Þjóðviljinn - 06.05.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.05.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ( Frystar, þurrkaðar æðar notaðar við hjartaskurði Geymast árum saman í loíttómum hylkjum Komiö hefur á daginn aó hægt er aö halda æöabútum, ®em notaöii' eru til viðgeröa á hinum þýðinganniklu peöurn. næst mannshjartanu, nothæfum árum saman sneö því aö geyma þá þurrkaöa í lofttómum hylkjum. Kauphöllin í New York, sem Larry Ross reyndist fróðari um en margir sem þar starfa. Tíu ára f jármálasérfræðingur vann I.600.000 kr. verðlaun Tíu ára skóladrengur í Bandaríkjunum, Lenny Ross aS nafni, hefur unniö 1.600.000 ki’ónur í spiu’ningaþætti x sjónvarpi meö því aö svara rétt flóknum spurningum um kauphallarviöskipti. hessi uppgötvun er enn ein sönnun þess hversu hraðstígar framfarir í skurðlækningum eru. Til skamms tíma þóttu skurðaðgerðir á mannshjart- anu hreinustu afreksverk. Nú gera fjölda margir læknar um allan heim hjartaskurði. Ekki er langt síðan menn Scomust upp á lag með að nota búta af æðum úr fólki sem Ibeðið hafði bana af slysförum iil að gera við gallaðar æðar 5 nánd við hjartað. Þessár eeðaviðgerðir hafa gefizt vel, en það hefur valdið erfiðleikum lað ekki liefur verið hægt að geyma æðamar óskemmdar í Scæligeymslöm lengur en þrjár til fjórar vikur. jKristallast ekki Sovézlti læknisfi’æðiprófessor- Inn Nikolai Krakofskí komst sipp á lag með að geyma æða- toúta í geymsluvökva í loftþétt- «m hylkjum í stað þess að jgeyma þær við stöðugan kulda. !Við þetta lengist geymslutím- ánn nokkuð. Nú hefur verið skýrt frá því Warnir víð geislun á skipum Japana F.vrsta japanska skipið sem búið er geislunarteljurum og ör- yggisútbúnaði við geislavirku ryki og regni er iagt af stað frá hafnarborginni Kobe til Ástralíu. Verið er að búa mörg önnur skip geislunarvörnum. Japanir óttast mjög að manntjón hljótist af tiiraunum með vetnissprengj- ur sem Bandaríkjastjórn segist ætla að láta fara fram á Kyrra- hafi í vor. Fangi barðist fyr- irlífisíntiigas- Mefanum Með óp og formæíingar á vör- unum dó maður að nafni Robert Pierce í síðustu viku í gasklefa fangelsisins San Quentin í Kali- fomíu í Bandaríkjunum. Blóð lagaði úr sári sem hann hafði veiít sér á hálsinn með speg- Ilbroti og fjórir fangaverðir urðu að beita öllum kröítum til að geta reyrt hann fastan í af- tökustólinn. í Kaliforníu eru dauðadæmdir fangar teknir af lífi með því að kæfa' þá i eitur- að prófessor Alexander Visjn- efskí, yfirmaður skurðlækninga- stofnunar Visindaakademíu Sovétríkjanna, hafi gert rót- tækar endurbætur á geymsluað- ferð starfsbróður síns. Þær eru fólgnar í því að æða- bútarnir eru þm’rkaðir í loft- tómum hylkjum áður en þeir eru látnir í lokuð, lofttóm hylki. Eftir 30 til 40 sekúndna hrað- frystingu komast vessamir í vefjunum í glerkennt, fast á- stand án þess að kristallast. Á þennan hátt er hindrað að eggjahvítumólekúlin verði fyr- ir skemmdum. Bleytt upp Hylkjn með frystu æðunum eru látin i lofttómt. þurrkunar- tæki áður en þeim er lokað. Eftir þá meðferð líkjast æða- bútarnir helzt asbestræmum. Vefimir í æðum sem svona eru meðhöndlaðar breytast ekki í lofttómu hylkjunum, þær komast í svonefnd ambios- ástand og þannig geta þær geymzt ámm saman. Þegar nota á æðarbút er hann tekinn úr hylkinu og lagður í jafnvægisupplausn. Æðin tekur þá brátt á sig fyrri mynd. Þegar hún hefur drukkið í sig svo mikið af upplausninni að hún sekkur til botns er hún til- búin að græða hana í líkama sjúklings. Stofnuninni er fengið það verkefni að fylgjast með yfir- heyrslum og málsrannsóknum sem leynilögreglan framkvæmir og sjá um að þar sé í hvívetna farið að lögum. Enn fremur liafa verið gefnar út tilskipanir um efiirlitskerfi með öðrum greinum réttarfars- ins. Ein á að fylgjast með störf- um herdómstóla, önnur með | Mikojan fer til | S-Ámeríku E : : Anastas Mikojan. fyrsti • : varaiorssetisráðheria Sovét- • ■ ■ : rikjanna, mun á þessu sumri ■ ■ : fara í lieimsókn til margra ■ : ianda í Suður-Ameríku. segii' ■ E i óstaðfestri frétt frá Moskva. 