Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 12. maí 1956 ■ic i dag er Jaugrardagurinn 12. maí. Pankratíusmessa.— 133.'dag- ur ársins. — Tungl hæst á loftl; * hásuðri M. 15.24. — Árdegishá- flæðl kl. 7.20. Síðdegisháflædi Id. 19.44. ' IiMigttrdagur 12. maí. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga. (Ingibj. Þoi-bérgs). — 16.30 Veðurfr. Skákþátt- ur (Guðm. Arn- laugsson). 17.00 Tónleikar. 17.40 Bridgoþáttur. 18 00 Útvarpssaga barnanna: Vormenn Isiands eftir Óskar Aðalstein Guðjónsson; XII. — sögulok (Ba’dur Pálmason); 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tón- leik^r: a) Tvisöngvar úr óperum. b) Laga.syrpa úr óperettunni Zare- wiitSch eftir Lehár (Franz Kos- chat og hljómsv-eit hans leika). 20.30 Leikrit: Pyrirmyndar eigin- maður eftir Oscar Wilde, i þýð- ingu Árna Guðnasonar; — 1. og 2. þáttur. Leikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Þóra Borg, Inga Þórðardóttir. í^o^steinn Ö. Step- hensen Húrik Haraidsson, Herdís Þorvaidsdóttir, Valur Gíslason, Helga Valtýsdóttir, Regina Þórðar- dóttir, Arndís Björnsdóttir o. fl. 22.10 Dans'ög pl. 24.00 Dagski-ár- iok. Bregið í 5. fl. happdrættis Háskólans 1' gær var dregið í 5. fl. happ- drættis Háskólans, um 850 vinn- inga og 2 aukavinninga, að upp- hæð 413 600 krónur. Hæsti vinn- ingur, 50 þúsund kr., kom á nr. 37772, .heilmiða seldan í umboði Þóreyjar Bjarnadóttur. 10 þúsund kr. vinningar komu á nr. 980 og nr. 28410, hálfmiða se’da hjá Helga Sivertsen og Frímanni Fri- mannssyni. 5 þúsund króna vinn- ingar komu á 13469 og 29704, fjórðungsmiða og hálfmiða, hinn fyrri se’dur hjá Fitfmanni Fri- mannssyni, hinn síðari hjá Þór- eyju Bjarnadóttur. Nseturvarzia er i Reylcjavikurapóteki, sími 1760. úr undraéfninu dacron. Verð kr. 360,00. Toiedo Fischei'sundi líifeÉt lasidsmóts Sí. ÍL 1955 Sutmudág kl. 10, þá leitfa Fram og Vaiur (á Melavelli). Dórnari: Þorlákur Þórðarsoh. Nefndin Reykjavíkurmótið > { í ' knattspyrnu, 1. fl., hefst í dag kl. 2 á fþróttavellinum. Þá keppa Frahi—Valur pg strax á eftír KR Þróttur. Mótanefndin. Ferðafélag íslands fer gönguferð á Hengil næstkomandi - sunnudag. Lagt af stað .kL 9 ffá Austurvelli. Fáhrflðáí' seldir við feíláná 1 Það er mjög óvarlegt af yðnr stigi — og par á MSSSUR Á MORGUN IlaUgrimskiriiLja Messa kl. 11 árdegis. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Dómktrkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- iáksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan Messa klukkan 5 síðdegis. Séra Þorsteinn Björnsson. Ensku orðin „offi- cial secret" hafa jafnan veriö þýdd á íslenzltu með einu orði: rikis- leyndarmál. Nú eru ríkisieyndar- mál mjög á döfinni í Englandi, þar sem því hefur verið lýst yfir að afdrif froskmannsins Crabbs séu ríkisleyndarmál; og er því öllum sem þekkja til þeirra bann- að að leysa frá. skjöðunnl. Frá þessum tíðindum segir ðlorgun- blaðið svo á forsíðn 9. þm. „Hinir fáu meiltl, sem vlta sannleikann uiu örlög hre/.ka frosknumnsins, LkHiel Crabbs, semlhvarf i köfunf arferð í höfninni í Portsmouth þ. 19. apríl, hafa verið aðvaraðir um að þeir snerti (!) eitt af opinber- um (!!) leyndarmálum BreUands, ef þeir gera uppskátt um (!) hiálið." Ný Regnbogabók Köttur húsvafðarins heitir nýjasta bók Regnbogaútgáfunnar — undir- titill er Perry Mason sakamála- saga. Höfundur bókarinnar er Erle Stanley Gardner, einn