Þjóðviljinn - 08.07.1956, Side 8

Þjóðviljinn - 08.07.1956, Side 8
Fyrstu flmm mánuðina var mest verzlað við Sovétríkin og USA Bandaríkjaverzlunin var óhagstæð um 43,1 miJlj. kr. en sovétviðskipin hinsvegar hagstæð um 14,5 millj. Fyrstu fimm mánuði þessa árs hafa íslendingar verzl- stæð fyrstu 5 mánuði ársins. að mest við Bandaríkin og Sovétríkin. Verzlunin viö Sovét- hangað hafa verið fluttar vör- ríkin hefur á þessu tímabili verið hagstæð um 14,5 millj. ur fyrir 31>7 milljónir króna, en króna en Bandaríkjaviðskiptin óhagstæð um 43,1 millj. innflutningur þaðan aðeins Frá Bandaríkjunum voru fluttar inn vörur fimm fyrstu mánuði ársins fyrir 90,5 miilj. kr., þar af í maí fyrir 20,4 nam á sama tímabili 47,4 millj., millj. útflutningurinn þangað í maímánuði aðeins 1,4 millj. Á sama tímabili í fyrra nam út- flutningur til Bandaríkjanna 46,6 millj. en imiflutningurinn þaðan 103,3 millj. Útflutninguriim tii Sovétríkj- anna fyrstu fimm mánuði árs- ins nam 80,3 millj., þar af í maí- mánuði 11,4 millj. Innflutning- urinn á sama tímabili nam ihinsvegar 65,8 millj. kr. þar af í maí 15,5 millj. Á sama. tíma- bili í fyrra voru fluttar út til Sovétríkjanna vörur fyrir 32,6 millj. en inn fyrir 27,6 millj. Þriðja mesta. viðskiptaland íslendinga á árinu hefur verið Bretland, en vöruskiptin við það Ihafa verið óhagstæð um rúmar 20 milljónir lcróna. Fimm fyrstu mánuði ársins voru fluttar þangað vörur fyrir 29,7 millj. en innflutningurinn nam hins- vegar 50,1 millj. Vestur-Þýzkaland er fjórða viðskiptalandið í röðinni. Á margnefndu tímabili hafa ís- ienzkar vörur verið fluttar þangað fyrir 29,5 millj. kr. en vesturþýzkar vörur hafa verið Æluttar inn fyrir 47,6 millj. Önnur helztu viðskiptalöndin eru Danmörk (innfl. 24,1 millj., útfl. 3,6 millj.), Holland (innfl. 25,1 millj., útfl. 14,4 millj.), Italía (innfl. 6,5 millj., útfl. 18,0 millj.), Spánn (innfl. 19,7 millj., útfl. 17,3 millj.), Tékkóslóvakía. 24,0 millj., útfl. 18,7 numið 75 þúsundum. Upplýsingar þessar eru tekn- Austur-Þýzkaland ar {lr nýútkomnum Hagtíðind- 11,9 millj., utfl. 7,3 um> en þar eni viðskiptalönd Brasilía (innfl. 15,6 íslendinga á fyrrgreindu tíma- (innfl. millj.), (innfl. millj.), millj., útfl. 12,4 millj.). bili talin 56. Meðal þeirra eru Viðskiptin við Portúgai hafa Cúracaó, Kúba, Filippseyjar, verið íslendingum mjög hag- Japan og Thailand. Bílar fluttir inn fyrir 12,7 millj. kr. í janúar—maí Fiskmeii lluftft iil landsins Íyrir 2 þúsund krónur í maímánuði sl. í maímánuði sl. voru fluttar inn bifreiðar fyrir rúmlega 1 millj. króna, en fyrstu fimm mánuöi ársins nam bifreiða- innflutningurinn 12,7 milljónum. Á sama tímabili í fyrra voru fluttir til landsins bílar fyrir 31,5 millj., þar af í maí- mánuði einum fyrir 10,2 milljónir. Eiun stærsti liður innflutn- ingsins fimm fyrstu mánuði árs- ins er, eins og áður, eldsneyti, smurningsolíur og skyld efni. Þessar vörur voru nú fluttar inn fyrir 53.8 mill. kr., á sama tímabili í fyrra nam innflutn- ingur þeirra 48.8 millj. Garn, álnavara og vefnaðar- munir var þó enn stærri liður innflutningsins; af þeim vöru- tegundum var nú flutt inn fyrir 58.8 millj. kr. á móti 44.9 millj. á sama tímabili í fyrra. Þeir liðir innflutningsins sem næstir koma á tímabilinu jan.