Þjóðviljinn - 15.09.1956, Page 9

Þjóðviljinn - 15.09.1956, Page 9
Laugardagur 15. september 1956 — 2. árgangur — 33. tölublað Hver er höfundur að kvæði, sem hefst á þessai' vísu og hvað heitir kvæðið: Það er svo margt, ef að er gáð, seni um er þörf að ræða. Kg held það væri heillaráð að hætta nú að snæða. I hvaða leikriti er ljóðið, sem hefst á þessari visu: Látum af hárri heiðarbrún líósliraða svífa sjón sviptigið yfir frón. __________________________________________ ■ j Pósthólfið Mig langar að komast í bréfasamband við drengi á aldrinum 7—10 ára Guðmundur Kr. Sæ- mundsson. Fósthólf 1321 Beykjavík Settu í vísuorð í síðasta blaði voru setningar, sem setja átti i vísuorð. Vísan er þann- ig: Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, án þess að rímið þekkist, þegar þær eru nógu alþýðlegar. Skóíavörðuna á sinn stað Óskastundinni berast sífellt skemmtileg bréf og í rauninni mörg merkis- bréf. Við birtum hér eitt fcréf, sem sýnir að blað- ið okkar nýtur nokkurs trausts til þess að hafa áhrif á meiriháttar að- gerðir í þjóðfélaginu. Bréfið er á þessa lund: „Mér hefur verið sagt frá Skólavörðunni og ég hef séð mynd af henni. Heyrt hef ég, að margir innan borgar sem utan sakni hennar. Nú vil ég fá hana aftur á hennar stað. Getur þú ekki hlut- •azt til um það. Vinur þinn, Alli“. Já, þá er fyrst frá ]>ví að segja, að í Reykjavík ■er gata, sem heitir Skóla- ■vörðustígur. Hún liggur neðan frá efsta hlutar hinnar svokölluðu Bak- •arabrekku, gegnum Þing- holtin og upp og austur á Skólavörðuhæð. En þar er nú engin skólavarða. Og reyndar eru nú nöfn- in breytt á bæjarhverf- unum. Það tala fáir nú á dögum um að fara upp í Þingholtin eða niður í Skuggahverfi o.s.frv. En satt er það: leiðinlegt er að Skólavörðustígurinn skuli ekki liggja að reinni skólavörðu. Við höfum úr fleiri áttum heyrt því hreyft, að rétt væri að reisa Skólavörð- una aftur á Skólavörðu- holti. Og væri hér senni- lega verkefni fyrir skóla- æsku höfuðstaðarins til umræðu og framkvæmda. Það væri t.d. gaman að fulltrúar frá öllum skól- um, sem starfa í Reykja- vík í vetur, héldu um: ræðufund um málið. Ættu þá fulltrúar að vera frá öllum skólum milli barnaskóla og háskóla, að þeim vitanlega með- töldum. En nú skulum við víkja örlítið að sögu Skólavörðunnar gömlu. Upphaflega munu skóla- piltar í Hólavallaskóla hafa hlaðið þarna grjót- vörðu kringum aldamót- in 1800. En Hólavalla- skóli var menntaskóli þeirrar tíðar, eftir að Skálholtsskóli og Hóla- skóli höfðu verið lagðir niður. Eftir Hólavalla- skóla kom Bessastaða- skóli, eftir Bessastaða- skóla Latínu- eða Lærði skólinn í Reykjavík, serrt nú heitir Menntaskóli. En í sinni síðustu mynd mun Skólavarðan hafa veriðj byggð 1868. Það var turn- laga hús, hlaðið og stein- límt og gnæfði yfir bæ-i inn, sem þá var ekki fár- inn að teygja sig neitt aðj ráði upp eftir holtinu; Skólavarðan sást alllangt: utan af flóa og þótti í mörgu til skemmtunar og til þess að viðhalda forn- um minningum. Árið 1031 var Skólavarðan rif- in og á hennar stað sett likneski af Leifi heppna. Þetta líkneski gáfu Bandaríkjamenn til ís- Framhald á 2. síðu ; ___ji Fuglarnsr j Fyrir 50 árum töldu; menn að til væru allá: um 11000 tegundir fugla á jörðunni, þar af um 1100 tegundir í Norður- álfunni, og 110 tegundirl á íslandi, en 69 tegundir verptu hér á landi. Við höfum ekki spurt fugla- eða dýrafræðinga um hvernig þetta samræm- íst athugunum á fugla- fjölda nú á tímum, en munum ef til viil grennsl- ast eftir þessu til fróð- leiks. RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON í siötta sinn tókst þoS Það virðist halda áfram Bama ástandið í dómaramálun- Um. Dómararnir koma ekki til leilcja. Nú er farið að gera ráðstafanir framhjá dómarafé- laginu og ýmist er hringt heim til áhugasamra manna eða þá næsti maður er tekinn ef hann er fáanlegur og þá ekkert um það fengizt þótt hann sé í sama félagi og annað liðið sem kepp- ir. Einhvernveginn verður þetta að halda áfram. Pyrir fáum dögum voru hoð- úð í sjötta sinn lið Víkings og Þróttar í fjórða flokki til ibeppni, en alltaf orðið að fresta Vegna þess að dómari kom aldrei. Leikur þessi átti raunar að fara fram 24. júní í vor. Bæði liðin voru komin til leiks Sn enginn dómari sjáanlegur. Þá er hringt í Guðbjörn Jóns- son og hann kemur og hjarg- ar því að leikurinn félli niður, en eðlilega hálftíma of seint. Á fimmtudaginn var voru lið K.R og Þróttar komin til leiks en enginn dómari. Liðnar voru 35 