Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. júlí 1956 •— ÞJÓÐVILJINN — (7
James M. Cain
Mildred Pierce
58. dagur.
nokkrum trillum. Þá kemur út lagi'ð Hlustaðu á hermi-
juglinn áöur en þú veizt af.“
Veda lék þetta áttund hærra, gerði trillu, lék síðan
nokkra takta úr laginu Hlustaðu á hermifuglinn, roön-
aði. „Já, herra, ég held það sé rétt.“
„En þetta er gert með tilfinningu fyrir tónlist'1.
Honum virtist þetta svo ótrúlegt að hann sat þögull
áöur en hann hélt áfram: ,,Eg hef haft fjölda af nem-
endum, sem hafa veriö liöugir í fingrunum, en örfáa
sem hafa haft nokkuð frumlegt í höfðinu. Mér lízt ekki
beint vel á fingrafimi þína, Veda. Þú leikur alls ekki
nákvæmlega, en látum þaö liggja milli hluta. Viö skul-
um sjá hvaö hægt veröur að gera. En höfuöið á þér —
um það gegnir ööru máli. Þú spilar vel eftir nótum, sem
tónlistarmanm er óhjákvæmilegt. Og þegar ég bað þig
að setja út þennan litla gavott — þá geröir þú það að
vísu ekkert sérstaklega vel, en þaö var furöulegt hvað
þú gazt samt. Eg veit ekki hvaö kom til þess aö ég hélfc
að þú gætir þetta, nema þetta furðulega asnastykki
sem þú geröir í verkinu eftir Rachmaninoff. Svo að .
Hann sneri sér aö Mildred. „Hún á aö koma hingaö tií'
mín tvisvar í viku. Eg kenni henni einn tíma pianóleik
— fyrir þaö tek ég tíu dali á tímann, kennslustundin
er einn hálftími, svo aö þaö kostar fimm dali. Eg tek
hana í annan tíma í hljómíræöi, og sú kennslustund
verður ókeypis. Eg veit ekki hver árangurinn verður, og
það er ekki rétt að láta yöur borga fyrir þessa tilraun
mína. En eittlxvað ætti hún aö geta. lært, þó ekki væri
nema þaö að hún losaöi sig viö eitthvaö af sjáifsánægj-
unni.“
Um leiö og hann sagöi þetta sló hann hraustlega á
axlir Vedu. Síöan bætti hann við: „Eg geri ekki ráð fyrir
að neinn árangur verði af þessu ef ég á aö segja eins
og er. Það eru margir kallaðir til þessarax listar, en fáir
útvaldir. Og þaö er erfitt að finna út hversu maöur
veröm- aö vera vei að sér til þess að vera. samkeppnis-
fær. En .... við skulum sjá til .... Drottinn minn,
Veda, þú leikur alveg hræðilega. Eg ætti eiginiega aö
heimta hundrað dali á klukkustund, bara fyrir að hlusta
á þig.“
Veda fór að gráfca. Mildred staröi á hana. undrandi. Hún
hafði varla nokkru sinni séö þetta kaldlynda bam gráta,
og samt var ekki um að villast. Tveir táralækir runna
úr augunum og niður á dumbrauðu peysuna, þax sem
giitraði á þá. Hr. Hannen geröi sveiflu með höndinni.
„Látum hana skæla. Þetta er nú ekkert hjá því sem
hún á von á frá mér í framtíðinni."
Veda hélt áfram að gráta og hún var enn snöktándi
þegar þær mæögur stigu inn í bílinn og óku af staö
heim. Mildred hélt um hönd Vedu og hætti við aö gefa
hemii áminingu um ávarpsorðið „herra“. Veda tók til I
máls, talaöi í rokum upp úr grátnum. „Ó, mamma, ég i
var svo hrædd — aö hann vildi ekki taka mig i tíma. |
En hann — vill það. Hann sagði að ég heföi gáfur fcil!
aö’ bera. Mamma — frumleik!“
. Þá varö Mildred Ijóst. að nýtt ljós haföi runniö upp :
fyrir Vedu, og aö þaö var einmifct þetta sem hún meö
sjálfri sér hafði trúaö á öll þessi ár aö’ ætti eftir aö'
koma fram. Þaö var sem ný Betlehemsstjama hefði risiö
upp fyrir augliti hennr.r.
Þannig voru orö Montys staöfest, en þegar Mildred sat
meö honum kvöld eitt í hreiðrinu og ætlaði aö tala
um Vedu, varö árangurinn ekki slíkur sem hún ætlaöi.
