Þjóðviljinn - 26.02.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.02.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Suimudagur 26. febrúar 1956 Q □ I dag er sunnudaguriim 26. ícbrúar. Victorimis. — 57. da-gur ársins. — Vika af góu. — Fullt turigi kl. 0.41; í há- suðri kl. 0.33. — Ardegishá- flæði kl. 5.29. Síðdegisháflæði fel. 17.49. Æfing í dag kl. 1:30 e.h. GATAN I pörtum þremur piltur hér passar saman spunninn. Höiuð r.iðri hefur i sér, en halann út um munninn. Ráðning síðustu gátu: Reykur. 9.10 Veðurfregn- ir. 9.20 Morgun- tónleikar: — a) Partíta í D-dúr eftir Dettersdorf. (Barok-hljómsv. í Lundúnum leikur; Karl Haas stjórnar). b) Concerto grosso í F-dúr fyrir strengi og sembal eftir Marcello (I Musici leika). c) Þrjár sónötur, í Es-dúr, h-moll og f-moll. eftir Domenico Scar- latti (Clara Haskil leikur). d) Konsert í d-moll fyrir viola d’amore, strengjasveit og sem- bal eftir Vivaldi (I Musiei leika). e) Sinfónía nr. 7 í A- dúr op. 92 eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Afmæliserindi útvarpsins; VII. Gildi ísl. fornsagna. (Ein- ar Ól. Sveinsson). 15.30 Mið- degistónleikar: a) Ungversk rapsódía nr. 4 eftir Liszt (Sin- 'fóníuh!jómsv. danska útvarps- ins; Erik Tuxen stjórnar). b) Jussi Björling og Rbbert Merill syngja lög úr óperum eftir Verdi, Puccini og Bizet. c) Tilbrigði um ungverskt þjóð- lag eftir Kbdály (Fílharmoníu- hljómsveitin í Lundúnum; G. Solti stjórnar). 17.30 Barna- tírrii: aj Helgi Hjörvar les frá- sögu eftir frú Stefaníu Sigurð- ardóttiir: Skessa, ærin frá honum afa. b) Bjarni Zóplión- íasson (13 ára) les ljóð og ævintýri. c) Sitt af hverju um tunglið og efnt til samkeppni þar að lútandi, d) Framhalds- sagan: Kátir voru krakkar eft- ir Dóra Jónsson; VI. 18.30 Tónleikar: a). Lúðrasveit R-vík- ur leikur. b) Mary Martin, Ez- io Pinza o. fl. syngja lög úr óperettunni Soutli Pacific eftir Rodgers. c) Egypzk ballett- músik eitir Luigini (Percy Fletcher stjómar hljómsveit- inni, er leikur). 20.20 Heilabrot. — Þáttur undir stjórn Zóphón- íasar Péturssonar. 20.50 Tón- leikar: Suite Bergamasque eftir Debussy (Gieseking leikur á píanó). 21.10 Hvað er í pokan- um? Stjórnandi þáttarins; Hlutávelta Gestur Þorgrímsson. Gestir hans: Alþingismennimir Jón Pálmason og Karl Kristjánsson og leikaramir Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Jón Sigur- björnsson. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskráriok. Útvarpið á morgun: Stokkseyringafélagið heldur hlutaveltu í Listamannaskálan- um í dag, og hefst hún kl. 2. Kvenfélag Háteigssóknar Árshátíð félagsins verður hald- in þriðjudaginn 6. marz í Silf- urtunglinu. F’eiagskonur, fjöl- 13.15 Búnaðarþáttur: Úr sveit- mennið °S takið með ykkur inni; III. (Þórarinn K. Eld- &esti- járn). 18.00 Dönskukennsla; II. fl.. — 18.25 Veðurfr. 18.30 Þórarinn Þórarins- g /f}7) Enskukennsla; I. fl. 18.55 Tón- son byrjar Erlent Q" j'V leikar: Píanósónata í c-moll op. yfirlit sitt í Tíman- (&) 10 nr. 1 eftir Beethoven (Ai't- um í gær á þessa ' § ur Schnabel leikur). 19.10 leið: „í næsta mánuði eru Iið- Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 in þrjú ár síðan, að Jósef Stal- Otvarpshljómsveitin: Frönsk ín féll frá, Rúnium mánuði áð- alþýðulög. 20.50 Um daginn ur var liann heimsóttur af sér- og veginn (Andrés Kristjáns-' stökum fulltrúa Nehrus hins son). 