Þjóðviljinn - 23.03.1956, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.03.1956, Qupperneq 5
Föstudagur 23. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Geislaverkunin hefur þegar dauðadæmt 1.5oo.ooo manns Geislaverkun af völdum kjarnorku- og’ vetnisspreng- iinga sem þegar hafa orðiö á jörðinni mun valda dauða eöakom'a í veg fyrir fæöingu 1.500.000 manna, segir brezki vísindamaöuiinn prófessor J. B. S. Haldane. Haldane, sem er einn kunn- asti líffræðingur Breta, sagði þetta í fyrirlestri sem hann thélt á fundi 300 vísindamanna í London. Einkunnarorð fund- arins voru: Vísindin i þágu friðarins. Ný aðferð tál að mæla banvæni geisiaverkunar Hann sagði að þessi niður- staða hefði fengizt með út- reikningum sem byggðir væru á vitneskju sem vísindamönn- Harðasti bardagi striðsins í Alsír Sjötiu Serkir féllu í gær í bardaga við franska hermenn í austurhluta Alsír og er þetta sögð blóðugasta viðureignin síð- ian stríðið hófst í Alsír fyrir brem árum. Ráðizt var á flokk franskra hermanna á afskekktum fjalla- vegi og voru þeir umkringdir. Koptar voru sendir á vettvang með liðsauka og tókst Frökkun- um að hrekja Serki á flótta. um hefði áður verið kunn. Hann hefði nú fundið nýja að- ferð til að mæla með meiri vissu banvæni geislaverkunar og væri hún byggð á athugun- um á áhrifum geislaverkunar á tilraunadýr. Þessi aðferð ætti nær alger- lega að útiloka tölfræðilegar skekkjur, sagði hann. Hann sagðist hafa látið brezku kjarnorkustofnuninni í Hai’well þessa. aðferð í té, en liann hefði einnig' sent starfsfélögnm sínum í Indlandi og Japan af- rit af Skýrslu sinni, ef tilrann yrði gerð til þess í Bretlandi Engom líýpurbúa lengur treyst Öllum griskættuðum starfs- mönnum i bústað landstjórans á Kýpur var í gær sagt upp störf- um. Er þetta gert í öryggis- skyni, en taíið er að einn af starfsmönnum landsfjórans hafi komið fyrir timasprengju þeirri sem fannst. í rúmi hans í fyrra- morgun. Sumir starfsínannanna hafa verið í þjónustu landstjóra- embættisins í 40 ár. að halda leyndum þeim niður- stöðum sem kynnu að fást með beitingu þessarar reikningsað- ferðar. Brezk listsýning opnað í Moskva Mikhaíloff, menntamálaráð- herra Sovétríkjanna, opnaði í gær sýningu á brezkum lista- verkum í Moskva. Á sýningunni eru málverk og munir úr silfri og postulíni, sem fengnir hafa verið að láni úr söfnum víða i Sovétríkjunum, og gefur sýningin gott yfirlit yfir brezka málara- list á 18. og 19. öld. Bæði Mikha- íloff og sir William Hayter, sendiherra Breta í Moskva, iögðu áherzlu á nauðsyn þess, að menningarskipti miili landanna yrðu aukin. Malénkoff gerir samanburð Malénkoff, rafstöðvarráðherra Sovétrikjanna, og sovézkir raf- magnsverkfræðingar skoðuðu í gær raforkuver sem er í smíð- um í Miðlöndum í Englandi. Malénkoff iýsti furðu sinni yfir því hve langan tíma ráðgert er að smíði orkuversins muni taka. Eitt ah-arlegasto áfall, sem vesturveldin liafa orðið fyrir í lönd- ununi fyrir botni Miðjárðarhafs að undanförnu, var bröttrékstur Glubbs hershöfðingja frá Jórdan. Hann sést hér ásamt konu sinni og börnum við komuna til London. Ollenhauer krefst beinna samninsa við Sovétríkin Fylgið hrynur af „þriðja afiinu“ í Frakklancli Málgagn „Lýðveldisbandalagsins", L'Ex- press, missir meginhiufa kaupenda sinna Þess eru ýms merki, aö bandalag sósíaldemókrata og stuöningsmanna. Mendes-France í Frakklandi sé að missa aftur stuöning margra þeirra manna sem töldu í fyrstu aö bandalagið myndi marka nýja vinstri stefnu í frönsk- 'um stjórnmálum. Þegar honum var sagt, að 18 mánuði myndi taka að smíða einn gufukatlanna sagði hann að því verki myndi lokið á tæp- um fjórðungi þess tíma í Sov- étríkjunum. Einn öruggasti vitnisburður- inn um hið vaxandi fylgi Mendés-France í Róttæka flokknum og meðal vinstri- sinnaðra horgara í Frakldandi á árunum 1954 og 1955 var að hlað það sem stofnað var til að túlka stefnu lians, L’Ex- Vilja latínu a Alþjóðaþing vina latínunnar kemur saman í Avignon í Frakk- landi í sumar. Aðalumræðuefni þingsins verður tillaga um að taka upp baráttu fyrir þvi að gera latínu að alþjóðamáli. Á miðöldum og fram á 18 öld töluðu allir menntamenn og skrif uðu látínu. Fræðimenn um alla Evrópu gátu lesið rit starfs- 'bræðra sinna frá hvaða landi sem var og þegar þeir hittust var enginn málmúr sem hindraði við- ræður. Franska kom um tíma í stað latínunnar, en