vinsæl- asti höfundur sakamálasagna í Bandaríkjunum og víðar. Perry Mason, lögfræðingur er hinsvegar kunnasta persóna höfundarins. Köttur húsvarðarins er 15. Regn- bogabókin sem út kemur, um 190 blaðsíður í vasabókabroti. Timaritið ís- lénzk Stefna hef ur borizt, 1. hefti 3. ár- j gangs. — Þar skrifar Þor- stemn Jónssón fremst greinina Hinár tvær stefnur; ennfremur skrifar hann greinar er svo heita: Að gefnum tiiefnúm, Athugið drauma ykkar, Um áhrif ástæðis og fLeira, Hið dauð'ega og hið ódauð’ega lít', Svefninh. dauðinn og það sem verða á. Þorsteinn Guðjónsson skrifar greinina Wil- frid Daim og draumaráðningar h ans. Einnig segir hann frá draumi .er hann hefur dréymt, og skrifar grein um Islenzka mann- fi'æðistófnun. Svcihbjörn Þor- steinsson vitar um Gerð frum- einda og hamfarir marina. Ágæti eigingirninnar nefnist gi’Cin eftir Kristleif Þorsteinsson/ Guðmundur Þorsteinsson á Iflafastöðum ritar um dr. Hclga Péturss og lífsglcð- ina, Sitthváð fleira er í heftinu. — Ritsfjóri er Þorsteinn Guðjóns- son, útgefandi: Félag Nýalssinna. i«i*i*>ttiiitttttaittttiitt(«HaMiittitttttt*attiiitttttt>ittttH að baða yður í pessu hita- ofan allsnakin. I»að er ómannúðiegt og varðar við lög að sJcjóta fugl, sem situr uppi í fuglabjörg-um. Dýi'averndunarf<‘lag Islands. Það varðar sektuni að læyta liljóðpípnr skipa i ið fuglabjörg um vaiTitimann. Dýraverndunarfélag Islands. LIGGUR LEIÐIN Langaveg 80 — Sími 8220S FjÖlbreytt árval af ttteinbrlngnns ~ Póstsendnm — Eftirtalin vlkublöð sepr gefin eru út í kaupstöðum úti á landi fást, meðal annarra, í' Söluturninum við Arnarhól: — Baldur á Isafirði, Mjölnir á Siglu- firði, Verkamaðurinn á Akureyri. Austurland í Neskaupstað, Eýja- b’aðið í Vestmannaeyjum. KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðubandalagsins í Vestmanna- eyjum hefur verið opnuð að Skóla- vegi 13, sími 529. 'Sparis.jóður Kópavogs er opinn alla virka daga kl. 5-7, nema laugardaga klukkan 1.30— 3.30. BÆJARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin a!la virka daga kl. 10-12 og 13-22, nerna laugar- daga kl. 10-12 og 13-16. — Útlána- deildin er opin alla virka daga lcl. 14-22, nema laugardaga kl. 13- 16. Lókað á snnnudögum um sum- armánuðina,. MÓBSKJALASAFNIÐ á virkum dögum kl. 1012 og 14- 19 e.h. LANDSBÓKASAFNIÐ :1, 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka :aga neiria laugardaga kl. 10-12 og 3-19 NÁTTÚRUGEIPASAFNIÐ d. 13.30-15 á sunnudogum. 14-16 é 'riðiudögum og flmmtudögura. BÖKASAFN KÓPAVOGS í barnaskó’anum: útlán þriðju- daga og fimmtudaga kl. 8-10 síð- degis og sunnudaga kl. 5-7 síð- degis. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR verður opið frá 15. þ.m. fyrst um sinn á sunudögum og miðviku- dögum frá klukkan 1.30 til 3.30 síðdegis. LESTRAFÉLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánu- daga. miðvikudaga og föstudaga kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru innritaðir á sama tíma. TÆKNIBÓKASAFNIÐ í Iðnskólanum nýja er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-19. Gainlar konur -- og góðar Eg mæti þeim oft, þessmn gömlu göðlegu konum með gcislu á enni og miltli í fasi og svörum. Það streymir frá sái þehi’a ylur og hjartanu hlýja. Sem liimueskur friöur er bros þeirra á orðlausum vörum. — Skjálfaiuii liöndin er lifandi vottur hins liðna, því lífið úthlutar bömunum misjöfnum