Þjóðviljinn - 27.05.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.05.1956, Blaðsíða 3
ÞJÓÐV3L3INN Suanudagur 27. œaí 1956 —. (3E\ þýs. plontur dreifsettar sl. ár á vegusn Skógræktarfél. Reykjavíkur 102 þús. trjáplöntur gróðursettar í Meiðmörk. Á sl. ári voru dreifsettar á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur um hálf milljón trjáplantna. Til gróður- setningar voru afhentar 130 þúsund plöntur og 102 þús. Voru gróðursettar í Þórsmörk. Frá þessu skýrðu Guðmund- inu, sem kostur væri á vegna i ur Marteinsson formaður Skóg-. veðurfars og jafnframt bryndu ræktarfélags Reykjavíkur og: Þeir fyrir fundarmönnum nauð- Einar G. E. Sæmundsen fram- kvæmdastjóri þess á áðalfundi félagsins sem haldinn var hinn 16. þ. m. Plöntuuppeldið gekk vel Félagið rekur gróðrarstöðina í Fossvogi og er starfræksla « hennar í örum vexti. En þar sem hana skorti orðið iand- rými var í það ráðizt á s.l. ári að kaupa land til viðbótar og hefur hluti þess þegar verið tekinn í notkun. Plöntuuppeldið gekk eftir atvikum vel, en þó var hið óhagstæða veðurfar s.l. I arfélags íslands. sumar mjög til baga. UngpJönt- urnar döfnuðu ekki eins vel og Skjólbeltaræktun venjulega og leggja varð í mik-j Er aðalfundarstörfum var lok inn aukakostnað vegna aukinn- iö flutti Einar G. E. Sæmund ar vinnu við hirðingu og hrehiS' syn þess, að vanda vel til gróð- ursetningarinnar. Gjaldkeri féiagsins Jón Lofts- son gerði grein fyrir fjárhag og rekstri félagsins. Úr stjórn áttu að ganga Guðm. Marteinsson og Ingóifur Davíðsson og voru þeir báðir endurkosnir. Auk þeirra eiga sæti í stjórninni, Sveinbjörn Jónsson, Jón Loftsson og dr. Helgi Tómasson. í varastjórn var kosinn Vilhjálmur Sigtryggs- son. Þá voru einnig kosnir 10 fulltrúar á aðalfund Skógrækt- starfsmenn þess honum í staði vei. alla .' ' Einar kom víða við í erindi sínu. Lýsti hann því hvernig Danir hafa með nákvæmum vís- indalegum athugunum leitt í ljós ýmsar nýungar í skjólbelta- rækt og hefur komið í ljós, að gerð þeirra skiptir miklu máli. Sé beim komið fyrir með réttum hætti fæst í venjulegu árferði 10—15 prósent uppskeruaukning af því landi sem þau skýla, mið- að við berangur. Og sumstaðar á vestanverðu Jóllandi hafa þau beinlínis skapað möguleika fyrir ræktun sem án þeirra væri úti- lokuð. Einar kvað það mjög at- hyglisvert fyrir okkur íslendinga að barrtrén sem bezt duga í skjólbeltum þar syðra eru sitka- greni og hvítgreni, en þær teg- undir virðast einmitt eiga mikla vaxtarmöguleika hér á landi. Taldi fyrirlesarinn augljóst, að reynsla Dana í skjólbeltaræktun ætti mikið erindi til íslendinga. Hér á landi væri einmitt mikii þörf á þeim og þar sem heppi- legar plöntur vseru fyrir hendi. þyrfti að hefjast handa. Land- ið biður, sagði Einar, og þvi fyrr sem við byrjum því betra. Sumardvalarheimili Mæðrastyrksnefndar. (Sjá frétt á 12. síðu). Nýtt hefti Melkorku Komið er út nýtt hefti Melkorku, tímarits kvenna, og er það 2. hefti 12. árgangs. Heftið er um 2 arkir að stærð og flytur fjölbreytt efni. Ritið hefát á frásögn um Æviminningabók ísl kvenna. Nanna Ólafsdóttir skrifar grein- ina „Eg sver, sver, sver ...." Vil- borg Dagbjartsdóttir skrifar við- tal við Stefán Jónsson rithöf- und. María Þorsteinsdóttir birtir annað viðtal, við verkamanns- un iilgresis. En þrátt fyrir þetta gekk dreifsetning og sáning vel. Voru alls dreifsettar um 500 þús. plöntur, en sáð var 24 tegundum trjáa í 996 