Hann kveikti sér í sigarettu, endurtók röksemdir sínar
fyrir því aö Veda „heföi gáfuna“, allt voru þaö góðar og
gildar röksemdir til hags fyrir Vedu, en einhvemveginn
ekki sannfærandi. Þegar hún reyndi að vimia bug á
þessum sið hans að afgreiöa hvert mál með yfirlæíi, án
þess að láta í Ijós nokkra persónulega skoömi, og spuröi
hvemig hann hafi fundiö þetta út, þá virtist honum ekk-
ert um þennan bamaskap í henni, og svaraöi hrana-
lega. Hann hefði sjálfur fjandakomið ekki gert neitt
annað en hver sem var, sem. þekktí bamiö myndi hafa
gertj .og '.hvaða-.hrós'.átti\-hann skiliðí? Jíann virtist ^'era.
leiöur yfir öllu þessu máli, og fór aö færa hana úr
sokkunum.
En Mildred gat ekki látiö þetta liggja í þagnargildi.
Hún varð að segja einhverjum frá þessum atburöi. Þeg-
ar hún haföi streitzt á móti eins lengi og hún þoldi viö,
sendi hún eftir Bert. Hann kom síðdegis næsta dag, kom
inní veitingastofuna,þegar hún var oröin mannlaus og
hún gat talaö viö hann í næöi. Mildred lét Arline bera
fram mat, sagöi Bert frá öllu. Hann hafði þegar heyrt
um þetta frá Mom ,sem hafði heyrt um þaö frá Vedu.
En nú fékk hann aö vita allt saman út í yztu æsar.
Mildred sagöi frá kennslustofunni, forleik Rachmanín-
offs, hvernig Veda lék eftir nótum, setti út fiðlulagiö.
Bert hlustaöi alvarlegur í bragöi, nema hvaö hann hló
þegar Mildred sagö i frá atvikinu um ávarpiö „herra“.
Þegar Mildred lauk frásögninni, sat hann hugsi um
stund. Síöan sagöi hann, hátíölega: „Þaö er svolítið
variö í hana. Hún kemur til.“
Mildred varp öndinni léttara. Þetta var einmitt þaö
sem hana langaöi til aö' heyra. Hann hélt áfram, minnti
hana á ,að einmitt hún hefði ávallt sagt aö Veda væri
hneigð fyrir listir, en hann sjálfur hefði ávallt efazt. ÞaÖ
var ekki rétt aö hann hefði ekki haft álit á Vedu, ööru
nær. Hann vissi aöeins ekki af neinni tónlistarhneigö,
hvorki í sinni ætt né Mildredar, og hann vissi aö slík
hneigö var alltaf ættgeng. ÞaÖ var.ágætt að úr því var
skoriö, hvort þeirra haföi rétt fyrir sér, þaö gladdi hann
aöeins aö niöurstaðan var þessi. Drottinn vissi aö hann
var þaö. Hann lauk aö tala um fortíðina og fór aö tala
um þaö sem framundan var. Hann fullvissaöi Mildred
um aö þaö var engin ástæða til að gera sér rellu út
af fingrunum. Gerum ráð fyrir að hún verði aldrei |
mikill píanóleikaii. Eftir því sem hann hafði heyrt
þá. var framboöið nóg af þeim. En ef þetta var allt
eins og þessi kariskröggur sagði, og að hún hafði frum-
Erlend tíðindi
1
Brioni-fundur
Framhald aí 1. síffu.
austanvert Miðjarðarhaf.
f tilkyoningunm am viðræð-
urnar í Brioni segir, að það
sé álit þessara þcriggja stjóm-
arleiðtoga, að ieiðtogar hinna
ýmsu landa sem hafi ólík
stefnuxnið ættu að koma oxtar
sarnan en þeir gera.
Þeir itreka kröfu sina um
bann við kjaraorktivopnum og
leggja áherzlu á, að bætt verði
öilum tilraunum með þau þeg-
ar í stað. Þeir lýsa yfir ein-
dreginni andstöðu smni gegn
stón'eldahlökkum.
Þeir segja að styrjaldarhætt-1
an sé einna mest í dag í Aust-!
ur-Asíu og taka fram, að deilu-
mál á þeim slóðum verði ekki j
leyst nema með samningum við
kínversku alþýðustjórnina. Því
gera þeir það einnig a.ð kröfu
sinni að henni verði strax veitt
sæti Kína hjá SÞ.
Tító, Nehru og Nasser segja,
að skipting hetmsins í volditgar
rtkjablakkir sé ekki í þégu
friðar, en ve.rði til að atika
þa.nn ótta, sem ríkir i hesinin-
um. FriSu r næst ekki með því
að sundra þjóðum heims., held-
tt.r tnc-ð þvi að leitast við að
skapa allsherjar öryggiskerfi
sem nái t'! alfra landa.
