Þjóðviljinn - 31.07.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.07.1956, Blaðsíða 4
ij — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. júlí 1956 (M9ÐVILIINN Útgefandi: rameiningarflokkur alpýöu — Sósíálístaflokkurínn I Draumsjón Morgunblaðsliðsins: Islaod félajirrka erlends hervalds í 9Hil eru voldugir menn úti í heimi, m.a. á Norðurlönd- ’um, sem ráða þar skrifum í- ihaldssamra blaða, og hafa þá ihugmynd helzta um ísland og íslenzka þjóð, að hvorttveggja Bé aðeins til, til þess að full- siægja tilgangi, er þeir hyggja oss hafa: ísland sé einmitt tilvalin herstöð handa auðvaldi nútímans, íslenzk þjóð sé til jþess hæfust að verða þjónar amerísks hervalds á friðar- timum, menning og þjóðerni Islendinga ágætt til að spill- ast og eyðileggjst af hersetu taeðan friður helzt og íslenzkri |>jóð mátulegast að þurkast íút, ef stríð skellur á. Það eru þessir afturhalds- Seggir og þeirra blöð, sem nú Sirópa hátt, þegar íslenzk þjóð ihefur ákveðið að losa sig við Sierinn. Þeir gerast frekir og íósvífnir í vorn garð, íslend- Snga, þessir herrar, þegar vér viljum ráða málum vorum sjálfir, út frá þjóðarhags- munum vorum. TT’n hvað er gert í löndum þessara herra, á Norður- iöndum, er svo skrifa nú? Sænsk afturhaldsblöð heimta amerískan her á íslandi! En hvað gerir sænska þjóðin ? Hún hafnar ekki aðeins am- erískum her, — hún fram- ákvæmir hlutleysisstefnu. — Sömu dönsku blöðin, sem voru ýmist skilningslaus eða fjand- samleg, þegar vér íslendingar stofnuðum lýðveldið, — sömu blöðin, sem neita oss um hand- ritin, — skrifa nú níðgreinar um ísland og íslenzka stjórn, af því vér viljum eiga land vort sjálfir, byggja það sjálf- ir og einir — og ráða því sjálf- ir og einir. En hvað gera svo Danir sjálfir? Þeir neita um her- stöðvar í sínu landi! Með öðr- 'um orðum: Islendingar eru fullgóðir til að vera fótaþurrka amerísks hervalds, — en Dan- 3r eru of góðir til þess að áliti þessara „dönsku“ blaða. Þessum herrum á Norður- löndum, er svo óvinsamlega hafa skrifað um Islendinga og |>eirra ríkisstjórn og þá á- hvörðun þjóðarinnar að losa eig við erlendan her, skal sagt ®itt í fullri alvöru: Hlngað til höfum vér ís- lendingar vitað betur en „frændur vorir“ á Norður- lönduin, hvað norrænni menn- ingu, manndómi og fólki var íyrir beztu, — OG VÉR MUN- UM VITA l*AÐ ENN. Vér ætium oss að varðveita áfram þá tungu, sein þeir hafa glat- að fyrir erlend áhrif, — og vér ætluin oss að mefa mann- gildi ofar auð og völdum, þótt sumum þessara herra finnist rétt að fórna öllum slíkum wrðmætum, þegar peningar »ru í boði. — Og vér vitum að ífcllir beztu menn Norðurlanda munu skilja oss, eins og þeir skildu sjálfstæðisbaráttu vora fyrrum — og þá hirðum vér ekki um álit liinna. Þetta mega frændur vorir Norðmenn ekki sízt festa sér í minni, ef þeir enn muna Snorra Sturluson. ★ k ð sum amerísk auðvaldsblöð **■ óskapist út í ísland og sjálfstæðisbaráttu voru undr- ar oss ekki. Slík blöð hafa auðsjáanlega alltaf litið á ís- lendinga svipað og ibúa Bikini- eyja, en bara ekki fengið tæki- færi til að flytja. oss burtu enn, — og skulu ekki fá það. Við slík blöð þurfum vér ekki að ræða — og sízt höf- um vér nokkuð af þeim að ótt- ast. Það er amerískt auðvald, sem hingað til hefur orðið að sækja undir