Þjóðviljinn - 22.09.1956, Qupperneq 4
itCfisfiSfiásísa
&) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. september 1956
Aktjamova:
Sovétlistamanna
í Þjóðleikhúsinu
mánudaginn 24. september klukkan 20
Tafajana Lavrova:
Einsöngur
Gliere: Söngur næturgalans
Dsersinskí: Voealise úr óperunni
„Langt frá Moskvu"
Grieg: Söngur Sólveigar
-----Svanurinn
Rossini: Cansonetta
Vlktor Morozov:
Einsöngur
Tsjækofskí: Rómans
Dragomiskí: Rómans
Gounod: Söngur Mefistófelesar
úr óperunni „Faust‘‘
Massenet: Saknaðarljóð
Tsjækofskí: Mansöngur Don Juans
Rússnesk þjóðlög: Á göngu í Péturs-
stræti. Drykkjuvísa
Khaliða Aktjamova:
Einleiltur á fiðlu
Tsjækofskí: Sepenata Melancolique
Sarsitski: Mazurka
Glazunov: Milliþáttur úr Raymonde
Saint-Saens: Introduction og Rondo
capriccioso
Dimltrí Baskírofí:
Einleikur á píanó
Beethoven: Sónata op. 31 í C-dúr
Chopin: Mazurka
Chopin: Etýða í c-moll op. 25
Debussy: Gleðieyjan
Undirieikur: Fricda Bauer
★
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu frá kl. 3 á laugardag, frá kl, 1.15 á sunnudag
og frá kl. 1.15 á mánudag.
Tilkynnlng |
Nr 21/1956 |
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að sölu-
verð í heildíölu og smásölu á allskonar vinnu- j
fatnaði og kuldaúlpum megi ekki vera hærra en
það var 1. júní s.l.
Reykjavík, 21. sept. 1956.
Verðgæzlustjórinu
Ölyktin frá Klettsverksmiðjunni — Ekki hægt að
opna glugga heilu dagana — Börnin forða sér inn
— Umferðin — Óforsvaranlegt framferði
KONA í Kleppsholtinu skrif-
ar: „Þeir eru vafalaust marg-
ir, sem hafa fundið óþefinn
frá Klettsverksmiðjunni
leggja að vitum sér, en þó
hugsa ég, að við hér í Klepps-
holtinu höfum meira af hon-
um að segja en aðrir bæjar-
búar. Hér er þessi óþefur iðu-
lega svo megn, að ekki er við-
lit að opna glugga heilu dag-
ana, og sjá allir að slíkt er
óþolandi. Oft koma börnin inn
frá leikjum sínum og kvarta
um að þau geti ekki verið úti,
af því 'að það sé svo vond
lykt, og „bragð er að, þá
barnið finnur," segir máltæk-
ið. Frá því verksmiðjan tók
til starfa hefur jafnan verið
mikið kvartað um ólyktina frá
henni, og lykteyðingartæki
áttu að vera komin upp fyrir
mörgum árum, en þau eru
víst ekki komin ennþá. Hvað
dvelur þau? Það er ekki for-
svaranlegt, þegar fólk getur
ekki opnað glugga í húsunum
heilu dagana vegna ólyktar-
innar frá verksmiðjunni. Og
ég held, að verksmiðjan megi
ekki starfa án þess að vera
útbúin fullkomnum lykteyð-
ingartækjum; a.m.k. er varla
forsvaranlegt að kvelja fólk
með þessum ódauni, ef hægt
er að komast hjá því. Og það
er krafa okkar Kleppshylt-
inga, að þessu verði kippt í
Framhald á 11. síðu
Tilkynxiing
Tilkynning frá Húsgagna-
verzlun Austurbæjar h.f.
um rannsékn á kúsnæðisþörí iðnaðarins
Iðnaðarmálaráöherra hefur skipað nefnd til að
rannsaka húsnæðisþörf iðnaðarins, og óskar
nefndin hér með eftir upplýsingum frá iönaðar-
fyrirtækjum og iðnaöarmönnum um eftirfarandi:
1. Teljið þér að húsnæðisskortur hindri eðlilega
þróun fyrirtækis yðar, eða veiki að einhverju
leyti samkeppnisaðstöðu yðar gagnvart er-
lendum iðnaði?
2. Hve mikið þurfið þér að byggja næstu 3—4
árin til þess að mæta brýnustu þröfum yðar
fyrir iðnaðarhúsnæði? (Tilgreinið rúmmetra-
fjölda og áætlað kostnaðarverð).
3. Hafið þér byggingarlóð? (Tilgreinið stað og
stærð).
4. Að hve miklu leyti hefur fyrirtæki yðar
eigið fjátmagn til að byggja fyrir?
5. Hvaða möguleika hafið þér til að fá lánsfé til
þeirra byggingaframkvæmda, sem þér teljiö
nauðsynlegt að hefja?
Nefndin leggur áherzlu á að iðnaðarfyrirtæki og
iðnaðarmenn sendi sem gleggst svör við fyrir-
spurnum þessum, og skulu þau hafa borizt for-
manni nefndarinnar Helga Eyjólfssyni, fram-
kvæmdastjóra, Miklubraut 13, Rvk. eigi síðar en
1. nóv. næstkomandi.
>: > ÚTBREIÐIÐ
* * ÞJÓDVIUANN W*
i hinuiBt ný|u húsakyimuiit okkar að Skólavörðustíg 1H
I*ar verðiir á boðsÉólum glæsilegt urval af luisgögimm. raf«
magnsvörum9 gólfteppum og ýmsum
fögrum ntunum til tækifærisgjafa*
Verð við alka hæfi
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Húsgagnaverzlnn Austnrbæjar h.f.
Skólavörðustíg 16 Skólavörðustíg 16