Þjóðviljinn - 22.09.1956, Page 10

Þjóðviljinn - 22.09.1956, Page 10
HEIMBOÐIÐ Ein saga af Wessel Frá Huldudís í Dýrafirði Þegar Wessel var stúd- ent var hann mjög fá- tækur og hafði lítið að bíta og brenna. Hann bjó því í litlu lofther- bergi og hafði ekki ætíð ráð á að borða miðdegis- verð. Jústisráð nokkurt, Sem bjó í sama húsi, kenndi því í brjósti um hann og ákvað að bjóða honum að borða hjá sér miðdegisverð einn sunnu- dag. En af því að hann hitti ekki Wessel heima, skrifaði hann með krít á hurðina: „Undirritaður býður stúdent Wessel að borða miðdegisverð hjá sér í dag. Jústisráð N.“ Wessel þáði boðið með gleði og neytti með góðri lyst hinna ágætu rétta. Að lokinni máltíð kvaddi hann jústisráðið og þakk- aði innilega fyrir vel- gjörðirnar. Daginn eftir kom Wessel einnig til miðdegisverðar. Gekk Eins og þú heilsai öðrum Framh. af 1. síðu ættum jafnvel að taka upp nýja kveðjuhætti og væri gaman að ræða það seinna. En gott er að hafa í huga, það sem hér var minnzt á í upp- hafi, að eins og þú heils- ar öðrum, ávarpa aðrir í>ig. • þannig í viku og furðaði jústisráðið sig mjög á þessu. Loksins sagði júst- isráðið við Wessel: „Án þess að Vilja móðga yður, kæri Wessel, vildi ég gjaman fá skýringu á því, hversvegna þér kom- ið daglega til miðdegis- verðar.“ „Ég vænti þess að ég hafi ekki misskilið yður, herra jústisráð, því að ég hef komið eftir skrifuðu boði frá yður.“ Nú hefur ein vinkona okkar sett okkur í dá- iitinn vanda. Hún leitar til okkar af því að hún segist vera ,,í slæmri klípu“. Hún hefur tekið sér dulnefnið ,,Ugla“ og verður það notað í þessu sambandi. Og snúum við þá orðum okkar beint til hennar: Þú segist hafa fengið bréf frá norskum pennavini og í því mynd af 18—20 ára gömlum manni. En þú telur að myndin hafi verið tekin 1908—’IO. Það fylgdi ekki af hverj- um inyndin væri, en þú segir, að þér lítist ekki á að vera að skrifast á við 60 ára gamlan mann. Og þér hefur dottið í hug, að „hann hafi ef „Ég veit ekki, hvernig ég á að skilja slíka skýr- ingu“, svaraði jústisráð- ið. „Ja, það liggur þannig í því, að á herbergis- hurðinni minni stendur með yðar eigin hendi: Undirritaður býður stúd- ent Wessel að borða mið- degisverð hjá sér í dag. Jústisráð .N.“ Þá brosti jústisráðið og svaraði: „Jæja, kæri Wessel, þér skuluð nú þurka út það sem stend- ur á hurðinni, en verið velkominn í miðdegisverð hjá mér meðan ástæður yðar eru erfiðar.“ sínum eða pabba“. Svo sendir þú okkur skrift- ma hans og biður okk- ur að segja þér, hvað við lesum út úr henni. Svar: Þetta er að vísu l'tið sýnishorn af skrift- inni, sem þú sendir, Ugla, en þó nóg til þess að við höfum dregið okkar ályktanir. Við höldum tvímælalaust, að skriftin sé eftir ungan mann, hvernig svo sem samband hans er við manninn frá 1910. Okk- ur virðist að Sigurd sé nokkuð fljóthuga, jafn- vel fljótfærnislegur, en sennilega glaður í sinni. Hann lítur út fýrir að vera kærulítill, a. m. k. Framh. á 3. síðu Bréf frá „Huldudís“, 13 ara, sem á heima í Dýrafirði, hefur legið um tíma óbirt, en í því cru margar uppástung- ur o. fl. sem rétt er að koma á framfæri. Hún segir m. a.: „Mig hefur oft langað til