Þjóðviljinn - 11.09.1956, Blaðsíða 6
leikinn að Indverjarnir tefldu
taflbyrjanir ekki vel, og þessi
skák virðist styðja það: hvítur
hefur ekki valið þær leiðir sem
beztar eru taldar og þar að
:auki glatað tíma ,tvívegis (a2—
a3 og Bcl-f4-g5), svo að Baldur
hefur náð ágætri stöðu fyrir-
hafnarlítið. En hinir Indverj-
arnir fóru ágætlega í byrjan-
irnar, ekki sízt fyrsta og fjórða
borðs mennirnir.
12. Rgl—e2 De8—h5
13. Bg5xf6 Hf8xf6
14. Re2—f4 Dh5—f7
21. Bd2xcl ......
Ekkert liggur á! Nú væri
skárst að leika Rc6, en taflið
er tapað hvernig sem svartur
fer að.
21. ... . Kf8—g8
22. Hflxf7 Dd7xf7
Hann sér þann kost vænstan>
að láta drottninguna.
23. Rd6xf7 . Kg8xf7
24. Ddl—h5f . g7—g'6
Eða 24. — Ke7 25. Ba3t.
25. Dh5—f3t Kf7—e8
26. Df3—f6 Hh8—f8
27. Df6—e6t Ke8—d8
28. Bclxh6
og svartur gafst upp.
Húsnæði
Tékkneska sendiráðið
óskar eftir aö fá leigöa íbúö meö húsgögnum, sem
fyrst. íbúöin óskast aöeins leigö í 1—2 mánuöi.
Upplýsingar gefnai’ í síma 82823 miili kl. 10 og 12
og 2 og 4 næstu daga.
í annarri umferð tefldi Frið-
rik þessa snotru skák gegn
Luxemburg.
ENSKUR LEIKUR
Friðrik Ólafsson F. Wantz
1. c2—c4
2. Rbl—c3
3. g2—g3
4. Bfl—g2
5. Rgl—f3
6. d2—d4
e7—e5
Rg8—f6
d7—d6
Bf8—e7
Bc8—e6
c7—c6
Falleg ieikflétta! Svartur
má ekki drepa riddarann vegna
Hc8t, svo hann á ekki völ á
betra en taka hrókinn.
19....... Ba3xcl
20. Rb5—d6f Ke8—f8
jj)) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. september 1956
ÐVILJIMH
Útgefandi:
»»meímngarflokkur alpýOu — SósíaMstaflokkurinn
Næa verkefni
Tjiyrir skömmu birtu íhalds-
blcðm "'yktun sem sögð
var gerð ? fundi í svonefndu
Verz1og skrifstofu-
mannsfA"''~i Suðurnesja þar
sem '!::"'i''ðuninni um brott-
flutni"fT hernámsliðsins var
mótm'e'1 þess krafizt að
rikisstjór'm sæi þeim félags-
mönnum c’°m yrðu að hverfa
frá stcrf ’m á vegum amer-
íkanan"n fyrir „hliðstæðri
vinnu“. Varð ekki annað af
ályktun’T.ni skilið en að þeir
sem pð henni stóðu gætu ekki
til þoss hugsað að gefa sig
að cðrum störfum en þeim
er væru sem skyldust þjón-
ustustöríum hjá hernum og
þá he’zt að ástandið héldist ó-
breytt,. Hefur Morgunblaðið
verið sérstaklega iðið við að
smjatta á ályktun þessari og
ýta ’.’.ndir þann furðulega
hugsvnarhátt sem stendur að
baki hennar.
Ekki verður því trúað að ó-
reyndu að margir íslend-
ingar séu þannig gerðir að
þeir. taki niðurlægjandi þjón-
ustustörf hjá erlendu her-
námsliði fram yfir vinnu í
þágu eigin þjóðar. Krafan um
,,hliðstæð störf“ gæti þó
vissulega bent til þess að
nokkur hópur manna sem
snúizt hefur í kring um her-
námtið og fengið greiðslu fyrir
sé kominn á þetta þroskastig.
