Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 stjórnmála- og trúarbragðaof- stæki til Vestur-Indía. Þar gerðust þeir eins konar Thors- arar, eignuðustu nokkrar eyjar með áhöfn og úthaldi, og Lati- mer stendur til að erfa stór- eignir einn góðan veðurdag. En hér situr hann sem brezkur styrkþegi, rannsakar afnám þrælahalds í enskum nýlendum og boðar kommúnisma sem fagnaðarerindi. „Herre gud, þeir eru ósigrandi. af1 þvi að ®að er býsna undarleg lífs- reynsla fyrir kennara norðan af íslandi að verða skyndilega burgeis með einkabílstjóra og skósvein, en þessi furðulegheit gerðust í vor á brautarstöðinni í Bratislava. Þar beið mín grannholda, skolhærður, ungur maður og feitur bílstjóri með Stjórnarhatt á höfði. Sá ungi tjáði mér á fagurri ensku, að hann ætti að vera leiðsögu- maður minn og hjálparkokkur, meðan ég dveldist í landi hans. Eftir nokkrar mínútur veit ég, að hann hefur aldrei farið út fyi’ir landamærin, en lært ensku í skóla og af áróðurs- útvar.pinu frá London, og hann ætlaði ekki að ganga í bráð í neinn stjórnmálaflokk. Að mér áheyrandi talaði hann spönsku, frönsku, þýzku, rússnesku og énsku, en kona hans var hon- Um fremri, því að auk framan- greindra mála var hún mælt á ttngversku. Hann var skrásetj- ari við bókasafn að atvinnu, en jtúlkur í viðlögum, en konan va(nn við þýðingar hjá ei|n>- hverju forlagi. Fyrir 6 mánuð- lim hafði hann sótt um stöðu við menntamálaráðuneytið, en var þá spurður, hvort hann vildi ganga í komúnistaflokk- íinn, én svaraði neitandi. „Síð- an hef ég lítið heyrt frá þeim, en er ekki alveg vonlaus,“ end- aði hann ræðu sína. Mér létti talsvert við þessar upplýsingar, og á leiðinni að Carlton hóteli tjáði ég honum, að eiginlega væri ég kominn ítil Bratislava í leit að horfnum vini. Misjafnir sauðir Skammt frá aðalstöð brezka útvarpsins í London er stór samkomusalur. Það er síðla hausts 1948. Þar er margt fólk saman komið frá ótal þjóðlönd- um, kynningarfundur styrkþega British Council. Eg stend úti í horni og virði fyrir mér söfn- uðinn. Þarna var Hofstað frá Noregi, lágur, kvikur og jirek- inn, og fræddi mann á því, að það hefði ekkert verið amalegt að búa undir stjórn nazista. „Maður vandist þeim fljótt og leið vel“. Hér var Jón, hár, dökkur og skarpholda land- flótta lögfræðingur frá rúss- neska hernámssvæðinu í Aust- urríki, en hann hélt því fram að hættulegast við Rússa væru gáfur þeirra, væri hann inntur eftir áliti sínu á þeirri víðfrægu Jþjóð. Og hér var Áttundabarnið frá Gullströnd Afriku, þrekinn, draumlyndur Negri, sem endaði bænir sínar að kvöldi á ákalli til guðs um að gefa Rúsum at- ómsprengjur. „Án kjarnorku- vopna geta þeir ekki kennt þess- tim imperíalistum að hegða sér •eins og menn. Þeir taka allt frá okkur, en veita okkur ekkert í staðinn. Mér verður stundum á að hugsa, þegar ég sé fólk hér glatt og ánægt drekka kókó og súkkulaði, að svipur þess breyttist, ef það þekkti kjör þess fólks, sem framleiðir þessa vöru“. Og þama var Latimer, lítill, gráhærður uppeldisfræð- ingur, snurfusaður og kvenlegur, gjörsamlega laus við kyntöfra, en hafði þó enn veika von um, að þeir sigju á sig með aldrin- wm, en maðurinn var kominn Undir fertugt. í fyrndinni höfðu forfeður hans verið manna rót- ítækastir á Englandi og