Þjóðviljinn - 22.09.1956, Side 5
— Laugardagur 22. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Helztu forystumenn Kommúnistaflokks Kína standa hér
Jilið viö hlið. Sjú En-laj, Maó Tse-tung, Tsjú Te og Ljú
Sjá-sí. (Taliö er frá hægri til vinstri).
Tvöföldun íðnframleiðslu Kína fyri
ifimmáraáæfli
ÞjóSarfek}urnar esga oð vaxa um
® ®
%
Forsætisráðherra Kína, Sjú En-laj, hefur flutt þingi
Kommúnistafloklísins skýrslu um efnahag landsins og
næstu fimm ára áætlun. Hann kvað Kína óska eftir
auknum viðskiptum við aðrar þjóðir og vilja stuöla að
varðveizlu heimsfriðarins.
Næstu fimm ára áætlun lýk-
ur 1962. Þá er gert ráð fyrir,
að iðnaðarframleiðsla landsins
hafi verið tvöfölduð, en land-
búnaðarframleiðslan hafi vaxið
um 35%, en þjóðartekjurnar
um 50%. Áætlað er að korn-
uppskeran nemi 250 milljónum
tonna 1962 og baðmullarupp-
skeran 2.400.000 tonnum.
Fjárfesting mun nema 40%
heildarteknanna og verður meg-
ináherzla lögð á vélsmíðaiðn-
greinar og málmiðnaðinn. Þeg-
ar áætluninni er lokið, munu
70% þeirra véla og þess út-
búnaðar, sem uppbygging
landsins krefst, verða smíðað í
Kína. Fjárfesting verður líka
Ráðstjórnarríkin selja Júgóslöv-
m 300 þúsund tonn af hveiti
Ráðstjórnarríkin hafa selt Júgóslavíu 300.000 tonn af
hveiti. Bandaríkin urðu ekki við þeirri beiðni Júgóslava
áð selja þeim þetta magn.
Ráðstjórnarríkin hafa heit-
Íð að senda 300.000 tonn af
íhveiti til Júgóslavíu næstu tvo
tmánuði. Jiigóslavneska stjórn-
in i’.afði áður farið þess á leit
við bandarísku stjórnina, að
hún léti landinu í té þetta
hveitimagn af offramleiðslu-
bírgðum sínuni. Þegar dráttur
varð á, að svar bærist frá
bandarísku stjórninni fór júgó-
slavneska stjórnin fram á, að
fá þetta - hveitimagn keypt í
Ráðstjórnarríkjunum.
StJEZDEILAN
Framhald af 1. síðu
íð til athugunar, gefi ákveðin
svör fyrir lok þessa mánaðar og
að þá verði haldin enn ein ráð-
stefna um Súezmálið í Lundún-
um, sú þriðja í röðinni,
Óljóst og loðið
Scm áður segir, er orðalag á
yfirlýsingu ráðstefnunnar mjög
óljó t og loðið, en augljóst samt,
að vesturveldin hafa neyðzt til
að falia frá öilum fvrirætlunum
sím; n um að beita Egypta valdi.
Tek' i er fram, að „notenda-
sam ;ikin.“ skuli fara með um-
boð aðildarríkjanna í samning-
deilan verður lögð fyrir SÞ, en
margir fulltrúanna á ráðstefn-
unni, þ.á.m. fulltrúar Norður-
landa, höfðu krafizt þess, að það
yrði gert án tafar. Talsmaður
brezka utanríkisráðuneytisins
sagði í gær, að búast mætti við
því, að það yrði gert innan mjög
skamms tima.
Hverjum skal greiða
grjöld?
Ekkert samkomulag tókst úm
eitt aðalágreiningsatriðið varð-
andi skipulag samtakanna, þ.e.
hverjum skuli greidd gjöld fyr-
ir siglingar um skurðinn, og er
I alls ekki á það minnzt í yfir-
lýsingu hennar.
Formælandi júgóslavnesku
stjómarinnar hefur sagt, að
Júgóslavar hefðu fremur kosið
að fá hveitið frá Bandaríkjun-
um sökum þess, að þau lönd,
sem kaupa vörur úr offram-
leiðslubirgðum Bandaríkjanna
af landbúnaðarvörum geti greitt
fyrir þær í eigin gjaldmiðli.
Verðlag í Bret-
landi
Hin brezka vísitala smásölu-
verðs er 157 fyrir ágúst 1956.
Verðlagið í júní 1947 telst 100.
Verðlag í Bretlandi hefur hækk-
að um 2% það sem er af þessu
aukin í léttum iðnaði vegna
aukinnar neyzlu. Fyrirhugað
er, að laun hækki um 20—30%
á tímabilinu. Reynt verður að
bæta úr ástandinu í húsnæðis-
málinu og auka heilsuvernd.
Tekjur bænda mundu hækka að
sama skapi og laun launþega,
ef framleiðsluaukningin stæðist
áætlun.
