Þjóðviljinn - 05.04.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 05.04.1956, Qupperneq 1
VILIINN Fínuntuda§»r 5. aprí! 195€ — 21. árgangur — 77. tölublað Eden krefst að Eisenhower veiti sér fuiitingi til að koma Egyptum á kné Sívaxandi ágreiningur Vesturveldanna um stefnuna gagnvart löndunum viS botn IvtiSjarSarhafsins Brezk blöð skýra frá því að mikill ágreimngur sé risinn milli stjóma Bretlands og Bandaríkjanna, um stefnuna gagnvart löndunum við Miðjarðarhafsboto. Blöðin segja, að Eden for- sætisráðnerra hafi undanfarið sent Eisenhower forseta hvert bónarbréfið 'á fætur öðru og sært hann að beita afli Banda- ríkjanná til að hj.álpa Bretum að halda itökum þeirra á þess- um slóðum. Eisenhower játar Fréttamenn spurðu Eisenhow- er í gær um þessi bréfaskipti. Viðurkenndi hann að þeim Eden hefðu farið ýmis einkaerindi á milli lindanfarið en viidi ekki fallast-á að um væri að ræða neyðarkall frá brezku stjórninni. Brezk blöð halda því fram, aA Eden hafi lýst yfir við Eis- en.hawer, að hrun myndi verða í Bretlandi ef Bretar misstu eignarhald á olíuliiidum við Persaflóa, en ékki vaeri aniiað sýnt en að því myndi draga ef Vesturveldin létu reka á norðvestur af Islandi. Þykkur is umlykur skipin á alla vegu. Þau eru ekki ýkja- largt undan strörid Grænlands. 170 menn uni borð Áhafni'r skipanna eru alls 170 menn. Þeir eru ekki taldir í bráðri hættu -•senv stendur, en engu að siður hot'ur norska flotamálastjórnin ákveðið að senda herskipið Valkyrien á vettvang. Það á að leggja af stað frá Bergen á laugardaginn og fcúizt ér við að það verði allt vildi hún >að Bandaríkja- stjórn breytti um afstöðu gagn- GameJ AMel Nasser vart stjórn Nassers i Bgypta- landi. Brezka. stjóraiim hefur koniizt komið að isrör.dhini eí:ir fjög- urra daga sigJIngu. Helikopter á að leita Valkyrien mun bafa helikopt- erflugvél meðferðis. Verður flog- ið í henni yfir ísinn til að leita að færri leið íyrir skipin að komast í auðan sjó. Fyrir nokkrum árum fórust norsks selveiðiskip með allri á- höfn á svipuðum slóðum og skip- in níu eru ’nú föst i ís. mæli víða um heim fyrir yfir- gang og nýlendukúgun. Bandarískir fréttamenn í London hafa skýrt frá þvi, að brezka stjórmin hafi ákveðið að hafa herlið reiðubúið til að beita því í löndunum við Mið- jarðarhafsbotn hvenær sem henni svnist. Hafi hún beðíð Bandarikjastjórn að gera slikt hið sama. Eisenhower var spurður að því í gær, hvort hann hefði í hyggju að biðja þingið að veita sér heimild til að beita banda- rískum her við Miðjarðarhafs- botn ef í odda skærist þar. Hann kvað nei við. Var hann þá spurður, hvort hann myndi beita bandarísku herliði þar á sitt eindæmi. Brást hann reið- ur við og kvaðst orðinn þreytt- ur á að endurtaka sífellt, að hann myndi aldrei senda banda- rís-k-sw- ber út í stríð án þess Stjórn sambands ófaglærðra verkamanna í Danniörku sat á fundi í gær og lýsti yfir, að hún hefði ákveðið að halda á- fram verkfalli bílstjóra á biium olíufélaganna. í fyrradag lögð- ust allir olíuflutningar niður vegna þess að olíufélögin sögðu upp samkomulagi um að veita ákveðnum aðilum svo sem sjúkrahúsum, læknum, ljós- mæðrum og fleirum undanþágu frá banninu við afgreiðslu benz- íns og olíu. Lýstu olíufélögin yfir, að ef verkfallinu yrði ekki aflétt skyldu þau sjá svo um að alls enginn fengi benzín til aksturs né olíu til upphitunar. Borgaraflokkarnir búast til atlögu 1 gær héldu þingflokkar vinstri manna og íhaldsmanna fundi í Kaupmannahöfn. Sam- þykktu þeir vítur á Hansen for- sætisráðherra fyrir að taka ekki undir áskorún sáttasemjara um að verkföllunum yrði hætt með- an at.kyæðagreiðsla. um miðlun- artillögú fær fram. Jafnframt boðuöu þeir að þeir mvndu beita sér fyrir þvi að þingið léti verk- íallið hjá oliufélögunum til sín taka. Þótti sýnt að flokkar þessir ætluðu að reyna að fá iiðsinni róttækra til að fella stjómina á verkfallsmálunurn. að biðja um leyfi þingsins. Hajnmarskjöld sendur Öryggisráð SÞ samþykkti í gær einróma bandaríska tillögu um að fela Dag Hammarskjöld framkvæmdastjóra að heim- sækja ísráel og arabarikin og kanna, hvað hægt sé að gera til að draga úr hættu á