Þjóðviljinn - 06.05.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.05.1956, Blaðsíða 12
Bándaríkiit; vilja ekki veita aðstoð án pólitískra skilyrða Eru andvíg franskri tiHögu um o/jb/óðö- stofnun sem úfhluti efnahagsaSstoS Franskri tillögu um að' sett verö’i á laggirnar álþjóöa- stofnun, sem hafi umsjón meö veitingu efnliagsaöstoðar handa vanyrktum löndum til að koma í veg fyrir aö aö- stoöin verði bundin pólitískum þvingunarskilyrðum, hef- ur yeriö illa tekiö af Bandaríkjastjóm. Sunnudagur 6. maí 1956 — 21. árgangur — 102. tölnblað Herstöðvar USA ætlaðar til árása á Sovétríkin Yfirlýsing Eisenhowers forseta á blaða- mánnafundi í Washington í fyrradag Eisenhower forseti sagöi á blaöamaimaíUndi í Was- hington í fyrradag aö herstöövar Bandaríkjamanna er- lendis væru ætlaöar til árása á Sovétríkin, eiptil styrjald- ar kæmi. Christian Pineau, utanrikis- raðlierra Frakkiands, lagði fram ályktunartillögu þessa efnis á fundi Atlanzráðsins í París í fyrradag. Efni tillögunnar byggir á .yfiriýsingum, sem ýmsir helztu leiðtogar aðildarríkja * banda- landsins, þ. á. m. Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, hafa sett fram að undan- förnu, um nauðsyn þess, að bandalagið legði . ipeiri áherzlu en áður á efnahags- og stjórn- málasamvinnu, í stað þess að það vaeri einvörðungu miðað við hernað. í tillögunni er gert ráð fyrir að þau samtök sem vesturveld- in hafa þegar sin á milli og við önnur ríki eins og t. d. Atlanz-, Bagdad-, Suðaustur-Asíubanda- laglð og Colombosamtökin, haldi áfram að starfa, en verði nú meir en áður miðuð við efna- hagssamvinnu. í stjóm alþjóðastofnunarinn- ar eigi sæti fulltrúar bæði frá þeim ríkjum sem aðstoðina -veita og þeim sem hana þiggja, og til- gangur hennar verði sá að, koma í veg fyrir að veittri aðstoð fylgi pólitísk þvingunarskilyrði. Þá er gert ráð fyrir því m. a. að stofnunin kaupi framleiðslu- vörur hinna vanyrktu landa sem þau geta ekki selt á frjálsum markaði, jafnvel þó að kaupin verði gerð með tapi. Þetta var eina ákveðna tillag- an um nánari alþjóðasamvinnu um efnahagsmál sem borin var fram á fundi Atlanzráðsins í fyrradag en henni var ekki vel tekið af fulltrúum Bandaríkj- anna. Fréttamenn höfðu eftir þeim, að hugmyndin sem lægi að baki tillögunni væri ekki frá- leit, en tillagan sjálf virtist ekki þaulhugsuð. í sama mund og Pineau lagði fram tillögu sína í París ræddi Framhald á 5. siðu. Bænadagurinn Undanfarin ár hefur að til- hlutan biskups verið haldinn almennur bænadagur þjóðarinn- ar hinn 5. sunnudag eftir páska, og fluttar sérstakar bænaguðsþjónustur í kirkjum landsins. Sums staðar hafa leik- menn annazt slíkar bænasam- komur í kirkjum, þar sem prestur hefur eigi sjálfur getað komið því við að hafa guðs- þjónustur þennan dag. Guðs- þjónustur bænadagsins hafa yf- irleitt verið vel sóttar og vænt- anlega verður svo enn. Bænadagurinn í ár er á sunnudaginn kemur, 6. maí. Verður þann dag af prestum og söfnuðum sameiginlega beð- ið um einingu kirkjunnar til starfa að friði og Guðs ríki á jörðu. Tító, forseiti Júgósla\áu, og Popovic utamíkisráðherra eru væntanlegir til Parísar í dag í opinbera heiinsókn. MikiII við- búnaður er í borginni vegna komu þessara gesta. Öllum oriofum lögreglumanna Eisenhovver var spurður að því á fundinum hvað hæft væri í þeim fullyrðingum bandailskra flugmálafræðinga, að Banda- ríkin væru nú orðin á eftir Sovétríkjunum í framleiðslu stórra og iangfleygra sprengju- flugvéla. Hann svaraði því til, að hann Veturliði seldi strax 15 myudir Veturliði Gunnarsson opnaði málverkasýningu sína í fyrra- kvöld. Auk boðsgesta kom niargt manna strax fyrsta kvöldið og seldust 15 myndir, flestar á fyrstá hálftímanum sem sýn- ingin var opin. Sýnihgin er opin daglega frá kl. i til 11 síðdegis daglega. í borginni hefur verið frestað meðan þeir Titó dveljast þar. Umferð verður