Hver sem flett hefur baudarískum biöðum og tímaritum,
hefur cr&ið var við auglvsingar sem pessar, seni hér sjást
á myndinni. Það er ekki til sá líkams- eða öllu he'tdur út-
litsgalli, sem þeir fyrir vestan pykjast ekki geta ráðið bót
á, og er pá ekki nema lon, að sú spurning vakni, hvort
bandarískar stúlkur séu pá fallegrí en kynsystvr þeirra
i öðrum löndum. Munu fœstir sem til pekkja svara henni
játandi og til hvers er þá aUt þetta stúss?
Framhald af 4. síðu
Bandaríkin geri það líka. Það
álit ríkir í Washington, seg-
ir Dale, ,,að Bandaríkjamenn
eigi það ekki síður skilið en
Rússar að fá að njóta ein-
hvers góðs af því að dregið
hefur úr viðsjám í heiminum.
Hvaða gagn er að því að frið-
vænlegra verði í heiminum,
spyrja menn, ef fjárlög og
skattar eru eins há og þegar
kalda stríðið sfóð sem liæst?“
Hér er það viðurkennt, að
friðarhorfur hafa batnað
verulega í heiminum xindan-
farið. Þegar Alþingi gerði
samþykkt sina um bandarísku
lierset.una áttu málgögn þess
flokks, sem atkvæði greiddi
gegn henni, varla orð til að
lýsa glámskyggni þeirra is-
lenzku alþingismanna, sem að-
hylltust þá skoðun, sem að
sögn hins bandaríska stór-
blaðs er nú orðin ríkjandi á-
lit á æðstu stöðum í Washing-
ton. Það er því alltaf að sann-
ast betur og hetur, að for-
ustumenn stærsta stjórnmála-
flokks á íslandi eru banda-
ríska.ri en Bandaríkjamenn
þegar um erlenda hersetu hér
er að ræða. Fangaráð þeirra,
sem sldma eftir ófriðarbliku
eins og skipreika maður eft-
ir björgun, hefur upp á síð-
kastið verið að benda á Aust-
ur-Asíu, þa.r sem væringar eru
með Kina. og stjórn Sjang Kai-
séks á Taivan. Nú hafa
Bandaríkjamenn sýnt í verki,
að þeir óttast ekki að uppúr
sjóði á þeim hjara. I fyrradag
tilkynnti landvaraaráðuneytið
i Washington, að ákv. hefði
verið að fh’tja herstjórnar-
stöðvar Bandaríkjanna á
vestanverðu Kyrrahafi og
löndum sem. að því liggja frá
Tokyo, höfnðborg Janans, til
Hawaii. Þetta hefur í för með
sér -mikla fækkun bandaríska
liðsins í Japan. Japanskir
stjóramálamenn úr öllum
flokkum voru ekki seinir á
sér að fa.gna þessari ákvörðun
og láta í Ijós von um, að hún
væri uppliaf að þvi að Banda-
ríkjamenn yfirgæfu með öllu
herstöðvar sínar í Japan.
M.T.Ó.
Lítil böra — Litlir
skammtar
Börn sem em ódugleg að
borða mega. aldrei fá of stóra
skammta. á diskinn sinn i einu.
Og mikil! matxir getur slegið
i slíkt barn álveg út af laginu
i óg það fæst ekki til að byrja
| að borða. Gefið í staðinn mjög
] lítinn skammt í einu.
Litla. stúlkan sem getur eklci
borðað stóra brauðsneið með
kæfu og gúrku, byrjar ótrauð
á, sama mat ef sneiðin er skor-
in í mjóar ræmur og gúrkubiti
ofan á. hverja ræmu. Hver ræma
er hæfjlegur munnbiti og hún
er ekki hrædd við að byrja á
þeim.
Klulikustmtdar beint sólskin
drepur möllirfur. Og það er góð
regla að trufla mölinn í iðju
sinni í skápum og skúffum með
þvi að flyája fötin til, hrista
þau og berja öðru hverju.
DIOÐyfLlfNN. Nr'-fE'ndl: Samelnlngarflokkur alþíSu — SóRlolSsiarJotkurlEis. — Rdt<lj*rar: Macnils KXartansaoil
» áb.v, SJeurSur OuSmundsson. — PréttarttKÚOrt: J6n BJaroasoD. — BioSemetm: A&mundur Eleur-
.'•OoBeon. E.iaml Benedlktsson, QuBmuiidaj VtKlöaeon, ivar H. Jdnsson, Idagmit Torft ÓlaíiBOn. —
-iuiKMWtMitMM: -Mcuactcin, Hajaideson. — Bltstióm. ■ScrellMia. auR&daCM. práátefcWia: Skól&TtoBusli* 1S. — SJml 75Ó0 9
anm'i. - .AikrJtt*c»»-rt k;. 25 í míxaBl 1 Keykjavlt oe nátrenn:: tr. K2 uuMuwsctfM'. - Uiuuwlí-BiiorB f J. — VrcntualBla
■ wtrTtxífcni t,x