Þjóðviljinn - 31.07.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagitr 33. júlí 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ttr í dag er þrlðjudagurinn 31.
.iúlí. Germanus. — 214. dagur árs-
íns. — Tungl i hásuðri kl. 7.37. —
Háíkefti kl. 12 á liádegi.
Þriðjudagur 31. júlí
Fastir iiðir eins
og venjulega. Kl.
19.30 Tónleikar: —
Þjóðlög frá ýms-
um iöndum. plöt-
ur. 20.30 Erindi: Fjórða norræna.
Bálfræðingamótið (Ól. GunnaTss.)!
21.00 Tónleikar: Sinfóníuhljómsv.
Islands leikur lög eftir Johann
Strauss yngri. Stjórnandi: Dr.
Victor Urbancic. a) Fersneskur
mars. — b) Suðrsbnar rósir, vals.
C) Morgunblöðin, vals. — d)
Skemmtiferð galopp. 21.25 íþróttir
(Sigurður Sigurðsson). 21.45 Kór-
óöngur: Kammerkórinn i Vinar-
borg syngur lög eftir Paul Hinde-
mtth; Reinhold Schmid stjórnar.
22.00 Fréttir og veðurfr. Kvæði
kvöidsins. 22.10 Heimilisfang:
Allstaðar og hvergi, saga eftir Si-
mcnon; IX. (Jón Sigurbjörnsson).
22.30 Þriðjudagsþáfturinn, óskalög
ungs fólks og sitthvað fleira. —
Jónas Jónasson og Haukur Mov-
thens sjá um þáttinn. 23.15 Dag-
Skrárlok.
Skipaf réttir
Skipadeild SIS
Hvássafell fór í gær frá Akur-
eyrl til Kópaskers, Húsavíkur,
Sauðárkróks og Dalvikur. Arnar-
fell fór 27. þm frá Algeeiras á-
Jeiðis tll Rvíkur. Jökulfell er í
Hamborg. Disarfell fór í gær frá
Skagaströnd áieiðis til Malm,
Stettin og Riga. Lithvfell er í R-
vík. Heligafell er á Húsavík.
'Eimskipafélag íslands h/f
Brúarfoss kom til Rvíkur 26. ]>m
frá Hull. Dettifoss fór frá Hels-
Ingborg 28. þm til' Helsingfors,
iVentspils, Leningrad, Hamina og
Gdynia. Fjallfoss átti að fara frá
Hamboi’g í gær til Rotterdam og
Rvíkur. Goðafoss fer væntanlega
fx-á Hamborg í dag til Aberdeen,
Faxaflóahafna og Rvíkur. Gull-
foss fór frá Leitli i gær til R-
Aiftiiar flokk-
m* Fram f er til
Ðanmerknr
Síðastliðinn föstudag lagði
annar flokkur Fram í ferð til
Danmerkur til keppni við
tdanska annarsflokksdrengi. Er
JEerðinni fyrst og fremst lieitið
til Hróarskeldu, en Knatt-
(spyrnufélag Hróarskeldu á 50
ára afmæli á þessu ári. Var
eetlun félagsins að bjóða til sín
flokkum víða að af Norður-
löndum og efna til keppni í til-
efni af afmæli þessu. Keppa
J:eir Framarar því fyrst og
fremst við það félag, auk þess
er ákveðið að þeir leiki þrjá
aðra leiki, alla á Sjálandi. Alls
fara 18 leikmenn og fjórir far-
arst jórar, þeir Haraldur Stein-
þórsson sem kemur til móts
við þá í Kaupmamiahöfn en
hanu er að lcoma úr ferð til
Rússlands, Sigurður Jónsson,
Jón Guðjónsson og Jón Þórð-
iarson.
Komi ekkert óvænt fyrir er
öhætt að spá því að þetta lið
Fram standi sig vel. Þeir hafa
sýnt góða leiki og munu vera
eitt sterkasta annarsflokkslið
senv hér hefur verið lengi.
