Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 1
Föstuilagur 18. maí 1956
21. árgangur — 111. tölublað
Sjálfbo^aliðar 1
eru beðnir að hai'a sambanil
við kosiiingaskrifstofuna i
Tjarnargötu 20 til þess að
vinna ýms störf til undir-
búnings kosningunum. — %
kvöld verður opið til kl. 1®»
Ríkisstjórnin hefur svikizt um að b™8kEíií'
íramkvæina fyrirmæli Alþingis
Hefur hvorki sent Bandarik]ast]6rn né A-bandalaginu
tilkynningu um endurskoSun hernámssamningsins
Tíminn skýrir frá því í gær aó enn hafi ekki verið send- j
ar neinar formlegar tilkynningar til Bandaríkjastjórnar
og ráðs Noröur-Atlanzhafsbandalagsins um þá ákvöröun,
Alþingis aö hafin skuli endurskoðun hemámssamningsins
og aö hernámsliöið hverfi af landi brott. Hefur ríkisstjórn- i
in þannig svikizt um aö framkvæma skýlaus fyrirmæli j
Aiþingis íslendinga, í næstum því tvo mánuöi, af einhverj-
um undarlegum og annarlegum ástæðum.
I ályktun Alþingis um þetta
efni, sem samþykkt var 28.
marz sl., var komizt svo að orði
um þetta mál:
* „Með hliðsjón af breyttum
viðhorfum síðan varnar-
samningurinn frá 1951 var
gerður og ineð tilliti tíl yfir-
lýsinga um, að eigi skuli
vera erlendur her á Islandi
á friðartímum, verði ÞBGAR
hafiu endurskoðun á þeirri
sldpan, sem þá var tekin
upp, með það fyrir augum,
að Islendingar annist sjálfir
gæzlu og viðhald varnar-
mannvirkja — þó ekki hern-
aðarstörf — og að herinn
hverfi úr landi. Fáist ekki
samkomulag um þessa breyt-
ingu, verði málinu fylgt eftír
með uppsögn samkvæmt 7.
grein samningsins."
Fyrirmæli Alþingis voru
þannig alveg skýlaus; endur-
skoðunin skyldi þegar hafin.
'jAr Ákvæði hernáms-
samningsins.
I 7.. grein hernámssamnings-
ins sjáifs eru svo þessi á-
kvæði um það hvernig unnið
skuli að endurskoðun og upp-
sögn samningsins:
„Hvor ríkisstjórnin getur,
hvenær sem er, að undanfar-
inni tilkynningu til hinnar
ríklsstjórnarinnar, farið þessj
á leit við ráð Norður-At-
1 anzhafsbandalagsins, að það
endurskoði, livort lengur
Washington
staðfestir
Landvarnaráðuneyti Banda-
ríkjanna staðfesti í gær þá
fregn, að Baudaríkin myndu
ekki leggja í byggingu frelí,-
ari hernaðarmannvirkja á
Islandi, meðan enn væri ó-
víst um framliald á banda-
rískri hersetu hér. Samning-
ar um frainkvæmdir sem
þegar hefðu verið gerðir
myndu uppfylltír, en engir
nýir samningar yrðu gerðir.
Framkvæmdirnar myndu því
smám saman leggjast niður.
-__________________J
þurt'i á að lialda framan-
greindri aðstöðu, og geri tíl-
lögur til beggja ríkisstjórna
um það, hvort samningur |
þessi skuli gilda áfram. Ef
slík málaleitan um endur-
skoðun leiðir ekki til þess,
að ríkisstjórnirnar verði á-
sáttar innan sex mánaða, frá
því að málaleitunin var bor-
in fram, getur hvor ríkis-
stjórnin, hvenær sem er eft-
Ljóstrað upp um
leynisamkomu-
lag þeirra
Ólafur Thors
ir það, sagt sainningnum
upp, og skal liann þá falla
úr gildi tóif mánuðum síð-
Einnig þarna eru ákvæðin
greinileg. Islenzku ríkisstjórn-
inni bar að senda Bandaríkja-
stjórn formlega tilkynningu um
ákvörðun Alþingis og fara þess
síðan á leit við ráð Norður-
Atlanzhafsbandalagsins að það
framkvæmdi endurskoðun. Sam-
kvæmt ákvörðun Alþingis bar
ríkisstjórninni þegar að gera
þetta, en endurskoðunarfrestur
og uppsagnarfrestur reiknast
frá því að formleg tilkynning
er send. En ríkisstjórnin hefur
nú svikizt um að framkvæma
þessa ákvörðun Alþingis í
næstum því tvo mánuði.
^ Vísvitandi loddara-
leikur.
I Ijósi þessara upplýsinga
Tímans er greinilegt að deilur
íhalds og Framsóknar undan-
farnar vikur hafa verið einber
og vísvitandi loddaraskapur.
Morgunblaðið hefur áfellzt
Kristin Guðmundsson utanrík-
isráðherra mjög fyrir það að
hann hafi ekki rætt ákvörðun
Alþingis á ráðsfundi Norður-
Atlanzhafsbandalagsins. Krist-
inn hefur borið því við að hann
hafi verið beðinn um. það að
ræða málið ekki, bæði af fram-
kvæmdastjóra bandalagsins og
fulltrúum annarra aðildarríkja.
