Þjóðviljinn - 02.10.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.10.1956, Blaðsíða 8
Ul 8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. október 1956 mm í(ií8> WÓÐLEIKHÚSID Spádómurinn verðlaunaleikrit eftir Tryggva Sveinbjörnsson Frumsýning fimmtudag 4. okt. ■kl. 20.00 Frumsýningarverð Aðgöngumiðasalan ■ opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum: Slmi 1475 Franska línan (The French Line) Skemmtileg ný bandarísk dans- og söngvamynd í litum. Aðalhlutverk: Jane Russel Gilbert Roland Sjhid kl. 5, 7 og 9. Síml 1544 Ungfrú Roben Crusoe (Miss Robin Crusoe) Ný amerísk ævintýramynd í litum. Aðahlutverk: Amanda Blake George Nader. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Einkamál (Personal Affairs) Frábærlega vel leikin og á- hrifamikil brezk kvikmynd Aðalhlutverk: Gene Tierney Leo Genn Glynis Johns Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Benny Goodman Hrifandi ný amerísk stór- mynd í litum, um ævi og músik jass-kóngsins. Steve Allen, Oonna Redd, einnig fjöldi frægra hljómlist- armanna Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Laugave* 3b _ Síml 82209 ■ Fjölbreytt irval af eteinbringom. — Póstseudtuft ; m HAFNARFlRÐí JARBI0 Siml 9184 Erfinginn Bráðskemmtileg stórmynd, gerð eftir samnefndri skáld- sögu efíir Ib Henrik Cavling. Sagan birtist sem framhalds- saga í Timanum og var mjög vinsæl. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 82075 Trúðurinn Áhrifamikil og hugstæð ný amerísk mynd með hinum vinsæla gamanleikara Red' Skelton. Ennfremur Jane Greer og hin unga stjarna Tim Considine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Hafnarfjarðarbíó Sími Að tjaldaban.1 í París Ný mjög spennandi frönsk sakamálamynd, tekin í einum hinna þekktu næturskemmti- staða Parísarborgar. Aðalblutverk: Glaude Godard Jean Pierre Kerien. Mjmdin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 81936 Eldur í æðum Stórfengleg ný mexikönsk verðlaunamynd um heitar ást- ir, afbrýðissemi og hatur. Myndin er byggð á leikritinu „La Malquerida" eftir Nóbels- verðlaunaskáldið Jacinto Beneventes. Dolores Del Rio Pedro Armendariz Bönnuð innan 12 ára. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Týndur þjóðfiokkur Skemmtileg og viðburðarík frumskógamynd með Johnny Weissmiiller Sýnd ki. 5. m-' ^ ;*-• ■■am- : Kjarnorka og j ■ kvenhylli IBII Anglýsing nr. 6/1956 frá Innflntningssknfstofnnni Sýning miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 3191. Mjög áhrifamikil og vel leik- ; in, ný, þýzk stórmynd, byggð á skáldsögunni „Haus des Lebens“ eftir Káthe Lambert. Danskur skýringartexti " Aðalhlutverk: Gustav Frölich, Comell Barehers, Viktor Staal. Sýnd kl. 7 og 9. 'Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des- ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyris- mála, fjárfestingarmála o.fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum er gildi frá 1. októbér til og með 31. desember 1956. Nefnist hann „Fjórði skömmtunarseðill 1956“ prentaður á hvítan pappír með hláum og gulum lit. Gildir hann samkvæmt ■því, sem hér segir: REITIRNIR: SMJÖRLÍKI 16—20 (báðir meðtaídir) gildi fyrir 500 grömmuin af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „Fjórði skömmtunarseðill 1956“ áfhéndist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af ^Þriðji skömmtunarseðill 1956“ með árituðu nafni og ■heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1956 Innflutningsskrifstofan Hótel Casablanca Hin sprenghlægilega og spennandi kvikmynd með Marx-bræðrum Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 TILKYNNING frá rafmagiiseftirliti ríkisins rr r r~\r\ rr iripolibio Sími 1182 Fimm morðingjar á flótta Geysi spennandi, ný, amerísk mynd er fjallar um flótta fimm örvæntingarfullra morð- ingja, úr fangelsi í Bandaríkj- unum. William Bendix Arthur Kennedy Luther Adler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ólgandi ástríður (La Rageau Corps) Frábær, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um vandamál, sem ekki hefur áður verið tek- ið til meðferðar í kvikmynd. Francoise Amoul Reymond Pellegriu Sýnd kl 11.15 Bönnuð innan 16 ára Nokkur brögð eru að því, aö mannvirki séu reist of nálægt háspennuvirkjum, einkum háspennu- línum til sveita. Af því tilefni vill rafmagnseftirlit ríkisins vekja athýgli bænda og annarra, sem kunna að hafa í huga að reisa mannvirki á slíkum stöðum, aö á- s kveönar reglur, gefnar út af rafmagnseftirlitinu, s gilda um fjarlægð mannvirkja frá háspennulín- j! um. Til þess að forða eigendum mannvirkjanna frá ij óþægindum og oft aukakostnaði, er nauösýnlegt, l áður en mannvirkjagerö er ha'fin nálægt há- I spennuiínum eða öörum háspennumannvirkjum; I aö leitað sé til rafveitustjóra eða eftirlitsmanns á s hlutaðeigandi svæði, til þess að tryggja, að ekki jj fari í bága við settar reglur um þessi atriði. » ■i Rafmagnseftirlít ríkisins • ••«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■•■■■■■■■■■»>■■■«■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■»■■■■■■■■ ■■■«■■■■••■■■• TIL LIGGUR LEIÐIN TJt JT ÚTBREIÐIÐ S*' > ÞJÓDVIUANN Fimmtudaginn 4. okt. komi börnin í skólann sem hér segir: 12 ára kl. 9 árd. 11 ára kl. 10 árd. lO ára kl. 11 árd. Unglingadeildir komi kl. 14. Nýir nemendur hafi með sér prófvottorð frá síðasta vori. Skolastjóri f !-?SSS9SaSS9S»9HBaM9***9«S5«?*S*"*«M5S9eMB5™M*9«* M99HHBHHS99 95H19 9HH9S 5 ■ tBB9HBBgBHB99BgBB*gB9IHBHI9B9BBaBB9BB9BBBH99H995999HaB9H9999S9S>B99a9Ug«9999999H9999aHa9999B9BeB9B sðBBflBHSSBHIBBHBeHBHaBBBaBaBHBEBHBBHHSBBlSSgP

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.