Þjóðviljinn - 11.09.1956, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.09.1956, Blaðsíða 12
islram hefur fjélgað úr 93® í fyrra í 1170 nú 5 dauSaslys hafa þegar orð/ð á þessu ári Árekstrum og' bifreiðaslysum hefur stööugt fariö fjölg- andi. Á þessu ári hafa þegar orðiö 1170, en voru á sama tíma í fyrra 939. — Á þessu ári hafa þegar orðið 5 dauöa- slys af völdum umferöar. Um síðustu helgi urðu marg- ir árekstrar, eii ekki nema eitt alvarlegt slys. Gerðist ;það á laugardaginn, en þá varð 4-5 ára gamall drengur fyrir bif- reið á Kópavogsbraut, hand- leggrbrotnaði hann og hlaut heilaihristing. Drengurinn heitir Halldór Kalman Ásgeirsson. — Rannsókn málsins er enn á byrjunarstigi. Á Þingvallaveginum var bíl ekið útaf, án verulegra meiðsla. Bifreiðar rákust saman á Digra Hverjir eiga nr. 19.871? 1, gær var dregið í níunda fl. happdrættis Háskóla Islands Dregið var um 1000 vinn- inga og tvo aukavinninga, að upphæð 512.300 kr. Hæsti vinn- ingurinn, 50.000 kr., kom á nr. 19871; voru það fjórðungsmið- ar, keyptir hjá Arndísi Þor- valdsdóttur Vesturgötu 10, Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar Hafnarfirði, Skagaströnd og Bíldudal. 10.000 kr. vinningur kom á nr. 15319, heilmiða keyptan á Stokkseyri, og annar jafnhár vinningur á nr. 29820, heilmiða keyptan í Verslun Þor- valdar Bjarnasonar Hafnarfirði. Þrír 5.000 kr. vinningar komu á nr. 7332, 16547 og 38966. (Birt án ábyrgðar). neshálsi og fór önnur útaf. — Ölvaður maður ók annarri. Þá var ný bifreið er stóð á Vest- urgötu eyðilögo með því að ek- ið var á hana, og er þá margt ótalið. Árekstrum hefur fjölgað mjög síðustu dagana, og það virðist fara í vöxt að menn séu ölvaðir við akstur. Guðrún Brunborg hefur sýn- ingar á nýrri úrvalskvikmynd Helveginum, gerðri í sameiningu af Norðmönnum og Júgóslövum f fyrradag frumsýndi frú Guörún Brunborg Helveginn, norsk-júgöslavneska mynd, og hefjast almennar sýning- ar á henni í Stjörnubíói í kvöld. Helvegurinn er mjög áhrifa- mikil mynd. Hún gerist í norð- ur-Noregi á styrjaldarárunum, og fjallar um júgóslavneskar fangabúðir sem Þjóðverjar komu þar fyrir, samskipti fang- anna við kvalara sína og norsk- an almenning. Er myndin tekin af Norðmönnum og Júgóslöv- um í sameiningu, og hefur samvinnan tekizt með miklum ágætum; fer þar saman áhrifa- mikið efni sem brýnt erindi á til allra og frábær leikur og leikstjórn. Hefur frú Guðrún Brunborg látið gera íslenzkan texta með myndinni, því Júgó- slavarnir tala að sjálfsögðu móðurmál sitt. Húsfyllir var á frumsýning- unni, og voru á.horfendur djúpt snortnir af myndinni. Á undan sagði Guðrún Brunborg nokkur orð og lagði áherzlu á þann frúor eru á þingi Sféttarsambands bœnda Aðalfundur Stéttarsambands bænda hófst á Blönduósi í gær. Sitja hann 47 kjörnir fulltrúar auk nokkurra ann- arra. Forsetar voru kosnir Jón Sig- urðsson á Reynistað og Haf- steinn Pétursson frá Gunn- steinsstöðum. Ritarar Guð- mundur Ingi Kristjánsson og sr. Gísli Brynjólfsson. 