Þjóðviljinn - 15.09.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.09.1956, Blaðsíða 3
-— Laugardagur 15. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sýning á málverkum og teiknmgum sovézkra bamaopnuð í Reykjavík Það er gEaðisg- sýning sem minnir á þá staðreynd að bernin ern hvárvetna eins í gær var opnuð' í tveimur kennslustofum Austurbæj- arbarnaskólans í Reykjavík nýstárleg málverkasýning: það eru 82 myndir 6 til 16 ára barna víðsvegar í Sovét- ríkjunum. Það er MÍR sem efnir til sýningarinnar, og verður hún opin um það bil eina viku. Þetta er Volvobíll af gerðinni 1957 Yolvo-bílasmiðjurnar fram- teiddu 45.000 bíla sl. ár Volvobílasmiðjurnar eru eitt stærsta iðnfyrirtæki Sví- þjóðar. Fi’amleiddu þær 45.000 bifreiðir á sl. ári. — Nokk- ur hundruð Volvo-bifreiðir eru hér á landi og því hefur fyrirtækið sent hingað einn af verkfræðingum sínum er haldið hefur hér námskeið fyrir bifvélavirkja í meðferð Helgi Elíasson fræðslumála- stjóri opnaði sýninguna kl. 4 í gær með stuttu ávarpi. Hann drap á að myndir og málverk væru nokkurskonar alþjóða- tunga, vék einnig að framförum sem orðið hefðu hér á landi í teikni- og myndlistarkennslu í skólum. Nú eru börnin ekki lengur bundin við blýant, tvinna og strokleður, eins og áður, sagði hann, heldur er þeim frjálst að túlka það sem í huganum býr. Hann þakkaði þeim sem stuðl- að hefðu að sýningunni, yfir henni væri glaðlegur og fagur blær; og árnaði að lokum hinum ungu fjarstöddu listamönnum heilla. Sendiherra Sovétríkjanna í Reykjavík, hr. Esmosjin, flutti þvínæst stutta ræðu og sagði meðal annars: í,Í landi voru er það tilgang- ur myndlistarinnar, eins og annarra lista, að stuðla að því að veita almenningi réttan skilning á umhverfinu, gera menn hæfari til að betra það og fegra og skapa þannig skil- yrði til hamingjusælli tilveru. Það er eðli .listaverka, ekki sízt myndlistar, að þau veita mönn- um dýpri innsýn í líf og lífs- hætti þeirra þjóða, sem um er að ræða, innsýn í sjálft eðli þjóðarinnar. En jafnframt því, að listiii veitir innsýn í séreðli einstakra þjóða, má segja, að hún sé Biú byggir spennistöðvar Bæjarráð samþykkti í gær samkvæmt tillögu rafmagns- st.ióra að taka tilboði lægstbjóð- anda, Byggingafélagsins Brúar, í að reisa 3 spennistöðvarhús fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkúr. Til- boð Brúar nam 245 þús. og 500 kr. í öll húsin. spegill hins sameiginlega með öllum þjóðum. Og í list ráð- stjórnarþjóðanna eru þjóðleg og alþjóðleg einkenni samein- uð í eitt. Ein þeirra hugsjóna, sem mest kveður að í list ráð- stjórnarþjóðanna, er hugsjón vináttunnar þjóða í milli. Hlut- verk listarinnar í landi voru er að ala upp börn vor í anda bjartsýni og trúar á betri fram- tíð mannfélagsins, þroska með þeim trúna á manninn og kær- leik til náttúrunnar, ást á hinu 'agra, heilbrigða þjóðern- iskennd og virðingu fyrir merkilegum arfleifðum og menningarverðmætum allra þjóða, stórra og smárra. Sýning þessi tekur að vísu ekki nema til lítils hluta af Ungmennasamband Kjalarnes- þings efndi til kynnisferðar til útlanda í júlímánuði s.l., og