að skrifa þér og nú geri ég það. Ég var að hugsa um að stinga upp á því, að það yrði birtur leikþáttur (leikaraþáttur ?) í blað- inu. Og svo býst ég við að það yrði vinsælt hjá yngri krökkunum, ef birtar yrðu teikningar af leikföngum, t.d. hest- Er hann sexiugui? Framh. af 2. síðu geta átt það til, en sennilega afkastamikill ao því sem hann geng- ur. — Þú mátt nú ekki taka þetta of alvarlega,. kæra Ugla, við vildum þó svara tilmælum þínum og þökkum þér traustið. Vinsamlegast. Orðsendingar Ugla. Viltu að við sendum þér skriftarsýn- ishorn ? Helga Hermunds. Jæja, Helga, þú hefur gert þitt bezta. Við skulum láta þetta sitja að sinni. Þökkum þér áhuga þinn. Velunnari. Við þökk- um þér kærlega þitt ágæta bréf, sem við leyfum okkur að birta síðar. um, hundum og köttum o. fl. En hvernig væri það að hafa frímerkja- þátt ? Ég safna frímerkj- um, en ég er nýlega fcyrjuð og á ekki nema eitthvað um 30 frímerki. Ég safna leikurum og á e.tthvað um 100 leikara- myndir. — Ég hef fylgzt með blaðinu frá byrjun og þótt mjög gaman að því. Ég hlakka alltaf rnikið til, þegar póstur- inn kemur, því að þá er alltaf von á Óskastund- inni. Hve'rnig er skriftin mín? Ég er að hugsa um, hvort hægt væri að stækka blaðið okkar. Þá væri hægt að bæta inn í það ýmsum þáttum, og liafa meira af sumu, sem nú er í því, t. d. skáldaþáttinn, sem er svo skemmtilegur. Vertu nú blessuð og sæl og kærar þakkir fyrir allt skemmtilegt, sem þú héfur birt. Þíh einlæg". ■ Já, Huldudís dettur margt í hug í sambandi við blaðið okkar. Mesta vandamálið er stækkun- in. Þetta hefur stundum komið til orða, en þar eru mörg vandkvæði á. Þó er þetta alltaf til umtals og athugunar. Við þökkum Huldudís áhuga hennar. — Um skriftina er það að segja, að hún er nokkuð óráð- in ennþá. Þú flýtir þér kannski fullmikið. En við mundum gefa þér í einkunn 7—8' samkvæmt einkunnastiganum upp í 30. Úr auglýsingu ....og svo smíða ég allskonar mublur, svo sem: Borð, stóla, koff- ort og hjólbörur“. G’áfa Þeir setjast í fæturna, en gangast á höfðinu. Hverjir eru það? Kínversk frímerki, sem gefin eru út til minn- ingar um vísindamenn Kína. Frá vinstri stjörnu- fræðingurinn Chang Hong (dó árið 139), stærð- fræðingurinn Tsu Chung-Chih (dáinn árið 500) og stjörnufræðingurinn Sun Yi-hsing (d. 727), Er hann sextugur eðo tvítugur? til .vill sent mynd af afa 10) — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 22. september 1956 Botnlangatúr við Breiðafjörð Framhald af 6. siðu. skotra dómfellandi tilliti til Ólafs Kárasonar endurborins. 1 gullinni reið Nú er klukkan orðin níu og við heyrum enn ekki í neinni flugvél. Þó er hitt verra, að þokan er að teygja sig æ lengra fram eftir nesjunum og þéttast. Loks byrjar svo morgunútvarpið, — raunar á Smávægilegri Bilun sem hlust- endur eru beðnir að afsaka, og svo koma fréttir: Kol í englandi, maður drepínn í al- sír, þessi sagði þetta, hinn hitt í útlandinu. Ekki stakt orð um að mynduð hefði ver- ið ný ríkisstjórn á íslandi. Það spilar kannski ekki neina stóra rullu í úníversinu; mað- ur hefði bara haft gaman að vita um það. Við slökkvum á útvarpinu og tíminn líður. Öðru hverju heyrum við í