1 upphafi fundarins heiðruðu bændur minningu Bjarna Ás- geirssonar sendiherra með því 40 miilj. ára surt- arbrandur á Aust- fjörðum Brezkur vísindamaður fann sl. sumar steingerfinga á Aust- urlandi sem taldir eru 40—60 millj. ára gamlir. Breti þessi, dr. Walker, hefur unnið að kortalagningu basalts- ins á Austurlandi og telur hann að basalthellan þar sé um 8000 m þykk. Á Barðsnesi, innan Viðfjarðar fann hann surtar- brand, þar sem trjástofnar, allt að fjögurra metra háir og allt að metri í þvermál, stóðu upp á endann. Eru steingerfingar þiessir sennilega frá fyrrihluta tertiertímabilsins, eða 40—60 millj. ára gamlir. Steingeröngarnir eru í vikur- lagi, sem bendir til þess að skógurinn sem þeir voru í, hafi farið á kaf í ösku og vikur. að rísa úr sætum. Formaður sambandsins, Sverrir Gíslason flutti skýrslu sambandsins. — Tekjur sambandsins sl. ár voru 632 þús. kr. Eignir þess eru nú rúmlega 1,5 millj. kr. Frönsku blöðin Framhald af 1. síðu eð þau gáfu Nasser átyllu til að þjóðnýta Súesskurðinn. Bandaríkjunum ber nú að standa við hlið Vestur-Evrópu- ríkjanna jafnt á diplómatiska sviðinu sem á sviði efnahags- mála. Ef þau gera það, verður deilan við Nasser slcjótlega til lykta leidd, öllum til hagsbóta, Aröbum senj öðrum“. Figaro segir að alþjóðlegt samsæri sem nær bæði til Bandaríkjanna og Ráðstjórnar- ríkjanna hafi verið stofnað til að koma í veg fvrir, að Bretar og Frakkar steypi Nasser af stóli. „Kynleg samsteypa hefur verið mynduð, sem nær frá Moskvu til höfuðborga hinna hlutlausu ríkja í Asíu og frá Washington til frjálslyndra manna og verkalýðssinna í Bretlandi, í því skyni að hindra, að Bretar og Frakkar skerði hár á höfði Nassers höfuðs- manns“. boðskap myndarinnar, að bar- átta fyrir friði og vináttu þjóða væri öllu öðru brýnni. Þjóðviljinn hvetur lesendur sína til þess að sjá þessa ágætu kvikmynd. Mjölnir styður ráðstafanir ríkis- HIÖÐVUJINII Þriðjudagur 11. september 1956 — 21. árg. — 206. tölublaS Nordalskvöld í Þjóðleik- húsinu á föstudaginn Almenna hókaiélagið heiðiac Sigurð Nordal sjöfugan Sigurður Nordal sendiherra verður sjötugur föstudag- ínn 14. þ.m. í tilefni afmælis hans efnir Almenna bóka- íélagið til hátíðar í Þjóðleikhúsinu. Háskólarektor flytur ávarp og 14 leikarar flytja þætti úr verkum Nordals. Emelía Jónaldóttir > stjórnarinnar Á fundi í Bílstjórafélaginu Mjölni í Árnessýslu sem haldinn var á Selfossi s.I. sunnudag var gerð sam- þykkt með samliljóða at- kvæðum að félagið styddi Nordalskvöld Bókafélagsins hefst í Þjóðleikhúsinu á föstu- dagskvöld kl. 8.15 með ávarpi dr. Þorkels Jóhannessonar, há- skólarektors, Síðan verða settir á svið þættir úr verkum Nor- dals, Þulan, Ferðin, sem áldrei var farin, Þjóðarþing á Þingvelli og Hel. Þá verður kaffihlé, en að því loknu leikinn fyrsti þáttur úr leikriti Nordals, Uppstigningu. Fjórtán leikarar koma fram á hátíðinní. Eru það: Anna Guðmundsdóttir Arndís Bjömsdóttir ■ Gestur Pálsson Haraldur Bjömsson, Herdís Þorvaldsdóttir Inga Þórðardóttir Lárus Pálsson Margrét Guðmundsdóttir Regína Þórðardóttir Rúrik Haraldsson Valur Gíslason Þóra Friðriksdóttir Þorsteinn Ö. Stephensen Leikstjóri er Lárus Pálsson Útvarpað verður beint úr leik- húsinu. Framhald á 3. síðu. Skókmótlð í Moskva Framhald af 1. síðu Austur-Þýzkaíand, Belgíu, Chile, Holland. Svíþjóð, Noreg, Pólland, Frakkland, Austurríki, Finnland og Kólumbíu. íslendingar tefldu við Aust- ur-Þjóðverja í gær og sigruðu l>á með 3,5:0,5. Friðrik vann Uhl- eindregið ráðstafanir ríkis- ' mann, Ingi vami Dittinann og stjórnarinnar í verðlags- og Baldur vann Hermann, en Frey- kaupgjaldsmálum. Jafnframt steinn gerði jafntefli við Fuchs. lét