flúið U thlutunarneindin gengur undir prói Nýtf, ijöihreytt hefti af Biifingi 1 Annaö hefti yfirstandanri árgangs tímaritsins Birtings er nýkomiö út, vandaö að efni og frágangi að vanda. Frá Bratislava. eru fínt fólk, en Englendingar samvizkulausir hræsnarar". Kona prófastsins á stúdenla- garðinum hefur komizt að því, að skoðanir hans séu hættuleg- ar og tekur hann á kvöldgöng'- ur til þess að telja honum hug- hvarf. „Men herre gud“, það er árangurslaust. „Eg hef séð komúnista barða í New York, af því að þeir sögðu sannleik- ann; kylfur lögregluþjónanna urðu alblóðugar og kommarnir duttu á götuna og meiddu sig, en þeir héldu áfram að hrópa það sem var satt.“ Latimer leggur báðar hendur á brjóst sér og horfir stórum dýrlings- snúið við með nokkrum sprengikúlum. Skipinu er á- kaft fagnað í London, af því að skipskötturinn, Simon, slapp ómeiddur, og það voru birtar myndir af kisa í veizlu hjá borgarstjóra. Verður stríð eða verður ekki strið? Þessi spúrning er svo of- arlega í hugum manna, að þeir eru hættir að minnast á hana sín í milli. „Ef Rússar eiga kjarnorkuvopn, er minni hætta á styrjöld", segja sumir. Aðrir telja, að öllu sé óhættfram yfir forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum, en vinni republikan- ar, sé heimsstyrjöld skollin á Af öðru efni heftisins ólöst- uðu má ætla að mesta athygli veki grein Hannesar Sigfússon- ar sem hann nefnir Laun lista- manna, Ræðir hann þar úthlut- un á fé því sem veitt er á fjárlögum til listamanna. Hann- esi hefur dottið það snjallræði í hug að fletta upp á sömu blaðsíðum í síðustu bókum tíu ljóðskálda, bera saman ljóðin sem þar er að finna og greina síðan frá mati úthlutunar- nefndar listamannalauna á höf- undunum. Nefndin fær ekki háa einkunn á þessu prófi hjá Hannesi. Mun mörgum leika forvitni á að sjá samanburð Hannesar á skáldskap Davíðs og Tómas- ar, Guðmundar Frímanns og Snorra Hjartarsonar og ann- arra skálda sem hann gerir upp á milli. I Birtingi eiga að þessu sinni ljóð þau Vilborg Dagbjarts- dóttir, Jón Óskar, Stefán Hörð- ur Grímsson (með skreytingu eftir Kristján Davíðsson) og Helgi Hálfdanarson (þýðingar kínverskra ljóða). Ingimar Erlendur Sigurðs- son á smásögu í heftinu, Bjarni Benediktsson ritar Bréf til Jón- asar, Hörður Ágústsson skrif- ar um byggingarlist og fram- hald er á grein Magnúsar Magnússonar um Einstein. Af þýu:-. r.úv -. ' ".Vi- Framhald á 6. sióu. að vinir sínir og vandamenn hefðu öfúndað sig af því lað komast burt. „Þú ert heppinn, þú kemur ekki aftur," voru kveðjuorð á járnbrautarstöð. Og' mikinn hluta vetrar velti Lénharður því fyrir sér, hvort hann ætti að gefa sig fram sem pólitískur flóttamaður eða snúa heim. Ensku áróðurs- stöðvarnar lögðu net sín fyrir hann og lögðu á ráðin um „flóttann", og við ræddum máU in fram á nætur og áturri reykta svínssíðu, meðan entist, en þann kost hafði hann tekið með sér að heiman; og honum bárust bréf að heiman, sem ýmist hvöttu hann til að lesa Marx og Lenin og snúa heim eða löttu hann fararinnar. En það stóð mjög á endum, að svínsfleskið þraut, Jón dró úr kirkjugöngum, en sást því oft- ar með Latimer eða niðri á Picadilly og með stúlku skammt frá Marble Arch. Og einn góðan veðurdag um sum- arið 1949 fylgdi ég honum á Gullörina (Fliece