flugvél, stökkvum út, en það er bara misheyrn. Klukkan er orðin hálf tíu. Stráknum er aftur runnið í brjóst. Við göngum fram og aftur og reynum að halda á okkur hita, lítum öðru hverju suður- eftir: hvað líður fer þokan að loka okkur inni. Klukkan er orðin tíu. Alít í einu stönzum við á göngunni, höldum niðri í okkur andanum, hlustum. Jú, áreiðanlega vélarhljóð. Það nálgast hægt og hægt, og loks sjáum við litla, blik- andi flugu skjóta sér niður milli bakkanna. Það er skyndi- lega komið í olckur nýtt líf. Þegar vélin er lent og aftur komin á hinn brautarendann, bökkum við bílnum að henni. Við opnum hann að aítan og lyftum drengnum síðan gæti- lega upp í sætið, þar sem Björn Pálsson býr um hann með svæfli og brekánum. „Skelfing er ég nú feginn að losna við þig, laxmaður“, segi ég við strákmn um leið og ég kveð hann, „því nú get ég lagt mig í rúmið þitt og feng- ið mér blund“. En í þetta sinn nennir hann ekki að setja á mig hælkrók, brosir bara, og við tökumst í hend- ur. „Það er Hvítabandið", seg- ir Einar um leið og hann kveður Björn, og andartaki síðar ekur Ólafur Kárason endurfæddur í gullinni reið út yfir Breiðafjörð og stefnir á Jökul. Við stöndum lengi þrír á miðri brautinni og horfum á blikandi ögn, sem færist fjær, unz hún er horfin. Svo setj- umst við inn í bíl'nn, og nú er ekki krækt fyrir neinar holur. Hinu megin fjarðarins skilum við af okkur grind og sængur- fötum, þiggjum kaffi og höld- um svo áfram heim. Við Ein- ar innritum Ásgeir í bindind- isfélag ökumanna, en meðtök- um sjálfir sakramenti svona v>ð og við. Sennilega hef ég verið orð- inn venju fremur andlega sinnaður, því klukkan tvö gekk ég til kirkju á Reyk- hólum og sat kaffiboð hjá prestinum eftir messuna. Og þegar ég fór í apótekið til Eínars að fá mér svefn- skammtinn, sagði hann mér að stráknum liði vel, en það hefði ekki mátt öllu glöggvar standa. Þannig endaði þessi þrettán vetra botnlangi sína jarðreisu, og ber að skoða þessi lítil- fjörlegu orð sem eftirmæli um hann. En fyrrverandi eig- andi hans er nú aftur farinn að byggja brú vestur i Skálm- ardal og ætlar í Laugarnes- skólann í haust....... Barnaiítiföt Kr_ 274.00 T0LED0 Fischersundl Auglýsing ■ ■ uni skoðirn reiðhjóla með hjálpar- | vél í lögsagnarumdæmi Keykjavíknr ] ■ i ■ Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í [ bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Þriðjudaginn 25 sept. R- 1 til 100 Miðvikudaginn 26. sept. R-101 —r- 200 Fimmtudaginn 27. sept. R-201 — 300 Fóstudaginn 28 . sept. R-301 — 400 Mánudaginn 1. okt. R-401 — 500 Þriðjudaginn 2. okt. R-501 — 610 ðun á reiðhjólum með hjálparvél, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásett annars staðar, fer fram 25. til 28. sept. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg- ing fyrir hvert reiðhjól sé í gildi. Vamæki einfever að kema reiðhféli síim til skoðunar á réttum degi, veiðui feaim lát- inn sæta sektum samkvæmt bifieiðalögum og leiðhfóiið fekið úi umfeið, fevai sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjériim í Beykfavík, 21. september 1956. XX X NBNKIN KHflKI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.