Þjóðviljinn - 10.02.1956, Page 9

Þjóðviljinn - 10.02.1956, Page 9
r RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Föstudagur 10. febrúar 1956 — ÞJÓÐVILJINN — <8 Svíinn Sixlen feraberg varð skíðakóngur olympíuleikjanna Jafnbeztu göngumemiirnir frá Sovétríkjmmm Skiðagöngukeppni nýafstað- inna OL í Cortina var hörð og oft tvísýn. Eins og fyrr voru það Norðurlöndin sem hlutu öll gullverðlaunin. Að þessu sinni voru það Sví- ar sem vöktu mesta athygli, og eru þá hafðar í huga ,,ófarir“ þeirra á OL í Osló 1952. Töpin þar urðu þeim liiminhrópandi hvatning til að hefja sænska Vladimir Kusín gönguíþrótt til vegs og virð- íngar aftur. Segja má að sænsk- ir skíðamenn hafi notað timanií vel og náð ótrúlega góðum árangri nú á nýafstöðnum OL. Finnland, Noregur og Svíþjóð tóku hvert sín gullverðlaun, en jafnbezta 4 manna sveitina áttu Riissar þótt þeim tækist ekki að ná fyrsta. sæti. 30 Iou gangan. Fyrsta ganga þessara leikja var 30 Jcm og er það ný keppn- isgrein á OL. Sigurvegari þar varð Finninn V. Hakulinen sem líka sigraði á OL í Osló og í HM í Falun 1954. Hakulinen var heppinn með rásnúmer þannig að hann ga.t fylgzt með hættulegustu keppinautum sínum, og þá fyrst og fremst Kúsin og Koltsjin. Ame Hamre, norek- ur 'blaðamaður, segir m.a. um göngu Hakulinen: Sgnnarlega var hann þreyttur er 'hann gekk 300 m sléttuna að marki. Þao- h’kt vald sem þessi undramaður 'iiafði jrfir líkama sínum. Á- horfendur biðu í ofvæni. Von Svia Sixten Jemberg var ný- ikominn að marki eftir snilldar- lega göngu. Fólk s.tóð með skeiðklukkur og taldi mínútur og sekúndur. Jú,. þaraa kom jfiann í léttri og leiltandi göngu eins og þetta væri lokasprettur á sunnudagsgöngu með konu og bömum. Með löngum skref- «m gekk hann að marki, vitandi að gullið var hans. — Síðan var hann tekinn og borinn á gullstól —. I þessari göngu var það Hakulinen sem einn bar unpi heiður Finnlands; næsti maður, Olav Latio, var í 9. sæti. Sovézku göngumemiimir urðu allir meðal 6 fyrstu og sýnir það breiddina. Fjögia,- manna hópur þeirra fékk sam- anlagt bezta tímaim. Næstir lcomu Sviar sem vöktu líka mikla athygli fyrir góða frami- stöðu, þeir áttu 2., 7., 8. og 11. mami. Afturámóti var frammistaða Norðmanna óvenju slæm og nú komust Mið-Evrópumenn í fyrsta sinn fram fyrir þá, en það voru Pólverji og ítali, er urðu næstir á undan Brenden í mark. Hann vai'ð 14. í röðinni. 15 km gangan. En eins og Norðmennirnir voru langt niðri eftir 30 km gönguna, þá vom þeir hátt uppi eftir hinn glæsilega sigur Hallgeii'S Brenden. í 15 km göngunni. Brenden gekk þegar frá byrjun mjög vel, var hepp- inn með smuraingu. Eftir 5 Itm var Brenden 13 sek. á undan Kusin og 14 selc á undan Jeraberg en hann var talinn najög Iiklegur sigurveg- 814 og sömuleiðis Kusin. Sá síð- ast nefndi lagði af stað næstur á eftir Hakulinen og byrjaði gönguna þegar með þvi að draga inná hann. Þessi byrjun var lionum of erfið svo að þeg- ar leið á gönguna tók hann að dragast aftur úr og lenti í 10 sæti. Jemberg gaf ekki eftir og varð í öðru sæti. Það vakti mikla athygli að Norðmaðurinn Brusveen skyldi verða í 5. sæti, næst á eftir Hakulinen. Martin Stokken varð í 6. sæti, og segja má að það hafi ekki verið undarlegt þótt Norðmenn hafi verið ánægðir með afrek sinna 'manna. Enn var það Hakulinen sem hélt unpi heiðri Finnlands. Hér vantaði Finna breidd og kemur blöðum saman um að þeir þurfi að taka göngumál sín fostum tökum. 