d’or), lest sem gengur milli Lundúna og Parísar; hann v.ar að halda heim, leiður á öllu brezku þar á meðal stúlkunni hjá Marble Arch og gljóbjörtu fegurðardís- inni frá Edinborg, en galvaskur að ráðast undir merki sósíal- ismans í landi sínu. Þar með hélt síðasti slóvaski styrkþeg- inn heim frá Englandi, því að British Council var lokað í Tékkóslóvakíu um sumarið. Síð an barst mér ira honum íjóldi bréfa um þriggja ára skeið. Eftir heimkomuna varð hann kennari við verzlunarháskóla í Brat.islava og vegnaði vel r.ð því er bréfin herradu. En síðla árs 1952 hætti hann bréfa- skriftum án þess að tilgreina nokkra ástæðu. Að vísu hafði hlaupið einhver snurða á þráð- inn hjá honum og unnustunni um haustið, en sá atburður gerði mig einungis langeygari eftir næsta bréfi, en það kom aldrei, hvernig sem ég skrifaði, og fyrirspurnakort mín voru ekki einu sinni endursend. En nú var ég kominn til Bratislava áfjáður að hafa spurnir af mín- um ljónharða vini, og hafði bæði þjón og bílstjóra til um- ráða. augum á andmælanda sinn. Það er tilgangslaust að stæla við þennan veikbyggða þrákálf, sem ellin sækir heim fyrir tím- iann án þess að færa honum karlmennsku. Hér eru Malajar, Múlattar, Arabar, Kínverjar og alls konar Evrópulýður mis- jafnlega léttlyndur. Á garði er kapphlaup um blöðin á morgn- ana. Þau nota stærsta fyrir- sa'gnaletur annan hvém dag um átökin um Berlín, en augu i 'iíav : V - íllf;í r ti fyrir næsta vor. Þegar bolla- leggingarnar um þetta eru sem ákafastar, verður mér stundum hugsað til sumamætur um sól- stöður heima á íslandi. Nokkr- ir kunningjar eru saman komn- ir til þess að kveðja bandarísk- an prófessor, málfræðilegan ráðunaut ameriska flughersins. Hann leikur á als oddi og tal- ar um stríð og frið eins og ís- lenzkur bóndi um heyfeng og ásetning að hausti: „Við ætl- þeir berjast fyrir réttum mál- stað“, er viðkvæði hans í stjórnmálaþrætum og leggur hönd á hjartastað. Dönskunni slettir hann, af því að eyjarn- ar hans lutu eitt sinn Danakon- ungi, og „herre gud, nefndu ekki Dani um leið og Englend- inga; ég þekki báða. Danir fæstra dveljast lengi við þau stórtíðindi, en leita af því meiri áfergju í smáletursgreinum á innsíðum. Þar eru faldar frá- sagnir af hernaði í Kína. Brezkt beitiskip, Amethyst, kemur sem síðasta galeiðan úr ófriðnum. Það hafði siglt upp Gulafljót í banni kommúnista, en verið um í stríð sem allra fyrst; fram yfir 1952 má það ekki drag- ast“, segir hann hlæjandi. „Enn höfum við mikla yfirburði, en þeir fara minnkandi með hverju ári, eftir 1958 er úti um okkur, ef við höfum ekki jafn- að um þá rauðu.“ Landflótti En kvöldið góða eru leiðari mál á dagskrá, en ég er latur, e. t. v. örlítið' þyrstur. Allt í einu gengur til mín ungur maður, bjartur yfirlitum og brosleitur. Þetta var Jean Lenhardt, eða Jón Lénharður eða ljónharði, eins og ég kall- aði hann síðar, hljóðfræðingur frá Kosiec í Slóvakíu. Við bjuggum á sama garði, en ég hafði ekki veitt honum neina eftirtekt, en nú hófst mjög ná- inn kunningsskapur með okkur. Jón v.ar alinn upp í guðsótta og góðum siðum og stundaði mjög kirkjugöngur fram eftir vetri. Hann sagði mér misjafn- ar sögur úr landi sínu allt frá því að styrjöldin hófst og taldi,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.