Islendinga, — en vér eigum ekkert undir því. ★ Dn það, sem lúalegast er af öllu, sem í Ijós hefur kom- ið, eftir að þjóðin ákvað að losa sig við herinn og mynd- aði ríkisstjórn, til þess að framkvæma þann vilja sinn, er að nokkrir íslenzkir menn hafa risið upp gegn vilja þjóð- arinnar og rægja nú stjórn hennar utan lands og innan. Og þessir menn eru úr hópi þeirra, sem tigna. auð og völd öllum frekar og aflasérhvors tveggja með öllum ráðum, - eru úr Morgunblaðsliðinu, verstu íhaldsklíkunni á Is- landi. Islenzkri þjóð kemur þetta ekki á óvart. Hún á því að venjast að þeir, sem hún gefur mestan auð, reynist henni verst. Það hefur verið svo frá tímum Guðmundar ríka og Gissurar jarls. í>að voru til menn á tímum dönsku drottnaranna, sem ætíð mændu á Dani og trúðu því ekki að íslendingar gætu stjórnað landi sínu sjálfir. Slíkir menn eru til enn. Þeir trúa ekki að íslendingar geti lifað af íslenzkum atvinnuveg- um, heldur aðeins fyrir náð erlends hers. Morgunblaðsliðið hefur ætíð verið „danskara en Danskur- inn“. Það hefur alltaf legið hundflatt fyrir hvaða útlendu auðvaldi sem var. Og menn- irnir, sem nú mynda Morgun- blaðsliðið, þessa „ndlegu“ forustu íhaldsins, eru einmitt þeir sömu og vegsömuðu Hitl- er, dáðust að Göring fyrir „dugnaðinn“ við að uppræta lýðræðið og hylltu Franco, þegar hann hóf uppreisnina gegn lýðveldisstjórninni á Spáni. Það er máske ekkert und- arlegt að slíkir menn álíti Is- land til þess eins hæft að vera fótaþurrka erlends hervalds og hafa ekki hæni hugmyndir um markmið þjóðar vorrar en það að verða feitur þjónn Heifdarafli síldveiðiflotans Framhald af 8. síðu. Gissur hvíti Hornafirði 2335 Gjafar Vestm.-eyjum 3320 Glófaxi Neskaupstað 3017 Goðaborg Neskaupstað 2755 Grundfirðingur Grafarnesi 2652 Grundfirðingur II. Grafarnesi 3130 Græðir Ólafsfirði 2091 Guðbjörg Hafnarfirði 1094 Guðbjörg Isafirði 3019 Guðbjörg Sandgerði 1745 Guðfinnur Keflavik 4587 Guðm. Þórðarson Gerðum 1783 Guðm. Þórlákur Rvík. 2392 Gullborg Vestm.-eyjum 2831 Gullfaxi Neskaupstað 3931 Gunnar Akureyri 2845 Gunnólfur Ó'afsfirði 5785 Gunnvör Isafirði 2615 Gvlfi Rauðuvik 2448 Gylfi II. Rauðuvik 2993 Hafbiörg Hafnarfirði 3848 Hafdís Þingeyri 1176 Hafrenningur Grindavik 2918 Hafþór Reykjavik 1576 Hagbarður Húsavík 3619 Hannes Hafstein Dalvik 3920 Haukur I. Ólafs 3319 Heiðrún Bolungavik 3654 Helga Reykjavík 6983 Helgi Hornafirði 1890 Helgi Flóventsson Húsavik 3573 Helgi Helgason Vestm.-eyjum 3986 Hildingur Vestm.-eyjum 1439 Hilmir Hólmavik 1179 Hilmir Keflavík 3921 Hrafn Sveinbj. Grindavík 2201 Hringur Siglufirði 3617 Hrönn Ó'afsvík 1508 Hrönn Sandgerði 1604 Huginn Neskaupstað 1637 Hvanney Hornafirði 2034 Höfrungur Akranesi 3946 Ingólfur Hornafirði 847 Ingvar Guðjónsson Akureyri 4384 Isleifur Vestm.-eyjum 878 Isleifur II. Vestm.-eyjum 1723 ísleifur III. Vestm.-eyjum 1455 Jón Finnsson Garði 3408 Júlíus Björnsson Dalvík 4132 Kap Vestm.-eyjum 2857 Kári Sölmundarson Rvik 3408 Kéilir Akranesi 2339 Kópur Keflavik 4047 Kristján Ólafsfirði 3868 Langanes Neskaupstað 2750 Magnús Marteinsson Nesk.st. 2429 Marz Reykjavik 2082 Hímir Hnífsdal 2325 Mummi Garði 3897 Muninn Sandgerði 2404 Muninn II. Sandgerði 1936 Njörður Akureyri 838 Nonni Kefiavik 3192 Ólafur Magnússon Akranesi 2452 Ó'afui- Mangúss. Keflavík 3557 Páll Pálsson Hnífsdal 2843 Páll Þorleifsson Grafarnesi 2868 Pálmar Seyðisfirði 1742 Pétur Jónsson Húsavík 2971 Rex 'Reykjavik 2750 Reykj.anes Hafnarfirði 2448 Reykjaröst Keflavik 3402 Reynir Vestm.