Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.07.1956, Blaðsíða 8
Haiidknattleiksflokkur Fimleikafélags Hafnarfjarðar við komuna á Reykjavíkurflug- vélli í fyn adag. Fararstjórinn og pjálfarinn Hallsteinn Hinriksson er lengst til vinstri á myndinni. — Sjá frásögn á 3. síðu (Ljósm. Sig. Guðm.). Þriðji víkingafundurinn var seffur í háskólanum í gær „Víkingarnir" sem eru 50 falsins virS- asf vera fremur friSsamf fólk Klukkan tíu í gærmorgun hófst þriöji víkingafundur- inn í Háskóla fslands. Komnir voru um 50 víkingar frá Bretlandseyjum og Norðurlöndum, þar á meðal Færeyjum. RUÓÐVUJINN ------------------------------ ; Laugardagur 21. júli 1956 — 21. árgangur — 163. tölublað Viðskiptamálaráðherra Tékkó- slóvakín kemur til Islands Kemur hingað í boði Sölumiðstöðvar hrað- frysiihúsanna og SÍS Viðskiptamálaráðherra Tékkóslóvakíu, Frantisek Kraj- cír kemur í heimsókn til fslands þriðjudaginn 24. júlí og mun dveljast hér á landi í um vikutíma. til að kynnast hér fiskveiðum og framleiðsluaðferðum. Hann kemur hingað' í boði Sölumiðstöövar hraðfrystihúsanna og Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga. Við anddyri háskólans blöktu fánar þátttökuþjóð- anna. nema Færeyinga, en hvers vegna? Okkur fslendingum ber að athuga, að Danir eru jafn- vel farnir að draga færeyska fánann að hún við hátíðleg tækifæri, en við móðgum ávallt þessa nágrannaþjóð okkar með skeytingarleysi. Framhald af 1. síðu. komst fyrst yfir 4,15 eftir tvær tilraunir og lenti því í öðru sæti. Úrslit: Richard Larsen 4,15 Valbjörn Þorláksson 4,15 Heiðar Georgsson 3,80 Aksel Larsen Island 5, Danmörk 6 400 m grindahlaup unnu Danir líka, Daníel og Guðjón voru jafnir en ekki hefur frétzt af tíma þeirra. Úrslit: Svend Risager 55,0 Daníef Halklórsson Guðjón Guðmundsson Torben Johannessen ísland 5, Damnörk 6 Það kom öllum á óvart, að Thomas Bloch skyldi vinna spjótkastið. — Úrslit: Thomas Bloch 62,68 Jóel Sigurðsson 61,91 Claus Gad Björgvin Hóhn 53,55 ísland 4, Danmörk 7. ISkálaferð | Æskulýðsfylk-1 ingarinnar j Skemmtiferð verður farin / í skála Æskulýðsfylking- / arinnar í dag kl. 4 e.h. / Félagar eru beðnir um / að tilkynna þátttöku sína / í skrifstofu ÆFR Tjarn- / argötu 20 sem allrafyrst. / Skrifstofan er opin milli / kl. 6 og 8 e.h. daglcga. / — Skálastjórn. ) mikillar uppivöðslu hér á landi, enda sóru allir þeir erlendu fyr- ir að hafa stundað strandhögg á leiðinni hingað. Þó bárust böndin að þvi. að einn Daninn hefði lent einhvers staðar í ryskingum, því að hann kom fótbrotinn til þings, en hann kváð sér einungis hafa. orðið fótaskortur á stofugólfi heima. 5000 metra hlaup var 18. greinin af 21 og þar unnu Dan- ir tvöfaldan sigur og horfði þá illa fyrir íslendingum. — Úr- slit: Thyge Thögersen • 14,43,8 Tommy Michelsen 14,54,6 Sigurður Guðnason 15,29,6 Kristleifur Guftbjörnss. 