er ferðahópurinn kominn heim fyr- ir nokkru. I förinni voru 10 þátt- takendur af sambandssvæðinu, Tilgangur fararinnar var tví- þættur, í fyrsta lagi að mæta á „Nordiska Ungdomsveckan“, sem árlega er haldin í einhverju Norðurlandanna, að þessu sinni í Svíþjóð. í öðru lagi að skoða og kynnast sem bezt Norður- löndum eftir því sem naumur tími leyfði. Farið var til Svíþjóðar um Kaupmannahöfn og Stokkhólm og dvalizt 4 daga í Fornby í Tunabyggð í Dölunum, en þar var norræna mótið haldið í húsakynnum lýðháskólans. Mótið var hið fjölmennasta, sem haldið hefur verið, eða alls um 110 þátttakendur auk gesta og aðstoðarfólks, og var með svipuðu sniði og fyrri mót, svo sem fyrirlestrar um málefni ung- mennafélagsskaparins og unga fólksins, kynnisferðir, söngur og dans og margt fleira. Var mótið teikningum barna í Ráðstjórn- arríkjunum, en eigi að síður opinberar hún ýmislegt um náttúruna og lífið í landi voru eins og það endurspeglast í hugmyndaheimi barnanna og birtist í draumum þeirra og áhugamálum. Og ég vildi mega láta í ljósi þá von, að þessi sýning mætti verða til að efla gagnkvæman skilning og styrkja menningartengslin milli þjóða vorra“. Það sést á þessari sýningu, sem allir vita, að börnin eru hvarvetna sjálfum sér lík. Kastu- kevitsj í Minsk, 15 ára, málar „Fyrsta snjóinn", alveg eins og mörg böm í Reykjavík gera á hverju hausti. Tamara Danilenko í Kieff málar lítinn bát, Anna Tsiruleva málar jólatré. Þetta er skemmtileg sýning, og ættu jafnaldrar „listamann- .arina' ekki sízt að fjölsækja hana. allt hið ágætasta, og eftirminni- legasta þeim er það sóttu. Stuðl- aði að því ágætt veður, fagur mótstaður, og síðast en ekki sízt vinátta og gleði þátttakenda sem kepptust við að gera mótið sem glæsilegast. Frá Fomby lagði hópurinn leið sína suður til Sönderborg sem er fagur bær á vesturströnd eyj- unnar Als við Suður-Jótland. Þar var dvalizt í 2 daga á vegum Jóns Þorsteinssonar íþróttakenn- ara við íþróttaháskólann þar, en hann hafði undirbúið komu ferðafólksins vel og dyggilega. Ferðafólkinu var skipt niður á búgarða í nágrenni bæjarins Framhald á 11. síðu og viðgeröum á Volvovélum. helgina. Volvobílasmiðjurnar áttu 30 ára afmæli á þessu ári, því fyrsta taifreið þeirra var tilbú- in til aksturs 20. marz 1927. Raunar tókst þá ekki betur til jiegar aka átti henni út úr verksmiðjunni og hún hafði. verið sett í 1. gír, en að hún fór afturábak!, en það er víst ástæðulaust með öllu að óttast slíkt nú. Vaxin í risafyrirtæki. Hugmyndina að stofnun smiðjanna áttu verkfræðingur og sölumaður hjá SKF. Fengu þeir lánsfé og húsnæði hjá því fyrirtæki í Gautaborg og til að byrja með var framleiðslan í smáum stíl, en hefur vaxið upp í risafyrirtæki. í dag framleiðir verksmiðj- an fólksbifreiðir, vörubifreiðir, langferðabifreiðir, dráttarvélar og hlutaféð hefur nú aukizt svo, að það er í dag um s. kr. 90.000.000,00. Stofnendur fyr- irtækisins urðu fljótt varir við það í byrjuninni, að ekki voru möguleikar fyrir að framleiða Annað námskeið hefst eftir alla hluti í bifreiðina í verk- smiðjunni í Gautaborg, og varð það til