Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 9
RITSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON Vormót ÍR í frjálsum íþróttum: Föstudagiir 18. maí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9 metið í sfangarstökki, stökk 4,25 m. Gudmundur Hermannsson varpaSi kúlunni, 15,47 m., en Gunnar Husehy 14,95 metra Fyrsta frjálsíþróttamót árs- ins átti að fara fram sl. þriðju- dag, en fresta varð öllum keppnisgreinum nema kúlu- varpi og kringlukasti, vegna storms og kulda. Hélt mótið síðan áfram á miðvikudagskv. Var þátttaka nokkuð góð miðað við það hve snemma þetta er, og árangur undra góður, þrátt fyrir kulda í lofti þó logn væri. Er þar fyrst að geta árang- urs Valbjörns Þorlákssonar í stangarstökki, þar sem hann stökk jafnhátt og Torfi Bryn- geirsson gerði bezt á íþrótta- vellinum hér, en met Torfa er sett utan Reykjavikur. Miðað við alla aðstöðu, og eins hve snemma þetta er að vori, er þetta frábært afrek. Má fullyrða að inniæfingamar í vetur hafi átt sinn þátt í þess- um ’ snemmtekna árangri. Það er því ekki ólíklegt að þetta sumar líði ekki án þess að hið ágæta met Torfa verði bætt. Er það sannarlega fyrr en nokkurn óraði fyrir, þegar Torfi hætti keppni. Heiðar stökk 3,80, sem líka er ágætt svo snemma. Þegar hann hef- ur fengið meiri hraða fer hann fljótlega yfir 4.00 m. I aðal- keppni mótsins vann Guðmund- ur kúluvarpið með því að kasta 15.47 m sem er góður árangur, og x aukakeppni síðari daginn kastaði Skúli Thorarensen 15.33 m, en Guðmundur 15.24 m. Virðist sem skemmtileg keppni sé að koma milli Guðmundar og Skúla, og hvað kemst Huseby ef hann æfir reglulega? í öllum hlaupunum náðist góður árangur. Þórir Þorsteins- son vann 400 m auðveldlega, Og sama gerði Dagbjartur Stígsson á 800 m. Árangur Hilmars Þorbjörns- sonar á 100 m gefur tilefni til að álíta að hann geti áður en sumrinu lýkur hlaupið 100 m á 10,6. Keppnin á»3000 m var mjög skemmtileg og nokkuð tvísýn lengst af, því þeir skiptust á um að hafa forustu í hlaupinu. Þó hafði maður það á tiifinn- ingunni áð Sigurður hefði hlaupið í hendi sinni, og að maður hafi ekki fengið að vita. hvað hann eiginlega gat. Þetta var yfirleitt góð byrj- un og Iofar góðu um sumarið og þá sérstaklega hafa menn í huga landskeppnir þær sem formaður FRl skýrði frá ein- mitt kvöldið áður. Þess skal getið sem dæmi um góða þjónustu að um leið og blaðamenn yfirgáfu völlinn var þeim afhentur listi með árangri og vinningsröð keppenda. Mun það í fyrsta sinn sem það er gert á móti hér, en algengt erlendis. Hér fer á eftir árangur móts- ins: Kúluvarp: Guðm. Hermannsson KR 15,47, Skúli Thorarensen ÍR 15,07, Gunnar Huseby KR 14,95, Kringlukast: Friðrik Guðmundsson KR 47,95, Þorsteinn Löve KR 46,34, Guðm. Hermannsson KR 46,30, 100 m. hlaup: Hilmar Þorbjörnsson Á. 11,0, Guðjón Guðmundsson KR 11,2 ( Guðm. Vilhjálmsson ÍR 11,2 ( 800 m. hlaup: Dagbjartur Stígsson Á. 2:03,9, Kristl. Guðjónsson KR 2:07,1, Framhald á 10. síðu. Sænskt met í 100 m feak- sundi: 1.06.1 Á sundmóti í Eskiltuna í, fyrri viku, setti sænski sund- maðurinn Hans Andersson nýtt, sænskt met í 100 m baksundi. Tími hans var 1,06,1 en