m. Til gróðursetn- íngar voru afhentar 130 þús. plöntur og voru 102 þús. gróður- settar í Heiðmörk. Auk þess voru 500 sitkagreni gróðursett í Rauðavatnsstöðinni. Vegna ill- viðranna varð trjávöxtur í Heiðmörk ekki eins góður og vænta hefði mátt, en nú eftir þenna milda vetur er þar grósku- legt um að litast og má gera ráð fyrir ágætum vexti á þessu sumri, ef veðurfar verður sæmi- lega hagstætt. Þeir Guðmundur og Einar lögðu mikla áherzlu á það, hversu þýðingarmikið það væri, að gróðursetning væri fram- kvæmd svo snemma að vor- sen greinargott og fróðlegt erindi um skjólbeltaræktun. Einar fékk á s.l. ári styrk til þess að kynna sér ræktun skjólbelta úr sjóði, sem danskur maður I. C. Möller forstjóri í Kaupmannahöfn stofnaði, til eflingar og styrktar menningarmálum í Danmörku, íslandi og Svíþjóð. Er I. C. Möller mikill' íslandsvinur og samkvæmt ósk hans féll fyrsta styrkveitingin til íslands. Einar dvaldist siðan i Danmörku í nokkra mánuði, enda eru Danir flestum þjóðum fróðari um rækt- un skjólbelta. Hlaut hann á- gæta fyrirgreiðslu hjá Heiðafé- félaginu danska og reyndust eða 20 þús. smálestum minni en á , sama tíma í fyrra Frá áramótmn til aprílloka var fiskaflinn á öllu lalndinu 179.488 smálestir. Af þessu magni var bátafiskur 123.551 smál., en togarafiskur 55.937 smál. Á sama tímabili 1955 var heildaraflinn 199.415 smálestir (bátafiskur: 144.890 smál., tog- arafiskur: 54.526 smál.), en fyrstu f jóra mánuði ársins 1954 var heildaraflinn 173.352 smál. Aflinn 1/1—30/4 1956 hefur verið hagnýttur sem hér segir: ísfiskur ........ 781 smál. Til frystingar .. 77.058 — — herzlu ...... 29.427 — Áratugur lilinn síðan Flugfélagið M reglubundið millilandaílug Félagið hefnr flntt 53 þúsund íarþega milli landa á þessu tímabili í dag eru 10 ár liöin frá því íslendingar hófu reglu- bundið millilandaflug. Málverkasýningu Hafsteins Austmanns i Listamannaskálan- um Iýkur í kvöld kl. 23. Að- sókn hefur verið góð, dómar í blóðum einkar lofsamlegir; 26 myndir höfðu selzt um hádegi í gær. Þetta er ein myndin á sýn- fttgmuii, og nefnist Módel. Þann 27. maí 1946 lenti Lib- eratorflugvél, sem Flugfélag ís lands hafði tekið á leigu í Skot- landi, í fyrsta sinn á Reykja- víkurflugvelli. Kom vélin hingað beint frá Prestvík, og voru farþegarnir sjö talsins. Þrjár ferðir í viku Þá um vorið hafði Flugfélag íslands samið við skozka fé- lagið Scottis Aviation um leigu á flugvélum til að halda uppi áætlunarflugi milli Reykjavíkur, Prestvíkur og Kaupmannahafn- ar. Voru farnar þrjár ferðir til Prestvíkur og tvær ferðir milli Prestvíkur og Kaupmannahafn- ar. Liberatorvélarnar tóku ekki nema 14 farþega í fyrstu, en þeim var síðar breytt, þannig að unnt var að fiytja 22. Vinsælar ferðir Flugferðir þessar urðu brátt mjög vinsælar, og voru öll sæti upppöntuð til Hafnar fram í ágúst áður en fyrsta flugferðin var farin. Fyrstu sex mánuðina voru t. d. fluttir nær 2500 far- þegar. Flugfélag fslands hafði hinar skozku flugvélar á leigu í tvö ár eða þar til félagið festi kaup á Gullfaxa, sem kom hing- að til lands 8. júlí 1948. 53 þús. farþegar á 10 árum Það þótti mikill viðburður fyr- ir tíu árum að geta „skroppið" til Hafnar á 9—10 tímum, enda notfærðu menn sér óspart hina nýju samgöngutækni milli landa. Á þessum fyrsta áratugi reglu- bundins millilandaflugs hefur Flugfélag íslands flutt um 53.