Þjóðviljinn - 18.03.1956, Síða 2

Þjóðviljinn - 18.03.1956, Síða 2
2) — ÞJjÓÐYILJIJníN - f' -5 • 0: □ 1 clag er KUnnudagurinn 18. niarz. Alexander. — 78. dagur ársins. — Tungl hæst á lofti; í liásuAri kl. 17.42. — Árdegisliáflæftí kl. 9.02. Síð- degisháflæði kl. 21.34. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 9.20 Morguntón- leikar: a) Króm- atísk fantasía og fúga í d-moll eftir Baeh. b) Konsert í A-dúr fyrir selló og strengjasveit éftir Tartini. e) Kvartett í F-dúr op. 3 nr. 5 ■eftir Haydn. d) Lög úr laga- flokknum Svanasöng e. Schu- bert. e) Þættir úr Sálumessu í c-moll e. Cherubini. 11.00 Messa í dómkirkjunni. 13.15 Afmælis- erindi útvarpsins; X: íslenzk tónlist (Páll ísólfsson). 15.30 Miðdegistónlejkar. a)v Thomas Magyar leikur einleik á fiðlu. b) Þættir úr söngballettinum Snegourotchka op. 12 e. Tjai- kowsky. c) Píanókonsert nr. 2 í g-mölí eftir Saint-Saens. 17.30 Barnatimi: a) Hugrún les frum samið ævintýri. b) Þýzkur ung- lingakór syngur (Hljóðritað í Reykjavík í fyrra). c) Sjöfn Sigurbjörnsdóttir les smásögu: Orðheldni. d) Framhaldssagan: Kátir voru krakkar. 8.25 Veð- urfregnir. 18.30 Tónleikar. a) Einleikur á píanó: Magnús Bl. Jóhannsson leikur Úr hugar- heimi barnsins eftir Schumann. b) Magda Laszlo syngur ung- versk þjóðlög. c) Gaité Paris- ienne, ballettmúsík eftir Offen- bach. 20.20 Tónleikar: Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy. 20.35 Erindi: Níu hálftunnur silfurs og brot- ið skip (Lúðvík Kristjánsson). 21.00 Langs og þvers, kross- gáta með upplestri og tónleik- um. Stjórnandi: Jón Þórarins- son. 22.05 Danslög. ÍJtvarpið á niorgun: 13.15 Bændavika Búnaðarfélags íslands hefst: a) Ávarp (Páll Zóphóníasson). b) Kornyrkja (Klemenz Kristjánsson). c) Mjólkurmeðferð neytandans í sveit og bæ (Sigurður Guð- brandsson). d) Um vothey; fyrra erindi (Pétur Gunnarsson tilraunasfjóri). 18.00 íslenzku- kennsla; I. fl. 18.25 Veðurfr. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. 18.55 Tónleikar: Öskubuska, hljómsveitarverk eftir E. Coat- es. 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar: Rósamunaa, danssýningar- lög eftir Schubert. 20.50 Um daginn og veginn (Skúli Norð- dahl). 21.10 Einsöngur: Einar Markan syngur frumsamin lög. 21.30 Útvarpssagan: Minningar Söru Bernhardt. 22.20 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson). 22-40 Kammertón- ar — 200 ára afmæli Mozarts: Kvartett í B-dúr eftir Mozart. Björn Ólafsson, Jósef Fé’.z- mann, Jón Sen og Einar Vig- fússon leika. Lausn á skákdæminu: 1. Dgl! Kc7(8) 2. Da7 — 3. Rb7-d6 mát. 1. Dgl! Ke7(8) 2. Dg7 — 3. Rf7-d6 mát. Helgidagslæknir er Grímur Magnússon, og er aðsetur hans í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, sími 5030. Sunnudagur 18. marz 1956 Sveinn Valfells formaður Fll Fyrsti fundur ársþings iðn- rekenda hófst i Þjóðleikhús- kjallaranum í gær með venju- legum aðalfundarstörfum Fé- lags ísl. iðnrekenda. Fram- kvæmdastjóri félagsins, Páll S. Pálsson, flutti skýrslu um störfin á liðnu ári, en að því búnu var gengið til stjórnar- kjörs. Var Sveinn Valfells kjörinn formaður FÍI í stað Kristj. Jóh. Kristjánssonar er verið hefur formaður sl. 11 ár, en baðst nú undan endur- kosningu. Aðrir í stjórn voru kjörnir Pétur Sigurjónsson, Sig urjón Guðmundsson, Gunnar Friðriksson og Gunnar Jónas- son. I varastjórn voru kjörnir A^el.. Kristjánsson og Guðm. Ágústssön. Næsti fundur ársþingsins verður á þriðjudaginn í Þjóð- leikhúskjallaranum og hefst kiukkan 3. SkálaferS Dvalizt verður I skíðaskála ÆFR í Bláfjöllum urn pásk- ana. Þeir sem vilja nota sér það, em vinsandega beðnir að hafa samband \ið skrifstofu ÆFR í Tjarnargötu 20, sími 7513. Þetta er einn nýjasti íbúinn í lýragarðinum í Kaupmanna- Jlpfn. Hann er þó ekld kominn um langan veg, heldur úr eggi er manuna hans verpti þar í gnrðinum. Þið ækkið gripinn væntanlega, — uggluungi, og hann ekki ’iýsna viðkunn- \niegur á svip- nn siiui? Verkakvennaféla gið Framsókn Aðalfundur félagsins erhaldinn