Þjóðviljinn - 08.07.1956, Page 7
Sunnudagur 8. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7
50. dagur
Símanum og tók tóliö af, svo aö enginn gæti ónáöaö
þau meö hringingum.
En þegar Letty kom inn, að þessu sinni meö svuntu,
og spuröi hvort einhver vildi kaffi, stirönuöu Engelhjónin
og Mildred vissi aö eitthvaö hafði fariö í handaskolum.
Strax og stúlkan var farin út kom í ljós aö þegar þau
komu höföu þau tekiö í höndina á henni og haldið aö
hún væri heimilisvinur. Mildred reyndi aö gera lítið úr
þessu, en Blanche var mjög beizk og var bersýnilega
þeirrar skoðunar aö Letty heföi lítillækkað hana í aug-
um Piercehjónanna. Mildred var farin að fimia til
gremju, en þaö var Veda sem batt endi á umræöurnar.
Með glæsilegri handsveiflu sagöi hún: „í sannleika sagt
Skil ég ekki hvers vegna ykkur þykir fyrir því að taka í
höndina á Letty. Hún er ágæt stúlka“.
Meðan fólkið var aö átta sig á hinum sérkennilegu
áherzlum Vedu, þagnaöi niðurinn í vatnsslöngunni. Þeg-
ar Mildred fór fram til að aögæta hvers vegna, var
herra Murdock aö bera blóm aö húsinu til aö raöa þeim á
grindurnar og aðstoöarmenn hans voi*u að bera inn
stóla.
ímynd bamslegs innileika, og enn einu sinni fóru heitu ■ Guðjólt Sigurðsson
eldingarnar aö leiftra hiö inma meö henni og enn einu
sinni bægöi hún þeim frá. Eftir óratíma, þegar henni
fannst sem hún yröi að reka upp hljóö ef hún fengi
einhverja fróun, þagnaði fjarlæga röddin og herra
Murdock birtist í dyrunum. Hún efaöist um aö hún
gæti gengiö út úr húsinu. En Bert tók undir handlegg
hennar og Veda í hönd hennar og hún gekk hægt gegn-
um setustofuna. Þar var allmargt fólk, hálfgleymd andlit
frá æsku hennar, sem tímans tönn haföi miskunnar-
laust unniö á.
Ég er upprisan og lífiö; hver maöur sem trúir á mig
mun lifa þótt hann deyi og hver sá sem lifir og truir
, á mig mun aldrei aö eilífu deyja.
Þaö voru ekki orðin heldur röddin sem kom Mildred úr
jafnvægi eins og einliver hefði slegið hana. Hún sat í
svefnherbergmu hjá Bert og Vedu og dyrnar voru opnar
svo aö þau gætu heyrt, en hún hafði búizt við allt ööru,
einhverju hlýlegu, einhverju sefandi, einkum eftir orö
dr. Aldous kvöldiö áöur. Og svo kom þessi tilbreytingar-
iausa, fjarlæga rödd og hóf athöfnina á kaídan og
óafturkallanlegan hátt. Hún var ekki tmhneigö aö eöiis-
fai'i en hún laut höföi af einhverri eölishvöt og þaö fór
hrollur rnn hana og skelfing nísti hana. Þá sagöi Veda
eitthvaö. Einhvers staöar haföi hún náö sér í bænabók
og það leiö nokkur stund áður en Mildred áttaði sig á
því aö hún'var að'fara meö svör: „Þvi aö 'þéir munu
guð sjá .... Til enda veraldar .... Sjá ég er með
yöur .... “ Hlutlaus áheyrandi hefði ef til vill taliö
framsögn Vedu fulí háværa, full skæi*a, rétt eins og hún
væri fremur ætluö eyrum fólksins í dagstofunni en eyr-
um guðs. En í eyrum Mildredar hljómaöi þetta sem
Jesús sagöi viö lærisveina sína: Hiyggist ekki.