50 kin gang&n. 50 lcm ganga er „marajxm- hla.up" skiðamanna og þykir sig u.r í göngu þeiiTÍ mikill vegs- auki. Venmr ekki annað sagt en að Jemberg hafi verið verð- ugur sigurvegari í göngunni eftir að hafa verið annar bæði á 30 og 15 km, og með sigri þessum hefur liann sannað að hann er hinn ákrýndi skíðakóng ur þessara Olympíuleikja. Halculinen byrjaði vel og hafði betri tíma en Jemberg, en á næstu 10 km hafði Jemberg með sínum löngu skrefum dreg- ið á Hakulinen. Um miðja gönguna leit út sem Rússinn Terentéff mundi líklegur til sigurs. Hann hafði líka dregið inn forskot Haku- linens og nálgast Jeniberg, en ÁLFUR WTANGARfiS: Jernberg átti meiri krafta af- lögu. en nokkura granaði. Jernberg hafði gott rásnúm- er og gat fylgzt vel með keppi- nautum sinum. Hakulinen kom í raark þreyttur eftir erfiða. göngu. Enn átti Jernberg 21/? min. miðað við Finnann og á' samri stundu kom hann í ljós. Það kom lika í ljós að hann hafði aulcið forskot sitt á síð- usjtu. 10 km. Hér var það Jernberg sem ‘ hélt uppi heiðri Svía, því að ‘ næsti Svíi kom í 10. sæti. Hér sem fyrr áttu Rússar' bezta 4 manna liðið, þeir áttu 3., 5., 6. og 7. mami, notuðu sam- anlagt 11.52,17 Idst. Fiimar( voru næstir með 2., 3., 8. og 9’ mann, og tími þeirra 11.58.37. Svíar sem áttu sigurvegarann ‘ híutu timann 12.17.21 klst. Rússar unnu boðgönguna. Terentéff gekk fyrstur og ’ kom 'iy2 min á undan næsta ‘ manni að marki. Þetta afrek ‘ eða sprettur Terentéffs réð úr- ‘ slitum í keppninni. Hinar sveit- ‘ Gróðaveguriim Veildco Hakulinen iraar misstu vonina og þótt þeir Hafculinen, Jernberg og Bren- den gerðu sitt allra bezta í Jokasprettinu.m var það von- la.ust. Rússarair áttu þenna.n dag og eftir frammistöðu þeirra í göngunum þrem var þessi sig- ur þeirra mjög vinsæll. Þannig skiptu þessar 4 stóru þjóðir i slciða.göngunni: Svíþjóð, Finn- land, Noregur og Sovétríkin gullinu á miKi sín. tírslít í göngunum. 30 km: 1. Veikko Hakulinen, Finnland 1.44.06 2. Sixten Jernberg, Svíþjóð 1.44.30 3. Pavel Koltsjin, Sovétríkin 1.45.45 Framhald á 11. síðu. 10. dagur 1 erfitt um vik að suxna embættisstörfum ásamt búi sínu sökum aldurs og brjóstbilunar. Jæja, Jón minn, sagði hann er þeir höfðu geingið’ til stofu og tekið sér sæti og oddvitinn þegið í nefi'ð hjá gesi sínum. Sitthváð hlýturðu aö segja úr þinni laungu ferð, hu. Þú hefur að sjálfsögðu talað við þa'ð opinbera. Talað og ekki talaö, ansaöi Jón. Það vanta'öi ekki að ég tala'öi við nógu marga. En þáð virtist vera erfitt að henda reiður á þessu opinbera, því það var eins og eing- inn vildi við það kannast. Og þeir sem ég talaði við virtust hafa í öðru að vasast helduren að hugsa um þennan blett af íslandi sem við köllum Vegleysusveit. Héreftir einsog híngaðtil verðum vi'ð aö lifa og deyja uppá eigin ábyrgö. Þaö opinbera er ekki til okkar vegna og viö ekki til vegna