21.10 Einsöngur: Svan- indverská, Krishna Menon. hvít Egilsdóttir syngur; Fritz Menon hefur sagt frá því síð- Weisshappel leikur undir á'ar, að allan tímann sem þeir píanó: 21.30 Útvarpssagan: —j ræddust við, hafi Staíín vcrifr Minningar Söru Bernhardýað teifena úlfa á biað, sem Iá Bagskrá Alþhígis mánudaginn 27. febrúar 1956 Efrideiid (kl. 1:30) 1. Sauðfjársjúkdómar, frv. Ein umr. 2. Aimannatryggingar, frv. 1. umr. Neðrideild (kl. 1:30) 1. Fræðsla barna, frv. Frh. 3. umr. (Atkvgr.) 2. Skattfrelsi Nóbelsverðlauna, frv. 3. umr. 3. Ættfræði- og mannfræði- rannsóknir, frv. 3. umr. Helgidagslæknir er Ólafur Jóhannsson; aðsetur í Heilsuverndarstöðinni við Bar- ónsstíg, sími 5030. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40, simi 7911. XVI. 22.20 Upplestur: Jóh. Runólfsdóttir les ijóð eftir H. Kristinsson. 22.25 Kammertón- leikar. — 200 ára afmæli Moz- arts. Kvartétt nr. 1 (K387) e. Mozart. Flytjendur Bjöm Ól- afssón, Jóséf Felzmann. Jón Sen og Einar Vigfússon. Páll Isólfsson flytur inngangsorð og B jörn Ólafsson skýrir tón- verkið. á borðinu fyrir framan iiann. Það hcfur síðar verið upplýst, að sá hafi oft verið háttur Stalíns, Jiegsir hann taldi nauð- synlegt að Iosna við menn er gátu orðið honum liættulegir“. Sá sem þetta „uppíýsti“ er bandariskur blaðamaður einn; og er frásögn Tóta tilvalið dæmi um það er útlént siúður verður íslenzk sagnfneði. Og nú kemur til framkvæmda hln nýja ágóðasklpting í fyrir- tækinu — stjórnin skiptir ágóðanum með formaiinimrm. Gunnar prófastur Páisson (bróðir Bjama landlæknis) heyrði sagt frá kerlingu einni, er væri mjög blótsöm. Við húsvitjun tók hann kerl- inguna tali, og spurði hana að nokkrum spurningum, og svaraðihún þeim allhæversk- lega. Prófastur spyr hana þá, hvað sá Vondi heiti. Kerling skildi meininguna og nefndi Rækall og svo við ítrekun spuminganna Skolla og Satan. Er prófasti líkuðu ekki nöfn þessi, og innti eft- ir, hvort hann héti ekki fleiri nöfnum, sem væm þó í ritningum og öðrum guðs- orðabókum, fór kerlingu að leiðast og segir: „Hann heit- ir Djöfull og Andskoti og á heima í Helvíti og taktu þar við honum“. Tímarit Verk- fræðingaféiags fsiands, 3. hefti 40. árg., er komið út. Steingrírnur Jónsson rafmagnsstjóri skrifar þar ýtarlega grein um VirkjUn Irafoss í Sogi 1950-1953. Skátablaðið 1. og 2. -tbi. þessa árs er nýkomið út. Efni: Jón Mýrdal: hverfaskiptingin í Reyk javík; Ingibjörg Hjalta- dóttir: Kvenská tamótið í Ösló; ✓ Aðvörun spákonunnar, skáta- saga; Pálmar Ölafsson: Heim- sókn til Bretlands; Skáti 1956, kvæði eftir Högna Egilsson. Ennfremur er myndasíða, þátt- urinn Við tjaidskörina og margt skemmtilegra mynda og smærri greina. Síinnefni sendiráða Framvegis verða símnefni sendi ráða Isiands erlendis sem hér segir: Símnefni sendiráðanna í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Ósló, París og Bonn: Isamb- assade. — Símnefni sendiráðs- ins í Washingtön: Icembassy, og símnefni sendiráðsins í Moskva: Isembassy. ^nns'yi-.ihiw 6bm Vestfí rðingafél a gið helöur aðaifund sinn í dag í Naustinu, og hefst hann kl. 2. Auk venjulegra aðalfundar- starfa vérður rætt um fyrir- hugað byggðasafn, og er þess sérstaklega vænzt að áhuga- menn um það mál fjölmenni á fundinn. Austfirðingurinn: Veiztu liversvegim verið er að legg'ja veg til Austurlands sunnan jökla? •- v^rðiendi^gtttónn^^NftL- það hef ég ekki hugmynd um. Austfirðingurinn: Til þess að Aústfirðingar sieppi við að fara um Norðurland. iöfnin em opin Bæjarbókasafnið Ctlán: kí. 2-10 alla virka daga nema laugardaga kl. 2-7; sunnu öaga kl. 5-7. Lésstöfa: kl. 2-10 alla virka daga, neraa laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. ÞjóðmínjasafniS i þriðjudögum. fimmtudögum of augardögum. (•jóðsitjalasíifrilB i virkum dögum kl. 10-12 og 4-19. í.ands!)