Þjóðviljinn - 31.07.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.07.1956, Blaðsíða 8
arafli síldveiðiflofans við Norður- land orðinn rúmlega 500 þúsund mál Jörundur aflahæsta skipið með 10.160 mál og tn. Kl. 12 á miðnætti sl. laugardag’ hafði síldveiðiflotinn við Norðurland lagt á land samtals 503.785 mál og tunnur eða nær fjórum sinnum meira magn en á sama tíma í fyrra. Aflahæsta skipið er nú b.v. Jörundur frá Akureyri meö 10.160 mál og tunnur, Snæfell er næst með 6.580 og Akraborg í þriðja sæti með 6.329 mál og tunnur. Síldveiðiskýrsla Fiskifélags ls- iands fer hér í heild á eftir: KI. 12 á nilðnætti s.1. laugar- dag 28. júlí hafði síldveiðiflotinn við Norðurland lagt á land afla seni hér segir: (I svigum er getið aflans á sania tínia í fyrra) I bræðslu 239.370 mál (15.415). 1 salt 255 654 uppsaltaðar tunnur (125.766). í frystingu 8.761 uppmældar tunnur (6.454). Samtals nú 503.785 mál og tunn- ur (147.635). Á þeim tima, sem skýrsla þessi er miðuð við, var vitað um 187 skip, sem höfðu fengið einhvern afla (á sarna tíma i fyrna 132) og af þeim höfðu 181 skip aflað 500 mál og tunnur samanlagt eða meira (á sama tíma í fyrra höfðu 105 skip náð þwí marki). Hér fer á eftir skrá yfir þau 181 skip, sem aflað hafa 500 mál og tunnur samanlagt og þar yfir: Botnvörpuskip: Egill Ska'lagrímsson Rvík 4912 Jón Þor'áksson Rvik 1337 Jörundur Akureyri 10160 Motorskip: Aðalbjörg Akranesi 2283 Ágústa Vestmannaeyjum 885 Akraborg Akureyri 6329 Akurey Hornafirði 2328 Arnftnnur Stykkishólmi 1817 Arnfirðingur Rvík 1573 Ársæll Sigurðsson Hafnarfirði 3338 Ásgeir Reykjavík 1594 Atii Vestmannaeyjum 1465 Auðbjörn ísafirði Auður Akureyri Baldur Dalvík Baldur Vestmannaeyjum Baldvin Þorvaldsson Dalvík Bára Fiateyri Barði Flateyri Bergur Vestmannaeyjum Bjargþór Ólafsvík Bjarmi Dalvík Bjarni Jóhannesson Akranesi Björg Eskifirði Björg Neskaupstað Björg Vestmannaeyjum Björgvin Daivík Björgvin Keflavík Björn Jónsson Reykjavík Björn riddari Vestm.-eyjum Búðafell Búðakauptúni Böðvar / Reynir Akranesi Dóra Hafnarfirði Einar Hálfdáns Bolungavík Einar Þveræingur Ólafsf. Erlingur III. Vestm.-eyjum Erlingur V. Vestm.-eyjum Fagriklettur Hafnarfirði Fákur Hafnarfirði Fanney Reykjavík Faxaborg Hafnarfirði Faxi Garði Flókaklettur Hafnarfirði Flosi Bolungavík Fram Akranesi Freyfaxi Hafnarfirði Frigg Vestmannaeyjum Fróði Njarðv'k Fróði Ólafsvík Garðar Rauðuvík Geir Keflavík Framhald á 4. lekuráný viðfor- setaembætti Herra Ásgeir Ásgeirsson tek- ur á ný við forsetaembætti miðvikudaginn 1. ágúst n.k. At- höfnin íhefst í dómkirkjunni klukkan hálf fjögur, en afhend- ing kjörbréfs fer síðan fram í sal neðri deildar Alþingis. Er kjörbréf hefur verið afhent, mun forseti koma fram á svalir þinghússins. Þeir, sem ætla að vera við kirkjuathöfnina, eru beðnir ð vera komnir í sæti fyrir klukk- an hálf fjögur. 