bönnuð um helztu götur borgarinnar og flóttamönnum frá Júgóslavíu sem nú eru búsettir þar hefur verið skipað að fara úr borginni meðan á heimsókninni stendur. áliti ekki neina nauðsyn fyrir Bandaríkin að keppa við Sov'ét- ríkin í framleiðslu allra teg- unda af sprengjuflugvélum. en hann vildi minna á, að Banda- ríkin ættu stærsta flugvælaskipa- fiota heims. Flugfloti Banda- rikjanna væn þvi mjög hreyf- anlegur og þess væri einn- ið að gæta að þau réðu yfir herstöðvum erlendis, sem nota , mætti til sprengjuárása á Sovét- ríkin, ef mei) þurfti. Atriði úr kvikmyndinni sem gerð var eftir skáldsögunni Mildred Pierce Ný framhaldssaga hefst í dag Mikill viðbúnaður í París vegna komu Títós þangað Mildred Pierce eftir bandanska skáld- sagnahöfundinn James M. Cain Ný framhaldssaga hefst í ÞjóÖviIja-num í dag. Nefnist hún Mildred Pierce og er eftir bandaríska höfundinn James M. Cain, en hann er einn í hópi kunnustu nútíma- höfunda vestanhafs. Kunnasta skáldsaga hans er „Pósturinn hringir alltaf tvisv- ar"; hefur hún verið þýdd á ís- leiizku og kvikmyndir þær sem eftir henni hafa verið gerðar eru minnisstæðar. Á íslenzku hefur einnig birzt eftir hann skáldsagan „Tvöfaldar skaða- bætur“ og kvikmynd eftir henni hefur verið sýnd hér. Skáldsöguna Mildred Pierce skrifaði James M. Cain 1941, og kvikmynd eftir henni var gerð 1945. Lék Joan Craw- ford aðalhlutverkið og fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Myndin var sýnd liér fyrir nokkrum árum og þótti mjög góð. Skáldsagan segir frá konu þeirri sem sagan er heitin eft- ir. Hún bíður skipbrot í hjóna- bandi sínu í upphafi sögunnar, og verður að brjótast áfram sjálf til að tryggja sér og börn- um sínum viðurværi. Fjallar sagan um baráttu hennar og ástir og samband hennar við aðra dóttur sína, Er atburðarás in mjög hröð og spennandi og ástæða til að óska lesendum góðrar skemmtunar. SIMABREYTINGAR 7510 — Sósíalistaíélag Reykjavíkur 7511 — Kosningaskriítofa Alþýðubandalags- ins, opnuð eftir helgina. (Spjaldskráv. 7512 — Miðstjórn Sósíalistaílokksins. 7513 — Æskulýðsfylkingin. Kvennasýnuig mikil er fyrirhuguð hér í Reykjavík 9.-10. júní n. k. Sigurvegarann á að senda áalþjóða fegurðarsamkeppni í Kaliforníu Kvennasýning- mikil er fyrirhuguö hér í Reykjavík dag- ana 9. og 10. júní n.k. Sú, sem af þar til kvaddri dóm- nefnd, veröur talin fegurst veröur send til aö taka þátt í alþjóölegri kvennasýningu sem fram fer á Lönguströnd í Kaliforníu. Þar bíöur hennar vonin um aö vinna titilinn „ungfrú heimur“ eða „Miss Universe“ og 250 þús. kr. í verölaun. um íslendingar hafa fram þessu verið frekar tómlátir kvennasýningar, Öðru nafni, fegurðarsamkeppni, en allir landsmenn vita þó hvert úrval fagurra kvenna er til í þessu landi, og mörgum þykir það fjári skítt að hafa ekkert upp úr þessu annað en vitneskjuná eina, og telja harla heimsku- legt að leyna þessu fyrir heim- inum. Nokkrum sinnum hefur verið efnt hér til fegurðarsamkeppni og á s.l. ári var fyrst ráðizt í það að senda fegurðardrottn- ingu héðan til keppni í London, að að því er margir telja með á- gætum árangri. Nú á að færast enn meira í fang og senda eitt úrvalseintak af fósturlandsins freyju á sýningu vestur á Kyrrahafsströnd. Undanrásir í júní Fegurðarsamkeppnin hér heima, eða undanrásir eins og það mun kallað á máli íþrótta- Framhald á 3. síðu. Ceylonstjórn rekur her Breta úr landi Bamlarannike, hinn nýi forsætisráðherra Ceylons, skýrði þing- inu í Colombo frá því í fyrradag, að hann liefði tilkynnt brezku stjórninni að hún yrði að flytja burt allt herlið sitt úr þeim tveim herstöðvum sem Bretar hafa liaft á eynni. — Miott- flutningur hersins var eitt helzta stcfnuskráratriði alþýðu- fylkingarinuar sem umlir forystu Baoidaranaike vonn hinn mikla kosningasigur á Ceylon í síðasta máimði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.