Þeir koma heim með Gullfossi
eem leggur af stað heim þann
11. ágúst.
víkui'. Lagai-foss fór frá Akureyri
í gær til Húsavíkur, Siglufjarðáx',
Sauðárkróks, Hólrhavíkur, Isa-
fjarðar, Súgandafjax-ðar, Flateyr-
ar, Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyjar og Faxaflóahafna og Rvxk-
ur. Reykjafoss fór frá Vestmanna-
eyjum í fyrradag til Dúblin, Cork,
Rotterdam og Hamborgar. Trölla-
foss fór frá X.Y. 27. þm til R-
víkur. Tungufoss fór frá Rvík kl.
5 á moi-gun til Aki-aness, Hauge-
sund, Gautaborgar, Abei’deen og
Faxaflóahafna.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er í Bergen á leið til K-
hafnar. Esja fer í kvöld kl. 21 frá
Rvík til Isafjarðai'. Herðubreið fór
í gærkvöldi frá Rvík austur um
land til Raufai-hafnar. Skjald-
breið vei-ður væntanl. á Ra.ufai--
höfn í dag. Þyi-ill kom til Rvíkur
í gær fi-á Rotterdam. Skaftfelling-
ur fer síðdegis x dag til Vestm.-
eyja. Baldur fer síðdegis x dag
til Gilsfjarðahafna.
MillilandafluK
Hekla er væntan-
leg klukkan 19 frá
Hambox-g og Osló;
fer klukkan 20.30
til N.Y. — Sólfaxi fer til Glas-
gow og- London kl. 8 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Rvíkur kl. 23.45
í kvöld. Flugvélin fer til Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8.30 í fyri-amálið. Gullfaxi er
væntanlegur til Rvikur kl. 22.35 í
kvöld frá K-höfn. — Pan Ameri-
can. Flugvél fiá Pan Anxci'ican
Ainvays er væntanleg til Kefla-
Framha'd á 7. síðu
1, deildar keppiim
hofst á laugardag
Keppnin í annarri deild á
Suðvesturlandi liófst í Hafnar-
firði á laugardag. Fimm lið takn
þátt í henni. Eru það Hafnar-
fjörður, Vestmannaeyjar, Kefla-
vík (sem er sérstakt hérað),
Suðumes og Þróttur úr Reykja-
vík. Mótið hófst með ieik milli
Keflavíkur og Vestmannaeyja og
lauk honum með sigri Keflavík-
ur 2:0. Síðari leikurinn var milli
Suðurnesja (ÍS) og Hafnfirðinga
og sigruðu Hafnfirðingar með
5:2. Þróttur lék við Vestmanna-
eyinga í gær.
Flestir leikjanna munu fara
fram i Hafnarfirði, en ákveðið
mun þó að Vestmannaeyingar fái
að leika við Hafnarfjörð og ÍS
heima í Eyjum. Hvenær það
verður, mun ekki fyllilega á-
kveðið.
Lokomótíf vanxi Snðvesturland
í skemmtilegum lelk
Þessi þriðji leikur Lokomótíf
við íslenzk lið var einn sá
skemmtilegasti sem hér hefur
verið leikinn í langan tíma. Suð-
vesturland kom nokkuð á óvart
með leik sínum og lék betur en
við eigum að venjast um úrvals-
A næstu mín. tekst Lókomótíf
að skora fjórða markið og var
vinstri innherji þar að verki.
Aðeins tveim mínútum síðar
skorax- vinstri úthexjinn fimmta
mark Rússanna og þar við sat;
fleiri mörk voru ekki sett í
lið. Veitti það meiri mótspyrnu leiknum.
RíJcarður (annar maður frá hœgri) skorar fyrra mark
Akurnesinganna. (Ljósm. Ingimundur Magnússon)
Akureyri vann
Víking 3:1
Fellur Víkingur níður?
fslandsmótið, sem maður var
eiginlega búinn að gleyma í
öllum heimsóknunum, hélt áfram
á sunnudagskvöld og kepptu þá
Víkingur og Akureyri og fóru
leikar svo að Akureyringar unnu
með 3:1. Var af mörgum talið
að þessi leikur og úrslit hans
skæru úr um hvaða félag félli
niður í aðra deild næsta ár.
Raunar á Víkingur eftir að leika
við Fram, KR og Akranes og
meðan þeir leikir eru óleiknir
er ekki fyllilega hægt að slá
neinu föstu, en trúlegt er að
þeim verði sá róður erfiður.