kjöriun. Eg mæti þeim úti á nesjum og inni í dölum, í iðandi mannþrong á götum og borganna stræti. í troðningi fjöldans þær bíða í hógværð og hlusta á hávaða dagsins og stríðandi maunfjöldans Iæti. Þeim er stillingin sjálfgerð: í stræíisvagnmum þrönga standa þær glaðar, þó bjóði þeim cngimi sæti. Þær urðu á leið miniíi álltaf er komst ég í vanda, í erfiði dagsins, í sorg ntinni, þjáning og raur.um, þær eíldu iii'um íífsþrótt rueð inlæti fagurra dyggða og iinduðu hlýju að sál minni naktri og- kaunum. í barnslegii gleði þær gæfii mér aíeigu sína, ef gæti.það bjargað, — þó fengju þær ekkert að launum. En, viljirðu þekkja þær, viiuir, og kynnast þeim sjálftir, vist múntu fSnna þær nmgar í nálægð þinni. — Þær biðja þér heilla og blessa það allt, sem lifir. bæta þitt líf og fegra með ástmildi sinni. Eg sá þær í dag og i gær, og ég elska þær allar, -----og ailar eru þær syipur af móður minni. Sigursteinn Magnusson frá Ólafsfirði —■ Þó sérstaklega tileinkað Kristlaugu Guðjónsdóttur á Raufarhöfn, sem andaðist 14. júlí s.l S.M. Skipadeild SIS Hvassafell fór frá Rvík 10. þm til Rostock og Gautaborgar. Arn- arfell losar sement á Húnafióa- höfnum Jökulfell losar á Aust- fjarðaihöfnum. Disarfell fór frá Rvík 8. þm á leið til Rauma. Litla.fell losar olíu á Austfjarðaj höfnum. Helgafell fer i dag frá Óskarshöfn til Rostoek. Etly Dani- elsen loaar á Raufaihöfn. Garl- garben losar á Vestfjarðahöfnum. Eimskip Brúarfoss fór frá Rvik ki. 22 í gærkv. 11.5. vestur og norður um land til London og Rostock. Detti foss er í Helsingfors, fer þaðan til Rvíkur. FjaUfoss lcom til Ham- borgar 5.5. frá Bremen. Goðafoss fór fiá N.Y. í gær tii Reykjavik- ur. Gullfoss fer frá K-höfn i dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá Ventspils 10.5. til Ant- verpen, Hull og Rvíkur. Reykja- foss ifer væntanlega frá Kópaslceri í dag til Hamborgár. Tröilafoss fór frá Rvík 8.5. ti! N.Y. Tungu- foss fer frá Lysekil 14 5. til Gauta- borgar, Kotka og Hamina. Helga. Böge -lestar í Rotterdam um 12.5. til Rvíkur. Millilandaflug GúllfaiXi fer til K- hafnar og Ham- borgar í dag kl. 8.30. Flirgvél.in.er væntanleg aftur til Rvíkur á morgun kl. 17.45. — ÍSólfaxi fer til Osló og K-hafnar j kl. 1130 á morgun. Flugvélin er ; væntanleg aftur til Rvíkur á : þriðjudag kl. 23.55. — Edda er : væntanlég kl. 9 i, dag fxá N. Y., flugvélin f-er kl 10.30 á’eiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla er vænt- anleg kl. 19 í lcvöld frá Stafangri, Osló, flugvélin fer lcl. 20.30 áleið- is til N.Y. Iixnanlandsflug 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar þrjár ferðir, Blönduóss. Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðái'- króks, Siglufjarðar Skógasands, Vestmannaeyju tvær fei-ðir og Þórshafnar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar tvær jferð-' ir, ísafjarðar og Vestmannaeyjá.' Eyjablaðið er selt í söluturninum við Arnár- hól. I Gerum við ■ ■ ■ • . - '•'■rr- , ; saumavélar og skrifstofuvél- • ar. Sylgja, Laufásvégi 19, j Sími 2656, heimasími 82Q35, „A la Carté" j ■ allan daginn. ■ ■ • Rorðið að löðli j ■ ■» ■ ■ ■ Hljómsveitin leikur kluitkan j 9 til 11.30 á hverju kvöldi j ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i iániiinitmifMiiiaimiifuniiHnmmi iSMlMiM *■■■■■• •* •**U)*in*lMiilr«IIHU»tt«ttMNW ha'&'-iZ'-:'.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.