— maí eru (innan sviga sambæri- legar tölur fyrra árs). Flutn- ingatæki 24.9 milij. (39.7 millj.), Annar þekktastí fimleíkaflokkur Svíþjóðar sýnir hér í næstu viku Eínníg kemur hingað sænskux þjóðdansa ílokkur N.k. miðvikudag koma hingað til Reykjavíkur tveir sýn- ingarflokkar frá Stokkhólmi, fimleikaflokkur frá Fim- leikafélagi KFUM og Vinum sænska þjóðdansins (Svenska folkdansens Vánner). Hafa flokkarnir hér tvær sýningar, verður sú fyrri á mið- vikudagskvöld í íþróttahúsinu við Hálogaland og ihin síðari á föstudagskvöld í Tívolí. ÍHingað koma flokkarnir á vegum 5 aðila, Norræna félags- ins, Iþróttabandalags Reykja- víkur, og fimleikafélaganna þriggja, Ármanns, ÍR og KR. Óshastundin á miðvihudögum Eins og lesendur veittu athygli var Öskastundin ekki í blaðinu í gær. Með- an blaðið er 8 síður mun hún koma á miðvikudög- um. Flokkarnir standa hér aðeins við í 4 daga, en þeir eru í sýn- ingarferð um Noreg og Fær- eyjar. Fimleikaflokkur KiFUM í Stokkhólmi er annar þekktasti fimleikaflokkur Svíþjóðar, og er, líklega sá víðvörlasti ,en hann hefur sýnt í nær öllum löndum Evrópu, og einnig í Bandaríkjunum. Fer flokkurinn að jafnaði eina sýningarferð á ári til annarra landa, og hefur til þessa farið 27 slíkar sýn- ingarferðir. Þjóðdansafélagið S.F.V. var stofnað 1893 af Artur Hazelius, þeim sem stofnaði Nordiska Museet og lagði grundvöllinn að Skansen í Stokkhólmi. Fé- lagsskapur þessi er fremstur í sinni röð í Svíþjóð, og hefur meðal annars sýnt í Banda- ríkjunum og Bretlandseyjum. trjáviður og kork 24.0 millj. (7.8 millj.), málmvörur 23.1 millj. (21.8 millj.), kom og kornvörur 21.6 millj. (21.5 millj.), rafmagnsvélar og áhöld 20.9 millj. (17.2 millj), í maí voru fluttar inn fisk- afurðir fyrir 2 þús. krónur. Kjötvörur hafa hinsvegar verið fluttar inn fyrstu fimm mánuði ársins fyrir 146 þúsundir. Fram sigraði norsha liðið Norsku 2. flokks drengirnir úr Brumunddalen háðu þriðja kapp leik sinn hér á iþróttavellinum í fyrrakvöld, kepptu þá við Fram. Framarar áttu mun meira í leiknum og sigruðu með 1 marki gegn engu. Annað kvöld keppa norsku piltarnir öðru sinni við jaínaldra sína úr Val; nú á grasvelli félagsins við Hlíðar- enda. 6ÐVIUINM Sunnudagar 8. júlí 1956 — 21. árgangur — 152. tölubiaö Freðfiskur langstærsti I liður útflutnings okkar,! Óverkaður saltfiskux næsiux í röðinni i Tímabilið jan.-maí þ.á. hefur langmest verið flutt út af freð* fiskí eða alls fyrir 143,1 milljón króna. Sovétríkin hafa keypt bróðurpartinu eða fyrir 75,1 millj., Bandaríkin fyrir 42,1 miUj. og Tékkóslóvakía fyrir 14,8 millj. ) Minna magn hefur verið flutt Bretlands, Finnlands, Frakk- lands, Grikklands, Svíþjóðar og Austui-Þýzkalands. Næststærsti liður útflutnings ins á tímabilinu er óverkaður saltfiskur, sem fluttur hefur verið út fyrir 46,8 millj. króna, aðalega til Portúgals eða. fyrir 31,7 millj. Skreið hefur verið flutt út fyrir 39,7 millj., mest