Þjóðviljinn - 23.03.1956, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 23. marz 1956
----------------------------------------------------------------------j
■
■
1. v - • . •
’ ■
■
Ég undirritaður gerist áskrifandi að bókinni !
3
■
■
Gróðavegurinn eftir Álf Utangarðs
■
■
■
■
■
Nafn ............................................. 5
■
■
■
■
■
Heimili ........................................... 5
■
■
■
■
Bókin verður væntanlega kr. 45.00 ób. j
I
HÚSMÆÐUR!
Við höíum allt í páskabaksturinn . —
Sendum heim kjöt- og nýlenduvörur
HOLTSBÚÐIN
Skipasundi 51 — Sími 4931
■«
■
s
a
*
3
Safnaðarfundur |
■
■
Langholtsprestakalls verður haldinn á pálma-
sunnudag kl. 2 síðdegis í ungmennafélagshúsinu
við Holtaveg.
Fundarefni:
1. Kosning safnaðarfulltrúa.
2. Kirkjuteikning húsameistara ríkisins
— atkvceðagreiðsla.
3. Tillaga um skipun byggingarnefndar.
4. Önnur mál.
Safnaðarnefndln
i \
KrJIJO
Perlonsokkar,
verð aðeins 25 kr. parið.
Molskinnsbuxur
á drengi, allar stærðir
Flauelsbuxur
á telpur og tíregni,
nýkomnar.
Vinnubuxur á karlmenn,
verð aðeins 80 krónur.
ödýki
MABKAÐURINN
Templarasundi
SÉÐog
LIFAÐ
Garðyrkjustörf j
Klippi tré og runna.
Pantið í síma 80930
SKIPAUTCCRÐ
RIKISINS
Hekla
j Pantaðir farmiðar með skip-
j inu héðan 28. þ.m. óskast sóttir
j í dag eða f.h. á morgun. Verða
annars seldir öðrum.
;
ÍFSREYNSLf • MANNRAUNIR ■ ArFINTYRI
Aprílblaðið er komið út.
44 síður, verð 10 krónur.
TIL
NIÐURSUÐU
VÖRUR
UGGUR LEIÐIN
Fórnfrek verkföll — eða
kosningosamfölt aiþýðunnar
Iþróttir
Framhald af 9. síðu.
sundi á 1.11.9 mín.
En svo vikið sé aftur að
sundmóti ÍR og Ægis hefst
það í Sundhöll Reykjavíkur í
kvöld kl. 8.30. Annar dagur
mótsins verður á sunnudag kl.
2. Á mánudagskvöld efna sömu
félög til sundmóts í Hafnar-
firði, hinni nýju sundhöll þar.
Er það í fyrsta sinn sem er-
lendir sundmenn keppa utan
Reykjavíkur.
Auk dönsku sundgestanna,
taka þátt í mótinu allir beztu
sundmenn Reykjavíkur, Akra-
ness og Keflavíkur. Greinar
mótsins í kvöld eru þessar.
200 m skriðsund.
Þar keppa auk annarra Lars
Larsson hinn danski og Pétur
Kristjánsson Á. Ef dæma má
af fyrri tímum þeirra, á Lars
að eiga sigurinn vísan, en ísl.
metið er áreiðanlega í hættu.
100 m bringusund karla.
Aða.lkeppnin verður í síðari
riðli. Þar synda Þorgeir Ólafs-
son Á, sem svo glæsilegum ár-
angri hefur náð í bringusundi
á síðustu mótum, Knud Gleie
Evrópuhafi í 200 m bringu-
sundi, Þorsteinn Löwe KR fs-
landsmethafi á vegalengdinni
og hefur hann lagt sérstaka
alúð við æfingar fyrir þetta
mót, og hinn fjórði Sig. Sig-
urðsson frá Akranesi, sem skip-
ar sess í hópi okkar efnilegustu
sundmanna.
50 m flugsund karla.
