Þjóðviljinn - 23.03.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 23.03.1956, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. marz 1956 □ □ I dag er föstudaguriim 23. marz. Fidelis. — 83. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 22.22. — Árdegisháfiæði kl. 2.54. Síðdegishái'laíði kl. 15.20. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 13.15 Erindi: — a) Um vothey; síðara erindi (P. Gunnarsson). b) Um verðlags- mál (Sverrir Gíslason). c) Sauð fjárrækt (dr. Haildór Pálsson). 18.00 íslenzkukennsla; I. fl. 18.25 Veðurfr. 18.30 Þýzkuk. II. fi. 18.55 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka bændavikunnar: a) Formaður Búnaðarfélags íslands, Þorst. Sigurðsson bóndi á Vatnsleysu, flytur ávarp. b) Ólafur Stef- ánsson ráðunautur flytur ferða þátt: Reikað um Rómaborg). c) Baldur Baldvinsson bóndi á Öfeigsstöðum flytur erindi: Það sem landið varðar. d) Norð- lenzkir karlakórar syngja. e) Guðmundur Jósafatsson bóndi 5 Austurhlíð fer með hún- vetnska húsganga. f) Formað- ur Stéttarsambands bænda, Sv. Gíslason bóndi í Hvammi, flytur kveðjuorð. 22.20 Þjóð- trú og þjóðsiðir (Baldur Jóns- son kand. mag.). 22.35 Létt lög: a) Kurt Foss og Reidar Böe syngja. b) Ýmsir píanó- leikarar leika. 23.15 Dagskrár- lok. Afhenti arnbassatlorsskilríki „Hinn 14. marz s.l. tók Ólafur ríkisarfi Noregs við trúnaðar- bréfi Bjarna Ásgeirssonar sem ambassadors Islands í Noregi. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8:30 í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22. Þáttur úr ævi Búdda. Sr. Jón Auðuns dóm- prófastur flytur erindi er nefn- ist * Vitrananunnan frá Avila. Kaffiveitingar í fundarlok. All- ir veikomnir. Dagskrá Alþingis Efri deild 1. Sjúkrahúslög, frv. 2. umr. 2. Fræðsla barna, frv. 1. umr. 3. Jafnvægi í byggð landsins, frv. — Frh. 2. umr. 4. Jarðhiti til virkjunar, frv. •— 2. umr. Neðri deild 1. Framleiðsiuráð landbúnaðar- ins, frv. — Frh. einnar umr. (Atkvæðagr.) 2. Ríkisútgáfa námsbóka, frv. — Frh. 2. umr. (Atkvgr.) 3. Loftsiglingar milli landa, frv — 3. umr. 4. Lögreglumenn, frv. 3. umr. 5. Sýsluvegasjóðir, frv. 3. umr. 6. Náttúruvernd, frv. 2. umr. 7. Meðferð einkamála í héraði, frv, —Frh. 3. umr. 8. íþróttalög, frv. — 2. umr. 9. Sala jarðeigna í opinberri eigu, frv. — 1. umr. (Ef leyft verður). 10. Hnefaleikar, frv. —- 1. umr. (Ef leyft verður). Níeturlæknir Læjmjtfélags Reykja.víkur er 1 læknavarðstofunni í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstíg, frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni. sími 5030. V erðlaunagátur Verðlaunagátur frá þEettinum „Heilabrot" er fluttur var í Rik- isútvarpinu þriðjudaginn 21. þ. m. undir stj^rn Zóphóníasar Péturssonar. Lausnir skulu hafa borizt fyrir 10. april. f Snúið á reikningsmenn Jón og Pétur voru samstarfs- menn. Pétur var slyngur reikn- ingsmaður og fór ekkert leynt með það. Jón hafði hug á því að laekka svolitið rostann í Pétri og einu sinni sagði hann upphátt svo Pétur heyrði: Átta sinnum fjórir eru átta og sex sinnum átta eru tólf, það verða tveir. Hvaða endemis vitleysa er þetta maður. sagði Pétur. Vert þú ekkert að skipta þér af því sem þú hefur ekkert vit á, sagði Jón, en ef þú þorir þá skal ég veðja við þig hundrað