Sjú-En-laj lagði áherzlu á, að
Kína þarfnaðist erlendrar að-
stoðar við uppbyggingu lands-
ins, jafnvel þótt allir fram-
leiðsluþættir í landinu sjálfu
yrðu nýttir til fulls. Kína leit-
aðist jafnan eftir að auka við-
skipti sín við vesturlönd og til-
einka sér það, sem það gæti
fært sér í nyt af vísindum
þeirra, tækni og skipulags-
reynslu.
'endurskoðuðu lög flokksins
mæltu svo fyrir, að kjörtíma-
bil fulltrúa landsþinga, fylkis-
þinga og héraðastjórnaþinga
flokksins varaði þrjú til fimm
ár. Þing kæmu árlega saman
til að þau færu með æðstu völd
í reynd sem stefnu markandi
aðilar innan flokksins. Hann
sagði, að orðstír forystumanna
flokksins, reynsla þeirra og
áhrif væru flokknum dýrmæt
eígn. Marxisminn telur fjöld-
ann skapa söguna, en neitar
ekki þætti afburðamanna í mót-
un hennar.
Sviss lánar Al-
þjóáafeank-
asiuiift
Svissneska stjórnin hefur á-
kveðið að lána Alþjóðabankanum
200 milljónir svissneskra franka.
Svissneskir frankar eru yfirfær-
Sjú komst svo að orði: ,,Við anlegir, og búizt er við, að Al-
höfum unnið að auknum efna-j þjóðabankinn færi þá yfir í
hagslegum, tæknilegum og bandaríska dollara.
menningarlegum viðskiptumj Áður en lánasamningurinn
milli þjóða, ekki aðenis til að, kemur til framkvæmda, þarf
hraða hinni sósíalistisku upp- svissneska þingið iað samþykkja
byggingu vorri, heldur og til hann, Fyrirhugað er, að fjárhæð
að leggja grundvöll að varan- þessi verði afhent bankanum 1.
legri friðsamlegri sambúð þjóð-
anna“.
janúar 1957. Ársvextirnir verða,
3 3/8% og greiðist 1. janúar ár
Teng Hsiao-ping flutti hvert. Lánið verður endurgreitt
skýrslu um starf og skipulag í sex jafnstórum afborgunum ár-
flokksins. Hann sagði, að hin in 1960—65.
Átök í launamálum í Armtiu
Miklar kaupdeilur standa nú
yfir í Argentínu. Ríkisstjórnin
hefur tekið upp verðhjöðnunar-
stefnu, að hún sjálf segir, og
berst gegn hvers kyns kaup-
hækkunum. Verkamenn við afl-
og ljósastöðvar hótuðu að
leggja niður vinnu í síðustu
viku, sökum þess að mjög
skammt var gengið til móts við
þá í launakröfum þeirra. Búizt:
er við kaupkröfum verkamanna-
í vefnaðariðnaðinum. Starfs—
menn síma og ritsíma hafa-
dregið úr vinnuhraða til að
knýja fram kröfur sínar. For-
ystumenn verkalýðsfélaganna.
segja að verðlag hafi hækkað
mun meira en kaupgjald að'
undanförnu.
um við egypzku stjórnina og'
gæt;>. hagsmuna þeirra varðandi Þegar Eden forsætisráðherra
sigli igar um skurðinn. Þau tilkynnti brezka þinginu um þá
sku! i Ieita eftir samstaífi við ^ fyrirætlun að stofna þessi sam-
egypzk stjórnarvöld um tæknileg tök á miðvikudaginn í síðustu
cg kagnýt atriði varðandi sigl-
ingar nm skurðinn. Takist þeir
samningar ekki skuli málinu
skotið til SÞ.
Eí:ki er neitt um það sagt hve
lang ir tími skuli líða áður en
Tvö áður ókunn píanóverk eft-
ir Franz Liszt fundust fyrir
nokkru í skjalasafni í Weimar,
að austur-þýzka fréttastofan til-
kynnir. Þau eru allegro animato
fyrir fjórar hendur og bagatelle.
Fundinn gerði Stephen Szélenyl,
ungverskur fræðimaður, sem
gert hefur ævi og verk Liszt að
eérgrein sinni.
viku, sagði hann að þau myndu
taka við öllum greiðslum skipa
aðildarríkjanna sem um skurð-
inn færu, en skammta síðan
Egyptum það sem hæfilegt þætti.
Frá þessu meginatriði hafa vest-
urveldin neyðzt til að falla.
Bent er á í þessu sambandi, að
síðan skurðurinn var þjóðnýtt-
ur 26. júlí s.l., hafi öll banda-
risk og þýzk skip sem skurðinn
hafa notað greitt Egyptum um-
ferðargjöld, en Bretar og Frakk-
ar hafa g'reitt gjöldin hinu gamla
Súezskurðarfélagi. Egyptar hafa
hingað til aðeins fengið tvo
fimmtu af gjöldum fyrir sigling-
ar um skurðinn.
Á myndinni hér aö ofan sjást pau Laurence Olivier og Marilyn Monroe, en pau leikat
aöalhlutverkin í nýrri mynd, sem verið er aö gera og heitir „Prinsinn sofandi“. En
auk pess er Sir Laurence Olivier leikstjórinn, en Marilyn Monroe einn eigandi fyr*
irtœkisins, sem gerir myndina. j