Þjóðviljinn - 05.04.1956, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 5. apríl 1956
★ ★ I ilag er fimmtudagurínn
5. apríl. Irene. — 96. dagur
árríns. — Tungl í hásuðri kl.
9.10. — Árdegisliáí'Iæði kl. 2.10.
Síðdegisháflæði kl. 14.45.
lOtvarpið í dag
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
. 18.00. Dönsku-
kennsia; II. fl.
18.30 Ensku-
kennsla; I. fl. 18.55 Framburð-
arkennsla í dönsku og espe-
ranto. 19.10 Þingfréttir. 19.30
Lesin dagskrá næstu viku. 20.30
Tónleikar: Lög úr óperunni
„Rxgólettó" eftir Verdi (pl.).
20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni
Jónsson vígslubiskup les og
skýi’ir Postulasöguna; XX. lest-
ur. 21.15 Tónleikar: Sónata fyr-
ir trompet og píanó eftir Hinde-
mith. 21.30 Otvarpssagan:
„Svártfugl" eftir Gunnar Gunn-
arsson (höf. les). 22.10 Nátt-
úrlegir hlutir (Guðm. Kjartans-
son jarðfr.) 22.25 Sinfóniskir
tónleikar (pl.): Sinfónía í C-
dúr op. 61 nr. 2 e. Schumann.
Kvenfélag Óliáða safnaðarins
Munið fundinn í Edduhúsinu
annað kvöld klukkan 8.30.
Frá ræktunarráðunaut
Reykjavíkurbæjar
Afgreiðsla á útsæðiskartöflum
fer fram daglega kl. 4—6 síð-
degis í Áhaldahúsi bæjarins
Skúiatúni 1.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki, sírni 1330.
Vs K
»» '
Ja, sá velur sér tímann til að koma!
Hjúskapur
Síðastliðinn laugard. voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Garðari Þorsteinssyni ungfrú
Katrín Sigurjónsdóttir, Garð-
stíg 1 Hafnarfirði, og Skúli
Thorarensen, lögregluþjónnn á
Keflavíkurflugvelli. ^ ^
Síðastliðinn laugard. voru gef-
in saiftan í hjónaband af. séra
Garðari Svavarssyni ungfrú
Oddný Sigbjörnsdóttir frá
Fáskrúðsfirði og Þórhallur Ell-
ert Stefánsson Laugateigi 36.
Heimili ungu hjónanna er að
Laugateigi 36.
Lestrarfélag kvenna
Grundarstíg 10. Bókaútlán:
mánudaga, niiðvikudaga og
föstudaga kl. 4—6 og 8—9.
Nýir félagar eru innritaðir á
sama tíma.
Milíiíandafliig:
Hekla er væntan-
leg kl. 21.15 frá
Luxemboi'g og
Stafangri, flugrvélin fer kl. 23
til New York.
Iimanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða og Vestmannaeyja.
— Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, Fagui'-
hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna-
fjarðar, Isafjai’ðar, Kirkjubæj-
arklausturs og Vestmannaeyja.
TILKYNNING
Það tilkynnist hér með, að frá og með 1. apríl hættum
við sölu á Gillette rakvélablöðum, rakkremi og rakvélum,
og biðjum við viðskiptarini okkar að snúa sér hér eftir
til Gióbus h.f., Hverfisgötu 50, sími 7148.
ífeildverzlunin Hekla h.f.
Hverfisgötu 103
Eins og ofangreint ber með sér, höfum við tekið við
sölu á GiIIette rakvélablöðum, rakvélum og rakkremi,
og munum við kappkosta að gefa viðskiptavinum þá
þjónustu sem þeir áður nutu.
Glóbus h.f.
H\ erfisgötu 50 — Síini 7148
Sofaborð
pólerað mahogni,
mjög fallegt.
Trésmiðjan
Nesvegi 14
B.S.S.R.
B.S.S.R.
Söínin em opin
Bæ ja rbókasaf nið
Otlán: kl. 2-lC alla virka daga
nema laugardaga kl. 2-7; sunnu
daga ki. 5-7.
Lesstofa: kl. 2-10 alla virka
daga, nema laugardaga al. 10-
L2 og 1-7; sunnudaga kl. 2-7.
ÞjóáslcjalasfiírlB
t virkuœ dögum kl. 10-12 o*
4-lð.
UandsbókasafniB
cl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka
laga nema laugardaga kl. 10-12 og
c3-19.
VftttúrugripasafnlB
tl. 13.30-15 á sunnudögum, 14-16 t>
rriðjudögum og flmmtudögum
Tæknibókasafnið
í Iðnskólanum nýja er opið
mánudaga, miðvikud. og föstu-
daga kl. 16-19.
Styrbtarsjóður munaðar-
Iausra barna hefur síma
7967.
Heilsuvernd,
tímarit Nátt-
úrulækninga-
! . félags íslands
1. hefti 1956,
er nýkomið
út. Heiztu greinar sem blaðið
flytur eru þessar: Are Waer-
land látinn, eftir Jónas Krist-
jánsson. Rétt eða rangt mann-
eldi, eftir sama. Áfrýjað dauða-
dómi eftir Franz X. Mayr.