eldra metið var 1,06,4. Bretar hafa vonir um að vinna feni gullverðlaun í Melbourne Bikarkeppm MiS- Evróptilandaima Fulltrúar knattspyrnusam- banda Austurríkis, Júgóslavíu, Tékkóslóvakíu og Ungverja- lands hafa á fundi í Prag tek- ið ákvarðanir um aðra bikar- keppni Mið-Evrópulandanna eftir stríðið. Italía verður ekki með að þessví sinni. Hlutað var um leikina á fyrri umferð, sem háðir verða í júní. Þá keppir I. lið Austurríkis við II. lið Tékkóslóvakíu, I. lið Ungverja- lands 'við I. lið Júgóslavíu, II. lið Ungverjalands við I. lið Júgóslavíu og II. lið Austurrík- is við I. lið Tékkóslavíu. Tékkóslóvösku liðin leika fyrstu leiki sína í Vínarborg og Búda- pest. England verður, eins og flest önnur lönd, að takmarka mjög þá tölu íþróttamanna sem send- ir verða til Melboume. Bretar sendu 662 menn til Helsingfors 1952, en þeir telja gott ef hægt verður að senda einn sjötta af þeirri tölu. Látið hefur verið í það skina að að- eins þeir sem hafa möguleika á að ná verðlaunum komi til greina í ferð til O.L. i Mel- bourne. Forystumenn ýmissa íþróttagreina hafa þ-egar látið í ljós óánægju yfir þessum væntanlega niðurskurði. Eru það fimleikamenn og iðkendur landhoklií, lyftinga, skilminga o. fl. í desember í fyrra völdu Bretar 80 manna hóp í frjáls- um íþróttum og er það nýmæli í Bretlandi, því að áður var hvert félag látið sjá um þjálfun fólksins, en kuldarnir í vetur hálfeyðilögðu þá tilraun. Þáð er álit séi'fræðinga, að Bretar hafi möguleika á að fá fjögur gxillverðlaun. Eru það þessir sem eru nefndir: Gor- don Pirie á 5000 m, Brian Hewson er talinn hafa mögu- leika á 800 m og 1500 m, Frank Sando og Frank Norris eiga að vinna 10.000 m. Þeir binda og miklar vonir við hindrunamlauparana John Dis- ley og Eiic Shirley. Tvö af allra sterkustu nöfn- um Englands eru ekki með á O.L.-listanum, en það eru þeir Roger Bannister sem er hættur ÁLFUR UTANGAROS: Gróðavesuriim S 5 i ■ ■ : ; ; :«s og Chris Chataway, sem les um þessar mundir sjónvarps- fræði, og er ákveðinn að fara ekki til Melboume. 87. dagur sér bregða. þó Kanamir fyndu uppá ólíklegustu tiltækj- um sér til dundurs. Þeir sem hafa hugaim fyrst og fremst við það eitt að verða ríkir láta sig yfirleitt ekki annað varða. Innfæddum vildi því auöveldlega gleymast a@ til voru vondir menn sem hétu Rússar, og jafnvel næsta erfitt aö vera í nöp viö þá þegar á það var litiö að þcir áttu þeim nánast að þakka þaö veraldargeingi sem hér haföi borist þeim uppí hendurnar. Afturámóti virtustí Kanarnh’ alltaf bera jafmnikinn ótta í brjósti við þessa fjarlægu þjóð eftir viðbúnaöi þeirra að dæma, og var- þaö sálarástnd útaf fyrr sig mjög æskilegt, og héldist vonandi sem leingst á meöan eitthvaö var uppúr því a@ hafa. Mai’gskonar minniháttar heræfíngar voru daglegt brauö, og voru stritmenn hætth' að kippa sér uppvið það þótt móalíngar væru að skjóta í mark í námundá viö þá, eða þeir sæju þá áleingdar reka byssustíngi f kviðinn á gerfirússum með tilhlýðilegum óhljóðum og hermannlegum bægslagángi. Höfðu innfæddir ekki ver- iö skyldaðir til áö rista tuskumenn á kviöinn enn sc m komið var, því gaungulagi þeirra var enn mjög áfé ttr