krón- um um það, að þetta er rétt hjá mér. Pétur varð auðvitað að taka veðmálinu, Þegar Jón hafði útskýrt málið fyrir Pétri, þá viðurkenndi Pétur strax að Jón hefði leikið á sig. Hvemig fór Jón að þessu? Knattspyrnugetraun Fjögur félög, Gárungar, Harð- ja.xlar, Léttfetar og Spyrnungar háðu knattspyrnukeppni. Svo einkennilega vildi til að öll félögin gerðu jafn mörg mörk og gerð voru hjá þeim í öllum leikjunum samanlagt, eri ,þó lauk engum tveimur Listiðnaðarsýningin í Múnchen Athygli listiðnaðarmanna, sem óslta að taka þátt í listiðnaðar- sýningunni í Múnchen, skal vak- in á því að nauðsynlegt er að þátttökutilkynningar berist í þessari viku. Þátttöku ber að tilkynna stjórn félagsins ís- lenzkrar listiðnar — Lúðvik Guðmundssyni, Bimi Th. Björnssyni og Ragnari Jóns- syni lögmanni. Níu verkfræðingar ljúka prófi 1 janúarmánuði s.l. luku níu verkfræðingar prófi við Verk- fræðiháskólann í Kaupmanna- höfn, þessir: Byggingaverkfræði: Hjálmar Þórðarson, Ragnar Halldórsson og Sigurður Hallgrímsson. Rafmagnsverkfræði: Gísli Jóns- son, Guðmundur Jónsson, Sæ- mundur Óskarsson og Þorvarð- ur Jónsson. Vélaverkfræði: Haukur Sæ- valdsson og Jón Brynjólfsson. leikjum á sama hátt hvað markafjölda snerti, og enginn leikur varð jafn. Samtals voru gerð 17 mörk. Harðjaxlar gerðu tveim mörkum fleiri en Léttfet- ar. Spyrnungar og Léttfetar skiptu á milli sín fyrstu verð- launum. Hvernig lauk hverjum einstök- um leik? Barnabömin Sex systkin áttu til samans 27 börn. Engin tvö þeirra áttu sama barnafjölda en öll áttu fleiri en eitt. Anna átti helmingi fleiri .börn en Bjarni. Davið átti jafn mörg og Elín og Friðrik til samans. Hvað átti Guðrún mörg? Verðlaun verða veitt fyrir hve’rja einstaka gátu. Það næg- ir því að senda lausn á einni gátu til að eiga kost á verð- launum fyrir þá gátu. Þeir sem senda lausnir á öllum gátunum geta því hlotið verðlaun fyrir þær allar. Hjúskapur Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragna Wend- el hjúkrunarkona og Bjarnþór Karlsson skrifstofumaður í Heilsuverndarstöðinni. Morgunbiaðið í gær er mjög óá- nægt yfir því að Framsóknar- menn á þingi skuli hafa borið fram tillögn um að kosin verði refanefnd sem sldpuleggi útrýmingu mein- dýra í laudinu. Og telur blaðið að Sjálfstæðismenn á þingi hefðu átt að liafa ímyndunar- afl til að hera slíka tillögu fram. En vitaskuhi mætti stofna aðra refanefnd, sem hefði það lilutverk að vernda meindýrin i íslenzkri pólitík — refavernd um refavarnir. Þess- ari tillögu ætti nú Morgun- blaðið að skjóta að þingmönn- um sínum, enda væru engir sjálfkjörnari í slíka nefnd en einmitt þeir. Marzhefti tímaritsins Stundin hef- ur borizt, og birtir á for- síðu mynd af Solveigu Winberg, og síðan kemur grein um hana. Þá er sagan Hjarta mitt er þitt og grein um jassleikarann Chet Baker. Saga eftir Maupassant nefnist í Monaco. Þá kynnir Ólafur Jónsson hljómplötur, og birt er viðtal við unga stúlku sem lærir prentiðn. Grein er um japönsku glímuna jiu-jitzu og birtar eru nokkrar myndir til skýringar. Þá er framhaldssag- an Tvífari stigamannsins — og sitthvað fleira er í ritinu. — Ritstjóri og útgefandi er Bald- ur Baldursson. Krossgáta nr. 811 S.V,Í.B. S.V.