Þjóðviljinn - 23.03.1956, Side 11

Þjóðviljinn - 23.03.1956, Side 11
Föstudagur 23. marz 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 NEVIL SHUTE: LANDSYN 47. dagur þær, leikiö tennis og þar fram eftir götunum — og bein- línis hug'sað eins og þær. Eg kann ekkert af þessu. Ef viö giftum okkur núna, yröum viö hamingjusöm í einn mánuö og svo óhamingjusöm upp frá því. Það er ekki nógu gott.“ Hannþagði stundarkorn. Svo sagöi hann: „Þér skjátl- ast. Þú verður ekki liösforingjafrú þegar stríöinu er lok- ið. Eg get ekki verið áfram í flughernum — ekki meö CaranxslysiÖ á skýrslu minni. Og í stríðinu skiptir allt þetta engu máli.“ Hún leit framaní hann. „Þú verður áfram í flughern- um,“ sagði hún, „og þú átt eftir að komast hátt. Þú veröur marskálkur eöa eitthvað þvíumlíkt áöur en þú hættir. Þaö er satt, Jerry — ég veit þaö“. Hartn brosti til hennar, en augu hans voru rök. „Hvað ætli þú vitir um það,“ sagöi hann. „Heyröu, Móna. Eg vil að þú giftist mér, undir eins.“ ,Ég trúi því vel“, sagði hún. „En ég ætla ekki að gera þaö.“ Þau stældu um þetta í stundarfjórðung og voru jafn- nær. Svo sagöi hún: „Þaö er farið að skyggja, Jerry. Ef við eigum að komast út á þjóðveginn fyrir myrkvun, verðum við aö fara núna.“ Hann tók hana í fang sér og kyssti hana. „í næstu viku,“ sagöi hann „þarf ég aö vinna dálítið. Eg verö að fara snemma í rúmið á hverju kvöldi; ég má ekki vaka frameftir. Eg ætla að mæla mér mót viö þig á mánu- dagskvöldið í næstu viku. Ef óveöursdagur kemur lít ég inn hjá þér aö degi til, en þú skalt ekki gera ráð fyrir því. Hafðu engar áhyggjur, þótt þú sjáir mig ekki fyrr en annan mánudag.“ „Það er langur tími, herra Smith“, sagði hún. . „Kallaðu mig Jerry lávarö af Chambers höll. Minna má ekki gagn gera.“ Hún hló framaní hann. „Herra Smith í mínum aug- um.“ að tryggja öryggi tilraunanna. Nú var komið að tilraun- unum og hann gat ekki gert meira. Ofreynslan og þreytan geröu það að verkum aö hann var næstum orðinn sljór. Síöast liðna viku hafði hann samtals sofið um það bil þrjátíu stundir. Hann hafði neyðzt til aö fara til Cambridge til aö fá ákveðnar upp- lýsingar og þrisvar eða fjórum sinum hafði hann kom- iö á flugvöllinn. Allan hinn tímann haföi hann setið í dagstofunni í íbúö sinni í Southsea, skrifaö inn óendan- lega talnadálka og reiknaö á litla svarta vél. Eiginkona hans hafði hjálpað honum mjög mikiö. Hún haföi fært honum te og kex á tveggja stunda fresti alla nóttina, haföi gefið honum aspirín til að hann svæfi betur og hafði sjálf sofiö litlu meira en hann alla vikuna. Þetta haföi hún gert án þess að skilja að hverju hann var aö vinna; hann gaf henni engar upplýsingar um þetta hernaöarlega mikilvæga starf. Hann haföi aöeins sagt áö hann væri mjög uggandi um að eitthvert óhapp kæmi fyrir, vegna þess aö Flotinn ræki svo á eftir honum. Það voru frú Legge nægar upplýsingar. Nú þegar komið var aö tilraunafluginu beiö hann í kvíðafullu ofvæni eftir að undirbúningnum lyki, og haim ásakaöi sjálfan sig beizklega fyrir að hafa ekki unniö enn meira og notaö tímann betur. Þegar hann kom frá Cambridge fór hann um London og hafði sofið í klúbb sínum um nóttina. Hann haföi komiö til London klukkan hálfníu aö kvöldi og hafði þá unniö og ferðazt síöan í dögun. Lest hafði farið til Portsmouth klukkan níu fjörutíu og sjö, sem hefði flutt hann