Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.12.1955, Blaðsíða 11
Hans Kirki Klitgaard og Synir 79. dagur lega lands, sem ég varð að skiljast svo ömurlega við, sagði von Driebei'g' og lyfti glasinu með blikandi snaps- inum. Eg sit hjá gcðum vini og ég fæ að sjá ungfrú Fríðu. Lífið er undariegt, kæri hei*ra forstjóri. — Það er nokkuö til í því, samsinnti Jóhannes Klit- gaard. — En ég trúi á forlögin, sagði von Drieberg og geröi glæsilega hanclsveiflu til að gefa. þjóninum til kynna aö hella meim 1 glösin. Eg tmi á hiö mikla, gaiödómlega réttlæti. Réttlætið lætur ekki hindra sig og öriögunum verður ekki breytt. Hið geimanska stórveldi okkar hné útaf með sverð í hendi, svívirðilega svikið af gyðingum og ómennum, en það mun rísa upp að nýju og gegna hinusögulega hlutverki sínu. Treystiö okkur Þjóöverjum, kæri herra. Viö uröum að yfirgefa yöar fagi'a land, en von bráðar komum við aftur með söng á vömm og gleði í hjarta. Eg skal trúa yður fyrir dálitlu. Von Drieberg leit í kringum sig með varúð, en enginn var að hlusta. Svo hallaöi hann sér að Jóhannesi Klit- gaard og hvislaði í trúnaði: —■ Okkur semur prýöilega við Bandaríkjamennina og um eitt em þeir sammála okkur: að austurmörk Evrópu séu við Úral. Einn góðan veöurdag leggjum við' aftur til atlögu við þann Asíulýð sem hefur sölsað undir sig aust- urheim. — Þetta em miklar áætlanh, sagði Jóhannes Klit- gaaard dálítið vantmaður. — Stórkostlegar áætlanir, sagði von Drieberg og leit á hann hátíðlegnr í bragði. Okkar bíður stórkostleg fram- tíð í samvinnu við Bandaríkin. Þau munu sjá um Asíu og við stjórnum allri Evrópu og miðjarðarhafssvæðun- um. Draumurinn um Stórþýzkaland mun rætast áður en langt um líður og þér og liinir göfugu, arísku land- ar yðar, kæri herra Klitgaard, munu skipa veröugan sess í þýzka stórveldinu. Því get ég lofaö yður með fullri vissu, viö munum aldrei svíkja hinar norrænu bræðra- þjóðir, heldur taka þær undir vorn verndarvæng. — Og hafa Bandaríkjamennimir samþykkt þetta? — Bandaríkjamenn ern ung þjóð, sem kann elcki að hugsa stórpólitískt, sagöi von Drieberg. En þeir hafa næmt auga fyrir staðreyndum. Þeiin er Ijóst að fyrr eða síðar verða þeir að buga Rússland, ef allur heimurinn á ekki að smitazt af rauðu plágunni, og þaö geta þeir ekki án okkar hjálpar. Hinar landfræöilegu staöreyndir em að gera okkur aö innilegustu samherjum, sem munu sigra heiminn í sameiningu. En hvílík svínasteik, bragö- ið á þessari stökku skorpu, kæri vinur, engin þjóð í heim- inum getur steikt grís með annarri eins natni og um- hyggju. En hvað ég hef þráð að sitja í félagsskap danskra vina við danska máltíð og njóta auðs og fitu landsins. Munið þér að ég sór eitt sinn að bregöast aldrei Dan- mörku. — Já, sagöi Jóhannes Klitgaard og kinkaði kolli. Eg er ekki búinn að gleyma hinum hlýju tilfinrúngum yöar. — Og ég stend við minn heiöarlega, þýzka eið, sagði von Drieberg. Danmörk er mitt annaö föðuriand, og treystið því að einn góðan veðurdag kem ég aftur til aö taka þátt í hinni sögulegu sameiningu okkar. En fyi’st, kæri herra, verða landar yðar að snúa við blaðinu. Um- - burðarlyndi og linkind verða að víkja, Danir verða að læra aö sýna karlmennsku, þeir veröa að skilja að þeir eru fulltmar gei’ma.nskra erfða. Jens Bjarnasenai fer fram miðvikudaginn 4. janúar n.k. og Iiefst hún kl. 11 f.h. með húskveðju frá heimili okkar, Asgarði i Dala- sýslu. Jarðsett verður að Hvammi. Fyrir hönd vanda- manna. Ásgeir Bjarnason Laugardagur 31. desember 1955 — ÞJÓÐVTLJINN —— (23 GleðllegÉ nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sigurður Guðmundsson, Ijósmyndari, Laugavegi 12 GleðUegt nýári Þökkum viðskiptin á liðna árinu' Húsgagnabúðin h.f., Þórsgötu 1 GleðUegt ngdrl Þökkum viðskiptin á liðna árinu SiUábúðin, Laufásvegi 1 Gieðiiegt ngár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Andersen & Lauth h.f., Laugavegi 37 og Vesturgötu 17 Gleðiiegt ngár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu 9 Vatnsvirldnn h.f ..Skípholtí 1 GieðUegt ngár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu (MATBORtS) Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bílasalinu, Vitastíg 10 Gleállegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Bifreiðastöð Reykjavíkur Gleáilegt nýár! Þökkum viðskipíin á liðna árinu Húsgagnaverzhm Axels Eyjólfssonar, Grettisgötu 6 Gleðilegt nýár! Gleáilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Guðni Jónsson & €o., umboðs- og heildv, < Þökknm viðskiptin á liðna árinu Fatapressan Úðafoss, Grettlsgötu 46 Gieðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Vöruhúsið Gleðiiegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gúmmífatagerðin Vopni Gleðilegf nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verksmiðjan Elgnr h.í. Réykjavík Gieðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Gleriðjan s.f., Skólavörðustíg 46 Gieðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Pensillinn, Laugaveg 4 Gieðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Drengjafa ta stof u n, Óðinsgötu 14 Gleðilegi nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Sandblástur & Malm- húðun li.f., Smyrils- vegi 20 Gleðilegf nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Pétur Krist- jánsson s.f. Ásvalla. götu 19 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzlunin Goðaborg, Freyjugötu 1. 1 Gleðilegt iftýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Siumubúðin, Mávahlíð 26, Laugateig 24, Sörlaskjóli 42 Gledllegt ftftýár! Þökkum viðskiptin á liðna árirtu Pípuveriismiðjan h.i. Gleðliegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu Verzluniu Dísafoss Gleðilegt nýád Þökkúm viðskiptin á liðha árinu Hafliðabúð, Njálsgötn 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.