1 alþingishúsinu rúmast ekki aðrir en boðsgest- ir. Gjallarhomum verður kom- ið úti svo að menn geti fylgst með því sem fram fer í kirkju og þinghúsi. Lúðrasveit mun leika á Austurvelli. (Frétt frá forsætisráðuneyt- inu). Breytingar á ung- versku stjórninni Gerðar hafa verið nokkrar breytingar á ríkisstjórn Ung- verjalands í sambandi við það, að Rakosi sagði af sér emb- ætti aðalframkvæmdastjóra í Verkalýðsflokki TTngverjalands. Fyrrverandi leiðtogi sósíal- demókrntn í Ungverja.landi, George Marosan tekur við nýju embætti varaforsætisráðherra. Marosan sat um tíma í fang- elsi en var fyrir skömmu lát- inn laus og veitt uppreisn æru. — Utanríkisráðherra landsins, János Baldóczy, lætur af emb- ætti, en við því tekur Imre Horváth, sem hefur verið sendiherra Ungverjalands í Washington, Praha og síðast í Lundúnum. Utanríkisráð- herra velkur Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra veiktizt snögglega. í fyrrinótt og var fluttur í sjúkrahús. Mun ráð- herrann verða frá störfum um i nokkurn tíma. HiðnvujiNii Þriðjudagur 31. júlí 1956 — 21. árgangur — 171. tölublað Veiðiförin írá Akranesi vakti mikla athygli tékknesku gestaima í dag fara Tékkarnir til Siqhifjarðar Tékkneska viðskiptasendinefndin, sem nú dvelst hér undir forustu Frantisek Krajcir viöskiptamálaráöherra í. boöi S.H. og SÍS fékk tækifæri sl. laugardag til aö fara, í fiskiróður frá Akranesi meö bátnum Heimaskaga. Tvö bjóð af línu voru lögð og aflaöist 300 kg. Vakti veiöiförin mikla athygli gestanna. Kvikmyndatökumaöur frá Tékkó- slóvakíu, sem var meö í förinni kvikmyndaði vinnubrögð öll um borð í bátnum. UiiKÍrú Bette Hansen bar það ekkl utan á sér að hún hefði ný- lega ,tekið þátt f1 mesta sjóslysi sem lenfíi hefur orðið. 4>- Það var mest ýsa, sem veidd- ist, en einnig nokkuð af þorski, skötu, lúðu og rauðsprettu, svo að gestirnir sáu allmargar fisk- tegundir. En einna mesta at- hygli þeirra vakti þó einn háf- ur, sem kom á línuna og voru þrír litlir háfar í honum. En sem kunnugt er, fæðir háfurinn einn fiska lifandi unga. Á sunnudaginn fór tékk- neska sendinefndin í skemmti- ferð að Gullfossi og Geysi. Einnig var komið við á Þing- völlum í bakaleið og sömuleiðis skoðuð dælustöðin að Reykjum og gróðurhús þar. För þessi tókst ágætlega ,enda var veður ákjósanlegt með skínandi sólskini. Geysir fékkst ekki til að gjósa, en gestimir sáu gos í Smiði. Á Þingvöllum lýsti sr. Jóhann Hannesson þjóðgarðs- vörður sögu staðarins í ágætri ræðu. í gær, mánudag, var dvalizt í Reykjavík. Sátu hinir tékk- nesku gestir m.a. hádegisverð- arboð hjá Zantovski sendifull- trúa Tékka hér á landi og < kvöldverðarboð hjá utamíkis- ráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjamargötu. j I dag er ætlunin að Tékkam- fljúgi til Siglufjarðar til að kynnast síldarbæ. Er spáð batnandi veðri nvrðra, svo að vonandi verður síld landað þar meðan gestirnir standa við. Sendinefndiu mun fara héðan heimleiðis á fimmtudag. (Frétt frá Sölumiðstöð Hrað- frystihúsanna). Ilolknzkur lögmaður ilyíiir fyrirlesttir í Háskólaniam Hollenzkur hæstaréttarlögmaöur, A.J.M. van Dal aö nafni, er staddur hér í Reykjavík um þessar mundir. Kl. 6 síðdegis á morgun flytur hann fyrirlestur í Háskólan- um og talar um skyldur lögfræöinga gagnvart réttar- ríkinu. Van Dal er nú