Þjóðviljinn - 23.03.1956, Page 8
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. marz 1956
8) —
ÞJÓDLEIKHÚSID
Maður og kona
sýning iaugardag kl. 20.00
20. sýning
Jónsmessudraumur
sýning sunnudag kl. 15.00
Venjulegt leikhúsverð
Næst síðasta sinn
íslandsklukkan
sýning miðvikudag ki. 20
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunuin, sími: 8-2345 tvær
iínur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seidar
öðrum.
Simi 1544
MILLÓNAÞJÓFURINN
Geisispennandi og viðburða-
hröð ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Joseph Cotten
Theresa Wright.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
Slétturæningjamir
Spennándi og skemmtileg
amerísk mynd. með
WUliam Boyd
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1475
NÍSTANDI ÓTTI
Framúrskarandi spennandi
og vel leikin ný bandarísk
kvikmynd.
Joan Craword
Jack Palance
Gloria Grahame
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Síðasta sinn.
rr ' 'l'l "
iripolibio
Sími 1182
Á lögreglustöðinni
(The Human Jungle)
Afarspenandi, ný, amerísk
skakamálamynd.
Gary Merrill,
Jan Sterling
Aukamynd. Ný amerísk frétta-
mynd með íslenzku tali.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang
Hafnarfjaröarbfó
Sími 9249
Lifað hátt á heíjar-
þröm
(Living it up)
i
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis
Skemmtiiegri en nokkru
sínni fyrr.
Sýnd kl. 7 og 9. j
Simi 9184
T OXI
Áhrifamikil þýzk mynd, um
munaðarlaus þýzk-amerísk
negrabörn í V-Þýzkalandi.
Talin með þremur beztu þýzk-
um myndum 1952.
Elfie Fiegert,
Paul Bildt.
. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Síðasta sinn.
Sími 6444
EYJAN I IIIMIN-
GEIMNUM
(This Island Earth)
Spennandi ný amerísk stór-
mynd í litum, eftir skáldsögu
Raymond F. Jones.
Jeff Morrow
Faith Domergue
Rex Reason
Myndin var hálft þriðja ár í
smíðum, enda talin bezta vís-
indaæfintýramynd (Science
Fiction), sem gerð hefur verið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1384
3. vika:
Móðurást
(So Big)
Áhrifamikil, ný, amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndri
verðlaunasögu eftir Ednu Fer-
ber. »
Blaðaummæli:
Þessi kvOtmynd er svo ríb
að fcostum, að hana má
hiklaust telja skara fram
úr flestum kvikmyndum,
sem sýndar hafa verið á
seinni árum hér, bæði að
því er efni og leik varðar.
... Vísir 7. 3. 1956.
Sýnd kl. 7 og 9.
Alira síðasta sinn
KJARNORKU-
DRENGURINN
Sýnd kl. 5
Shni 6485
ÓSIGRANDI
(Unconquered)
Amerísk stórmynd í eðlilegum
litum gerð eftir skáldsögu
Neil H. Swanson.
Aðalhlutverk:
Cary Cooper
Paulette Goddard
Boris Karloff.
Leikstjóri og framleiðandi:
Cecil B. D Milie.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
*
61
reykjayíkdr'
Kjamorka og
kvenhylli
Sýning í kvöld kl. 20.
Siðasta sýning fyrir páska.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 14
Sími 3191.
Sími 81936
FJÓRMENNÍNGARNIR
Geysi spennandi og mjög við-
burðarík ný amerísk litmynd
með úrvals leikurum.
John Hodiak,
John Derek.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Allra síðasta sinn
lélagslíf
Ferðafélag
islands
fer 5 daga skemmtiferð inn
á Þórsmörk um páskana, gist
verður í sæluhúsi félagsins
þar. Lagt af stað á fimmtu-
dagsmorguninn (skírdag) kl.
8 frá Austurvelli.
Upplýsingar í skrifstofu fé-
lagsins Túngötu 5 sími 82533.
Farmiðar séu teknir á mánu-<
daginn 26. marz 1956.
Ármenningar —
Skíðadeiid
— Páskadvöi —
Þeir sem ætla að dveija í
skála félagsins í Jósefsdal um
páskana athugi að áskriftar-
listi liggur frammi í Körfu-
gerðinni, sími 2165. Dvalar-
miðar afgreiddir á mánudag
og þriðjudag kl. 8—10 á skrif-
stofu félagsins, Lindarg. 7.
Skíðadeild Ármanns.
Valur
Áskriftarlisti fyrir þá sem
ætla að dvelja í Valsskálan-
um yfir páskana, ligur
frammi í félagsheimilinu.
Dvalarkostnað ber að greiða
mánudaginn 26. þ.m.
Knattspyrnufélagið
Þróttur
Skákmót verður haldið á
næstunni í Þróttarheimilinu,
Grímsstaðaholti, í A-flokki, 16
ára og eldri. Keppni í B-
flokki 15 ára og yngri stendur
nú yfir. Þátttakendur láti skrá
sig hjá Aðalsteini Guðmunds-
syni, KRON, Skerjafirði, sími
1246 og hjá Halldóri Sigurðs-
syni, sími 3443.
Gömlu dansarnir í
í kvölcl
Hljómsveit Svavars Gests leikur
Dansstjóri: Árni Norðfjörð
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
s
Félagsvist
og dans
I G.T.-hóslna
í kvöid klukkan 9,
Auk heildarverðlauna fá minnst 8 þátttak-
endur verðlaun hverju sinni.
Dansinn hefst um kl. 10.30.
Hljómsveifc Carls BilUch — Söngvari Sigurður Ólafsson
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 3355.
Geysimikið úrval af páskaeggjum frá
Freyju, Víbing og Nönnu
Félagsmenn!
Kaupið páskaeggin hjá KR0N
MSTVÖRUBÚÐiR
Pottamold í plaetpokum.
NUUHIIIIlllllllllllllllllHHIIIIHNIIIIUinillHimiHUUI