Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.05.1956, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 12. maí 1956 Stefán Backmaim Haflinrímsswi mælið á heimili sínu, Gunn- arssundi 3. Gamítll sami'erðainaður. •■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■BBBBBflflfliiBafl sjötugur í dag X 5 FÉLAG ÍSLBNZKRA LEIKARA Stefán er fæddur á Akra- nesi 12. maí 1886. og ólst þar upp, en fluttist til Hafnar- f jarðar og giftist þar Margréti Sveinsdóttur, Auðunarsonar, 2. desember 1912, og hefur búið -í Hafnarfirði síðan. Við gömlu Hafnfirðingarnir höf- um því átt samleið með hon- um í nærri hálfa öld. Stefán er maður vel greindur og glaðværð hans og góðleg kímni er Hafnfirðingum vel Dverg h.f. s.I. tuttugu ár. Hann hefur verið einlægur verkalýðssinni allt sitt lif, enda þekkt af eigin raun kjör hins vinnandi manns. Stefán missti fyrri konu sína árið 1936. Þau eignuðust þrjú börn. Nokkrum árum síð- ar giftist . Síefán Vilborgu Þorvaldsdóttur mætri koiiu hér í bæ, og halda þau af- Komínn heim Gunnar I. Corfes læknir ÞJÓÐVILJANN vantar ungling til að bera blaðið til fastra kaupenda í Laugarási Talið við afgreiðsluna. — Sími 7500. ■■■■■■■■■■■■■■•*■■■■■■■■■■■■■■■«•■■■>■■■<■■■■■•■>■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■«»■»■ I Kvöldvaka i ■ m '■ ; m ■ » ■ r ■ ■ ■I *. I . verötir í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 14. maí n.k., j : klukkan 8.30. : TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Kjarnorka í þágu fdðarins, atómleikrit í einum pœtti. Fjárhættuspilaiar. gamanleikur í einum pætti eftir Nikolaj Gogol. FföIskyMrnnvnd. gamo.nleikur með söngvum eftir Noel Coward. : Aögöngumiðasala hefst í Þjóðleikhúsinu á laugar- j \ dagkl. 1.15. j Allur ágóði af sýningunni rennur í \ styrktarsjóði leikara. •mimmm«bmmm«mMí«(«*(*mm*m«m«m*m»«««m««mmm***m*m**«b*****»m*mmmm*m«*** «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■ Stefán B. Hallgrímsson kunn. Mun margur maðurinn minnast þess hvað skapið létt- ist er hann sá Stefán koma brosandi á móti sér, aðeins við það að eiga von á að hann hefði tíma til að segja við mann nokkur orð. Stefán er maður einbeittur og fastur fyrir, starfaði lengi sem sjómaður, en hefur unnið sem afgreiðslumaður hjá Tilboð óskast í raflögn í 36 íbuöir sem bæjarsjóöur Reykja- víkur er aó' láta reisa við Réttarholtsveg. Lýsingar og teikninga má vitja á teiknistofu minni, Tómasarhaga 31, gegn 100 kr. skilatrygg- Gísii Halldórsson, arkitekt. I, ■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■flBBaBBBBBBaBBflaSBBBBBaaflBltBBItB'BBBftRBBBB 1 Frá Heilsuverndarstöð Reykjavíkur — Bamadeild f | . ^ I Læknisshoðim á líörnuni innan : • I 7 ára aldurs: . ! * Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg: j j Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1 til 3. | Barnadeildin í Langholtsskóla: Fimmtudaga kl. 9 til 10 f.h. Á öðrum tímum einungis í samráði við’ hverfis- j h júkrunarkonurnar. I líaiiðsynlegar bólusetningar geta farið fram j i jafnframt læknisskoðun I S Bélusetning eingöngu: Gegn bamaveiki, kíghósta og ginklofa: mánudaga kl. 1 til 2. Kúabólusetning: mánudaga kl. 2.30 til 3. Stjórn Héilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. málgagn Alþýðiibandalagsins, kemur út á hverjum mánudegi. Flytur greinar um hagsmunamál alþýðunnar, almennar stjóm-,. málagreinar og fréttir af kosningastarfi og fundum Alþýðubanda- lagsins um allt land. Framboð itlbvlubaudaSagsins eru fvrstfcirt í ÚTSfN í blaðið skrifa að staðaldri m.a.: Hannibal Vcddimarsson, formaður Alpýðubandalagsins, Einar Olgeirsson, varaformaður Alpýðubandalagsins, Alfreð Gíslason, ritari Alpýðubandalagsins, Lúðvík Jósepsson, alpingismaöur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Finnbogi R. Valdimarsson, alpingmyia&ur. tí T S Ý N fæst í ölfum blaðasölum í Reykjavík eg nágrenni og hjá um- boðsmönnum í öllum kauptúnum og kaupstöðum I&ndsins. Enginn, sem vill fylgjast með því, sem nú er að gerast í íslenzkum stjórnmálum, getur verið án II T S Ý N A R . Vikublaðið ÚTSÝN, Hafnarstræti 8, Reykjavík Símar: 6563 og 80832. ■■*■■■■■•■■■■■■«■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■•*■■■* ■n*n**M**MHM«M*«*IM***«l*KI»i*IIIMI(llliUI«**HI ■ ■■■■■B«Hi IMMMI «■■«■! !■«■■■■■■■ ■■■■»«.■■ ■■«■■■■■> Otboð Tilboö' óskast í efni og byggingu götuljósakerfis við Hafnarfjarðarveg í Garðahi*eppi. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja til Raf- magnsveitu Reykjavíkur, Tjarnargötu 4, verkfræði- deild gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. Tilboö verða opnuð í skrifstofu vegamálastjóra fimmtudaginn 31. maí 1956, kl. 15. * Vegagerð ríkissjóðs. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a«BB«4«BaaBa««B«aBB«aBBaBeBllI:a«a.BKBB>nMa||: í nokki’ar fólksbifreiðar er verða til sýnis aö Skúla- túni 4 þriöjudaginn 15. þ.m. kl. 1 til 3 síðd. Nauö- synlegt er að tilgreina heimilisfang* í tilboði svo og símanúmer ef unnt er. Tilboðin verða opnuö sama dag kl. 4.30. Söiunefnd varnarliðseigna. STl l.KL VANTAR strax í N A U S T Uppl á skrifstofunni eða hjá yfirmatsveini. ■ ■■■■■BaaBBBaBBaaBBBaBBBBBBeBBBBBBB.Baa,Ba.aaaaaamjU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.