heim til sín fyrir miðnætti. Hann hefði getáö unniö í þrjár til fjórar stundir í viö- bót áöur en hann fór að sofa þaö kvöld. í staöinn haföi hann slegið slöku við, sofið í klúbbnum og ekki farið heim fyrr en daginn eftir. Þessar stundir voru aö eilífu glataðar. Ef til vill hefðu þær haft úrslitaþýðingu. Ef til vill voru einhverjar nýjar upplýsingar á næsta leiti, fyrirboöi um ógnir. Hann kvaldi sjálfan sig meö umhugsuninni um aö hann heföi getaö unnið meira, komið meiru í verk, ef hann hefði ekki verið latur. Leti hans gæti haft dauöa þessa unga manns í för með sér. Hewitt flugforingi kom til hans. „Nú er þetta aö verða tilbúiö, prófessor. Bíllinn bíöur. Þaö er tími til kominn að við förum niöur á bryggju.“ Þeir áttu aö fylgjast með tilrauninni um borö í togara. Prófessorinn hikaöi og var á báðum áttum. „Aöeins andartak," sagöi hann. Hann gekk rösklega aftur fyrir flugvélina og fór inn í hana. Flugforinginn beiö óþol- inmóður þangað til hann kom aftur. „Allt eins og það á aö vera?“ Vandlifað Framhald af 6. síðu. stoð handbenda sinna úr hægrikliku Alþýðuflokksins. Morgimblaðið het'ur með þessum skrilum sínum lýst þvl yfir að Sjálístæðisflokkurinn ætli verkaiýðnum það litut- skipti að þola hvers konar á- rásir á lífskjör sín án þess að hreyfa nokkrum virkum mót- mæium eða gera minnstu til- raun til að rétta hlut sinn. Og' Morgunblaðið hefur einn ig skýrt frá því að það sé lielzta áhugamál Sjálfstæðis- flokksins að verkalýðurinn gangi sem klofnastur til ltosninga og áhrif hans verði sem minnst á löggjafarvald og stjórnarfar. Að mynda al- þýðubandalag til þess að tryggja auldn áhrif og póli- tísk völd verkalýðsins er eitt hið versta verk sem Morgun- blaðið hefur heyrt getið um. íslenzkur verkalýður veit hér eftir til hvers Sjálfstæðis- flokkurinn ætlast af honum. Hann á að vera þögull, hlýðinn og undirgefinn og aldrei að beita samtökum sínum hvernig sem lífskjör hans eru rýrð af milliliðum og bröskurum og því ríkisvaldi sem þessar stétt- ir hafa tekið í þjónustu sína. Og sízt af öllu á verkalýður- inn að fylkja sameiginlega liði í alþingiskosningum. Þvert á móti ber honum að vera sem tvístraðastur og skipta sér upp á milli sem flestra flokka. Sérstök fvrirmynd er að votta þeim mönnum og flokkum traust kosningar eftir kosn- ingar, sem leggja sig alla fram við að hlífa auðfélögum og gróðamönnum en „velta. öll- um byrðunum yfir á bök verkamanna og launþega. Þannig vill Morgunblaðið og Sjálfstæðisflokkurinn liafa það. En hætt er við að verka- „Ég skil ekki hvers vegna hann er svona æstur,“ sagði flugmaðurinn. „Hann þarf bara aö horfa á. Hamingjan hjálpi honum ef hann kemst einhvern tíma í reglulega klípu.“ Flugforinginn sneri sér við og horfði meö flugmann- inum á prófessorinn sem stikaði óstyrkur fram og aftur fyrir framan flugvélina. „Honum finnst hann bera á- byrgö á þessu. Hann tók þaö mjög nærri sér þegar Flotinn stytti frestinn. Síðan hefur hann unniö dag og nótt.“ Flugmaöurinn sagði: „Þaö er auðséö á honum.