til Bretlands 12,2 millj. Aðrir ihelztu útflutningsliðirnir eru þurrkaður saltfiskur 30,8 millj., ókaldhreinsað þorskalýsi 21,4 millj., fiskmjöl 17,9 millj., gróf- söltuð síld 9,3 millj., söltuð þunnildi 7,6 millj. og saltaðar gærur 7,4 millj. Köfnunarefnisáburður hefur verið fluttur út fyrir 4,1 millj. króna, þar af í maí einum fyrir 3 milljónir. , Þýzht-íslenzht félag í Hannover Hinn 17. júní sl. var í Hann- over í Neðra-Saxlandi stofnað félag til eflingar vináttusam1- bandi íslendinga og Þjóðverja. í bráðabirgðastjóm vom kjöm- ir íslendingamir Leifur Magn- ússon, Jón B. Hafsteinsson og Guðmundur H. Guðmundsson og Þjóðverjarnir Carl Doehring bankastjóri, Anna Luisa Meyer og Valeska Andresen. ------1-----------------7T 1 Þjóðminjasafnið fœr gjöf fro háskólanum í Manitoba 1 Bók með ljósmyndum úr lífi íslendinga í byggðum þeirra vestanhafs Fiimbogi Guðmundsson prófessor, sem verið hefur kenmu# við Manitoba báskóla í Winnipeg undanfarin fimm ár, er ny» lega kominn til landsins og liefur látið af starfi sínu vestra. VMS heiinkomuna liafði hann með sér myndabók milda með ljós« myndum úr lífi Islendinga í byggðum þeirra vestauhafs. Allar ljósmyndirnar voru teknar sumarið 1955 í ferð, er þeir fóru prófessor Finnþogi Guðmundsson og Kjartan Ó. Bjarnason myndatökumaður i því skyni að gera 16 mm lit- kvikmynd af íslendingum vest- anhafs og byggðum þeirra. En tilefnið var, að þá vðru liðin 100 ár frá upphafi vesturferða frá ísJandi. Knattspyrnuliðið CA Spora frá Luxemborg kom hingað í fyrradag með flugvél frá Loftleiðum og er myndin tekin við komuna. Fyrsti leikur Spora í kvöld Knattspyrnumennirnir úr C. A. Spora frá Lúxemhorg komu til Reykjavíkur í fyrrakvöld 'iA. rl Þó að þessi kvikmyndagerð væri aðaltilgangur leiðangurSs ins, fannst þeim sem að honúm- stóðu rétt að gera einnig safn ljósmynda, sem telja má hafa nokkurt heimildargildi, einkurn ef myndunum er raðað skipu-) lega og þær skýrðar. Manitobaháskóli ákvað síðar að kaupa ljósmyndasafn þetta; og varðveita í hinu íslenzka bókasafni skólans til framtíðar- afnota. Jafnframt voru útbúnar tvær myndabækur, önnur til varðveizlu vestra, en hina sendr. ir Manitobaháskóli Þjóðminja- safni íslands að gjöf í minningu tveggja sögulegra atburða: 100 ára afmælis landnáms íslendA inga vestanhafs. (1955) og' níu;-. alda afmælis biskupsdóms og skóla í Skálholti (1956). Gjöf þessari fylgir safn segul- banda, er geyma viðtöl við um 50 Islendinga vestanhafs, flest þeirra tekin upp í fyrrgröindri ferð sumarið 1955. íhaldið tapaði Verkamannaflokkurinn í Bret- landi vann mjög á í aukakosn- með t'lugvél Loftleiða. 1 kvöld in&um sem ^ttu sér stað í heyja þeir fyrsta kappleikinn fyrrudag í Newport í Mon- við gestgjafana Þróttara, sem hafa styrkt lið sitt með nokkr- um lánsmönnum úr öðrum fé- lögum. Leikurinn fer fram á íþróttavellinum og hefst kl. 8.30. mouthshire. Hann átti þingsæt- ið áður en frambjóðandi hans nú tvöfaldaði atkvæðamagnið sem fyrirrennari hans hafði fram yfir íhaldsframbjóðand- ann. n«»l i'MM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.