Verður nónar sagt frá leiknum
á morgun.
en við var búizt og kom gestun-
um á óvart með hraða og meiri
krafti en þeir hafa mætt hér
áður.
Þegar a fimmtu míriútu áttu
þeir opið tækifæri til að skora,
hægri bakvörður Lókomótíf hálf-
kiksar og Þórður Jónsson nær
knettinum og kemst frir innfyrir
en skotið mistekst og fer fram-
hjá markinu.
Lókomótíf lék undan vindi í
fyrri hálfleik og náði oft góðum
samleik en þáð liðu að þessu
sinni 17 mín. þar til Rússunum
tókst að skor-a. Eftir mjög gott
áhlaup skoraði miðherji þeirra
fyrsta markið, og það leið ekki
nema um það bil ein mínúta þar
tii næsta mark kom úr víta-
spyrnu, sem dæmd var á Jón
Leósson. Vinstri innherji vii-tist
ætla að skjóta í vinstra hornið
og Helgi kastar sér þangað, en
knötturinn fór í hitt hornið.
Kroppvinda innherjans ruglaði
alveg.
Þriðja mark Lókomótíf skoi-
aði hægri bakvörðuriixn af 25
m færi og smaug knötturinn út
við stöng, glæsilegt skot.
En á sömu mínútu gera Akur-
nesingar, en segja má að það
hafi vei'ið þeii-ra lið styrkt með
tveim mönnum, hörku áhlaup
þar sem Ríkarður nær einu af
sínum gömlu góðu gegnumbrot-
um, sem endar með óverjandi
skoti. í lok hálfleiksins lialda
þeir uppi sókn þó þeim takizt
ekki að skapa sér skottækifæri.
í byrjun síðari hálfleiks gekk
gestunum illa að finna leiðina og
augnablikið sem gaf þeim tæki-
færi til þess að skjóta, og það er
Ríkarður sem átti fyrst tækifæri
og skaut f-ast en markmaðurinn
varði alveg meistaralega. Smátt
og smátt fer Rússunum að ganga
betur og ná skotum, en þau
heppnast ekki og það verða ís-
lendingarnir sem skora á 25.
mín. Þórður Þórðarson fær
knöttinn innfyrir og tekur hann
með sér svo miðvörðurinn nær
honum ekkj, og Þórður skorar
3:2. Hinir 7—8 þús. áhorfenda
sem þarna voru fögnuðu ákaf-
lega og ekki að ástæðulausu,
þetta var skínandi frammistaða,
aðeine eitt mark skildi.
Eins og í fyrri leikjum sínum
höfðu Rússarnir mikla yfii-burði
í leik og leiktækni allri, og áttu
miklu auðveldara með að koma
sér í skotaðstöðu, en að þessu
sinni voru þeir ekki heppnir
með skotin.
í fyrx-i hálfleik áttu þeir 20
skot á markið. í þeim hálfleik
áttu okkar menn fjögur mark-
skot, en í þeim síðari áttu Rúss-
ar 13 skot á mark en okkar
menn fimm. Segir þetta nokkuð
til um leikinn og gang hans.
Landsljðift?
Því hefur verið haldið hér
fram að það sé mikill misskiin-
ingur að taka einn mann úr
franxlínu Akranesliðsins. Það
hefur sýnt sig að Þórður Jóns-
son hefur ekki komið að sömu
notum þegar annar maður hefur
komið í stað Helga við hlið hans.
í þessum leik kom það greini-
lega fram að þessi kenning er
rétt, þó e. t. v. megi deila um
það hvor sé sterkari einstakling-
ur, og liefur þá oftast komið í
hlut Gunnars Guðmannssonar
að leika í þessum stað, en hann
héfur heldur ekki fallið inn i
sameinuð lið svo vel sé. Fyrir
leikinn hefði mátt ætla að Hauk-
ur Bjarnason væri sterkari en
Krístinn Gunnlaugsson. En
Kristinn átti bezta leik sinn sem
miðframvörður til þessa. Nýr
bakvörður er að koma fram á
sjónarsviðið sem „kandidat“ í
landsliðið, en það er Óiafur
Gíslason sem stöðugt er í fram-
för, enda fær hann mikla
reynslu, hann hefur t. d. leikið
alla leikina gegn Rússunum, svo
að hann virðist ekki sparaður.
