Þjóðviljinn - 20.03.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.03.1956, Blaðsíða 4
A) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudogur 20. marz 1956 þriðjudagsmarkaður þjóðviIjans ! Gerum viS * ■ s saumavélar og skrif- s stofuvélar. : •i ■ «i ■ m ■ | SYLGÍA. Laufásvegi 19, sími 2656.: Heimasími 82035. Innrömmun, s myudasala, rúllugardínur. * ■ ■ f,— » N —. ■ ^ \ 5 ■ ■ r^= ■ \ « £-= ■ C— —. --1 \ m ■■C ■ — l • —\ ■ ■ ■ _= M \_ • C— ■ ■ ’lhr^ '^ffl*** sóítjöid:^ 1 ) VÍMBUTJlÖLtlZ ~ \ B ■ .3 ■ —\ ■ ■ \ B ■ M \_ M V * \ M A= ■ M V33 H V, : o. ^GlimfiARHÍ driK«H«TIJ-iWLí?Z87“ . J _ 1 ■ —“3—S ■ .. r . ... m " P \ B PfCMMT ■ 8 \ B 1 " 1 \ ■ : Barnarúm Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1 I Borðstofuhús- i ■ ■ I gögn I ■ ■ ■ ■ Húsgagna- verzlun Axels ■ Eyjólfssonar, i í Grettisgötu 6, sími 80117 ; ■ • : ÍVIÐGERÐIR! I = á heimilistækjum og | rafmagnsmóturum. ! i l Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6481 E lÚll m ■ IrairerU ; ■ Vigíús Einarsson { Sími 6809 j ■ ■ ■ ■■*■>■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•* ðtvarps- og viðtækjasala. ■ ■ SADI6, Veltusundi 1, sími 80300.5 BlLAR 1 i Þvoumfljótt, Leiðir allra, sem ætla : að kaupa eða selja { bíl, liggja til okkar. { ■ ■ BiLASALAN, Qappastíg 37, sími 82032 { ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■.••■•■■■■■•*»»*»»“**** ■'*»••■ Ljösmyndastofan j STUDI0, ■ ■ Laugavegi 30, sími 7706. j Aðeins fagmenn að verki. : Guðm. Erlendsson, ljós- myndasmiðameistari & : Gestur Einarsson, ijósmyndari þvoum vel, þvoum hvað sem er. ■ ■ I Þvottahúsið EIMIR, 5 Bröttugötu 3 A, sími 2428 * ■ ■ ■ ■ ■ Nýtízfeu húsgagna- áklæði Gott úrval. 144,00 kr m. Húsgagnaverzlunin Valbjörlí, Laugavegi 99, sími 80882. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•, Z* m V. ! ÞJOGVIUINN hvetur lesendur sína til að skipta við þá sem auglýsa í blaðinu Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- un og fasteignasala Vonars-iræti 12, sími 5999 og 80065 Kaupurn flöskur Kaupum sívalar % og y2 flöskur. Móttalian Sjávarborg, homi Skúlagötu og Barónsstígs. s ■ ■ | Mig vantar eitt rúmgott { I HERBERGI I ■ ■ ■ 5 eða tvö lítil. Helzt í Austurbænum j ; : ■ « Kagnar V. Sturluson ; : (Uppl á afgr. Þjóðviljans « simi 7500). : ...........: ■ »• ■ m I Bíteigendur ■ PICTOR sprautar bíl- \ : ajm. ■ . ■ j PICT0R, ■ Bústaðabletti 12 { v/Sogaveg. VEITUM AÐST0Ð j ■ Kaupum gamlar ■ ■ ■ ■ á vegum, flytjum farar- { { tæki og þungavörur. { { Bónum bifi*eiðar. Opið | { allan sólarhringinn. — ; * °S tímarit BÆKUR V AKA Fombókaverzlunin, Þverholíi 15. Simi 81850. { { Ingólfsstræti 7, sími 80062 : • • ■ J «*■■■■■■■«■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■ SÍÉtöSB- buðingnum getur húsmóðirin treyst I | Bifreiðastjórar 1 ■ og aðrir sem snemma eru ; : ■ á ferli, athugið að við ■ ■ ■ ■ > ■ opnum klukkan 6 f.h. : : : s j j Veiflngastofan Vöggur. : { Laugavegi 64 ■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ « ! : : : ■ ■ _ ■ ■ Laugavegi 12. Pantið myndatöku tímanlega. Sími 1980. I Gulkliiiðlir 1 Ásgrímur Albertsson, Bergstaðastræti 39 Málfræðin enn — Framlag í deilunni um málshátt- inn — Um beygingar sérnafna — Samsett orð — Fyrirspurn um nafn á veitingahúsi MÁLFRÆÐIN ER komin á dagskrá aftur. „Stormur“ skrifar: Laugardaginn 3. marz réðist „Frosti“ á „Klaka“ út af orðinu „varir“. En „Storm- ur“, sem fátt lætur sér óvið- komandi, telur sér málið skylt. Vitanlega er það skynsam- legra að segja: „Eigi veldur sá, er varar“, en hvorugt er þó rétt. Þessi málsháttur mun vera