Þaö var sama kuldalega, fjarlæga röddin og þegar
Mildrecl leit yfir opna gröfina sem kistan lá yfir, sá hún
að röddin tilheyröi dr. Aldous, þótt hann virist gamall
og veikburða í hvítum skikkjunum. En andartaki síöar
lækkaöi hann þó röddina og um leiö varö hún hlýlegri
og um leið og hún heyröi hin gamalkunnu orö „Drott
imi er minn hiröir, mig mun ekkert bresta“, vissi hún
aö nú var „stundin komin fyrir hinar sérstöku bænir
sem amma hafði farið fram á og huggun til handa hin-
um nánustu. Bænirnar héldu áfram og varir hennar
fóm aö titra "þegar hún minntist þess aö þær voru
haföar yfir hennar vegna, til að draga úr kvöl hennar
Þær geröu aöein þjáningar hennar meiri. Og loks eftir
óralanga ntíma heyrði hún: Ó,
TILKYNMIMG
irá Mét sveiaaíélagi nefagefðarmanita
ÁkvæÖisvinnutaxti fyrir fellingu á reknetum er
kr. 135,00 á net. Á taxtann gréiðist 6% í orlofsfé.
Reykjavík, 7. júlí 1956.
NÓT, SVEINAFÉLAG NETAGERÐARMANNA.
Dö;m:síðbuxur frá kr. 168
Herrabuxur frá kr. 267.
Köfíóttar sportskyrtur
fyrir dömur og heri’a. —
Simi 4891. —
Toledo
Fischersundi.
óskast strax til að byggja
steinhús i Hritáreíðu í Borg
arfirði. Mætti hafa með sér
lærling.
Uppl. hjá Guðmttndi Hall
dórésym, Brávallagötu 40
— Sími 5568.
■■■■■■■■■■■■■■■••-•••■■•■■■■■■■■■■■«■■■•■■■■
Við þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og hjálp við andlát og jarðarför
VaSdimare Össuyafsaaa*
kennara Hörpugötu 6.
Eiginkona og höm.
Bálför elskulegu dóttur olikar og systur
MleYpnir efnið og rénna i'iítmix til?
Höfðaborg 15,
er andaðist 3. júlí, fer fram frá Fossvogskaeellu mánu-
daginn 9. júlí kl. 1.30. — Blóm afþökkuð.
Hólmfríður Guömundsdóttir
Þórarinn Óíason
Guðmuuda og Jensína Þóraririsdætur
i
Eiginmaður minn og faðir oldcar
Ámi Þéxsfeínsson, bíóstión,
ísem andaðist 2. þ.m., verður jarðsunginn frá Þjóökirkj-
unni í Hafnarfirði, þriðjudagirin 10. julí. Athöfnin hefst
með húskveðju á heinúli hins látna, Strandgotu 30,
skl. 13.30 eJi.
Helga Nwlsdóttir
Kristim* H Ámason, Niels Ám,asón
Ef maður á ullarkjól eöa
peysu sem mann langar
mest til að þvo heima, því aö
þaö er dýrt aö láta hreinsa
flíkur, hikar maöur oft viö
aö byrja þvottinn. Bæöi er
maður hræddur um að flík-
in hlaupi og einnig við þaö
að litimir renni til. Sjálfsagt
er aö gera sér aö reglu að
mæla flíkuniar fyrst, svo aö
hægt sé að teygia eða pressa
hær í samt lag aftur. Ef
maöur er svo heppinn aö
eiga bút af kjólefninu er
hægt aö mæla hann og þvo
og athuga síðan málin eftir
þvottinn.
DýfiÖ homi af litríka efn-
inu í volgt vatn og þiýstið
því á hvítán klút. Ef enginn
litur kemui’ í ljós er óhætt
að þvo flíkina.
Ef það kemur þó fyrir að
litsterk flík sem lét ekki
lit viö tilraunina, litar
þvottavatnið, er yfirleitt
ekkert að óttast. Mörg efni
em oflituð, einkum dökku
litirnir, og það er afgangs-
liturinn sem bíandast
þvottalútnum og litar hann.