Þar stendur baráttan milli
Péturs Á, Ara Guðmundssonar
Æ (hins nýorðna methafa í
greininni), Gleie hins danska og
Guðjóns Sigurbjörnssonar Æ.
50 m skriðsund kvenna.
Þar keppa m.a. Inga Árna-
dóttir frá Keflavík og Ágústa
Þorsteinsdóttir, hin nýja
„stjarna" Ármanns.
4X50 fjórsund karla.
í því „bítast" KR, Ægir og
Ármann.
Auk þess er svo keppt í 100
m baksundi, með þátttöku met-
hafans Jóns Helgasonar Akra-
nesi og I 50 m bringusundi
telpna og 50 m skriðsundi
drengia, en meðal unga fólks-
ins hefur mikið líf verið í sund-
inu í vetur.
Tveir fvrstu dagar mótsins —
b.e. davsrnir þegar ke'pt er í
Reykjavík er stigakemni milli
félaganna. Það félag er fær
hæsta stigatölu hlýtur að verð-
launum bikar, sem Ármann
vann síðast er um hann var
keppt. Bikar þennan gevmir sá
sundmaður viðkomandi félags
er flest stig leggur til bíkars-
ins af sínum félagsmönnum.
Pétur Kristiánsson gevmdi bik-
arinn fyrir Ármann s.I. ár.
ÍAUgaveg 30 — Sírm 82200
6'inlt>reyii árvaí •* ■
<lemtiringui»
pn«irsendurx>
Framhald af 1. síðu.
stæðu sakir, án þess þó að þeir
væru á nokkurn hátt að draga
úr því að verkfallsleiðin væri
farin þegar eðlilegar aðstæður
væru fyrir hendi.
Tilboð Alþýðusam-
bandsins
Miðstjórn Alþýðusambands-
ins sanjþykkti því einhuga að
skrifa Framsóknarflokknum og
skoraði á hann að mynda
vinstri stjórn nú þegar fyrir
kosningar. Jafnframt varaði Al-
þýðusambandið við því að fara
út í kosningar í sumar, þvt
slíkt vekti alvarlega tortryggni
gegn fyrirætlunum Framsóknar
— að afloknum kosningum.
Alþýðusambandið lýsti einn-
ig yfír, að héídi Framsóluiar-
flokkurinn fast við kosningar í
sumar myndi Alþýðusambandið
beita sér fyrir samvinnu allra
vinstri manna í kosningimum.
Framsókn haínaði
vinstri stjórn
Svar Framsóknar var alger-
lega neikvætt. Framsóknar-
flokkurinn neitaði að mynda
vinstri stjórn fyrir kosningar,
með þeim rökstuðningi að svo
„vandasöm og mikil verkefni“
hefði að höndum borið, að
fyrst þyrfti að „tryggja RÍKIS-
STJÓRN LENGRI VINNU-
FRH)“. Jafnframt bréfaskipt-
unum fóru fram viðræður milli
fulltrúa Alþýðusambandsins og
þeirra Hermanns og Eysteins,
fulltrúa Framsóknar.
Fulltrúar Alþýðusamhands-
ins spurðu hvers vegna Fram-
sókn óttaðist það að mynda
vinstri stjórn strax. Svar þeirra
varað FRAMKVÆMA ÞYRFTI
SVO ÓVINSÆLAR RÁÐSTAF-
ANIR AÐ GLAPRÆÐI VÆRI
AÐ GANGA TIL KOSNINGA
EFTIR EITT ÁR, og því þyrfti
að tryggja ríkisstjórn FYRIR-
FRAM UMBOÐ KJÓSENDA
TIL AÐ FRAMKVÆMA ÞÆR.
kosningar
Gengislækkun eftir
Fulltrúar Alþýðusambands-
ins töldu ekki svo erfitt að
sannfæra fólkið um nauðsyn
þess að taka stórgróðann, að
ástæða væri til að óttast það
Vilja lafínu
Framhald af 5. síðu.
er eina bjargráðið, segja vinir hins
forna máls Það þarf að gera mál-
fræðina svolítið einfaldari og
koma sér saman um framburð-
inn, þá er alþjóðamálið til reiðu.