- 000 farþega milli landa, og hef- ur farþegafjöldinn aukizt jafnt og þétt ár frá ári. Á s.l. ári fluttu flugvélar félagsins t. d. rösklega 10 þúsund farþega á millilandaflugleiðum, og ér þeg- ar fyrirsjáanlegt, að sú tala á eftir að hækka verulega í ár. - söltunar ----- 68.760 - mjölvinnslu .. 1.764 Annað .......... 1.698 179.488 smál. Af helstu fisktegundum hef ur aflazt á tímabilinu 1/1—30/4 1956 og 1/1—30/4 1955 (smá- lestir): 1956 Þorskur 148.968 1955 174.774 Ýsa 9.887 7.761 Ufsi 6.044 3.210 Karfi 5.075 5.O07 Steinbítur 3.875 2.381 Langa 2.345 2.916 Keila 2.145 2.903 Aflamagnið er miðað við slægðan fisk með haus. konu: Allir tala um dýrtíðina. Vilborg Ðagbjartsdóttir skrifar leikdóm um Galdra-Loft í Iðnó í vetur, og einnig birtir hún þrjú stutt Ijóð, með skemmtilegri skreytingu eftir Sverri Haralds- son. Þóra Vigfúsdóttir segir frá Færey.ium, og birt er örstutt smásaga á færeysku: Sæla, eftir Jens Pauli Heinesen. Nanna Olafsdóttir þýðir smásögu eftir Tsékoff, og Elías Mar þýðir ijóðið Skýin eftir Ann-Marie Scholander. Þá er hannyrða- þáttur, og sitthvað fleira er í heftinu. Útgefandi Melkorku er Mál og menning. &ÍaIdeyrisslcortur Framhald af 1. síðu. mun þá koma í ljós að bau við- skipti eru miklu lélegri en þó hefur verið talið að undanförnu. Afnám hernámsvinnunnar og full þátttaka íslendinga í fram- leiðslustörfum er því ráðstöfun til að bæta gjaldeyrisástandið Það verður ekki séð að stjórn- arfiokkarnir hafi neinar áhj'ggj- ur af gjaldeyrisskortinum og þeim miklu höftum sem leidd hafa verið yfir þjóðina. Öðru nær. Þeir eru nú að undirbúa að skerða gjaldeyristekjurnar mjög stórlega með því að taka upp ísfisksölur til Bretlands i stað þess að vinna aflann inn- anlands. Það hefur verið rakið hér í blaðinu að með slíkum viðskiptum lækki gjaldeyris- tekjurnar af hverjum togara um 7 milljónir króna á ári, eða um 200—300 milljónir kr. ef flotinn allur fer að slunda slíkar veið- ar. Þetta virðist eiga að vera lausn íhaldsins og Hræðslu- bandalagsins á gjaldeyrisvand- anum, en vill fólkið í landinu samþykkja slíka lausn í kosn- ingunum í sumar? Selfossfundurinn Framhald af 12. síðu. gaman að belgingi hans, fettum og öllum tilburðum, sem greini- lega áttu að dylja andlega fá- tækt hans og getuleysi í mál- flutningi. Olafur þessi gerði þá at- hyglisverðu játningu á fund- inum að ekkert væri líklegra en Þjóðvörn þurrkaðist al- veg út í kosningunum — fengi engan mann kjörinn og yrðu því þau atkvæði ónýt og féllu dauð sem henni kynnu að verða greidd. Þótti honum þetta dökkar horfur og harmaði órlög flokksnefnu sinnar. Fundarmenn voru greinilega sammála Ólafi iuii vonleysi Þjóðvarnar en eng- inn annar fékkst til að taka undir harmatöhir Ólafs. Alfreð Gíslason, Björgvin Sig- urðsson og Ein.ar Olgeirsson hröktu alíar þær staðhæfingar og firrur sem fram höfðu verið bornar af andstæðingunum og veittu þeim verðskuldaða hirt- ingu. Fundurinn var hinn prúðasti í alla staði og lauk honum ekki fyrr en kl. 2 um nóttina. Var þá enn nærri fullskipað í sæti hússins. Áhuginn fyrir sigri Al- þýðubandalagsins er vakandi og vaxandi austan fjalls og mun fundurinn i fyrrakyöld . eiga sinn mikla þátt í að auka sig- urvilja alþýðunnar og efla sókn- arþungann i kosningabaráttunni. GANGIÐ úr skugga um að þið séuð á kjörskrá. Kæru- frestur er til 3. júní. Kjör- skrár liggja frammi í skrif- stofum Alþýðubandalagsins í Tjarnargötu 20 og Hafnac-*! stræti 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.