Þjóðviljinn - 10.02.1956, Qupperneq 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. febrúar 1956
Þáttur um reíina og réíinn — Að þekkja refinn írá
hjörðinni — Refur í búri og refur utan búrs
EVIPALL SKRIFAR:
Ég hef víst verið mjög ungur,
þegar ég heyrði fyrst talað um
refi. — Og var það kannski
ekkert undarlegt í þá daga,
þótt menn töluðu um rebba,
því hann var þá mikill vágest-
ur í sauðahjörð margra manna,
þar um slóðir. — Og varla mun
sá maður hafa fundizt, sem
kominn var til vits og ára, að
hann þekkti ekki refinn frá
hjörðinni. — En nú virðist
þetta eitthvað orðið breytt, eins
og fleira á þessum véla- og
hraða-tímum, sem við lifum á.
— Þó virðast refirnir lifa góðu
lífi enn þá, þrátt- fyi'ir tækni
mannanna, og gott ef þeir hafa
ekki færzt í aukana.----Og
eðli þeirra og innræti er eitt-
hvað svipað því sem áður var.
— En nú bregður svo kynlega
við, á þessum skóla- og bóka-
tímum, að mönnunum hefur
farið svo aftur, að nú eru þeir
hættir að þekkja refinn frá
hjörðinni. Og þá fer nú að fara
í verra, eins og maðurinn sagði,
því aldrei hefur rebbi tekið
annan eins skatt af bústofni
manna og nú. Og virðist fara
ört vaxandi. —- Og er því öll-
um augljóst að refurinn, dýr-
ið, hefur leikið á manninn. Og
þá er varla von á góðu. —
Svo er refurinn siunginn, að
þeir sem bezt vita segja, að
hann íklæðist alls konar dular-
gervum og gangi jafnvel prúð-
búinn meðal mannanna. Og' ein-
hverjir hafa látið þau orð falla,
sem hafa óskerta sjón, að hann
hafi sézt í hópi verkamanna og
iitið þar út nákvæmlega eins
og þeir, að öðru leyti en því,
að ef vel var að gáð, þá sást
á skottið niður undan verka-
mannastakknum. Og stundum
þegar veiðin gekk vel hjá
rebba, þá dillaði skottið und-
ir gervinu. — Það gerast marg-
ir undarlegir hlutir nú á tím-
um. Áður veiddu menn refi,
nú veiða refir menn.--------En
þessir nýju refir kallast einu
nafni silfurrefir og eru mjög
eftii-sóttir. Svo segja sumir, að
gullrefir séu líka til, en ég
trúi því svona niátuiega. —
En fátt er það sem fortaka
má — eins og máltækið segir.
— Þetta var þátturinn um ref-
ina og refitin.
Svipall.
VIÐ ÞENNAN þátt um refina
vill Bæjarpósturinn bæta eftir-
farandi: Þegar refurinn hafði
tekið toll af sauðahjörð bænd-
anna í nokkrar aldir, skaut
þeirri hugmynd upp í kolli vit-
urra manna að fara að rækta
refi. Ný atvinnugrein reis upp,
og hét sú refarækt, eða Loð-
dýrarækt. En mönnunum .gekk
enn sem fyrr illa að sjá við
klókindum refsins, hann slapp
öðru hvoru út úr þeim búrum,
sem hann var geymdur í. Þó
kastaði fyrst tólfunum, þegar
minkurinn kom til landsins.
Hann slapp -svo unnvörpum
úr búrum sínum, að eftir nokk-
ur ár var villiminkur orðinn
hin versta plága, enda lét al-
þingi þá málið til sín taka.
Sumir munu vilja halda því
fram, að það sé rétt undan-
tekning, að refur sleppi út úr
búri sínu, og er mikið til í
því. Sömuleiðis er það rétt
undantekning, ef refur, í hinni
yfirfærðu merkingu, er settur í
búr, enda gengur mönnum, eins,
og Svipall réttilega segir, ákaf-
lega illa að koma auga á hann.
Tilkynning frá
Sjómannaíélagi Reykjavíkur
Atkvæðagreiðsla fer fram um kjarasamninga
bátasjómanna og fiskverðssamning, á skrifstofu
félagsins föstudaginn 10. þ.m. og Iaugardaginn 11.
þ.m. frá kl. 3—10 báða dagana,
Atkvæði greiði aðeins bátasjómenn, sem eni í
| sjómannafélaginu.
Stjórnin
UT$AL3
Ný sending aí kvenkápum
kemur á útsöluna í dag
MIKIÐ ÚRVAL — VERÐ FRA KR. 295
.«ol
Verziunln
ERO
Halnarsi.
flokksskóli
jSósíolistAflokksins
Kennsla í Flokksskóla Sósíalistajlokksins hefst
kl. 8.30 í kvöld. Kennt verður í Tjamargötu 20,
á hverju föstudagskvöldi. f
r ■-------------------
1. Sósíalistaílokkurínn — steína og í
NÁMSGREINAR: siaifshættir.
2. Politísk hagfræði. I
k___;__________________________________J
Félagar í Sósíalistaflokknum og Æskulýðsfylkingunni
geta innritað sig á skrifstofu Sósíalistafélags
Reykjavíkur, Tjamargötu 20.
s •:
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■
Höfum flutt skrifstofu
okkar að Laugavegi 31
Eirí'kur Sæmundsson & €0. hi.
Laugmeg 81.
Feldur h.f.
LAUGAVEGI 116
AuglýsiS í ÞjóBvíljanum
C0N-TACT K0STAR AÐEINS
KR. 15.00 METRINN
Einasta verkfærið, sem notað er við Con-Tact eru
skæri. Enginn hamar, engh* naglax, ekkert lím,
ekkert vatn — aöeins venjuleg skæri. — Á baki
Con-Tacts er sterkt lím, hulið pappír. Þegar papp-
írinn liefur verið rifinn af, er plastdúkurinn tilbu-
inn til notkunar. Límið pornar aldrei., svo hægt er
að losa plastiö af og hagræða eða, flytja á aðra fleti
hvenær sem er.
Con-Tact er jafn hentugt til aö skreyta. með barna-
herbergið sem eldhúsið, stofuna sem baöherbergið,
þar sem þaö fæst með viöar og marmaraáferð; ein-
litt eða með myndamynztri. — Með Ccn-Tact er á
lítilli stund hægt að Iáta gamalt box*ð eöa fomfá-
legan skáp fá útlit eins og ný væru og úr dýruni
viöi. Jafnvel gamalli ruslafötu má breyta. svo hún
fái léttan og nýtízkulegan svip.
hefur fariö sigurför! 25.000.000 — Tuttugu og
fimm milljón metrar hafa selzt af þessu undraefni.
— CON-TACT er vatnsheldur plastdúkm*, sem
kemur í stað veggfóðurs, málningar og annari’a
efna, er skreyta og skýla veggjum og húsgögnum
heimilisins. — CON-TACT má þvo á venjulegan
hátt. -
liimimiMisigmiiiEamiHS mmmiuiiiiiiiimimmimiiuimmgiuimgmmmmíaimiGasmmamaaamiimHimiimHHimim