Það virðist því senx reynsla
þessa leiks sé að láta fram-
línu Akranesliðsins og hliðai--
framverði leika gegn Englandi
8. ágúst. Aftur á móti má
styrkja liðjð með bakvörðunum
þrem.
Árni er ekki eins frískur og í
vor og er það ekki að furða þar
sem hann er búinn að leika nær
30 leiki í sumar, og auk þess
er hann ekki alveg heilbrigður
í fæti. En heill er hann okkar
frískasti bakvörður og smáhvild
gæti hjálpað honum að ná sér
aftur.
Einar Halldórsson verðui'
sennilega búinn að ná sér í fæt-
inum þegar Bretar koma, en
hann er okkar sterkasti miðvörð-
ur.
í þessum leik vai* Ríkarður
Jónsson betri en hann hefur ver-
ið í langa tíð eða allt síðan
í leiknum Akranes-Reykjavik í
vor. Hann var drifkraftur liðs-
ins bæði í sókn og vörn og gerði
nú ýmist að einleika eða að
leita sarrxherja og tókst hvort-
tveggja vel. Enginn í liðinu átti
slæman leik, allir léku við það
bezta sem þeir eru „gefnir upp“
fyrir.
Rússamir fengu meirL mót-
spyrnu en þeir gerðu ráð.fyrir
í leiknum, en eigi að síður tókst
þeím að sanna enn í þessum )eik
að þeir erú hreinir snillingar.
Eftir leikinn létu þeir í ljós að
vindurinn og hinn harði völlur
hefði hindrað þá í því að ná
betri leik. Það hefði þurft að
sprauta völlinn rétt áður en
leikur hófst, þá hefði verið hægt
að vama foki sem sveif uxn
völlinn meðan á leik stóð. Dóm-
ari var Halldór Sigurðsson og
dæmdi vel.
Þessi heimsókn Lókomótif mun
lengi verða í minnum höfð og í
hana viitnað. íslenzkir knatt-
spyrnumenn hafla fengið foi--
skrift sem þeir ættu að geta
haft mikið gagn af, ef þeir til-
einka sér, þó ekki væri nema
nokkuð af þeim þjálfunaraðferð-
um sem Rússar nota. Leikur
þeirra og sú knattspyrna. sem
þeir sýndu verður gert að um-
talsefni hér á Íþrottasíðunni
áður en langt um líður.
í viðureign sinni við úrval úr
Reykjavík, íslandsmeistarana og
að kalla má landsliðið hefur
Lókomótíf skorað 22 mörk gegn.
4.
Eftir leikinn var þeim boð-
ið til kaffidrykkju. Við það
tækifæri var skipzt á kveðjum,
og í ávarpi til gestanna sagði.
Björgvin Schram m. a.: Eg hef
þá ánægju að þakka fyrir góðan
leik. Eg get Hka fullviSsað ykk-
ur um að knattspyrnumenn okk-
ar og áhorfendur hafa dáðst að
leik ykkar í þessum þrem leikj-
um, sem þið hafið leikið hér í
Reykjavík. Þið hafið leikið ykk-
ar síðasta leik að þessu sinni,
en ég vona að það sé ekki sá sið-
asti sem þið leikið hér, ekki að-
eins vegna leiks ykkar, heldur
einnig vegna þess að þið hafið
leikið eins og góðir íþróttamenn.
Þið getið verið vissir um að allir
sem hafa séð ykkur, bæði ung-
ir og gamlir, muna lengi hvern-
ig Lókomótíf lék 1956.
Við hefðum óskað að geta sigr->
að ykkur í einhverjum leikj-
anna, en við skulum sjá til ogj:
vonandi höfum við tækifæri síð-
ar til að leika við rússneskt ]ið.
Við færurn ykkur beztu þakkir
fyrir komuna hingað og óskum.
yður góðrar farar tjl Kanada.
Aðalfararstjóx'i Lókomótíf,
Lanshin, s-agði m. a.: Kæru vin-
ir. Ég vil nota tækifærið til.
þess að þakka fyrir móttökum-
og hvað þið hafið sagt um okk-
ur og leik okkar. Við höfum;
skoðað hið fagra land ykkar og;
við höfum haft þá ánægju oðt
Fraxahald á 7. síðuí