félagið í ljós þann vilja í fyi-sta flokki skildu Argentínu- sinn að freslur sá, sem fæst J menn og Júgóslavar jafnir með með þessum aðgerðum verði 2 vinninga hvor. Það munaði mjög litlu að Dan- ir yrðu einnig í miðflokknum og valt það á einni biðskák. Christian Poulsen tefldi þessa ^ biðskák í gær við Kremer og sína á þing Landssambands , varð hún jafntefli. Fengu Danir vörubifreiðastjóra þá Björg- því þann hálfa vinning sem vin Sigurðsson, Stokkseyri ^ nægði þeim upp í úrslitakeppn- notaður til að undirbúa var- anlegar tiilögur til lausnar á vandamálum efnahagslífs- ins. Félagið kaus sem fulitrúa og Sigurð lngvarsson, Eyra- ina. bakka. Þótt það sé leitt fyrir íslend- Félagsfundur Fylkingarinnar hefst kl. 8.30 í kvöld Eins og áður hefur verið sagt frá heldur Æskulýðsfylkingin í Reykjavik félagsfund í Tjarnargötu 20 í kvöld, og hefst hann kl. 8.30. Á fundinum verða kosnir fulltrúar ÆFR á sambands- þing ÆF, er haidið verður á Akureyri um næstu helgi. Auk þess sem kosning full- trúa á þingið fer fram, verða rædd félagsmál og nýjum fé- lögum veitt upptaka. Að því búnu flytur Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmáiaráðherra ræðu um stjórnmálaviðhorfið og ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum; og verða um- ræður að loknu erindi hans. Að lokum segir svo Guðmundur Magnússon frá nýloknu þingi er hann sat í Moskva, þar sem ræddur var undirbúningur að næsta heimsmóti æskunnar sem einmitt verður í Moskvu að sumri; en Guðmundur sat þing- ið fyrir hönd Alþjóðasamvinnu- nefndar íslenzkrar æsku. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvís lega. 1 Eúðvík Jósepsson inga að lenda í óæðri flokk á mótinu, verður að viðurkenna, að frammistaða okkar manna hefur verið með ágætum og betri en nokkru sinni fyrr í svipaðri keppni. Það munaði litlu að þeir kæmust upp í fyrsta flokk og höfðu þeir fleiri vinninga en margar þær sveitir sem þangað komust. Hinn góða árangur þeirra má marka af því að þeir fengu 20,5 vinning í 32 skákum, eða 64%. Beztur var árangur Friðriks, sem tefldi 8 skákir, vann 5, gerði 2 jafntefli og tapaði 1 (fyrir Flores, Chile). 6 vinning- ar úr 8 skákum: 75%. Ingi tefldi 8 skákir, vann 4, gerði 3 jafntefli, tapaði 1. 5,5 vinningar úr 8 skákum: 69%. Baldur tefldi 6 skákir, vann 3, gerði 2 jafntefli, tapaði 1. 4 vinn- ingar úr 6 skákum: 66%. Freysteinn tefldi 5 skákir, vann 1, gerði 3 jafntefli, tapaði 1. 2,5 vinningar úr 5 skákum: 50%. Sigurgeir tefldi 3 skákir, vann 1, gerði 1 jafntefli, tapaði 1. 1,5 vinningur úr 3 skákum: 50%. Arinbjörn tefldi 2, vann 1, tap- aði einni. 1 vinningur úr 2 skák- um: 50%. Lakasta vinningshlutfallið var þannig 50%, og verður það áð teljast gott. Þjóðviljinn hefur áður birt úr- slitin úr tveim fyrstu umferðum undanrásanna. Hér koma úrslit- in úr 3. umferð: A-riðill: Sovétríkin-Saar 3,5:0,5, Noregur-Svíþjóð 1,5:2,5, Búlgaría -Sviss 8:1, Pólland-Puerto Rico 3:0 (1). B-riðilI: Holland-Mongólía 3:1, Spánn-Frakkland 2,5:1,5, Júgó- slavíá-Austurríki 3,5:0,5, Dah,- mörk-Skotland 3:1. C-riðiII: Lúxemborg-Argentína 0:4, írland-fsland 0:4, V-Þýzka- land-Bretland 2,5:1,5, Chile-Finn- land 2,5:1,5. D-riðill: Ungverjaland-Kólum- bía 2:2, Belgía-Filipseyjar 3:1, Íran-Tékkóslóvakía 0:4, Grikk- land-A-Þýzkaland 0:4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.