Ber að harma að slíks hugs-
unarháttar skuli gæta meðal
íslenzkra starfsmanna á Suð-
urnesjum. En þess ber að
gæta rð sökin í þessu efni er
hjá þeim forustumönnum
Sjálístæðisflokksins sem hafa
haldið beirri kenningu að
þicðmni að engin vinna væri
nauðsyn’.egri og þjóðhollari en
sú sen unnin hefur verið í
þágu b;is ameríska hernáms.
Og sannarlega sýnir sam-
þykkt Verzlunar- og skrif-
st.ofumannafélags Suðurnesja
að það var kominn tími til
að stinga við fótum og beina
ís1e"Z1:u vinnuafli að nýju af
fullum krafti að framleiðslu
landsmanna sjálfra og ann-
arri uppbyggingu í þágu þjóð-
arir.nar.
Þegar þessi breyting á sér
ctað verða menn að gera
sér 'I.icst að í þjóðarbúskap
Islendinga er ekki vöntun á
mönnum t.il starfa sem talizt
geta „hliðstæð“ við sópunina
og skrifstofuföndrið á Kefla-
víkurflugvelli. Hins vegar er
tilfinnanlegr.r skortur á
vinnuafli til fiskveiða, sér-
staklega á togurunum sem
orðið hefur að manna útlend-
ingum til þess að geta haldið
þeim á floti. Talið er að um
1000 manns vanti í frystihús-
in við Faxaflóa miðað við full
afköst. MikilJ hörgull er á
ntönnum til byggingarstarfa,
ekW sízt fagmönnum og hefur
jþað: tafið stórlega fyrir að
byr-gi’Tgar gætu gengið með
eðli'egum hætti, og aukið
kostnaðinn. Svona mætti lengi
ihalda áfram upptalningu. Á
flestum sviðum er skortur á
vinnuafli vegna þess að þús-
undir manna hafa verið
bundnar við störf sem eru
þjóðinni og atvinnuvegum
hennar framandi. Hervirkja-
gerðin á Keflavíkurflugvelli
hefur dregið til sín vinnuafl
sem að réttu lagi átti heima
við framkvæmdir Islendinga
sjálfra og full þörf er fyrir.
Þegar hernáminu lýkur hljóta
þeir starfskraftar sem þarna
hafa verið bundnir að snúa
sér að þeim margháttuðu
verkefnum sem unnið er að
á vegum þjóðarinnar og eru
við það miðuð að treysta at-
vinnuvegi hennar.
F»að er ótrúlegt ef allir góðir
* Islendingar fagna ekki
þessari breytingu. Það get-
ur ekki verið neinum nein-
um heilbrigðum manni keppi
kefli að eyða ævi sinni og
starfskröftum í þjónustu er-
lends hernámsliðs og stríðs-
undirbúnings. Sú mun líka
verða raunin á að allur þorri
þess fólks sem á tímabili
valdi hernámsstörfin scm illa
nauðsyn meðan atvinna var
rýr eða óviss er því allshugar
fegið að geta nú snúið sér
að öðrum og þjóðhollari störf-
um. Sá hugsunarháttur sem
fram kemur i ályktuninni af
Suðurnesjum er vitnað var til
í upphafi er algjör undan-
tekning enda ekki í samræmi
við hagsmuni þjóðarinnar og
heil'brigðan metnað. Islend-
inga hefur aidrei dreymt um
að gera snúningsstörf í kring-
um erlent herlíð að ævistarfi.
Fram að þessu hefur þjóðin
lifað á að stunda fiskimiðin,
rækta landið og reisa mann
virki í þágu nútiðar og fram-
tíðar. I þesssum efnum bíða
enn ótal verkefni eftir því að
verða leyst af stórhuga þjóð
sem standa vill á eigin fótum.