En nú er komið í ljós að málið
var ekki rætt af þeirri ein-
földu ástæðu að það var ekki
á dagskrá og gat ekki verið á
dagskrá, þar sem engin form-
leg tilkynning hafði verið send
frá ríkisstjórn Islands. Þetta
vita bæði Morgunblaðið og
Tíminn; samt halda þau áfram
að búa til ásakanir og afsak-
anir sem eru algerlega út í
hött. Þetta er svívirðilegur og
óafsakanlegur loddaraleikur
með alvarlegt mál og dæmalaus
ósvífni við islenzka kjósendur.
^ Átti hermálaráðu-
neytið ekki að taka
ákvörðunina
alvarlega?
Uppljóstrunin um það að rík-
isstjórnin hafi svikizt um að
framkvæma fyrirmæli Alþingis
gloppast upp úr Tímanum í
gær, er hann lætur í ljós reiði
sína yfir því að Bandaríkja-
stjórn sé að hætta við hernað-
arframkvæmdir sínar á íslandi.
Skýrir blaðið frá því að „her-
málaráðuneytí Bandaríkjanna
hafi ákveðið að fresta um
óákveðinn tíma öliuin fram-
kvæmduni á íslandi, sem eliki
liafa þegar verið gerðir samn-
ingar um“ og „að eyðsla aí' al-
mannafé (Bandaríkjanna) verði
hér eftir í lágmarki.“ Skýrir
blaðið frá því að þau verk sem
aflýst hafi verið séu hafnar-
gerðin í Njarðvik, ýmsar bygg-
ingarframkvæmdir á Keflavík-
urflugvelli og vinna við flug-
völlinn sjálfan. Lætur blaðið i
ljós bæði undrun og gremju yf-
ir þessum ákvörðunum banda-
ríska hermálaráðuneytisins og
lætur að því liggja að þær
séu runnar undan rifjum Sjálf-
stæðisflokksins. En af hverju
er blaðið svona undrandi og
gramt? Er það ekki bein og
sjálfsögð og ánægjuleg afleið-
ing af ákvörðun Alþingis að
Bandarikin hætti hernaðarfram-
kvæmdum sínum hér á landi?
Eða átti hermálaráðuneytið
ekki frekar að taka ákvörðun
Alþingis alvarlega en ríkis-
stjórn íslands hefur gert til
þessa ?
Framhald á 12. síðu.
Maður sem staddur var á
Ægisgarði í gær skýrði Þjóð-
viljanum frá því að drengur
hefði hjólað upp Ægisgarðinn,
rekið hjólið utan í bryggjubrún-
ina, misst jafnvægið og steypzt
í sjóinn, ásamt hjólinu. Hefði þá,
ungur rnaðuc sem staddur var
nokkuð frá hlaupið þangað rem
drengurinn féll í sjóbm og
stungið sér eftir honum og náð
í hann. Aðrir sem nærstaddir
voru hefðu síðan hjálpað þeim
upp á bryggjuna. Sagði hr "m að
þessi ungi maður myndi heita
Þórður Þórðarson.
Maðurinn benti jafnfrrmt á.
að ástæða væri til að Uölga
björgunarhringjum á Ægis-
garði, því um 70 mfetrar mvndu.
hafa verið að næsta björgunar-
hring þaðan sem drengurinn féll
í sjóinn.
Sprengjuárásir
á Iíýpur
9
Sprengjuárásir voru gerðar
víða á Kýpur í gær. 1 Fama-
gusta var sprengju varpað að
brezkri bifreið og be.ið einn.
hermaður bana. Önnur slík árás
var gerð í þorpi 75 km fyrir
vestan Nicosia og særðist einn
hermaður.
Hannibal, Karli og Sólveigu
vel tekið á Bolungavík
Frambjóðandi Hræðslubandalagsins
mætti
Alþýöubandalagiö hélt almennan fund í Bolungavík á
miövikudagskvöld. Höfðu þar framsögu Hannibal Valdi-
marsson, Karl Guöjónsson og Sólveig Ólafsdóttir, fram-
bjóöandi AlþýÖubandalagsins í Noröur-ísafjaröarsýslu.
Var ræöum þeirra frábærlega vel tekiö.
Frambjóðandi Hræðslubanda-
lagsins, Friðfinnur Ölafsson,
talaði á fundinum, og var fram-
koma hans með þeim hætti, að
hann er talinn hafa hrint frá
sér þó nokkrum kjósendum, sem
annars hefðu verið liklegir til
að ljá honum atkvæði.
Af heimamönnum talaði
Ágúst Vigfússon kennari með
Alþýðubandalaginu, en Þórður
Hjaltason fyrir Hræðslubanda-
lagið.
Nú er ljóst ccð Sovét-
ríkin vilja frið
Þingmenn brezka Verkamannaílokksins
vilja aínema herskyldu þar í landi
Nú er ekki um þaö aö villast lengiir, aö Sovétríkin vilja
frið, þar sem þau hafa dregiö’ svo stórleg’a úr herstyrk
sínum, segir í yfirlýsingu sem 55 þingmenn brezka Verka-
mannaflokksins birtu í gær.
Þessir þingmenn, en meðal
þeirra eru Shinwell, fyrrv. land-
varnaráðherra, og Aneurin
Bevan, gera það að tíjlögu sinni,
að herskylda verði afnumin með
öllu í Bretlandi. Hennar sé
ekki lengur þörf, nú þegar íiið-
arhorfur eni orðnar svo góðar
í heiminum. Þeir segja að hætt-
an, sem öðrum ríkjum stafi frá
löndum kommúnista, sé ekki
Framhald á 5. síðu.
Altir ssffl vilja vinna að sigri Alþýðubandalagsins þurfa að iaka söfnunargögn j