Þjóðviljinn - 23.03.1956, Page 1

Þjóðviljinn - 23.03.1956, Page 1
Hraðskákmótið 1 gærkvöld var hraðskákmót haldið í Þórskaffi. Þegar blaðið fór í prent- un var lokið 14 umferðum af 19 og var Ingi R. Jóhannesson þá efstur með 11% vinning. Næstir voru þeir Friðrik Ólafs- son og Tajmanoff. Verkalýðssamtökin áttu um tvo kosti aS ve!]a: Fórnfrek verkföll — eða kosningasamtök til að fá aukin áhrif á Alþingi og ríkissfjórn Miðstjórn Alþýðusam bandsins valdi einróma ko sninga- bandalag vinstri manna — raunliæfustu kjarabaráttuna nú Verkalýðssamtökin áttu um tvo kosti að velja, eftir að Framsóknarflokkurinn hafði hafnað tilboði Albýðusambandsins og áskorun um myndun vinstri stiórnar nú þeqar. Að leggja út í fórnfrek verkföll til að reyna að endurheimta það sem ríkisvaldið hefur skert kjör verkalýðsins með opinberum ráðstöfunum, eða beita sér fyrir myndun kosningaflokks verkalýðs- samtakanna og vinstri manna og skapa verkalýðnum stjómmálaaðstöðu til að bæta kjörin með áhrifum sínum á Alþingi og í ríkisstiórn. Miðstjórn Alþýðusambandsins valdi einróma síð- ari kostinn. Á þessa leið fórust Lúðvík Jósefssyni alþm. orð í fram- söguræðu sinni um stjórnmála- viðhorfið, á fundi Sósíalista- félagsins í fyrrakvöld. Lúðvík rakti fyrst aðdragand- ann að síðustu stóratburðum stjómmálanna. Langt er síðan ljóst vár að Framsókn hugði á stjómarslit. Fjarri var þó því að 3á maðurinn sem mestu ræður um stefnu Framsóknar- flokksiiis, Eysteinn Jónsson, hefði breytt nokkuð um stefnu, Á moi'gun bætast prentarar í hóp verkfallsmanna og stöðv- ast þá útgáfa allra blaða, nema málgagna sósíaldemókrata og kommúnista. Prentaraverkföll í hann var staðráðinn í áfram- haldandi samvinnu við íhaldið að kosningum loknum. Vinstri Framsóknarmenn vildu hins- vegar taka upp vinstri stefnu, er hefði óhjákvæmilega þýtt beinan slag við íhaldið. Að lofa fögru — en framkvæma ekki Á þingi Framsóknarflokksins reyndust vinstri menn öflugri en hægri mennimir höfðu búizt Saniúðar.vfírlýsingar Stjórn sambands ófaglærðra verkamanna á Norðurlöndum samþykkti á fundi í Stokkhólmi FramhaJd á 5. síðu. við. Eysteiim og hægri menn- imir tóku því upp þá aðferð að látast vilja taka upp baráttuna við íhaldið, en gera ekkert bind- andi um afgreiðslu mála fyrr en eftir kosningar. Vinstri menn skyldu bíða eftir vinstri stjórn fram yfir kosningar. Með því að gera bandalag við hægri menn Alþýðuflokksins hugðist Eysteinn bjarga Framsókn gegnum kosningahættuna og jafnframt tvístra öllu vinstra samstarfi og koma vinstri öfl- unum í innbyrðis baráttu. Undirbúningur nýrra árása Með því að tvístra þannig vinstra samstarfi hugðust hægri menn Framsóknar splundva samstarfi sósíalista og Alþýðuflokksmanna í verka- Næstsíðasta um- ferð Guðjóns- mótsins Næsta umferð í Guðjónsmót- mótinu verður tefld í kvöld kl. 8 í Sjómaunaskólanum. Friðrik er nú efstur með 6% vinning, Tajmanoff aniuir með 6 vinn- inga. I þeirri umferð eigast við Tajmanoff og Guðmundur Ágústsson, Baldur Möller og Ilivitski, Benóný og Friðrik, Sveinn og Freysteinn, Gunnar Gunnarsson og Jón Þorsteins- son. Röðin er nú þessi: Friðrik 6% vinning, Tajmanoff 6 vinn- inga, Uivitskí 5%, Benóný og Framhald ó 2. síðu lýðsfélögunum og veikja þann- ig verkalýðssamtökin svo aft- urhaldið gæti komizt þar til valda svo hægt væri að fram- kvæma þær efnahagsaðgerðir, gengislækkun o. fl., er Eysteinn og hægri mennirnir ætluðu sér að gera. Miðstjórn Albýðusam- bandsins ræðir viðhoríin Fundur fullskipaðrar mið- stjórnar Alþýðusambandsins, þar sem mættir voru ennfrem- ur fulltrúar frá öllum fjórð- ungssamböndunum