Maöur þarf bara að muna
að láta aldrei litsterk efni
liggja í sáp^ivatninu, heldur
þvo, skola og þurrka þau í
skyndi.
Framhald af 4. síðu.
hann illa að heyra veðrið
lastað, hversu slæmt sem það
var „ég held það hljóti nú
að fara að batna“ var við-
kvæðið.
Guðjón var með afbrigðum
hagur, ekki einungis á járn
og stál, heldur og á tré, silf-
ur, kopar og eir, og smíðis-
gripir þeir, sem eftir hann
liggja tala sínu þögla máli
um séretaka vandvirkni og
smekkvísi, og mætti í því
sambandi vitna í máltækið áð
„þegjandi votturinn lýgur
sízt“, eða ummæli Bólu-Hjálm-
ars um Sigurð Breiðfjörð:
„Hver hann var það verkin
sýna
vitni leiða þarf ei til“.
Þá má og geta þess að
Guðjón var séretaklega Ijóð-
elskur maður og kunni ó-
grynnin öll af því tæi, enda
átti hann fjársjóð mikinn í
safni góðra bóka. Mest dáði
hann eldri ljóðskáldin okkar
svo sem séra Jón á Bægisá,
Bólu-Hjálmar, Jón Thoródd-
sen, Kristján fjallaskáld, Pál
Ólafsson og séra Matthías,
svo nokkur séu nefnd. Féll
ávalt vel á með okkur ef við
höfðum tírna til þess að ræða
skáldskap og höfðum þá yfir
ýmislegt er við kunnum.
Guðjón var einlæglega trú-
aður á allt hið góða, bæði í
fari manna og eins á gjafar-
ann allra góðra hluta.
Að endingu þakka ég þér,
Guðjón minn, innilega fyrir
liðnar samverustundir. Þú
varet „okkar stéttar prýði og
sómi“. Þín mun ég jafnan
minnast er ég heyri góðs
manns getið og tómlegt trúi
ég að verði í eldsmiðjunni eft-
ir að þú ert horfinn fyrir
fullt og allt, eldurinn slokkn-
aður á aflinum, hamarehögg-
in hljóðnuð „og kulnað sind-
ur liggur kringum steðjann“.
I.. Á.
MýSiS vegur 45% af öll-
nm Bananammt
Á ramisókna.rstofu hús-
mæðraskólans í Sorö hefur
veriö gerö rannsókn á han-
önum. þar sem einkum var
athugaö hve þungt hýöiö
var í hlutfalli við hinn æti-
lega hluta bananans. Ban-
önunum var skipt í sjö
flokka eftir stærö og allt
voru þetta þroskaðir og góö-
ir bananar. ÞaÖ kom í ljós
að þyngdin á hýöinu var ná-
lægt 45% af þyngd banan-
ans og þéssi tala var óháð
stærö bananans. Rannsókn-
in sýndi að ekkert er unnið
viö aö kaupa sérlega stóra
banana. Aöeins þegar um
mjög litla banana var aö
ræða var þyngdin á hýöinu
tiltöiulega meiri.
iSlOÆRÍILSit'iíÉ &tgefandl: SameUiljigarnoktcur alþj'Su — Soslaltstanokkurtnn. — BttatJöis.-, Ma#nas iijftrt&nssoa
•P9 SlgurSur OuSmundsson. — FréttarttsWórl: Jón BJarnason. — BíaSamnnn Á..smundur Slgur-
Jónsson. BJarn) Benedlktsson. GuSmundur Vtgíússon. fuar H. Jónason, Magnús TortJ Ólafsson^ —
- .aglS'Slng&si. •, Jónsteinn Haraldsson — RltíUórn. afgrelSsla. ftuglfslncMV twcntsmiBto: SkólavðrSn- í- 9Jml Í50OT1
■'nur). — AsknftarverS kr. 25 & m&nuSt t ReykJavlk og nógrennl: kr 22 amw«sta8ar - lAuaasöinvó:' i*r*nts«nl81»
"xóSvlUans h.f