“ Legge prófessor var meö höfuöverk. Hann gekk fram og aftur fyrir framan flugvélina, kvíðafullur og eiröar- laus. Öðru hverju gekk hann aftur fyrir vélina og fór inn í klefann og virti fyrir sér starf rafvirkjanna sem voru að koma tækinu fyrir og truflaði þá með sýnilegum kvíða sínum. Hann haföi lagt hart að sér vikuna á undan, unniö meira en hann þoldi. Án allrar aöstoöar hafði hann á emni viku lokið þeim rannsóknurn sem hann haföi á- ætlaö aö tækju sex vikur. Hann haföi lokiö um þaö bil helmingnum af þeim útreikningum sem meö þurfti til Þökkum inn.ilega öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar Sigsíðai: Suðrúítat Siguvgeirsdóitur Sigríður Einarsdóttir Ánii Einarsson Sigurgeir Eiuarsson Barnið mitf vill ekki sofa Óregla á svefni barna er talsvert vandamál og það staf- ar að nokkru leyti af flýti og hraða nútímans, óróleika for- eldranna, hávaða og glamri á götum úti og þrengslum í húsa- kynnum. Svefnþörf barnsins rénar með ahlrinum. Áhyggjufullar mæður gera sér ekki ævinlega ljóst að svefnþörf barnsins minnkar þegar frá líður og hún er mjög mismunandi hjá einstakl- ingum. Ungbörn sofa allt að 20 tíma á sólarhring, en 6—12 mánaða börn sofa aðeins 15 stundir, þar af 12 yfir nóttina. Á öðru aldursári sofa flest börn enn 12 tíma nætursvefn og auk þess einn eða tvo tíma á dag- inn, sem þau eiga gjarnan að gera allt til fjórða árs. Iláttatíminn skemmtitími. Eins og áður er getið er svefnþörfin mismunandi og hún breytist líka nokkuð eftir árstíðum. En þýðingarmest er að taka upp .fástar venjur í þessum efnurri elns ljótt og hægt er. Ef barnið venst á að fara í rúnrð rétt eftir síðustu máltíð er iitil liætta á erfið- léikum ef ekki er út af því brugðið og þess er gætt að a.llt fari fram með ró og friði. Reyna þarf að gera háttatím- ann að skemmtilegri stund fyr- ir barnið. Það þarf að tala við það um atburði dagsins, e. t. v. segja því smásögu, syngja við það eða þvíumlíkt, í stað þess að reka á eftir því með rexi og óþolinmæði til að ljúka þessu af sem fyrst. Það getur verið erfitt að halda róseminni þegar maður er sjálfur þreytt- ur og illa fyrir kallaður, en þó borgar sig að reyna það, því að annars ,,smitast“ barnið ó- hjákvæmilega. fólk og allur almenningur hafi sinar athiigasenulir að gera við kenningarnar og dragi af þeim nokkuð aðrar á- lyktanir en til var ætlazt þeg- ar þær drupu úr penna skrif- finnanna við Morgunblaðið. Gamlar náttbuxur sem nærbuxur Drengir sem komnir eru á þann aldur að þeir nota stutt- ar nærbuxur finna oft til kulda á fótunum þegar kaldast er í veðri. Ef til eru gamlar nátt- fatabuxur sem orðnar eru of stuttar eru þær afbragð til að færa drengina i innanundir stuttu nærbuxurnar. Víðu nátt- fatabuxurnar eru mjög hlýjar. Pólfarar sem þurfa mjög á hlýjum klæðnaði að halda hafa uppgötvað þetta sama, og í leið öngrunum eru þeir nú hættir að nota síðar, þröngar nærbux- ur og hafa tekið upp víðar nær- buxur með riáttbuxnasniði. Ætli Óla litla þætti ekki gaman að heyra að klæðnaður hans sé sniðinn eftir fyrirmynd fræg- ustu pólí'ara? i Útgefandl: SonVeinltigarílokfcur a|E>Wu — SósIallstanokkBrlnn. — Rltstjórar: Magnós SjartanssoB (Ab,). SlgurSur OuSmundsson. — Préttarltstjórl: .Jón Biarruison. — Blaðamenn: Ásmundur Slgur- 'ónsson. Bjarnl BenedUstsson, Guðmundur Vtgtússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Óiafson. — AuglíslngastJóri: Jónstelnn Haraidsson. — Ritstjóm, aígrelSsia. auelýsingar. prentsmiðja: StólavörSusttc 19, — stiui 7800 Ct ltnur). — AsSriftarverð kr. 20 & mónuðl 1 Revkjavtlc og n&eretmi: kr. 17 armarsstaðar. — Lausasöiuverð kr 1 — J»r«atai»'"" ÞJóðvilians 'tí.l.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.