afbökun úr málshættin- um: „Ekki veldur sá vari, þótt verr fari“. (vari=að- gætni, varfærni). SjáJfsagt telja málfræðingar málshátt- inn ekki góða islenzku. En þá er betra að leggja hann niður heldur en gera síðari villuna verri hinni fyrri. Sömu sögu er að segja um marga gamla málshætti. Ég er „Frosta“ sammála um, að æskilegt væri að Bæjarpósturinn tæki upp orðasennu um daglegt mál, hann sýndi það strax í næstu málsgrein, að hann hefur nóg til brunns að bera. Útvarpiö getur ekki verið neinn ægi- valdur í því efni. Þótt það hafi einvala liði á að skipa, þá skammtar það þættinum svo nauman tíma, að slíkt á sér enga hliðstæðu. Forsjármenn útvarpsins virðast þannig ekki hafa sérlegan áhuga fyrir þættinum um daglegt mál, og er helzt að sjá, sem hann sé notaður sem einskonar agn inn á það dagskrárefni, sem fáa fýsir að heyra, að sínu leyti eins og skrum- og skjall- auglýsingum er troðið inn á milli dánarfregna og almennra frétta. Nú mun það færast mjög i auka, að fólk nenni ekki að hlusta að útvarp, nema frétt- SKK?AÚTG€RJ> RIKISINS ▼ : Hekia Farmiðapöntunum í páskaferð m.s. Heklu vestur og norður þann 28. þ.m. verður veitt mót- taka á skrifstofu vorri fimmtu- daginn 22. þ.m. I Baidur Tekið á móti vörum til Skarðs- stöðvar, Salthólmavíkur, Króks- f jarðarness og Hellissands í dag ir og einstaka þætti, ef það veit fyrir víst, hvenær þéir byrja. — Bæjarpósturinn fékk góðan þátt út úr sínum at- hugasemdum, og svo kynni oftar að verða. Ekki tók ég þó eftir því, að Eiríkur Hreinn gæfi skýringu á ósamræminu með Sigurðarbörnin. Flestir kalla synina Sigurðssyni, en dæturnar Sigurðardætur. En. svo eru það nöfn, sem enda á s í nefnifalli; þau verða öll föðurnöfn í nefnifalli, t.d. Magnúsdóttir, Lárusdóttir, Jóhannesdóttir, o.s.frv. Hvern- ig stendur á þeirri undan- þágu? Og enn eru það bæja- nöfn, sem eru samsett af tveimur nafnorðum í nefni- falli; sumir eru að bögglast við að koma eignarfalli á fyrri liðinn, t.d. Gilshagi, Árbær, Skálar- eða Skálaholt. Er þetta réttara? Og ef svo er, gegnir þá ekki sama máli um mannanöfn? Á þá ekki að segja og skrifa: Þórshallur, Guðsmuudur o.s.frv. Byltingu á þessu sviði teldi ég sízt til fegrunar eða verndar tung- unni, t.d. þykir mér fallegra bæjarnafn Laufás en Laufsás, og þannig mætti lengi telja. Sama er að segja um ísfisks- og saltfisksveiðar. Mér finpst það hrein íslenzka að gefa þessum veiðum nöfn og kenna þær við iðnaðinn, sem þær standa undir. Raunar tel ég, að aðgerðir á þessu sviði séu ekki aðkallandi, þar er tungan í engri hættu. Frekar ætti að snúa sér að öðn.im sviðum, þar sem hættulegar meinsemd- ir eru óðum að grafa um sig. Og það yrði bezt gert með því að dagblöðin kæmu til liðs» við þennan fimm minútna þátfj í útvarpinu. En „skjóttu geiri þínum þangað, sem þorfini meiri er“. Svo er orðið laust, sagði „Frosti“, líklega þó með bessaleyfi, en ég legg til aði það verði samþykkt“. SIGFÚS BLÖNDAL gefur upp| þessar myndir a.f málshættin- um, sem um er rætt 1) Eigi veldur sá er varar; 2) eigí veldur sá er varar, þótt verr fari. En vel má vera, að þaðí sé rétt hjá „Stormi“, að „eigi veldur sá vari (lýsingarorð), þótt verr fari“, sé upprunaleg- asta myndin. Eða hvað segja málfræðingar um það ? En það er bezt að hafa þetta mál- fræðipóst. Hérna við Skóla- vörðustíginn er veitingahús, sem heitir Vega. Hvort er þetta nafn dregið af sögninni að vega, eða nafnorðinu vegur í eignarfalli fleirtölu? Eða ev þetta kannski allt annað orð, óskylt vegur og vega? Hver vill fræða mig um það?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.