TT'yrirætlanir núverandi rík-
isstjórnar um alhliða upp-
byggingu og eflingu atvinnu-
lífsins eiga að útiloka alla
möguleika á atvinnuleysi þótt
herinn hverfi úr landi. Það
sem fyrir þjóðinni liggur er
að efla fiskiskipastólinn og
fiskiðnaðinn, byggja verk-
smiðjur, auka ræktun lands-
ins og reisa mannsæmandi í-
búðarhús yfir þann hluta
landsmanna sem býr við ó-
fullnægjandi húsakost. Nýt-
ing orkunnar í fallvötnum
landsins er og verkefni sem
kallar á stórhug þjóðarinnar
og möguleika til að búa í hag-
inn fyrir framtíðina. Takist
þjóðinni og stjórnarvöldum
hennar að vinna að lausn
þessara verkefna eins og efni
standa til þarf vissulega engu
að kvíða. Þau útheimta allt
vinnuafl þjóðarinnar óskipt
og enginn þarf að sakna þess
að hverfa frá þeim ógeðfelldu
störfum sem Morgunblaðið
vill gera að framtíðaratvinnu-
vegi íslendinga.
Ur 1. og 2. umferð Moskvumótsms
Ritstjóri:
GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON
SfiÁKIN
Baldur Möller
í fyrstu umferð tefldi ísland
við Indland og úr þeirri við-
ureign er skák Baldurs við
Mhaiskar einna skemmtilegust.
Baldri tekst þar að fram-
kvæma það, sem flesta dreym-
ir um, þegar þeir tefla hol-
lenzka leikinn: kóngssókn sem
rennur áfram snurðulaust að
kalla unz sigur er unninn.
HOLLENZKUR LEIKUR
.Mhaiskar, Baldur Möller,
indland. ísland.
1. d2—d4 e7—e6
2. c2—c4 f7—f5
3. Rbl—c3 Rg8—f6
4. Bcl—f4 Bf8—b4
5. a2—a3 Bb4xc3t
6. b2xc3 d7—d6
7. e2—e3 0—0
8. Hal—bl b7—b6
9. Bfl—d3 Bc8—b7
10. f2—f3 Rb8—d7
11. Bf4—g5 Dd8—e8
Okkur hafði verið sagt fyrir
7. b2—b3
8. Bcl—d2
9. 0—0
10. Hal—cl
Dd8—a5
Da5—c7
h7—Ii6
e5—e4
Friðrik Ólafsson
15. Ddl—e2 Kg8—h8
16. 0—0 Hf6—h6
17. De2—f2 g7—g5
18. Rf4—e2 Df7—h5
19. h2—h3 Ha8—f8
Sóknin er í fullum gangi.
Baldur leikur hróknum til f8
til þess að geta leikið e6—e5.
20. Df2—g3 e6—e5
21. e3—e4 f5—f4
22. Dg3—f2 Bb7—c8
23. Hfl—el Rd7—£6
24. Kgl—fl ....
Indverjinn sér hvert stefnir
og undirbýr búferlaflutning yf-
ir á drottningararm.
24..... g5—g4!
25. f3xg4 Bc8xg4
26. Re2—gl ....
ABCDEFGH
11. Rf3—el Be6—f5
12. f2—f3! e4xf3
13. Relxf3 Dc7—d7
Hér kemur í ljós sem fyrr,
hve mikið nákvæm tefling
byrjana hefur að segja. Friðrik
hefur náð ágætri stöðu og hóÞ
ar þá og þegar e2—e4, and-
stæðingurinn hefur glatað tíma
og má mjög gæta sín.
14. Rf3—h4 Bf5—li7
15. e2—e4 d6—d5
16. e4xd5 Be7—a3
Og svo ætlar hann að flækja
tafiið! Svartur reiknar sýni-
lega með að hrókurinn verði
að hypja sig á al.
17. e4—e5! Rf6xd5
18. Bg2xd5! c6xd5
19. Rc3—b5! ....
ABCDEFGH
Það væri sjálfsmorð að taka
biskupinn eins og auðvelt er
að sannfæra sig um, en nú
undirbýr hvítur byggingu nýs
varnarveggs með Rgl—f3.
26...... f4—f3!
Bezti leikurinn í skákinni!
Peðsfórnin molar nýju víglín-
una áður en hún er komin upp.
27. g2xf3 Bg4xli3t
28. Kfl—e2 Dh5—g5
Hótar Rf6-g4f
29. Rglxh3 Hh6xli3
30. Hel—gl Dg5—f4
31. Hgl—g2 Rf6—h5
Ilvítur er varnarlaus, því að
hann getur ekki valdað f3.
32. Hbl—fl Rh5—g3t
og hvítur gefst upp.