Í.R. SPILAKVÖLD meö söng og dansi heldur Söngfélag verka- lýössamtakanna í Tjarnarcafé (uppi) í kvöld, 23. marz, kl. 8.30. STY RKT ARFÉLAGAR! Sækið skemmtanir kórsins. Mætið stundvíslega. S.V.Í.R. Lárétt : 1 sleifin 6 böm 8 end- ing 9 menntaskóli 10 keyra 11 mar 13 skst 14 gortar 17 sigar Lóðrétt: 1 karlmannsnafn 2 ungmennafélag 3 hallandi 4 boðháttur 5 lærði 6 merki 7 hirðir hev 12 hestar 13 skip 15 tveir eins 16 skst Lausn á ur. 810 Lárétt: 1 hrókana 7 au 8 álar 9 ttt 11 arg 12 öl 14 ru 15 afar 17 OU 18 uei 20 grátinn Lóðrétt: 1 hata 2 Rut 3 KÁ 4 ala 5, narr 6 argur 10 töf 13 laut 15 aur 16 Rei 17 og 19 in Millilandaf lug: Hekla millilanda- flugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18:30 á morg- un frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Oslo. Flugvélin fer áleiðis til iNew York kl. 20. Millilandafiugvélin Gulllaxi fer til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsilitg: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, og Vest- mannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þórshafnar. •Iir4i hóítimni* Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Hollands. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Gils- fjarðarhafna. Oddur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Eimsldp Brúarfoss fer frá Rotterdam á morgun til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá New York 16. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Antwerpen, Hull og Reykjávík- ur. Goðafoss fer frá Hangö á morgun til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Reykjavík á þriðju- daginn til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík s.l. þriðjudag til Ventspils, Gdynia og Wismar. Rej’kjafoss fer frá Reylcjavík í kvöld til Vestmannaeyja, Reyð- arfjarðar, Norðfjarðar og það- an til Rotterdam. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 16. þi.m. frá New York. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld til Grundarfjarðar, Akureyrar, og þaðan til Oslo, Lysekil og Gautaborgar. Skipadeild SÍS Hvassafell fór 20. þ.m. frá Al- sír áleiðis til Piraeus, væntan- legt þangað á sunnudag. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt til New York í dag. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Vest- mannaeyjum. Sameinaða Brottför m/s Dronning Alex- andrine, sem átti að fara í dag frá Kaupmannahöfn, hefur ver- ið frestað um óákveðinn tíma vegna verkfalls í Danmörku. Söínin eru opin Bæjarbókasafnið Ctlán: kl. 2-lC alla virka daga uema laugardaga kl. 2-7; sunnu daga kl. 5-7. Lessfofa: kl. 2-10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10- 12 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7. >j63skjalasftfnJ0 i virkum dögum Jd. 10-12 og '4-19. Candsbókasafnið U. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka laga nema laugardaga kl 10-12 og 3-19. Váttúrugrl pasaf nlB í!. 13.30-15 á sunnudögum, 14-15 4 )riðj udögum og fimmtudögum. Tæknibókasafnið í Iðnskólanum nýja er opið mánudaga, miðvikud. og föstu- daga kl. 16-19. Guðjénsméiið Framhald af 1. síðu. Guðmundur með 3%, Jón Þor- steinsson 2y2, Gunnar 2, Bald- ur Möller 1 y2 og biðskák og Freysteinn og Sveinn með iy2 hvor. Næurvarzla er í Reykjavíkurapóteki, simi 1760.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.