5 ■ 2 5 Mikojan var nýlega á ferð um : ■ 5 ; Indland, Kína og öiuiur Asíu- : » 5 • riki til að undirrita verzlunar- : ■ 5 • samningar og telja má víst að : J ■ ferð lians til Suður-Ameríku : : ; • verði farin í sama tilgangi. E : ■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■•■«■■■■■■■■■■■■■■■■ Fastar á beð úr glerbrstum meðal 50 höggorma Franskur fakír, Burmah að nafni, lét ó laugardaginn loka sig niðri í glerkistu ásamt 50 lifandi höggormum. í þessum félagsskap ætlar hann að fasta í 63 daga „til þess að halda mér í æfingu", eins og hann orðaði það. Fakírinn dæsti af vellíðan þegar hann teygði úr sér á brotunum úr 75 vínflöskum, sem hann braut niður í kistuna. — Þetta eru smámunir, seg- ir Burmab. í sumar ætla ég tii New York og setja nýtt heimsmet. Um tíma átti Burmah heimsmet í að fasta, 99 daga, en annar fakir, Silki, hnekkti því með 105 daga föstu. Eina viðurværi Burmah er tveir til þrír lítrar af salt- vatni á dag og nokkrir sopar af ölkelduvatni. Hann segist ætla að stytta sér stundir með því að klippa á sér skeggið jafnóður og það vex. rekstri sakamála og sú þriðja með einkamálum. Enn ein stofn- un á að hafa eítirlit með öllum fangelsum í Soyétríkjunum. Embættismenn þessara nýju stofnana hafa valci til að taka í taumana við lögregiu, dómara og fangaverði, ef þeir telja að rétt- *ir sé þrotinn á sakborningum eða föngum. Þættir þessir eru með þvi sniði að fólk sem telur sig liafa sér- þekkingu á einhverju sviði gefur sig' fram og býðst til að svara spurningum. í fyrsta skipti eru spumingarnar hafðar léttar og verðlaun lág. Þeir sem fyrir svörum verða geta hætt strax eftir fyrsta þáttinn og hirt verð- laun sín, en ef þeir halda áfram þyngjasl spurningamar og verð- launin tvöfaldast þangað til náð er hámarkinu, ÍOÓ.OÓO dollurum. Áhorfendur að þáttum þessum eru svo margir að stórfyrirtæki keppgst um að fá að greiða kostnaðinn við þá í staðinn fyrir réttinn til að nota þá til að aug- lýsa framleiðslu sína. Fyrra laugardag átti Lenny að keppa um 100.000 dollarana. Fyrsta svar hans var ekki alveg rétt, en hann fékk þá að reyna við aðra og' þyngri spurningu, sem só: Kiukkan 3.45 e. h. gerir kauphallarmeðlimur með fúllum réttindum pöntun á 100 almenn- um skuldabréi'um úr kauphallar- salnum. ITvað er rangt í þessu? Larry svaraði samstundis: Kauphöllinni er lokaó klukkan 3,30, kauphallarmeðlimir með fullum réttindum verzla ekki í kauphaliarsalnum og ekkert er til sem heitir almenn skuldabréf. Að auki gat hann gert grein fyrir efni T-reglugerðarinnar um láns- viðskipti og U-reglugerðarinnar um ríkistryggð lán til hlutabréfa- kaupa. Faðir Lennys heldur þvi íram að sonur sinn sé miklu betur aS sér í stjórnmálum en kauphallar- viðskiptum. „Hann les bara kauphallarskýrslumar í blöðun- um að gamni sínu eins og jafn- aldrar hans lesa úrslit slagbolta- leikja.“ Tillaga Pineaus........ Framhald af 1. síðu. Eisenhower Bandaríkjaforsetf við blaðamenn í Washington. Aðspurður sagði hann að sín. skoðun væri sú, að ekki værE hægt að fela alþjóðastofnun út- hlutun efnahagsaðstoðar semj. Bandaríkin veittu öðrum lönd- um. Ýmislegt gott mætti segja um þá hugmynd, að aðstoðin yrði veitt án tillits til stjórn- mála, en í reyndinni væri það svo, að ekki væri hægt að láta hin pólitísku sjónarmið iiggja milli hluta. Verðlækkanir í 1 Atlanzhafsflugi 1 Körfuksiattleiksméf Islands Úl'slitaleikirnir veröa háöir í kvöld í íþróttahúsinu við Hálogaland. Leika þá: Akureyringai og iþróttafélag Keflavíkurfiugvallar — Ármann og stúd- entar — Gosi og Í.R, Sovézka leynilögreglan sett undir eftirlif Forsetar æösta ráös Sovétríkjanna hafa meö tilskipun sett á stofn stjórnardeild, sem hefur þaö hlutverk aö hafa eftirlit meö leynilögreglunni. gasi. , Pierce og apnar maður að • i nafni Jordan voru dæmdir til ■ | dauða fyrir að ræna bilstjóra til | 1 fjár. Báðir stóðu fast við það tfram í andlátið að þeir væru s' ' saklausir. Pierce barðist fyrir 5 lífi sínu til síðustu stundar, 5 Bt nóttina fyrir aftökuna braut 5 hann allt og bramlaði í tveimur E fangaklefum. Jordan tók hins- | vegar dauða sínum með ró. .. Mótiö hefst klukkan 7.30. — Verölaunaafhending á eftir. . i ■ íþróttabandalag Reykjavíkur. Kvenfélags sósíalista verður á þriðjuilaginn kl. 2 5 e.li. í Tjarimrgötu 20. Nefndarkonur skili mununi E á mánudagskvöld í Tjarnargötu 20. BAZAR Tvö bandarísk flugfélög til- kynntu í gær, að þau ætluðu sér að lækka. farþegagjöld á flug- leiðum yfir Atlanzhafið. PAA. hefur í hyggju að hafa „þriðja. farrými" í flugvélum sínum og verða gjöldin þar 15—20% lægri en. þau hafa verið lægst áður. TWA hefur i hyggju að lækka stórum fargjöld fyrir ferðir fram og aftur innan háifa mánaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.