15,55,8 Island 3, Danmiirk 8. Danir höfðu nú sem áður seg- ir 7 stig yfir íslendinga, en nú sótti landinn sig. Fyrst unnu íslendingar tvöfaldan sigur í kúluvarpi. Úrslit: Guðmundur Hennannsson 15,30 Skúli Thorarensen 14,23 Chr. Fredriksen 14,21 Andreas Miohelsen 14,11 ísland 8, Danmörk 3. Og eftir að hafa náð sáma árangri í þristökki höfðu ís- lendingar þrjú stig yfir Dani. Úrslit: Vilhjálmur Einarsson 14,31 Friðleifur Stefánsson 13,91 Aas Vestergaard Flemming Westh Island 8, Danmörk 3. Og þá var aðeins eftir 4 X 400 metra boðhlaupið, sem lauk með sigri okkar manna eins og áð- ur segir. íslendingar höfðu í þriðja sinn sigrað hina dönsku frændur í frjálsum íþróttum. Islendingar halda nú til Hol- lands og heyja þar landskeppni á morgun og þriðjudag. Þess má geta að Gunnar Nielsen ofreyndi sig í 400 m boðhlaupinu og mun verða að hvíla sig í nokkrar vikur. Hann hljóp sitt skeið á 48 mínútum eða svo. komið að þessu sinni, en það er frítt lið og frægt. Kunnasti „víkingurinn" er eflaust Gordon Childe, heimsfrægur fornfræð- ingur frá Bretlandi, höfundur fjölmargra rita, sennilega gefst tækifæri til þess að segja nán- ar frá honum seinna hér í blað- inu. Landfræði á víkingaöld. Þegar rektor og menntamála- ráðherra höfðu sett fundinn, og þjóðminjavörður gert grein fyr- ir störfum hans, flutti Sigurður Þórarinsson erindi um íslenzka landfræði á víkingaöld, eða nán- ar til tekið landfræðileg skil- yrði til búskapar og menning- arlífs á Islandi að fornu. Hann benti á þá staðreynd, að ísland er eina landið í veröldinni sem engir frumbyggjar hafa numið, þegar hvítir menn setjast þar að. Menning Islendinga varð því ekki fyrir neinum áhrifum frá sambýli við aðra þjóð í land- inu sjálfu. Hún mótast af þeim menningarefðum, sem landnem- arnir fluttu með sér og land- fræðilegum skilyrðum íslands. Veðurfar taldi hann gott á fyrstu öldum, en síðan hefði Hr. Kedra er mjög frægur píanóleikari, hann er prófessor við Tónlistarakademíuna í Var- sjá og aðalpíanókennari þeirrar stofnunar. Hann mun halda tvenna tónleika hér á landi, verða þeir á þriðjudag og mið- vikudag í næstu viku í Aust- urbæjarbíói í Reykjavík, fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins. Stundaði nám í PóIIandi og Frakklandi Prófessor Kedra stundaði nám í borginni Lódz í Póllandi hjá prófessor Dobkiewicz og í París á árunum fyrir seinni heimsstyrjöldina. Á styrjaldar- árunum bjó hann í Varsjá og Lublin, en á nú heima í Var- I föruneyti ráðherrans verða eftirtaldir menn: Joseí' Podlipný, formaður sambands samvinnufél. Tékkó- slóvakíu. Vilém Munduch, framkv.-stj. fiskinnkaupadeildar Koospol, hinnar opinberu viðskiptastofn- unar, sem annast kaup á öil- um fiski til landsins. Alois Marcák, deildarstjóri fiskdeildar tékkneska matvæla- ráðuneytisins. Frantiseta Schlégl, ráðuneyt- isstjóri tékkneska viðskipta- málaráðuneytisins. Dr. Vladimir Zák, deildar- Ochab, framkvæmdastjóri Verkamannaflokks Póllands, hefur gefið skýrslu um óeirð- irnar í Poznan og segir þar, að sinnuleysi og skriffinnska stjórnarvaldanna hafi átt sinn mikla þátt í, að hinir hörmu- Iegu atburðir áttu sér stað þar, Nefndin