svo æðri menntun í hernaöariegum fræöum átti tvímæia* laust lángt í land. En síöla sumars töldu herforíngjar heimsmenníngar- innar kominn tíma til að skjóta í mark á leingra færi og meö faungulegri skotvopnmn en þeim sem. höföu verið notuð th þessa. Morgun einn hrukku íbúar Vegleysusvcit- ar upp við hávaöasamari skothríö en þeir höfðu nokkm sinni heyrt. Lék jörðin nánast á reiöiskjálfi einsog í ja 'ð- skjálfta, en þórdunur og sprengíngar óðu um himin- rjáfrið svo fólk fékk lokur fyrh eyrun. Ui'öu margir f fyrstu slegnir þehn ótta að alvörustyi'jöld væri hafin, því óhugsandi var að svo gífurleg skothríð ætti sér anr ani tilgáng. Var sumum efst í hug aö flýja sveitina, en vic3h ógjörla í hváöa átt skyldi halda svo öruggt væri að þeii8 lentu ekki í klónum á óvinum heimsmenníngarinnar. Yar líka næsta erfitt að gera sér grein fyrir því hvert Kæ ar stefndu skeytum sínum. Tóku menn því þáö fángaráö að . byrgja sig inní bæjmn sínum og bíða þess er verða vildf bullsveittir af ángist, því alltaf gat þáð viljaö th aö e n- hverri spreingikúlunni lysti oní baöstofumæninn cðá niöurum eldhússtrompinn. Og í slíku sálarástandi p;ai3 ekki hjá því fariö aö menn í hjarta sínu óskuðu aUrfi hernaðarmemiíngu norður og niöm’. Um kvöldiö slotaði skothríðinni svo orrustunni hl' uí aö vera lokiö og óvinirnir flúnir eða brytjaöir í spið. Svaf þó margur í lausara lagi um nóttina. En vonin ; m varanlegan frið átti sér þó ekki lángan aldur að sir ni, því daginn eftir upphófst ný stórskotahríð öllu s; >r- feinglegri en daginn áður. Leist þeim ekki á bhkuna s rni' fróöastir voru í mannkynssögu og vissu þess dæmi a@ styrjöld hafði staðið í þrjátíu ár uppihaldslaust. Var þð erfitt áö gera sér í hugarlund hvernig ahtaf var hægl a@ hafa nóga menn til aö drepa í svo lángan tíma. Þetta nýja styrjaldarástand stóð þó ekki lotulausl tiU Ieingdar, svo fólki í sveit-inni barst fljótlega vitnskja im aö hér var ekki um alvörustyrjöld áð ræöa heldur m n- lausar kennslustundir í þágu heimsmenningarinr ar. Létti mönnum stórlega viö þær staðreyndir aö brá ur lífsháski var ekki yfirvofandi, ef menn gættu þess a$ hnísast ekki í tiltekin skotmörk, en þau voru mörg og’ víðáttumikil um hlíðar og hálsa þarsem búfé bæ iá hafði híngaðtil feingið aö safna holdum í friði á þ ss- . ari árstíö. Gekk þó nærri lífi og limum fyrsta dagi mu Öldruð kona sem fariö hafði til grasa uppí hálsa a 'ssS ekki fyrr til en himin og jörð gnötruöu einsog ragnar’c dc- ur væri skollið á. Tættist jörð sundur þarsem spreirgj- um Iaust niður en svæla og ólyf jan eitraði andrúmslo: iö. Varö hehni það til lífs að henni tókst áð skríöa oí ní djúpt jarðfall og hímdi þar yfh'komin af skelfíngu þf til náttaöi að hún hafði sig á kreik og skreiddist með v ik- um burðum th bæja. Únglíngsphtur af öörum bæ h: fða veriö að leita að hrossum þegar sprengikúlum tók a bí- emu að rigna í kríngum hann. Varð honum þaö fyrb affi taka til fótanna aht er hann mátti, og haföi hann hlc d- S ið af sér bæöi skó og sokka er heim kom. .Átti harni \ví- S mælalaust fótum sínum fjör aö launa í bókstaflegv-m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.