mín. framyfir auglýstan tíma. Þá var gripinn sem dóm- ari maður úr Þrótti sem var á æfingu. Tíminn hafði dregizt Bvo að í leikslok var orðið svo flimmt að tæpast var hægt að leika. Hverju svarar svo dómarafé- lagið og KRR til ef í svona tilfellum væru sett mörk sem beinlínis mætti kenna myrkr- inu, þannig að ekki sést til knattarins ? Var búið að leika leikinn Það eru fleiri en leikmenn sem verða fyrir leiðindum í sambaridi við áhugaleysi dóm- aranna, ef eftirfarandi saga er sönn sem gengur um bæinn. Stjórn KR.R hafði á fundi sín- um tekið ákvörðun um, hvenær leikir skyldu fará fram sem frestað hafði verið vegna dóm- araskrópunar. Tiltekinn leikur er ákvarðaður á ákveðnum velli og hann auglýstur. Á réttum tíma mætir annað liðið til leiks og viti menn, dómari. Hitt lið- ið mætir ekki á tilsettum tíma. Samkvæmt laganna hljóðan blístrar dómarinn til leikbyrj- unar og fer hann og liðið sem kom útá völlinn. Bíður þar í 10 mín. og liðið sem kom vissi e.kki annað en það hefði unnið þennan leik án þess að athuga það nokkuð nánar. Og að sjálf- sögðu gefur dómarinn skýrslu um þetta. Maður úr félagi því sem eklci kom til leiks fór síðar Laugardagur 15. september 1956 — ÞJÖÐVILJINN (9 að grennslast eftir því hverju það sætti að flokkurinn kom ekki. Sú eftirgrennslan leiddi í ljós að leikur þessi hafði verið leikinn fyrir nokkuð löngu síðan og þeir sem ekki komu unnu þá 4:0. Góður árangiir á meistaramóti Rúmeníu Meistaramóti Rúmeníu er fyrir nokkru lokið og sýndi árangurinn að frjálsíþrótta- menn landsins eru í góðri þjálf- un og náðist góður árangur í ýmsum greinum. Bezti árangur varð í þessum greinum: 100 m Wissenmayer 10.8; 5000 m Grecescu 14.6; 400 m grind Savel 51.9; langstökk Ioan 7.16; kúluvarp Ivánov 15.86 m; 200 m Wiessenmayer 22.1; 3 -’ ■ y .., •■*«£ irí&fií ■ ■-'■ 21 ár í ólympíutiði Því er oft haldið fram að íþróttaaldur kvenna sé yfir- íeitt miklu styttri en karla, þær hætti af ýmsum ástæðum alltof snemma. Við og við koma þó fram konur sem afsanna þetta, og munu víst sumir telja að þær staðfesti regluna. í Bretlandi er kona ein sem margir munu kannast við sem hafa fylgzt með frjálsum í- þróttum kvenna undanfarin ár sem á ótrúlega glæsilegan og langan íþróttaferil að baki sér. Er það Dorothy Taylor sem í ár varð brezkur meistari í há- stökki og er það í '14. sinn sem hún vinnur þann titil. Að þessu sinni stökk hún 1.60 en það er 5 sm lægra en það sem hún hefur gert bezt. Dorothy hefur verið valin til þess að keppa fyrir Bret- land í Melbourne. Hún var 16 ára þegar hún keppti á OL í Berlín, svo eftir því hefur hún 21 árs OL-reynslu bak við sig. Er það met hvað konu snertir og að hún er í heimsflokki kvenna í hástökki 37 ára gömul sýnir hve snjöll íþróttakona hún er. í Berlín varð hún önn- ur í keppninni, og 12 árum seinna í OL-keppninni í Lond- on varð hún líka önnur og stökk í bæði skiptin jafnhátt og sigurvegarinn, og hún á OL- metið í hástökki með Allce Coachman en það er 1.68. 1 Helsingfors varð hún sjöunda. Þegar hún kemur til Melbourne hefur hún eins og fyrr segir slegið nýtt OL-met með því að láta líða 21 ár milli fyrstu og síðastu (?) olympíuleika sem hún tekur þátt í. Dorothy er gift kona og á tvo sonu og l»ma þeir oft út á völlinn til þess að sjá mömmu æfa sig. 800 m Mihaly 1.51.4; 3000 m hindrunarhl. Badici 9.05.2; há- stökk Söter 1.98; spjótkast I Zamfir 65.56; sleggjukast Rascanescu 58.25 m; 400 m Savel 48.4; 1500 m Birdau 3.49.8; 10.000 m Christea 31.51.6; 110 m grind Stanel 15.0; 4x100 m Stinta 43.2; stangarstökk Zimbresteanu 4.00 m; þrístökk Ioan 14.88 m; kringlukast Raice 44.75. 4x400 m 3.20.8. KnattspyrMldkir uií helgina Um þessa helgi fara fram margir leikir í flestum flokk- um enda eru margir leikir ó- ieiknir í haust, og má gott kall- ast ef hægt verður að Ijúka þeim öllum. Stafar það að sumu leyti af frestunarstefnu þeirri er núverandi knatt- spyrnuráð hefur tekið upp eða e.t.v. verið neytt útí, og svo eiga sjálfsagt dómaravanhöldin sinn þátt í þessu. Á laugar- dag keppa KR og Víkingur í meistarafloklci og er það í Haustmótinu, en í þeim flokki eru ekki komin úrslit í neinu af þrem mótum sumarsins og þó er komið útí miðjan sept- ember. Á eftir þeim leik keppa svo Valur og Fram í 1. flokki. Þann sama dag keppa líka í 2. flokki; Fram—Víkingur og KR—Valur. Á sunnudaginn kl. 2 verður leikinn næstsíðasti leikur Is- landsmótsins í meistarafíoklá, Fratnhalð á 11. síðu i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.