nú ríkir hin mesta ringulreið vegna málvand- kvæða hvar sem menn af mörg- um þjóðum koma saman. Latínan Framhald á 10. síðu. press, átti síauknum vinsæld-; um að fagna. Útbreiðsla blaðs-1 ins jókst um allan helming' þegar mendésistar og sósíal- j demókratar komu sér saman ^ um að ganga sameinaðir til kosninga i byrjun ársins og var þá blaðinu breytt úr vikublaði í dagblað. Allt í einu fæhháði áskriferidum Á þrem mánuðum var vöxtur blaðsins svo ör, að það varð f jórða útbreiddasto blað Frakk- lands og aðstandendur þess voru fullvissir um að sú aukn- ing myndi halda áfram. En 7. febrítar s.l., dagpnn eft- ir að Mollet forsætisráðherra lét undan kröfum miigs franskra landnema í Alsír, stórfækkaði kaupendimt blaðs- ins og þeím fór fækkandi næstu vikur. Að því kom, að útgef- endur blaðsins neyddust til að hætta útgáfu þess á hverjum degi og hefur því nú aftur verið breytt i vikublað. Brezka sósíaldemókratablað- ið New Statesman and Nation segir, að þetta sýni betur en nokkur skoðanakönnun „að hve miklu leyti stjórn þeirra Mendés-Franee og Mollet hafi misst stuðning franskra vinstri- manna.'* Veirhlöii í Damnörku Framhald af 1. síðu, í gær að lýsa yfir samúð með verkfallsmömium í Danmörku og veita þeim stuðning í bar- áttunni. Stjórn vesturþýzka málm- iðnaðarsambandsins samþykkti í Frankfurt í gær að votta dönskum starfsfélögum samúð og koma í veg fyrir að unnið verði að viðgerðum á dönskum skipum í vesturþýzkum skipa- smíðastöðvum, en danskir út- gerðarmenn hafa reynt að senda skip sín þangað í því skyni. Segir að vesturþýzka stjórnin verði að losa sig undan áhriíum Bandaríkjanna Leiðtogi vesturþýzkra sósíaldemókrata, Erich Ollen- hauer, hefur á flokksfundi ráöizt harölega gegn utan- ríkisstefnu Bonnstjórnarinnar og krafizt þess, aÖ hún hætti aö láta Bandaríkin segja sér fyrir verkum. Hann gerði þetta í ræðu, sem hann flutti á ílokksfundi í Bergneustadt við Bonn. Hann sagði, að flokkurinn krefðist þess, að Vestur-Þýzkaland tæki upp sjálfstæða og óháða utan- ríkisstefnu. Stefna stjórnar Ad- enauers væri mörkuð af Bandaríkjunum og það væri lífsnauðsyn fyrir þýzku þjóðina að losa sig undaii hinum banda- rísku áhrifum. Lausn þýzka vandamálsins, sagði Ollenhauer, er í nánum tengslum við afvopnunarmálið mit maimkYn stefnir s átt til sósíalisma Hairn einn getur leitt það á braut iríðar og íramfara, segir Nehru Vitandi vits eöa óafvitandi stefnir mannkyniö nú í átt- ina til hagkerfis sósíalismans, sagði Nehru, forsætisráö- herra Indlands, í ræöu nýlega. Ræðuna flutti hann á 29. þingi verzlunar- og ionaðarráða Indlands, sem haldið var í Nýju Dehli fyrir skömmu. Hann sagði, að aðeins sósíal- isminn gæti afmáð gntndvöll stéttabaráttunnar og leitt mannkynið á braut framfara og friðar. — Við álítum þessa þróun vera óhjákvæmilega. og þegar til lengdar lætur mun mannkynið ekki eiga neinn annan kost en sósíalismann, sagði Nehru. Nehru lagði enn einu sinni áherzlu á nauðsyn þess að kín- verska alþýðustjórnin fengi það sæti sem henni ber á alþjóða- vettvangi. Viss ríki reyna að komast hjá því að viðurkenna Kína, en þ^ð hefur þó ekki haft í för með sér, að Kína hafi horfið af yfirborði jarðar, sagði hann. Þvert á móti hafa áhrif þess vaxið. og gagnkvæmt öryggi í Evrópu og haldi vesturveldin fast við hina óbifanlegu hernaðarstefnu Atlanzhafsbandalagsins sem. þau hafa fylgt síðan árið 1950. mun hljótast af því hættulegC ástand. Viðræður \ið Sovétríkin Ollenhauer hefur átt viötat við fréttaritara júgóslavneska blaðsins Politika í Bonn. I við- talinu segir m.a., að nú séu meiri líkur á að árangur næðist af viðræðum milli stórveldanna en fyrst eftir fund stjórnar- leiðtoganna í Genf s.l. sumar. Hann segir það skoðun flokks síns, að vesturþýzka stjórniu eigi að taka upp beinar viðræð- ur við sovétstjórnina. um s;im- einingu þýzku landshlutanna. enda þótt hún eigi að halda áfram samvinnu sinni við vest- urveldin. Bjarnarskinas- hnfnr í hættu Verið getur að lífvöiður Danakonungs verði að leggja niður bjamarskinnshúfurnar frægu. Skortur er á skinnum af Kanadabirni og þau sem koma á markaðinn fara í höfuöföt lífvarðar Bretadrottningar. Þar að auki hefur fyrirtæki í Lon- don, sem lagt hefur til h’'.-al- beinið í húfugrindumar, til- kynnt að það hafi gefizt t;pp við að útvega svo torfengrváj vöru. F™K

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.