-eyjum 4325 Rifsnes Revkjavik 1812 Runólfur Grafarnesi 1641 <$■------------------------------ amerísks auðvalds. í þeirra augum virðist hergróðinn a.m.k. vera æðsta takmark lífsins. En einhvern veginn héldum við þó að svo rækilega hefði manngildishugsjón ís- lendingasagna og sjálfstæðis- barátta Jóns Sigurðssonar og annarra frelsisfi'ömuða vorra komizt inn í sál flestra íslend- inga að svona aumir menn væru vart til lengur. En nú höfum við séð þá og verk þeirra: Þegar íslenzk þjóð hefur á- kveðið að losa sig við erlend- an her úr landi sínu, leggjast þessir menn svo lágt að rægja íslenzka ríkisstjórn fyrir það að reyna að framkalla afskipti erlendra þjóða, til þess að koma í veg fyrir að vér ráð- um landi voru einir og sjálf- ir. Morgunblaðsliðið, lítilmót- legasta klíkan, sem til er á íslandi, hefur nú tekið „for- ustuna“ í íhaldinu. Það, sem sá flokkur, er slíku liði fylg- ir, mun uppsltera er einangr- un og fyrirlitning þjóðarinn- ar. Því Island verður eklii selt — og sjálfstæðisbarátta Is- lendinga verður eldd kæfð. Sidon Vestm.-eyjum 1494 Sigurbjörg Búðarkauptúni 1877 Sigurður Siglufirði 4334 Sigurður Pétur Reykjavik 3042 Sigurfari Hornafirði 1648 Sigurfari Grafarnesi 1720 Sigurfari Vestm.-eyjum 1562 Sjöstjarnan Vestm.-eyjum 2029 Sleipnir Keflavík 1256 Smári Húsavík 4496 Snæfell Akureyri 6580 Snæfugl Reyðarfirði 3316 Stefán Árnason Búðakaupst. 2489 Stefán Þór Húsavík 2681 Stefnir Hafnarfirði 2544 Steinunn gamla Kefiavik 3166 Stella Grindavík 3305 Stígandi Vestm.-eyjum 4532 Stígandi Ólafsfirði 1119 Stjarnan Akureyri 1438 Súlan Akureyri 6179 Svala Eskifirði 1374 Svanur Keflavík 3106 Svanur Stykkishólmi 2674 Sveinn Guðmundsson Akran. 2874 Sæfaxi Neskaupstað 1640 Sæfaxi Akranesi 2664 Andrea lloria Framhald af 8. síðu urinn hafði skipin brátt borið sundur, og sáust aðeins ljósin á Andreu Doriu gegnum þoku og myrkur. Vonbráðar komu fullhlaðnir björgunarbátar frá Andreu Doriu, og sagði ungfrú Hansen að það hefði verið á- berandi hve miklu fleiri karlar en konur hefðu verið í fyrsta bátnum. Alls var yfir 500 manns bjargað yfir í Stokk- hólm, og þótti þeim þremenn- ingum skrítið að um helmingur þeirra er þannig var fyrst bjargað af hinu sökkvandi skipi skyldu vera af áhöfninni sjálfri; en það skal tekið fram a.ð skipstjórinn á Andreu Dor- iu fór seinastur frá borði. Það hafði verið dansleikur um borð í ítalska skipinu; komu því sumir uppábúnir í nóttinni og þokunni yfir í Stokkhólm, en aðrir sem höfou verið gengnir til hvílu voru i náttfötum einum. En allir voru furðu rólegir; ítrekuðum spurningum blaðamanna um það hvort skelfing hefði grip- ið um sig meðal fólksins svör- uðu þau neitandi. Þoban aðeins borðstokkaliá Þaó hafði lika. verið dans á Stokkhólmi, en skömmu áður en áreksturinn varð hafði Peter Hjertberg gengið út á þilfar að svala sér, og dvaiizt þar góða stund. Hann sagði að tungl hefði verið hátt á lofti og stjörnubjart; sér hefði virzt þokan litlu hærri en borðstokk- ar skipsins. Hann sagði að menn hefðu orðið skelkaðir í danssalnum, og varð sviplegur endir á