í dag í Alþýðuhúsinu og hefst klukkan 3 síðdegis. j Sósíaíistaf unéur | ! n.k. miðvikudag 1 í i Sósíalistafélag Reykja- J ■ B • víkur heldur féíagsfund j : n.k. miðvikudag kl. 8.30 j að Þórskaffi, gengið inn j í frá Hleinmtorgi. Dagskrá: Nýjustu viðhorf í ] landsnrálunum. j ■ * Þátturinn „Langs og þvers“ er í út- varpinu í kvöld, og hérna kemur krossgátu- formið sem þið þurfið að hafa við höndina. Borizt hefur (3 / \ 14. árgangur ( tímarítsins /Breiðfirðings, en Breiðfii'ð- ingafélagið í Reykjavík gef- ur það út undir ritstjórn séra Áreiíusar Níelssonar. í heftinu eru kvæði eftir Ragnar Ásgeirs- son, Hallgrím Jónasson og Ölaf Jónsson frá Elliðaey. Greinar skrifa: Friðjón Þórðar- son sýslumaður, ritstjórinn, Sveinbjörn Guðmundsson frá Flatey, Ingibjörg Þorgeirsdótt- ir frá Hoilustöðum, Bergsveinn Skúiason. Þá er einnig birt ræða sem Geir Sigurðsson á Skerðingsstöðum flutti við af- hjúpun minnisvarða um Torfa í Ólafsdal og konu hans si. sumar, i Eyfirðingafélagið heldur spilakvöld þriðjudaginn 20. þm. kl. 8.30 síðdegis í Silf- urtunglinu. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna hefur síma 7967. Kirkjuneínd kvenna Dómkirkjunnar hefur basar í Góðtemplarahúsinu n.k. þriðju- dag 20. marz. Þar verður margt góðra muna á boðstól- um. Dagskrá Aiþíngis á morgun, mánudaginn 19. marz, kíukkan 13.30. Efrideild 1. Hvíldarthni togaraháseta, frv. 3. umræða. 2. Prentréttur, frv. 3. umræða. 3. Tollheimta og tolleftirlit, frv, Frh. 2. umræðu. 4. Fasteignaskattur, frv. 1. umræða, ef leyft verður. 5. Sýs’uvegasjóður, frv. 1. um- ræða, ef leyít verður. 6. Hundahald, frv. 1. umræða, ef levft verður. 7. Kirkjugarðar, frv. 1. um- ræða, ef leyft verður. Neðrideild 1 1. Atvinnuleysistryggingar, frv. 3. umræða. 2. Framleiðsluráð landbúnað- arins o. fl., frv. Ein umræða. FORELDRAR! Þótt rið eigum hraust hörn, skuíum við ekki gíeyma þeim sjúku. Kaupum happ- drættismicía barnaspítala- sjóðs Hringsins. Starfsfræðsludagur Eins og skýrt var frá i blað- inu í fyrradag er efnt tii svo- nefnds almenns starfsfræðslu- dags í dag. Verða nær 70 fúll- trúar allra helztu starfsgreina hér á landi til viðtals í nýju Iðnskólabyggingunni á Skóla- vörðuholti kl. 2—5 síðdegis í dag. Munu þeir veita öllum sem óska upplýsingar um. viðkom- andi störf, hver sé nauðsyn- legur undirbúningur þeirra, sta rfsskilyrði, atvinnumögrileik- i ar o. s. írv. Skipaútgerð ríbisins Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land i hringferð. Esja er í Rvík. Herðubreið er væntani'eg til Rvíkur í dág frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi til Breiða- fjarðar. Þyrill kom til Rvíkur í gærkvöld. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Algier. Arnar- fell fór 9. þm frá N.Y. áleiðis tit Rvíkur. Jökulfell fór 14. þm frá Vestmannaeyjum, áleið- is til N.Y. Disarfell er ÚRott- erdam. Litlafell ér í ólíúflútn- ingum í Faxaflóa. Helgaféll fór 14. þm frá Röquetas áleið- is til Islands. MVliiandaílug 'C' BI1 ..ff.nijn Gullfaxi; er vænt- anlegur til Rvik- 11 r Whikkaú 16.45 i dag frá Ham- borg og Kaupmarmahþfn. Innanlandsflug I dag er ráðgert áð fljúga til Akureyrar og Vestmáiiiíáeýjá.. Á morgun er ráðgert áð fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, ■ Siglu fjarðar og Vestmannaeyja. Krossgáta nr. 807..... Lárétt: 1 færeyskt skip 6 vindur 7 fæði 9 eins 10 fauti 11 s.ekt 12 ákv. greinir 14 ending 15 hljóm 17 laminn. Lóðrétt: 1 hálsklútur 2 ryk 3 hrós 4 skst. 5 aídraður 8 uppistaða 9 sjávargróður 13 mannfagnaður 15 kjötbúð 16 ending. Lausn á nr. 806. Lárétt: 1 skaðsöm 6 tak 7 ól 8 enn 9 sin 11 Pan 12 la 14 fón 15 lykkjan. Lóðrétt: 1 stól 2 kal 3 ak 4 sönn 5 mó 8 ein 9 Salk 10 fann l2 lóa 13 ál 14 FJ. AÐALFÚNÐUR félagsins veröur baldinn í Naustinu, uppi, miðvikudaginn 21. þ.m. kl. 8.30 e.h. Dar/skrá: 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin Næurvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1760.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.