ókasufn!ð tl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka laga ncma iaugardaga kl. 10-12 og 3-19 Tæknibótosafnið í Iðnskóíanum nýja er opið mánudaga, miðvikud. og föstu- daga kí. 16-19. Lestrarfélag kvenna í Reykjavík Bókasafn félagsins, Grundar- stíg 10, er opið til útlána: mánudaga, miðvikudaga, föstu- daga, kl. 4-6 og 8-9. Barna- bókadeildin er opin sömu tíma. Styrfetarsjóður munaðar- lausra barna hefur síma 7967. Gengisskráning ftftupgengi * , aterling^pund ....... 45.55 !•" • bandánlliur dollar .... 16.26 Kanada-dollar ....... 16.50 i.OO svissriéskir frankar .. 373.30 00 gyliini .............. 429.70 00 danskar krónur ....... 235.50 00 sænskar krónur ........314.4? 00 norskar krónur ....... 227.7? !00 belgískir frankar .... 32.6? 00 tékkneskar krónur .... 225.72 00 vesturþýzk mörk ...... 387.40 000 fransklr frankar ..... 46.4f '000 lírur ............... 26.04 Gengtsskráning (sölugengi) l sterlingspund .......... 45.70 l bandarískur doliar .... 16.32 t. Kanadn-do’lar ......... 16.90 100 danskar krónur ...... 236.30 100 norskar k-ón.ir ..... 228.50 100 sænskar króhtir ..... 315.50 100 finnsk mörk ............ 709 1000 franskir frankar .... 46.63 100 belgískir f rpnkar ... 32.75 100 svissneskir frankar .. 374.50 1001 gyllini ............ 431.10 100 tékkneskar krónur .... 226.67 L00 vesturþýak mörk ..... 388.70 1000 Iírur ............. 26.12 100 beígiskir frankar .. 32,65 — lOO gyllirii . . ...... . 429,70 — 100 vestur-þýzk mörk .. 387 40 - Skipaútgerð rífeisins Hekla fer frá Reykjavik á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurieið. Herðu- breið er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið var á Ak- ureyri í gær. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Revkjavík kl. 2 í nótt til New York. Fjallfoss kemur frá ísafirði til Reykja- víkur í dag. Goðafoss er í Hangö. Gullfoss fer væntan- lega frá Reykjavik á þriðjudag- inn til Newcastle, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Akranesi 1 gær- kvöld til Reykjavíkur. Reykja- foss er í Hamborg. Tröllafoss er í New York. Tungufoss fór frá Reykjavík ltl. 6 í morgun til Akraness og Hafnarfjarðar. Drangajökull fór frá Hamborg 23. þm til Réykjavíkur. Skipadeihl SÍS Arnarfell fór frá Akureyri 22. þm til New York. Jökulfell er í Murmansk. Dísarfell fór frá Óran 20. þm til íslands. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er væntanlegt til Rouen á murgun. Guilíaxi er vamt- anlegup til Rvíkur kl. 16:45 í dag frá liamborg og Kaupmannahöfn. Innanlands- fiug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja; á morgun til Ak- ureyrar, Fagurhóismýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Krossgáta nr. 793 / Z ? y i )o n 13 l§l 1? Zo 5 fc 7/ /fa 2/ Lóðrétt: 1 skst 3 veizlumatur 7 blaut 9 trjátegund 10 forar 11 tilvísunarfornafn 13 flatmag- aði 15 ill 17 forskeyti 19 sagna ritun 20 svall 21 jyk Lóðrétt: 1 drekkur 2 bibiíunafn 4 umdæmismerki 5 . séritij. 6 gortar 8 tjón 12 -blaðasala 14 spíra 16 sjálfsvirðipg, 18 tveir eins Lausn á nr. 792 Lárétt: 1 skott 4: vá 5 et 7 att 9 pat 10 óms 11 all 13 ar 15 la 16 ólund Lóðrétt: 1 sá 2 oft 3 te 4 vopna 6 taska 7 ata 8 tól 12 lóu 14 ró 15 LD * * KHRKt ■HUMMMiMMiiMiitUaitaaiatMiiHtmMnii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.