Þjóðviljinn - 23.03.1956, Blaðsíða 4
:4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 23, mnrvi' :n56
' ' „ ... /
(driðj udagsmarkaður þjóðvi Ij ans
Ur og klukkur j
■
■
■
m
Viðgerðir á úrum
og klukkum
4
■
Jiin Siipunilssoii j
Skortpripovewlun
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
okiiJL-siMi s
Barnamm
Húsqagnabúðin
h.f.
Þórsgötu 1
Armstélar, sófasstt, j
■
■
svefnséfar f
■
■
Áklæði eftir eigin vali. ]
■
■
■
Húsgagna- :
verzlun Axels ;
Eyjóífssonar, [
Gretfcisgötu 6, sími 80117 {
iVIÐGERÐIRÍ
j I
á heimilistækjum og :
rafmagnsmóturum.
| |
i Skinfaxi,
Klapparstíg 30,
í sími 6484.
iön
■
■
! raiverh
t
■
m
m
| Vigfús Einarsson
Sími 68Q9
m■■■■■■■•■«■■■■•■■■■■
Avallt ný blöð óg tímarit ;
á ensku, sænsku, dönsku og j
fleiri málum, m.a. Sovjet ■
Union, New Tinies, .Sovjet j
Weekly, Nyt fra Sovjet- j
unionen, og mörg fleiri. :
m
■
■
■
Ennfreinur til láns bækur j
á ýmsum máhun.
■
■
■
■
•
Komið a bókasafnið, opið j
kl. 5—7 og einnig 8—10 j
á föstudagskvöldum.
RÍLAR
Leiðir allra, sem ætla
að kaupa’ eða selja
bíl, liggja til okkar.
BlLASALAN.
Klappastíg 37, sími S2032
■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■>■*■■
Ljósmyndastofan
STVDIO,
Laugavegi 30, sími 7706.
Aðeins fagmenn að verki
Guðni. Erlemlsson, ljós-
myndasmiðameistari &
Gestur Einarsson,
Ijósmvndari
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■•
Teiknistofa
mín er flutt að
MihittbEant 34
Leysi af hendi upp-
drætti af járna- og
hitalögnttm auk
annarrft' verkfræði-
starfa.
Sigttrðnr Thoroddsen
sími 4575
TRICHLORHREINSUN
(ÞÚRRHHE’NSUN)
BJ(|)RG
RÓLVALLAGÖTU 74 * SÍMI 3237
BABMAHL’r G
Ragnar
Ólafsson
j hæstaréttarlögmaður og
j löggiltur endurslíoðandi
j Lögfræðistörf, endurskoð
{ un og fasteignasala
: Vonarstræti 12, sími 5999
og 80065
■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■
■ ■■■■■ ■■■■■■■:
VEITUM AÐST0Ð
á vegum, flytjum farar
tæld og þungavörur
Bónum bifreiðar. Opi
allan sólarhringinn. —
¥ IIC A
Þverholti 15. Simi 81850
■■■■■»■•■■■«■.
■ ■■■■■■■•■■■■itM«ai
m
getur
húsmóðirin
treyst
,!■■■■* ■■■■■■>■■■■■■■■■•■■■■■ itiiBiimiii
Laugavegi 12.
Pantið myndatökn
tímanlega.
Sími 1980.
Málverk
Í S I
og litaðar Ijósmyndir til :
j tækifærisgjafa. Einnig j
.
ínnrommun. :
: ;
j :
Á S BRÚ,
: j
\ ;
■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■
! !
| Gúmmíiðjan, ]
: Veltusundi 1 — Síini 80300;
; Sólum bomsur og stig\’él. j
[ Höfum 1. fl. crepe-gúmmí:
í mörgum litum.
! !
■ nrnaai .............. ■
| I
j Kýlízhtt húsgagna-
j áklæði
Gott úrval.
144,00 kr m. j
■ ■
■ Hósgagnaverzlnnin j
Valbjörk,
j :
Laugavegi 99,
sími 80882. j
! Kaupum
! flösknr
Kaupum sívalar % og j
J/> flöskur.
j :
: Mótfcakan Sjávarborg,
: horni Skúlagötu og
: Barónsstígs.
I Bíleigendur
PICTOE sprautar bil-
ana.
j PICTOB,
j Bústaðabletti 12
: v/Sogaveg.
■
■
■
* ■■■■■•■■■*■■■■«■«»■■■*»»■«■•■•■»»• ■»*««-*n
j Kaupum gamlar
■ ■
■ ■
! BÆKUR !
■ ■
■ »
: og tímarit *
■ «
■ •
■ ■
■ •
Fornbókaverzlunin,
: Ingólfsstræti 7, sími 80062 {
h ■
■ ■
■ ■
M ■
■ «■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■
: {
j Bifreiðastjórar j
jj og aðrir sem snemma eru [
j á ferli, athugið að við j
opnum klukkan 6 f.h. |
: :
Veitingastofan
Voggar,
Laugavegi 64
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■«■■■■■■■■■1
J
K
N
■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■*■■■■■■■■■*■■■■■•■■!
að auknum viðskiptum er
auglýsing í Þjóðviljanum,
■■■■■■■»■■■■■*■■■■■«■■■■ ■■■•*■■■•«•■
Útvarpsvirkinn,
Hverfisgötu 50,
sími 82674.