þess að mikilum hluta af sænska iðnaðinum var boðið að framleiða hina ýmsu hluti, sem síðan voru sendir til verksmiðj- unnar í Gautaborg, sem var þá aðeins samsetningarverksmiðja og það má segja, að tappinn sé búinn til í Suður-Svíþjóð, en opið í Norður-Svíþjóð. tFr 250 í 45.000. Frá því árið 1927 hefur fram leiðslan aukist frá 250 bifreið- um á ári upp í 45.000 eins og framleiddar voru árið 1955. Á fyrstu árunum frá 1927 til 1930 gaf fyrirtækið ekkert af sér, en eftir 1931 snerist það við, svo að fyrirtækið fór að gefa af sér ágóða upp úr því. Volvo hefur vaxið úr litlu fyr- irtæki í Gautaborg upp í eitt stærsta iðnaðarfyrirtæki Sví- þjóðar. Umsetning ársins 1955 var yfir hálfan miljarð sænskra króna. Hefur keypt upp minni verksmiðjur. Eftir að fyrirtækið varð fjárhagslegar stæðara hefur*“ það keypt hinar ýmsu verk—' Framhald á 10. síðu. ____________________________—w ágæt möl til gatnageriar í Há- logalandi Við undirbúningrsvinnu sen* framkvæmd hefur verið síðustu vikur að lóðaúthlutun og bygg— ingum í Hálogaiandshverfi hef— ur komið í ljós að á þremuir stöðum byggingarsvæðisins er^ mikið magn af möl sem þykir” sérlega góð til ofaníburðar í göt—. ur. Er nú unnið að því að nýtat þennan malarfund til lagningar- á gatnakerfi um byggingarsvæð-^ I ið. Er þetta mikill hagur fyrir ! bæinn því að öðrum kosti hefði I orðið að keyra efni í bráða- birgðagötur hverfisins ofan frá Leirvogstungu í Mosfellssveit erl þar hefur bærinn nú malartekju. Lengd gatnakerfisins í Háloga- landshverfi verður samtals 3,2 km., gangstígir í hverfinu verða 0,8 km og 4,4 km holræs®^ þarf að leggja um hverfið, Eins og skýrt var frá í blaðinu í gœr hefur Guðrún Brunborg hafið sýningar á norsku gamanmyndinni Heill- Sum horfin í Stjörnubíói. Sjást prír leikendanna hér fyrir ^ ofan, yst tiL hœgri Ib Schönberg. Hin harða stjórnarand- j ■ ■ staða orðin grautlin ■ ■ Z gær birtist stórfurðulegur leiðari í Morgun- \ blaðinu. Blaðið er sem kunnugt er búið að klifa á 5 pví vikum saman að ráðstafanir ríkisstjórnarinn- j ar í dýrtíðarmálum séu ótœkar og hefur gert allt í senn, mótmœlt fyrir hönd verkamanna, mótmœlt : fyrir hönd bœnda og mótmœlt fyrir hönd heild- \ sala. En í gær segir blaðið allt í einu að pví fari \ fjarri að Sjálfstœðisflokkurinn „sé andvígur ráð- stöfunum til að stöðva verðbólguna“. Og nú er á- hyggjuefnið allt í einu pað að núverandi ríkis- stjórn muni hlaupa frá stefnu sinni!: „Þegar á petta er litið er sízt af öllu ástœða til \ að'vera bjartsýnn á heilindi kommúnista, krata : og liinna sísvíkjandi Framsóknarmanna í dýrtíð- armálunum. Spurningin er fyrst og fremst sú: Hvenœr hlaupa peir frá öllu saman, eins og svo : margoft áður?“ Hin harða stjórnarandstaða er pannig orðin grautlin í andstöðu sinni við aðgerðir ríkisstjórn- arinnar, enda finnur hún glöggt afstöðu almenn- \ ings í landinu. Nú boðar stjórnarandstaðan í \ staðinn að hún muni verða hörð pegar ríkisstjórn- in fellur frá peirri stefnu sem mest hefur verið j aaanrvnd síðustu vikur! : Kynnisför UMSK til úflanda

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.