árekstr- um á landamærunum. Vélsmiðjan Stál á Seyðisfirði hóf þessa framleiðslu fyrir Mótleikur Hansens I gærkvöldi kom svo þmg- flokkur sósíaldemókrata saman til fundar. Að honum loknum sagði formaðurinn, að rikis- stjórnin myndi leggja fram frumvarp um að leysa vinnu- deiluna með lagasetningu strax Bretar verða mi- ir í samkeppninni Viðskiptamálaráðuneyti Bret- lands skýrði frá því í gær, að hlutur brezks iðnaðarvarnings í viðskiptunum á heimsmarkaðin- um færi sífelllt minnkandi enda þótt útflutningsmagnið ykist nokkuð. Þetta stafar af því, seg- ir ráðuneytið, að helztu keppi- nautar Breta, Japan og Vestur- Þýzkaland, hafa orðið þeim langtum hlutskarpari. Ráðuneytið birtir skýrslu, sem sýnir að af aukinni sölu iðnaðarvarnings í milliríkjavið- skiptum síðustu fimm árin hafa einungis tveir af hundraði kom- ið í hlut Breta. Hlutdeild Vest- ur-Þýzkalands í aukningunni er afturá móti 30% og Japans livorki meira né minna en 50%. Brezka fjármálaráðuneytið skýrði frá því í gær að á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hefði gull- og dollaraforði sterlings- svæðisins aukizt verulega. Á síðasta ári gekk mjög á gjald- eyrisforðann. nokkru. Stálið er hert í salt- ofnum, og er það talin vönduð' herzluaðferð. Að lokinni herzlu er notuð mælitæki til að fá vitneskju um hvernig herzlau hefur tekizt. Annar eigandi vélsmiðjunnar, Ástvaldur Kristófersson, dvaldi um ársskeið í Hollandi til að læra stálherzlu. Eigendur vélsmiðjunnar munu hafa hug á að auka þessa starf- semi sína, en x-afmagnsskortur háir framleiðslunni, því enn verður að nota olíu sem hita- gjafa. Soldán í Madrid I gær kom Ben Jússef Mar- okkósoldán í opinbera heim- sókn til Madrid. Franco ein- ræðisherra tók á móti honum. Framhald á 12. síðu. Framhald á 12. síðu. Þróttisr á Siglufirði lýsir fylgi við kosningabandalag á grundvel steínuyíirlýsingar A.S.L Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Trúnaðarmannaráð Þrótt- ar samþykkti eini'óma. eftir- farandi á fundi 28. marz: „Trúnaðarmannaráð Þrótt- ar samþykkir algeríega stefnu sambandsstjómar Al- þýðusambands íslanda, í því skyni að skapa kosningasam* tök launþega og annars vinstil sinnaðs fólks við væntanlegar alþingisi:osn- ingar á komandi snmri. Fundurinn ítrekar f• rri sam- þykktir verkamannnfélagsins um nauðsyn þesn að slík samlök myndist og að verka- lýðurinn fylki sér um þau, þar sem með því væri háð raunhaf kjarabai á ta er gæti gefið betri árangvu og varan- legri en harðvítug kjarabar- átta þar sem grípa þarf til verkfallsvopnsins ef sigur á að vinnast". v. teiðanum sem hingfað til. Vilja steypa Nasser Sá fréttamaður brezka út- varpsins sem hefur það hlutverk að fylgjast með milliríkjamálum sagði í gær, að fullvíst væri að brezka stjórnin hefði skorað á þá bandarisku að breyta um stefnu i málum landanna við Miðjarðarhafsbotn. Brezka stjómin vildi að Vesturveldin beittu valdi ef með þyrfti til að skipa málum milli ísraels og Arabaríkjanna, hún vildi að Bandaríkin gengju þegar í stað í 3agdadbandalagið, sem var stofnað að frumkvæði Dullesar utanríkisráðherra, en umfram að þeirri miðurstöðii, sagði fréttaritarinni, að Nasser stefni markvisst því; að eyða. öll- um áhrifum og ;;okum Breta við Miðjarðarhafsbotn. Telur hún því hrýna. Eaaðsyn bera til að Vestœryeidin sameinist lun að sýna. Nasser i tvo heim- ana. Ban (1 a rik .i,am ínn cleigir Bandaríkjastjörn vill ekki fall- ast á þessa skoðun Edens. Hún telur að ei Vesturveldin beittu sér gegn Nasser myndi hann leita fulltingis hjá Sovétrikjun- um í enn ríkara mæli en hann hefur þegar gert. Þar að auki myndu Vesturveldin hljóta á- Nfu seSvelarar fasfir i norður ef Islandl Herskip sent til hjálpar frá Nozegi Níu norsk selveiðiskip eru innikróuö í hafís alllangt Danska stjórnin hyggst banna verkfall með lagaboði Búizt er við aö stjórn sósíaldemókrata í Danmörku leggi í dag fyrir þingið frumvarp um aö banna meö lögum verkfall starfsmanna olíufélaganna. Framleiðsla á stálverkfær- iim haíin hérlendis Framleið'sla á verkfærum úr stáli er nú hafin hér- lendis, austur á SéyÖisfirði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.