FLIÓT AFGREiÐSLA
Grettisgötn 54, sími 82108
■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Töknm allan
þvott
til frágangs, einnig
blautþvott.
Fljót og góð afgreiðsla.
Nýja þvottahsúið
Ránargötu 50, sími 5238j
!■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■•■■■■■■■*■•■■■•
I
Bjóðum yður
aðeins vönduð húsgögn
BólsUaiínn,
Hverfisgötu 74,
sími 5102.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■ ■■■■■■■■■.■■■■■■■■
Bólstruð húsgögn
Svefnsófar, armstólar,
dívanar.
Húsgagnabólstrimin
Miðstræti 5, sími 5581
■ ■■■■■■■■■■■■■•■^■■•■■■■■■■■■■■a* •■•■■••*■
Heilsuíar G-rýlu — Ný lyfjasending — Börn á níu
sýningu — Myndir ,,bönnuð börnum''
>■■■■■■■■■■■»■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■!
j Gnllsmíðiir I
: 3
m m
\ \
Ásgrímur
Albertsson,
{ |
Bergstaðastræti 39 :
:
■ im
KELI SKRIFAR: — „Einu
sinni var sagt: Nú er hún
gamla Grýla dauð, gafst hún
upp á rólunum. En staðreynd-
in er allt önnur, og má þvi
gjarnan snúa frá þeirri villu
og segja: Ekki er gamla
Grýla dauð, hún gistir í
Moggabólunum. En ei»s og
allir vita er Grýlan orðinn
afargömul og alltaf að hrörna.
En þar sem hún er nú til
húsa, er alltaf verið að stjana
við að halda í henni líftórunni
og bæta og viðra gömlu flík-
urnar hennar og tyggja í
hana. En það lítur bara út
fyrir að allt umstangið verði
til einskis, því hún er að hríð-
horast, sem eðlilegt er, því nú
eru svo margir, sem áður fyrr
réttu henni einhverja lífsnær-
ingu alveg að gefast upp á
því, og einfaldlega af þeirri
ástæðu að þeir sjá, að hún
er komin alveg í andlátið og
vonlaust liún fái heilsu úr
þessu, og því er að losna við
útfararkostnaðinn sem fyrir-
sjáanlega verður „grátur og
gnístran tanna,“ því Giýla,
þó gömul sé, hefur furðan-
lega dregið bjöi’g í bú fóstur-
foreldranna og gerir víst
meðan hún dregur andann. —
Eftir síðustu frétt Morgun-
blaðsins föstudagsins 16. marz
þ. á. barst grýlu nýlega send-
ing frá Englandi, sem vonir
standa til að hressi nokkuð
upp á heilsu hennar í bili, en
heyrt hef ég, að vond væri
Iyktin af lyfjum þeim, og
mesta mildi ef þau gera ekki
útaf við hana. En þar sem
blessaður enskurinn er hrjóst-
heill, vona ég að honum flökri
ekki við lyktinni. Enda hefur
hann aldrei lifað á manna-
blóði og gerir ekki enn í dag.
Keli.
□
ÞÓTT ÞAÐ SÉ alltaf heldur
leiðinlegt að vita til þess, að
kunningjum manns líði illa,
þá hef ég ákaflega takmark-
aða samúð með Grýlu-greyinu
vegna heilsufars hennar. —
En hér er bréf frá Bíógesti:
— „Ég fór á níu-sýningu í
Stjörnubíó um daginn og sá
myndina: Klefi 2455 í dauða-
deild. Ég ætla ekki að skrifa
neina kvikmyndagagnrýni um
myndina, en hún fjallar um
ævi Cary Chesmans, hins
fræga afbrotamanns, „sem
enn bíður dauða síns bak við
fangelsismúrana," eins og
segir í auglýsingunni um
myndina. En mér kom kyn-
lega fyrir sjónir, að í næsta
bekk fyrir framan mig sat
drengur á að gizka 10-11 ára.
Var drengurinn mjög spennt-
ur fyrir myndinni og spurði
hvað eftir annað þann, sem
með honum var (það var full-
orðinn maður, e. t. v. faðir
hans): „Fer hann nú ekki
bráðum að skjóta einhvern?“
„Ætlar hann að skjóta þá
alla?“ Það stendur í auglýs-
ingunni um mj’ndiiia, að hún
sé „bönnuð börnum,“ og aulc
þess hélt ég að börn færu
ekki á níu-sýningar. Og lavað
efni myndarinnar snertir, þá
finnst mér það hljóti að hafa
fremur elæm áhrif á 10-lL'
ára börn.“ — Þótt það sé vit-
anlega alls ekki ætlazt til að
börn horfi á þær myndir, sem
bannaðar eru þeim, þá hygg
ég að stundum sé veitt und-
anþága frá því banni, ef
börnin em í fylgd með full-
orðnu fólki. Áreiðanlega ep
ekki hollt fyrir börn að liorfa'
á myndir eins og þá, sem héí
um ræðir, jafnvel þótt einhver
fullorðinn sé með þeim. Hittj
segir sig sjálft, að það er
tilgangslaust a^ auglýsa að
ákveðnar myndir séu bannað-
ar börnum ef banninu er svo
ekki framfylgt.
jinn in cjarópjöíd
SJ.B.S: