Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.05.1956, Blaðsíða 12
vill ekki skatt- kernámsgróda NeltaÖi að samþykkja áS leggja útsvar á Sameinaða verktaka Hermangsgróðafélagiö Sameinaðir verktakar hefur ver- ið útsvarsfrjálst. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekkert á það lagt, á sama tíma og hinir tekjulægstu útsvarsgreiðendur hafa veriö að sligast undir sinni byrði. Síðast í gær hélt borgarstjóri íhaldsins því fram að ekki væri leyíilegt að leggja útsvar á slíka heiðursmenn! Sameinaða Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt felldi Hæstiréttur nýlega dóm um það að Samein- aðir verktakai’ skyldu skatt- skyldir. Það hefur lengi verið deilu- mál í •bæjarstjórn Reykjavíkur hvort leggja. ætti útsvar á Sam- einaða verktaka. Undanfarin ár hefur ekkert útsvar verið lagt á félag þetta, samkvæmt þeim úrskurði niðurjöfnunarnefndar að það væri ekki útsvarsskylt þar sem starfsemi þess færi fram utan Reykjavíkur. Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Þórður Björnsson svo- hljóðandi tillögu: ,,'Bæjarstjórn beinir því til mðurjöfmmamefndar að hún geri félagssaintökunum Sam- einuðum verktiikum hér í bæ að greiða útsvar til bæjarsjóðs af tekjum, eignum og veltu“. Þórður rökstuddi tillöguna með því að þar sem Sameinaðir verktakar væru skattskyldir, samkvæmt dómi Hæstaréttar væru þeir einnig útsvarsskyldir. Röksemdin um að þeir væru það ekki vegna þess að starfsemi Gunnar segir má ekki! \ - Borgarstjóri Ihaldsins kvað reg- inmun á sköttum og útsvari. Allt sem inn kæmi af sköttum til ríkisins umfram áætlun væri hreinn gróði ríkissjóðs, en bæj- arstjórnin væru bundnar af fjárhagsáætlun. Niðurjöfnunar- nefnd væri falið að leggja á vissa upphæð, og þegar það hefði verið gert væri bæjar- stjóm bundin af þeirri áætlun!! Það er: þar sem vanrækt hefur verið að leggja útsvar á Sam- einaða verktaka má ekki leið- rétta. þá vanrækslu!! „Ég tel, eftir gildandi lögum(!) lang- samlega eðlilegast að bæjar- stjórn geri ekki ályktun um þetta.!“ sagði Gunnar borgar- stjóri. Pylsusalinn sprakk! Þeir Geir Hallgrímsson og Þorbjörn í Borg sátu mjög ó- værir undir þessum umræðum og þegar hér var komið gat þeiira færi fram utanbæjar porbjörn ekki þagað lengur en stæðist ekki, þar sem Reykja- ^allaði til Þórðar Björnssonar víkurbær hefði lagt útsvar á ag niðurjöfnunarnefnd þyrfti að byggingafélagið >Stoð, vegna athUga Um byggingasamvinnu- f ramkvTmda sem fram fóru við félögin og útsvarsskyldu þeirra. leggja útsvar verktaká. Þórður. björn. Síðan þagði Þor- Ingi R. Helgason gerði þá breytingartillögu við tillögu borgarstjóra, að tillögu Þórðar yrði vísað til niðurjöfnunar- nefndar til umsagnar, sem síð- an yrði rædd í bæjarstjórn og þá tekin endanleg afstaða í málinu. íhaldið felldi þá tillögu með hjásetu. Með íhaldinu sat einnig Bárður Daníelsson!! tillaga borgarstjóra var síðan 'sam- þykkt með 8 samhljóða at- kvæðum. bláÐVUJINN Föstudagur 18. mai 1956 21. árgangur 111. tölublað Hafsteinn Austmann. Til hœgri viö hann er höggmynd úr tré en á bak við hana eitt af málverkunum á sýningu hans í Listamannaskálanum. (Ljósmyndast.. Sig. Guöm.) Tvítugur málari opnar fyrstu sjálf- stæðu sýninguna áverkum sínum í Listamannaskálanum kl. hálfníu í kvöld í kvöld opnar rúmlega tvítugur málari, Hafsteinn Aust- mann, fyrstu sjálfstæðu sýningu sína í Listamannaskálan- um. Sýnir hann þar um 70 myndir. Laxá í Þingeyjarsýslu. Ekki viðeigandi! Gunnar Thoroddsen kvað ekki viðeigandi að segja niðurjöfn- unarnefnd fyrir verkum um út- svarsálagningu á Sameinaða verktaka. „Samkvæmt landslög- um eiga. niðurjöfnunarnefndir að leggja á en ekki bæjarstjórn- irnar og slikt því ekki í verka- hring bæjarstjórnar“,sagði hann Kvað hann það mjög hæpið-að bæjarstjórn gerði ályktanir um útsvör tiltekinna gjaldenda. Flutti hann eftirfarandi tillögu : „Bæjarstjórn vísar tillögunni (Þórðar) til niðurjöfnunar- nefndar, til meðferðar í sam- ræmi við lög og hagsmuni bæj- arfélagsins“. Kemur ekki annað til mála Þórður ítrekaði fyrri rök sín nokkru ítarlegar, og skaut því að síðustu fram að rétt væri að skattleggja liermajigara sér- staklega. Borgarstjóri þykktist við og spurði: Hversvegna hefur þá ekki Eysteinn I járinálaráðlierra flojdísbróðir Þórðar gert það?! Ingi R. Helgason kvað nokkuð lengi hafa verið beðið niður- stöðu dómstóla um skattskyldu Sameinaðra verktaka. Nú lægi dómur Hæstaréttar fyrir og því kæmi ekld aiinað til mála en Hvernig væri að fela niður- jöfnunarnefnd að athuga um skattlagningu á pylsusöluna. á Keflavíkurflugvelli ? svaraði Hafsteinn Austmann er Aust- firðingur, fæddur á Ljótsstöð- um í Vopnafirði 1934. Ekki er Þjóðviljanum kunnugt um hve- nær hann fór fyrst að mála myndir, en fyrsta myndlistar- nám sitt hóf hann hjá Þor- valdi Skúlasyni árið 1951. Vet- urna 1952—1954 var hann í Handíða- og' myndlistarskólan- um, en að því námi loknu fór hann til Parísar og dvaldist þar um árs skeið. Hafsteinn Austmann hefur raunar sýnt myndir áður, en þá á samsýningum; hefur hann t.d. tekið þátt í samsýningu í París, samsýningu í Lista- mannaskálanum og haustsýn- ingunni á sl. hausti. — Leik- húsgíestir minnast þess e. t. v. að hann málaði leiktjöldin í Systur Mariu hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Á sýningu hans í Listamanna- skálanum eru um 70 myndir, flest olíumálverk og vatnslita- myndir, ennfremur nokkrar tréskurðarmyndir. 4 Sýningin verður opnuð kl. 8.30 i kvöld og verður opin ca. 10 daga frá kl. 1 til 11 e.h. dag hvem. Þjóðvörn vill reísa húsnæðisla usum! Fulltrúi Þjóðvarnarflokksins flutti á bæjarstjórnarfundi í gær tillögu um að refsa fólki fyrir húsnæðisleysi, með þeim hætti aö veita þeim sem hlotnazt hefur náö bæjar- arstjórnaríhaldsins lóðaleyfi, — en neita hinum!! Stúlka með fugl, verðlaunaklœði Ásgerðar E. Búadóttur. (Sjá frétt á 3. síðu) Frami'arafélag' Breiðholts- hverfis, en i því eru flestir í- búar í svonefndri Blesugróf, hefur skrifað bæjarráði og ósk- að eftir lóðarréttindum undir hús félagsmanna. Án lóðarrétt- inda fást ekki lán út á húsin og þau eru réttlaus. Þórður B.iörnsson lagði ti) að orðið yrði við þeim tilmælum. Borgarstjóri svaraði því engu, en þá stóð upp Bárður Daníels- son fulltrúi Þjóðvarnarflokks- ins og kvað ótækt að verðlauna menn fyrir það að byggja í ó- leyfi með því að láta þá fá lóð- arréttindi. Mótmælti eindregið Einar Ögniundsson fulltrúi sósíalista mótmælti þessari af- stöðu Bárðar eindregið, því flestir eða allir hefðu byggt þarna út úr neyð sökum hús- næðisleysis og það væri ógern- ingur að fara að draga þá í dilka eftir þvi hvort þeir hefðu byggt í óleyfi eða ekki, — en nokkrir menn hafa fengið lóðar- j leyfi hja Ihaldinu, en engin lóð- ' arréttindi. íhaldið lagði til að vísa til- lögu Þórðar til bæjarráðs og var haft nafnakall. Neituðu um réttindi Þessir íhaldsmenn vildu neita ' Breiðhyltingum uin lóðarrétt- indi: Geir Hallgrínisson, Auður Auðiins, Gumiar Thoroddsen, Framhald á 10. síðu Ríkisstjórnin sveik ... Framhald af 1. síðu. ^ Leynilegt samkomu- lag hernámsílokkanna Þau vinnubrögð ríkisstjórn- arinnar að svíkjast um að framkvæma fyrirmæli Alþingis eru stórathyglisverð. Á þeim er engin önnur skýring en sú að þarna sé um að ræða leyni- legt samkomulag ílialds og Framsóknar, samkomulag sem Alþýðuflokkurinn er þá auðvit- að aðili að líka. Og ástæðan getur ekki verið önnur en sú, að ætlunin sé að fresta því að senda tilkynningarnar þar til eftir kosningar í von um að þá verði hægt að hætta algerlega við niálið. Á sama tíma linakk- rífast svo Morgunblaðið og Tíminn um hernámsmálin og þykjast vera mjög á öndverðum meiði! Er hér um að ræða eitt siðlausasta svikabrall sem um getur i íslenzkri stjórnmála- sögu, og eru þau þó mörg ófög- ur í sambandi við hernámsmál- in. Eða-hverja skýringu aðra vill Tíminn gefa á þessum vinnubrögðum ? ¥itinum oð sigri Alþýðubandalagsins — effum kosningasfóðinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.