstri stjómai* á þessu þingi. Það var komin af stað hreyfing meðal allrar íslenzkr- ar alþýðu, — verkamamia, bænda, sjómanna og milli- stétta bæjanna, — hreyfing, sem krafðist vinstri stjórnar, — heimtaði myndun hennar nú þegar, — krafðist róttækrar stjómar í raun og veru, en ekki „vinstri-stjómar“-loforðs sem leiksopps í kosningum, glans- myndar, er hyrfi fyrir hægri stjóm með íhaldinu að Al- þingiskosningum loknum. Sósíalistaflokkurinn hafði slegið því föstu é flokksþingi sínu að sá, sem ekki vildi mynda vinstri stjóm fyrir kosningar, ætlaði sér að imynda hægri stjóm eftir þær. 4 Framhalð á 18. síðu Gieáii-egt ntfúr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu BíJamarkaðuriim K. Jónsson & co., Brautarholtí 22 ntfitr: Þökkurn viðskiptin á liðna árinu Bókaverzhm ísafoldar Ivleéilegt itýár! Þökkum viðskíptin á liðna árinu Lýsí h.f. Hafuarhvoli eéiiegt «ýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Á. Einarsson & Funk Nórá Magasín GleMlegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Giiiumívánnustofa Reykjavíkur, Grettlsgötu 18 Gleðilegt iiýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Efnalaug Rej-kjavíkur tfleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Húsgögu & Iimréttmgar, Mjöhhsholtí 10 < líleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu BHkksmiðjan Vogur, Kópavogi n>ar! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Reiðhjólaverkstæðið Óðinn Gledilegt *iýár! Klæðaverzlim Andrésar André'ssonar h.f. \ Gftetlilegt iiýár! Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Slippfélagið í Reykja\ílc h.f. Gfteðiftegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vélsmiðjan. Meitill Gleðilegt iftýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þorsteinn Finnbj arnarsou gullsmiður, Njátegötu 48 GleðUegt nífttr! Þökkum viðskiptin á iiðna árinu. Sjókíæðagerð Islands h.f. _ GleðUegt ntfttr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Stómfaxi h.f., Klapparstíg 30 GteðUegt ntfttr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. ÍJrar ©g skartgripaverzhmin Skólavörðustíg 21 GteðUegt ntjfttrl Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84 Þökkum viðskiptin á liðna árinu S. Araason & Co. Gleðiftegt mýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Veitingastofan Vega, Skólavörðustíg 3( Gfteðilegt ftftýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Kúsgagnaverzíun Krtetjáns Siggeirssonar h.f. Gfteðilegt jiýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Byggingafélagið Brú h.f. Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bókaverzlim Sigfúsar Eymundssonar Gfteðiftegt jiýár! a Þökkum viðskiptin á liðna árinu Blóm & Húsgögn, Laugavegi lÖO Gleðilegt nýárlv^t:. Þökkum viðskiptin á liðna árinu HofsvaUabúðin hJ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.