HeimavÍEHa
Óskum eftir að komast í
samband við konu sem gæti
tekið að sér flöskuþvott
heima.
Æskilegt á hitaveitusvæði.
Tiiboð sendist afgreiðslu
Þjóðviljans strax, merkt
„Flöskur“.
að leggja út í kosningar. Þá
spurði formaður Framsóknar-
flokksins:
„Hvað viljið þið í dýrtíðar-
málunum? Viljið þið gengis-
lækkun, niðurgreiðslur, eða
hvað?“
Þar með hafði formaður
Framsóltnarflokksins lýst yf-
ir því að þær „óvinsælu ráð-
stafanir“ sem Framsókn
hyggst gera að loknum kosn-
ingum. eru GENGISLÆKK-
UN eða aðrar hliðstæðar ráð-
stafanir.
Fulltrúar Alþýðusambands-
ins svöruðu því eðlilega að upp
á slíkar ráðstafanir yrði engin
vinstri stjóm mynduð;
Kosningasamtök
Alþýðusambandsins
Að fengnum þessum svörum
Framsóknar samþykktu mið-
stjórnarmenn Alþýðusamhands-
ins einróma að beita sér iyrir
myndun kosningaflokks vinsíri
manna, er væri óháður flokk-
unum, og tryggja þannig verka-
lýðssamtökunum aðstöðu á Al-
þingi til að hindra kjaraskerð-
ingar og vinna að kjarabötum.
Myndun sliks kosnihgaflokks
er beint áframhaldandi skref
af ákvörðunum og samþykkt-
um síðasta Alþýðusamhands-
þings. Verkalýðsfélögin eru að
sjálfsögðu óháð slíkum kosn-
ingaflokki og hver félagsmaður
getur eftir sem áður valið
frjálst á milli flokka. Slíkur
kosningaflokkur á vitanlega
ekkert skylt við hið gamla ein-
ræði eins flokks yfir Alþýðu-
sambandinu, þegar aðrir en Al-
þýðuflokksmenn höfðu tak-
mörkuð félagsréttindi í sínum
eigin samtökum.
Slíkur kosningaflokkur er
einfaldlega árangu rsríkasta
leiðin til að tryggja verka-
lýðssamtökunum fleiri fulltrúa-
og aukin áhrif í Alþingi. Um
þetta voru allir miðstjórnar-
menn Alþýðusambandsins á
einu máli.
Árangursríkasta ieiðin
í kiarabaráttunni
Bandalagið sem hægri for-
ingjar Alþýðuflokksins hafa
ákveðið við Framsókn er eitt
ábyrgðarlausasta fyrirtæki er
hægri foringjamir hafa gert,
Framsókn vill ekkert gera
nema gefa fögur loforð fyrir
kosningar, en ekki semja um
ákveðna framkvæmd mála, því.
Framsóknarflokkurlnn ætlar
sé eftir kosningar að leysa
vandamálin á kostnað hins
viiuiandi fólks.
Vilji verkalýðurinn ger»
afstöðu sína sterkari gagn«
vart væntanlegum árásum
afturhaldsins er eina Ieiðin>
að fylkja sér um þaun kosn-
ingaflokk alþýðu, sem kom-
ið hefur verið á fót og
tryggja þannig verkalýðnum
sem flesta fulltrúa og sterk-
asta aðstöðu á Alþingi. Stór-
aukin áhrif verkalýðssam-
takanna á Alþingi er eina
leiðin til að hindra árásir
á lífskjörin að kosningunr
loknum og knýja fraur
stjórnarstefnu er tekur til-
lit til hagsmuna alþýðunnap
í landinu.