þess. Þetta haf'öi ég nú uppúr krafsinu og má segja áö sú vitneskja hafi borgaö ferðina þegar öllu er á botninn hvolft. Þeir segja þó anna'ð í bla'ðinu, sagði oddvitinn og vildi ekki fallast skilyrðislaust á staöhæfíngar granna síns, þó hann hefði hinsvegar aldrei rejmt hann aÖ skreytni í alvarlegum málum. Þar stendur þaö æ ofaní æ aö viö bændurnh’ séum ómissandi fyrir þjóöfélagið og landbúnaöurinn eina atvinnugreinin sem raunar eigi rétt á sér, hu, og þaö opinbera sé blátt áfram skyldugt til þess a'ö styöja okkur og styrkja. ÞaÖ hlýtur líka hver heilvita máður áö sjá aö það kann ekki góðri lukku aö stýra ef sveitirnar fara í eyöi, hu. Þeir hafa sínar hugmyndir um þaö hverja eigi aö styrkja og hverja ekki, sagöi Jón. Og eftir þaö sem ég heíi heyrt og sé'ö í þessari ferö legg ég ekki mikiö uppúi’ því sem þeir segja á prenti. Hvaö sem þeir kunna aö skrafa og skrifa, hélt odd- vitinn áfi-am, lít ég svo á, hu, aö þáö standi ekki öörum nær en því opinbera aö létta undir meö okkur á einn og annan hátt. Ekki gefur þaö sitt eftir, þaö er mér mæta vel kunnugt sem oddvita, hu. Já, svo sannarlega geingur þaö efth’ sínu. Ójá, híngaötil höfum viö í Vatnsleysusveit goldið keis- aranum það sem honum ber, ansaöi Jón. Og það munar um minna i haröæri. Ég hef þó góöar heimildir fyrir því aö sjálfm’ ríkissjóöur sé á hvínandi lcúpunni, og satt aÖ segja furöa ég mig ekkert á því eftir þeirri óráössíu sem viröist vera á öllum hlutum hjá þeim fyrir sunnan. Á, er það, sagöi oddvitinn. Þetta hefui’ manni kannski grunað að ekki væri allt meö felldu í þeim sökum, hu. Þeir viröast þó ævinlega hafa penínga afgángs handa trollaraeigendum og svoleiöis köllum, sem ævinlega cru þó fallítt hvort iö er, hu. HvaÖ sagöi annars blessa'öur þíngmaðurinn okkar um þetta alltsaman? Honum hefur trúi ég, ekki litist á þegar hann frétti hvernig komiö er fyrir okkur. - Ekki sást þáö utaná honum, aö hann tæki sér þaö tiltakanlega nærri, sagöi Jón. Við þurfum ekki aö gera því skóna aö hann leggi mikiö á sig fyrir okkur eins og hann á annríkt viö áö stjórna heimimmi. Auk þess er okkur áreiöanlega best borgiö án hans hjálpar í bráö og leingd Kannski var oddvitanum vorkunn þó hann gæfi ekki gaum aö breyttum raddblæ granna síns þegar taliö ba rst aö þíngmanninum, því hann átti lángt í land aö' öölast lífsr.eynslu Jóns bónda. Já, ég hefi lesi'ö þaö í blaöinu áö þeir hafi mikiö álit á honum í útlöndum, sagöi oddvitinn. Mér skilst bara aö þeh’ þurfi alltaf áö spyrja hann rá'ða þegar einhver meiriháttar mál eru á döfinni hjá þeim, hu. Þetta getur maöur kallaö tiltni. Og uppá vissan máta megum við hér í FjarÖasýslu vera stoltir af því aö eiga slíkan þmg- mann, og skiljanlegt aö hann megi ekki vera áð því að sinna smámunum, því hvaö eru erfiðleikar okkar hér í Vegleysusveit annaö en smámunir hjá vandamálum heimsins, hu. Svo bætir þaö ekki fyrir aö vera í stjórn- arandstööu, því vitanlega lætur stjórnin sína menn. sitja fyrir um hlunnindi. ÞaÖ er ekki nema mannlegt, þó blóöugt sé uppá áö horfa, hu. Þetta með stjórnarandstöðuna getur veriö mál útaf

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.