Hækkaðir tollar á lifandi á-
vöxtum, eftir Jónas Kristjáns-
son. Um göngur, eftir Bemard
Macfadden. Máttur ti-úarinnar,
eftir Prentice Mulford. Sex
dagbókarblöð, eftir Brynjólf
Melsteð. Þá er grein sem heitir
Einn og níu tíundu, fréttir af
félagsstarfi og fleira.
hóíninni*
Skipaútgerð rítósms
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land til Ak-
ureyrar. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið er á Áustf jörðum á
norðurleið. Skjaldbreið er á
Breiðafirði. Þyrill er á leið ffá
Rotterdam tii Reykjavíkur.
Baldur fer frá Reykjavík í dag
til Gilsfjarðarhafna.
Einiskipafélag íslands h.f.
Bríxarfoss kom til Rvk. 2 þ.m.
frá Rotterdam. Dettifoss fór
frá Grundarfirði í gærkvöld til
Keflavíkur. Fjallfoss kom til
Rvk. 1. þ.m. frá Vestmanna-
eyjum og Hull. Goðafoss kom
til Rvk. 31. f.m. frá Eskifirði
og Hahgö. Gullfoss fór frá
Leith í fyrrad. til Rvlc. Lagar-
foss er í Ventspils, fer þaðán
til Gdynia og Wismar. Reykja-
foss fer frá Antwerpen í dag til
Hamborgar, Hull og Rvk.
Tröllafoss fór frá Rvk. 26 f.m.
til New York. Tungufoss kom
til Lysekil 1. þ.tti., fer þaðan til
Gautaboi’gar og Rotterdam.
Skipadeild SlS
Hvassafeli átti að fara í gær
frá Sousse áleiðis til Noregs.
Ai’narfeil átti að fara í gær frá
Þrándheimi áleiðis til Helsing-
borgar. Jökuifell fór 30. f.m.
frá New York áleiðis til Rvk.
Dísarfell er í Kotterdam. Litla-
fell losar ölíu á Norðiirlands-
höfnum. Helgafell er i Wismár.
Hera er á Akvjreyri.
Orðsending
Þeir félagar, sem óska að halda töluröð sinni,
greiði árgjöld sín fyrir 12. þ.m. í skrifstofu félags-
ins. — Gjalddagi árgjalda var í marz.
Þeir félagar, sem hafa í huga að reisa íbúð á
þessu ári og fá ríkisábyrgð fyrir lánum í þVí skyni,
eru góðfúslega heónir að gefasig fram á sama tíma.
Skrifstofan er að Laugavegi 24, opin kl. 15.30 til
18.30 alla virka daga nema laugardaga.
Sijárn BSSR
Laugavegi 24, III. hœð.
í%jBu%aru"kr-ru,u>w,'WV"VVvrw%^uvv%rwvvvvvbrwvuvvvv".
Heilsuverndarstöðin
IWVWWUrUVti u
Bæjarpósíurinn
Framhald af 4. síðu.
því glatað tiltrú fólksins; það
er litið á þá sem andlega
„falleraða" menn, og vonlaust
um afturbata. — En hér er
svo vísukorn sem Bæjarpóst-
inum barst einmitt i tilefni ^
margnefndrar ræðu:
„Nú sé ég loks að kommún-
istar eru erkisvín;
aldrei framar skal ég við þá
tala.
I náðararma Heimdalls ég
skríð og skammast mín
með skáldinu, sem orti Sorda-
vala“.
Ný Kötlubók:
Ung dönsk stúlka,
Marianne, og landi
hennar, dýi’alækniiinn
Allan, ráðast til vinnu
á ensku óðalsetri. Ævin-
týri þeirra hefjast þegar
skipið, sem fl\hur þau
til Englands, leggur úr
höfn í Ðanmörku, og
lýkur ekki fyrr en á
síðustu blaðsíðu bókar-
innar, þegar hinn
hræðilegi draumur
Marianne rætist, en ....
Næturlæknir
Læknafélags Reykjavíkur er í
læknavarðstofuUni i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstíg,
frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að
morgni, sími 5030.
._. Krossgáta nr. 816
........:í
Lárétt: 2 mas 7 líkamspartur
9 gabb 10 efni 12 skst 13 elsk-
ar 14 fraus 16 að auki 18
fomguðs 20 skóli 21 endi
Lóðrétt: 1 drengur 3 Káinn 4
armæðu 5 hávaði 6 Fransmenn
8 forfeðra 11 hraps 15 fæddu
17 forsetning 19 skst
Lausn á nr. 815
Lárétt: 1 skarfur 7 ao 8 aura
9 ttt 11 Mrs. 12 ær 14 AA 15
Fram 17 ró 18 UAL 20 krafsar
Lóðrétt: 1 Satt 2 kot 3 ra 4
fum 5 urra 6 rasar 10 tær 13
rauf 15 fór 16 mas 17 rk 19 la
Þjóðviljann vantar nnglinga
til að bera blaoið til kaupenda á
SeMjamamesi og í
Blesugróf.
Þjóðviljinn — Sími 75
Húð- og kynsjúkdómalækning-
ar í Heilsuvemdarstöðinni, op-
ið daglega kl. 13-14 nema laug-
ardaga kl. 9-10. ókeypis lækn-
ishjálp.
**«i**aaa«a>l(
KHfiKI
* **•■* kMftMfMCMflMifllÍMHCJVHM* HiBH M ■■■•*■■« ■!