valsirium. En engin skelfing hefði náð tökum, þeir 'hefðu þyrpzt út á þilfar og gert sér fyrst í hugarlund að skip- ið hefði rennt á grunn, þó að það hefði raunar siglt um 12 stundir frá því lagt var af stað. Brátt urðu menn þess þó visari hvað gerzt hafði, og urðu þá ýmsir áhyggju- fyllri hvernig hinu skipinu reiddi af; en frá Stokkhólmi grillti aðeins ljós þess gegnum þokuna, eins og áður segir. Frá því hefur áður verið sagt að Stokkhólmur sigldi aftur til hafnar í New York, en önnur skip tóku um borð þau hundr- uð manna á Andreu Doriu sem ekki rúmuðust á hinu nef- brotna sænska skipi, Og er ekki ástæða til að endurtaka það. Enn mun ekki hafa verið geng- ið úr skugga um það lívernig það gat borið til að tvö skip Sæhrímnir Keflavík 2361 Sæljón Reykjavík - 3537 Særún Siglufirði 2650 Sæbjörn Isafírði 1920 Sævaldur Ólafsfirði 3094 Tjaldui' Stykkishólmi 3270 Trausti Gerðum 1575 Trausti Súðavík 2111 Valþór Seyðisfirði 2568 Ver Akranesi 2900 Víðir Djúpavogi 3282 Víðir Eskifirði 4847 Viðir II. Garði 4607 Víkingur Bolungavík 1730 Viktoría Þorlákshöfn 2904 Vilborg Keflavík 2403 Von Grenivík 2778 Von II. Hafnarfirði 2909 Vöggur Njarðvík 1556 Vö'usteinn Bo'ungavík 1418 Vörður Grenivík 3386 Þorbjörn Grindavík 2390 Þorgeir goði Vestm.-eyjum 2175 Þorsteinn Dalvík 2866 Þorsteinn Siglufirði 1400 Þórunn Vestmannaeyjum 2405 Þráinn Neskaupstað 2877 og §Éokkhóhn með fullkomnustu siglingatæki gátu rekizt á í rúmsjónum, og ekki renndi hina þrjá Loft- leiðafarþega neinn grun í það. Margt er skrýtið Margir menn biðu bana í þessum árekstri, og eiga ýms- ir um sárt að binda. En einn farþeginn á Stokkhólmi mætti hugsa sitthvað um undarleg- heitin í náttúrunni. Það er Yngvi Kassel verkfræðingur sem sigldi nýlega einn á báti yfir þvert Atlantshaf og kom til hafnar í Ameríku heill á húfi eftir 83 daga ferð. Nú ætlaði hann að sigla heim á viku með stórskipinu Stokk- hólmi — en svo fór um sjó- ferð þá! ISý ksrfsnsÉo Framhald af i. síðu. þvi ekki einblína um of á skjót- an og beinan árangur hvers rannsóknarleiðangurs. Að lokum bað hann blöðin flytja skipstjóra og skipshöfn á Fylki beztu þakkir fyrir prýði- legt samstarf og skemmtilega samvinnu. Jón Jónsson fiskifræðingur sagði í framhaldi af frásögn Jakobs, að nauðsynlegt væri að dreifa rannsóknunum á sem flest mið, en við Austurgræn- land væri það hafsvæði sem okkur lægi næst, og hefðum við betri aðstöðu til að kanna það en nokkur önnur þjóð. Sagði hann að við þyrftum sífellt að hafa tvö rannsóknarskip I gangi — annað fyrir sild, hitt fyrir þorsk og karfa og annan fisk. Enn fleira bar á góma, og er mikill hugur í þeim fiskideild- armönnum að vinna vel og mik- ið. Er þess að vænta að ekki standi á hinu opinbera að veita þeim það lið sem þeir þurfa. Leiðrétting í frásögninni um „Búðina" I sunnudagsblaði Þjóðviljans var sú missögn að bræðumir Jón og Sveinn sem lengi voru eigendur hússins hefðu verið synir Einars dannebrogsmanns á Laugum í Fijótsdal. Bræðurnir voru synir Einars Guðmundssonar alþingis- manns á Hraunum í Fljótum en hann var bróðursonur Baldvins Einarssonar og er frásögnin að því leyti rétt. Leiðréttist þetta hér með og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessum mis- tökum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.