og Fulltrúa- ráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík, samtals 19 fulltrú- ar, var haldinn hér á sama tíma og flokksþing Framsókn- ar. Miðstjóm Aiþýðusambands- ins ræddi leiðir til þess að bæta kjör verkalýðsins, hvernig bæta ætti upp þær kjaraskerðingar sem framkvæmdar hafa verið með aðgerðum ríkisvaldsins. Voiu allir fulltrúamir sammála um að æskilegast væri að kom- ast hjá verkfallsaðgerðum, því eins og rikisvaldið er skipað nú má búast við að vinningar verkalýðsins verði gerðir að engu. Miðstjómarmenn voru á einu máli um að árangursríkast væri að skapa verkalýðssam- tökunum stjórnmálaaðstöðu til að bæta kjörin, eins og nú Fi’h. á 10. síðu. r--------------------------------------------------- Fundur Sósíalistafélags Reykjavíkur skorar á alla sósíalista að styðja eindregið kosningasamtök alþýðunnar Sósíalistafélag Reykjavíkur hélt fund í fýrrakvöld I Þórskaffi, var húsfyllir á fundinum og mikill áhugi. Að loknu framsöguerindi Lúðvíks Jósefssonar alþm. um stjórnmálaviðhorfið, sem frá er sagt á öðrum stað í blaðinu, urðu f jömgar umræður og að þeim loknum sam- þykkti fundurinn einróma eftirfarandi: Fundur í Sósíaiistafélagi Reykjavíkur, haldlnn 21. marz 1956, lýsir sig eindregið samþykkan ákvorfnn Al- þýðusambauds fslands urn að efna til kosningasamtaka alþýðunnar og heitir á alla sósíalista að veita þeím aUan þann stuðning er þeir mega. l_________________________________________________ 80.000 Danir í verkfalli, — útgáfa blaða stöðvuð Verkfailsmönnum í Danmörku fjölgar stööugt og frá því nú um helgina munu um 80.000 verkamenn hafa lagt niður vinnu. Danmörku ná aldrei til þeirra, þar sem útgefendur þeirra eru ekki aðilar að samtökum danskra vinnuveitenda. H.C. Hansen forsætisró.ðherra hafð.i skorað á stjórn prentara- sambandsins að undanskilja öll dagbiöð frá verkfallinu, en hún hafnaði þeim tilmælum. S-áttaviðneður Stjórnir danska alþýðusam- bandsins og vinnuveitendasam- bandsins féllust hins vegar í gær á þau tilmæli forsætisráð- herrans, að formenn þeirra kæmu saman á fund með sátta- semjara ríkisins. Verður sá fundur haidinn á mánudags- morgun, en ekki er talið liklegt, að nokkur árangur náist í þeim viðræðum. Undirlægjuháttur A!þýðuflokksins Framsókn neitar vinstri stjórn fyrir kosningar, ★ en Gylfi segir við flokksmenn sína að EFTIR kosn- ingar myndi Framsókn vinstri stjórn. ★ Nú neitar Frainsókn að nota þann þingmeirihluta, sem fyrir hendi er til þess að samþykkja hagsmunamál al- menuings, en Gylfi segir að það geri ekkert til því hún ætli að samþykkja allt eftir kosningar. ★ Framsókn samþykkti méð íhaldinu 250 milljón kr. álög- urnar, eu þá var hún biiin að sem,ja um kosuingabandalag vlð Alliýðuflokkinn. En Alþýðuflokkurinn segir að það skipti ekki máli og skorar á kjósendur sína að styðja flokkinn, sem álögurnar samþykkti. 1 útvarpsumræðumim um nýju álögurnar neitaði Fram- sókn að fallast á skattlagningu stórgróðans, en samt heldur Alþýðuflokkurinn þvi að k.ióse idum sínum að eftir kosningar samþykki Framsól;:i að skattleggja stórgróðann. ★ Framsókn heiintar 4 ára nmboð kjósenda vegna „ó\in- sælla ráðstafana, sem þurfi að gera“. Alþýðuflokkurinn veit hvað til stendur. en samt skorar hann á almenning að bjarga Framsökn í kosningum í sumar. ★ Fraiusókn veifar framan í Alþýðuflokkinn fallegiun kosn- ingaloforðum, sem öll eru í beinni mótsögu við gerðir hennar í ríkisstjórn að undanförnu, og það dugar Gylfa, þó að Framsókn segi honum að samþykkt strax komi ekki til greina í neinu málL

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.