er skipuð fjórum mönnum og heita þeir Thomasz Gleb, listmálari, Bogdan Czes- zko, rithöfundur, Wladyslaw Stefczyk, blaðamaður við Var- sjárdagblaðið Zycie Warszawy sjá eins og áður er sagt. Árið 1949 vann hann fyrsta sæti á samkeppni píanista og var sæmdur svokölluðum Chopin- verðlaunum. Hefur haldið tónleika í mörg- uin Evrópulöndum Prófessor Kedra er mjög frægur sem einleikari og hefur haldið tónleika í fjölmörgum Evrópulöndum, auk þess sem hann hefur komið fram í fjöl- mörgum borgum í heimalandi sínu. Hann hefur leikið í Frakklandi, Vestur- og Austur- Þýzkalandi, Sviss, Tékkóslóvak- íu, Austurríki, Rúmeníu og Rússlandi. Björn Jónsson kvað stjórn Tónlistarfélagsins fagna Framhald á 6. síðu. stjóri í tékkneska utanríkis- ráðuneytinu. Auk þeirra verða með í förinni: Vladimir Setter, blaðamaður og Josef C'epelák kvikmynda- tökumaður. Það er ætlunin með þessu heimboði að gefa hinum tékk- nesku fulltrúum tækifæri til að kynnast íslenzkum fiskveið- um og framleiðsluaðferðum, en sem kunnugt er hafa Tékkar verið ein stærsta fiskkaupaþjóð okkar og hafa viðskiptin farið vaxandi. Sendinefndinni verður boðið í ferðir um landið m.a. til að kynnast framleiðslu frystihúsa SH og SÍS. M.a. munu þeir skoða hraðfrystihús Ingvars Vilhjálmssonar á Seltjarnar- nesi. Einnig er gert ráð fyrir að þeir fari í eina veiðiför. Þá verður þeim boðið norður til Siglufjarðar eða Raufar- hafnar til að sjá síldarbæ í fullu fjöri. og Wladyslaw Kedra, píanóleik- ari. Hingað kom nefndin um Kaupmannahöfn og Osló. Hún mun dveljast hér á landi til 27. þm. og heldur þá til baka til Póllands um Oslö. Sendiherra Póllands á Islandi hefur undanfarið dvalizt hér á landi undanfarið, en hann hélt til Osló í gærmorgun, en þar hefur hann aðsetur. Nýr sendiherra Breia á fslandi Ríkisstjórn íslands hefur fall'- ízt á, að hr. Andrew Grahanx Gilclirist verði skipaður semli- herra Breta hér á landi. Hr. Gilchrist er 46 ára að aldri og hefur starfað í brezku utanríkisþjónustunni síðan ’33, lengst af í Austurlöndum. Auk þess hefur hann gegnt ræðis- mannsstörfum í Frakklandi og Þýzkalandi, og 1944-’45 var hann í brezka hernum. Hann hefur síðan í ágúst 1954 verið sendiráðunautur í Singapore. Hann hefur nafnbótina CMG. Fráfarandi sendiherra Breta. hr. James Thyne Henderson, óg kona hans taka sér faii með Gullfossi til Skotlands í dag. (Frá utanríkisráðuneytinu). Friðsaint tólk. Víkingarnir friðsamt fólk virðast fremur Margt frægra manna. Hér yrði of langt að telja öll og ólíklegt til þau stórmenni, sem hingað hafa Landskeppnin Framhald á 6. síðu. Fólskur píanóleikari held- ur hér hljómleika Fréttamenn ræddu í gær viö Wladyslaw Kedra, píanó- leikara, og kynnti Björn Jónsson, franikvæmdastjóri Tón- listarfélagsins hann fyrir fréttamönnunum. Pólskir menntamenn kynna sér ísienzk menningarmél Hér á landi er stödd um þessar mundir sendinefnd póskra menntamanna sem mun kynna sér memiingarmál á íslandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.