varaforseti réttinda hvar sem er í heim- og 5TOKKnoimur.u»u^. @iu í fungl- og sf jörnusklui Þrír ?.skipbrotsmenn44 af Stokkhólmi komu við í Reykjavík í fyrradag og segja frá atburðum Laust fyrir hádegi á sunnu- daginn komu til Reykjavíkur með flugvél Loftleiða frá New York þrír farþeganna sem voru með stórskipinu Stokkhólmi er það sigldi á Andreu Doriu und- an New York á dögunum. Þess- ir farþegar voru: Bette Han- sen, ung stúlka frá Kaup- mannahöfn er dvalizt hefur við nám í Bandaríkjunum um hríð, og sænskir bræður: Peter Hjertberg verkfræðingur í Vesturási og Eric, Hjertberg sölumaður í Stokkliólmi, einnig ungir menn. Loftleiðir buðu blaðamönnum til hádegisverðar með skipsbrotsfólkinu, og var árekstur Stokkliólms og Andr- eu Doriu einn til umræðu. Vaknað upp við vondan draum Ungfrú Hansen kvaðst hafa I verið háttuð og sofnuð, er á- : reksturinn varð. Hún vaknaði j við það að hún hnykktist til í rúminu, og í sömu andrá vökn- uðu einnig hinar konurnar | þrjár er voru í sama klefa. Hún reis upp við dogg og leit út um kýraugað, en varð einsk is vísari, en í sama bili bar olíuþef að vitum hennar. Ein konan, ættuð frá Litháen, varð mjög hrædd og brast í grát. Fóru þá liinar þrjár að hug- hreysta hana, og vissi engi" þeirra um sinn hvað að hafði orðið. Er þær komu síðan upr á þiljur var þar fyrir mikill mannfjöldi, en ungfrú Hansen sagði að fólk hefði verið ró legt og æðrulaust, enda hefð' enginn sýnilegur háski veri? búinn skipinu þar sem það lá kyrrt á lognværum sjónum. Karlmennirnir fljótari að bjarga sér! Síðan var björgunarbátum skipsins skot.ið út. en farþeg- og var til skamms tíma fram- kvæmdastjóri alþjóðlegs félags- skapar lögfræðinga, sem á ensku nefnist International Commission of Jurists en hef- ur á íslenzku verið gefið nafn- ið Alþjóðanefnd frjálsra lög- fræðinga. Félagsskapur þessi var stomaður í Berlín sumar- ið 1952 á ráðstefnu, sem lög- fræðingar frá 43 löndum sóttu, og er aðaltilgangur hans að stuðla að varðveizlu mann- inum. Alþjóðanefndin hefur lát- ið rannsaka í þeim tilgangi réttarreglur viða um heim, t. d. í Sovétríkjunum og fleiri ríkjum Austur-Evrópu, Suður- Afríku, Spáni og víðar. Síðasta almenna þing nefndarinnar var háð í Aþenu s.l. sumar, það næsta verður í Nýju Dehli ár- ið 1958. Aðalstöðvar félags- skaparins eru I Haag í Hol- landi. 'Þórssieerknrferð Eins og áður hefur verið getið um í blaðinu fer Æsku- lýðsfylkingin, ferð austur í Þórsmörk um næstu helgi (verzlunarmannahelgina). Lagt verður af stað héðan úr bænum á laugardag og komið aftur á mánudagskvöld. Fylkingin leggur til tjöld og kaffi. Vegna takmarkaðs bílakosts eru væntanlegir þátttak- endur beðnir að koma í skrifstofu Æskulýðsfylkingar- innar í Tjarnargötu 20 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Bræðurnir Peter og Eric Hjert- berg hjá flugvél Loftleiða viS komuna til Beykjavíkur í fyrra- dag. um jafnframt gefin sú skýring að þeir ættu að sækja fólk af hinu skipinu, sem maraði þar | úti í þokunni. En eftir árekst- i Framhald á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.