Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 8
[ 8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 18. maí 1956 ÞJÖDLEIKHÚSID Islandsklukkan sýning í kvöld kí. 20.00 Fáar sýningár eftir ÐJÚPIÐ BLÁTT sýning annan hvítasunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15— 20.00. Tekið á móti pöntunum, gími: 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNAR F!R£)I ____r v r ítírnl 1544 Svarti svanurinn (The Black Swan) Æsispennandi og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni fratgu sjóræningjasögu með sama nafni eftir Rafael Sabatíni. Aða'lhlutverk: Tyrone Fower. Maureen O’Hara. George Sand'ers. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 1475 Haíið og huldar íendur Víðfræg bandarísk verðlauna- kvikmynd gerð eftir metsölu- bók Rachel Carson, sem þýdd hefur verið á 20 tungumál, þar á meðal íslenzku. Myndin hlaut óskarsverðlaun sem bezta raunveruleikamynd árs- ins. Aukamynd: Úr ríki nált- úrunnar. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Síðasía sinn Sala hefst kl. 2 ^fnaríiar^arbÉh Símt 924:> Nótt í St. Pauli Dansaur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Simi 6444 Lífið er leikur (Aín’t misbehaven) Fjörug og skemmtileg ný amerísk mútík- og gaman- mynd í litum. Rory Calhaun Piper Laurie Jack Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frönsk-ítölsk stórmynd. Kvik- myndasagan kom sem fram- haldssaga í Sunnudagsblað- inu. Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgan, Jean Gabin, Dauíel Gelin. Sýnd kl. 9. NÝTT SMÁMVNDASAFN og sprenghlægilegar gaman- myndir. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn Sími 1384 Jrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima) Einhver mest spennandi stríðsmynd, sem hér hefur verið sýnd, en hún fjallar um hina blóðugu bardaga er Bandaríkjamenn og Japanir börðust um Iwo Jima. Aðalhlutverk: John Wayne, Forrest Tucker, John Agar. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 r r Sími 1182 Maðurinn fiá Kentucky (The Kentuckian) Stórfengleg, ný, amerísk stór- mynd, tekin í Cinemaseope og litum. Myndin er byggð á skaldsöguhni „The Gabriel Horn“ eftir Felix Ilolt. Leikstjóri: Burt Lancaster Aðalhlutverk: Burt. Lancasíer Dianne Foster, Diana Lynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum ' i Síml 81936 Á Inöíánasióðum Afarspennandi og viðburðarík litmynd eftir hinni þekktu sögu Coopers: Ratvís, sem komið hefur út á íslenzku. George Montgomery Helena Carter Sýnd kl. 5 og 9 . Bönnuð innan 12 ára. Allra siðasfa sinn Rekkjan Sýnd kl. 7 ' Simi 6485 Skriðdrekaherdeildin (They Were not Dieided) Áhrifamikil ensk stríðsmynd, sem er byggð á sannsöguleg- um atburðum úr síðasta stríði. Edward Dnderdown Ralph Clanton Helen Cerry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Némar í bifvéfavirkjun geta koraist að hjá oss. Kawpfélag Ámesinga Selfossi \ PLÖNTUS ALA Gróðrarstöðin Víðihlíð, Fossvogsbletti 2 A, hefur eins og undanfarin ár mest úrval af blómstrandi stjúpnm, bellísuni og fjölærum blómum. Trjáplöntur, sumarblóm og kálplöntur. Komið þangað sem úrvalið er mest og þér munuð sannfærast um gæði plantnanna. Ckéðmsstöðin Víðihlíð Fossvogsbletti 2 A. — Sími 81625 MIKIÐ ÚRVAL AF i i bíússum BEZT Yesturveri SKlFAttfCCRÐ RIKISINS Esja er fresjur til að skila uiusóknum um sam- byg'gð einbýlishús í Réttarholtshverfi fram- lengdur til 31. þessa mánaðar. - Umsóknarey'ðublöð ver&a afhent í Hafnar- stræti 20 og þangað ber að skila umsókn- um. SKKIFSTOFA BORGUSTIÖUMS í REYKIAVÍK, 16. maí 1956. austur um land í hringferð hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Þórsliafnar, Raufarhafnar Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á þriðjudag. fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. LI66VB LEIÐIN Kappreiðar Fáks fara fram annan hvítasunnudag kl. 2.30 6éðhesiakeppni SkeiS 300 m hlaup 350 m hlaup Spennandi keppni Dansað á palli eftir klukkan 4.30. F flKUR i! V/& Ak’HAÍÍUOL » * ÚTBREIÐIÐ * i • * ÞJÓDVILJANN * ' U 5'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.